Vikublaðið


Vikublaðið - 06.05.1994, Síða 3

Vikublaðið - 06.05.1994, Síða 3
VIKUBLAÐIÐ 6. MAI 1994 Akranes Framboðslisti Alþýðubandalagsins á Akranesi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 1994 2Sveinn Kristinsson kennari 7Harpa Guðmundsdóttir nemi -1 O Guðný Ársælsdóttir VcL útibússtjóri 3lngunn Anna Jónsdóttir kennari 8Þráinn Ólafsson húsasmiður -1 Q Einar Gíslason x«J verkstjóri 4Bryndís Tryggvadóttir verslunarmaður MBryndís Guðjónsdóttir verkakona 5Georg V. Janusson sjúkraþjálfari 'IUV ingólfur Ingólfsson J.A/ vélfræðingur -1 r Gunnlaugur Haraldsson safnvörður IGuðbjartur Hannesson bæjarfulltrúi ÓSigurður Hauksson verkamaður nGuðrún Geirsdóttir kennari 9Ágústa Friðriksdóttir Ijósmyndari Hulda Oskarsdóttir verkakona Jóna K. Ólafsdóttir verkakona Hannes Hjartarson verkamaður Jóhann Ársælsson: Þrautþjálfað fólk til forystu Það er traust fólk og góður hópur sem leiðir starfið á Akra- nesi og það er sérstaklega mikil- vægt að þrautþjálfað fólk komi til verka í bæjarstjóm vegna þess að sveitarfélagið mun axla aukna á- byrgð næsta kjörtímabil. Þetta segir Jóhann Arsælsson, þingmaður og fyrrverandi bæjar- fulltrúi á Akranesi. - Starfið í vetur hefur verið óvenju kraftinikið og góð niæting á alla fundi, segir Jóhann og bendir á að mikil endurnýjun standi fyrir dyrurn í bæjarstjórninni. Samtímis verði viðamildar breytingar á sam- skiptum ríkisvalds og sveitarfélaga með því að ábyrgð á grunnskól- anum flyst yfir á ábyrgð sveitarfé- laga. - Það er breiður hópur fólks sem stendur að framboði Alþýðubanda- lagsins og ég er' sannfærður um góða útkomu í kosningunum, segir Jóhann Arsælsson. TRAUST FOLK TIL FORYSTU

x

Vikublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.