Vikublaðið


Vikublaðið - 06.05.1994, Síða 1

Vikublaðið - 06.05.1994, Síða 1
Vesturlandsblaðið 14. árg. Maí 1994 2. tbl. Vinnum sigur á Vesturlandi! • Akranes: Sókn gegn samdrætti Á Akranesi býður Alþýðubandalagið fram lista með reyndu fólki sem tilbúið er til að takast á við margþætt verkefni sem bæjarfélagið stendur frammi fyrir. Sjá bls. 9-12 • Snæfellsbær: Öflugur G-listi Hvergi á landinu tókst eins vel til með sameiningu sveitarfélaga og á utanverðu Snæfells- nesi. G-listinn er reiðubúinn að fylgja sameiningunni eftir. Sjá bls. 14 • Stykkishólmur: Samstarf félagshyggjjuafla í Stykkishólmi gengur alþýðubandalagsfólk til samstarfs við Alþýðuflokk og óháða undir merkjum H-listans. Sjá bls. 13 • Grundarfjörður: Kröftug uppbygging G-listinn hefur verið í meirihluta í sveitarstjórn Grundarfjarðar og bærinn hefur vaxið og dafnað þetta kjörtímabil. Sjá bls. 8 G-listinn í Snæfellsbæ Framboðslisti Alþýðubandalags- ins og óháðra í hinu sameiginlega sveitarfélagi á utaverðu Snæfells- nesi, Snæfellsbæ, við bæjar- og sveitarstjómarkosningamar 28. maí 1994. 1. Drífa Skúladóttir Hellissandi 2. Jón Þ. Oliversson Olafsvík 3. Hallsteinn Haraldsson Gröf, Breiðuvík 4. Kristinnjón Friðþjófsson Rifi 5. Margrét Sigríður Birgisdóttir Ólafsvík 6. Margrét Jónasdóttir Ólafsvík 7. Hallgrímur Guðmundsson Hellissandi 8. Helgi Sigurmonsson Staðar sveit 9. Eggert Hjelm Ólafsvík 10. Guðbjörg Jónsdótdr Hell issandi 11. Kristín Thorlacíus Staðarstað, Staðarsv'eit 12. Sigríður Þóra Eggertsdóttír Ólafsvík 13. Hjörtur Arsælsson Hellissandi 14. Lúðvík Rúnarsson Ólafsvík 15. Sigurlaug G. Guðmundsdóttir Hellissandi 16. Haraldur Guðmundsson Ólafs- vík 17. Arsæll Jónsson Hellissandi 18. Hulda Sigurðardóttir Ólafsvúk Jt Framboðslisti Alþýðubandalags- félags Grundar- Qarðar 1. Ólafur Guðmundsson 2. Kolbrún Reynisdóttir 3. Ragnar Elbergsson 4. Ólöf Hildur Jónsdóttir 5. Skúli Skúlason 6. Helga Hafsteinsdóttír 7. Kristbergjónsson 8. Þórunn Kristinsdóttír 9. Sigurður Ólafur Þorv'arðarson 10. Sigríður Diljá Guðmundsdóttir 11. Eyjófur Sigurðsson 12. Guðný Lóa Oddsdóttir 13. Kristján Torfason 14. Elísabet Arnadóttir Frá Akraneshöfn. Ljósmyndari Vikublaðs- ins, Ólafur Þórðarson. Framboðslisti Alþýðubandalagsfélaga Borgarness og nærsveita vegna sveitar- stjórnarkosninganna 28. maí í sameinuðu sveitarfélagi Borgarness, Hraun- hrepps, Norðurárdals- og Stafholtstungnahrepps hefur verið ákveðinn. Listann skipa: Jenni R. Ólason skrifstofumaður Örn Einarsson bóndi Baldur Jónsson bifreiðastjóri Ingvi Mnason tækniífæðingur Bergjvóra Gísladóttir sérkerinslufulltrúi Þorvaldur Heiðarsson húsasmiður I laraldur Guðjónsson nemi Þorsteinn Benjamínsson húsasmiður Sigríður Helga Sigurðardóttir verslunarmaður Ástþór Ragnarsson sálfræðingur Bry'njúlfur Halldórsson nemi Maríajóna Einarsdóttir húsmóðir Egill Pálsson bifreiðastjóri Áslaug Þorv'aldsdóttir húsmóðir Vigdís Kristjánsdóttir skrifstofumaður Ragnar Sveinn Olgeirsson skrifstofumaður Þórunn Eiríksdóttir húsmóðir Sigurður B. Guðbrandsson skrifstofumaður Jenni R. Ólason.

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.