Vikublaðið


Vikublaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 14

Vikublaðið - 27.05.1994, Blaðsíða 14
14 VIKUBLAÐIÐ 27. MAI1994 Frjálst og óháð DV fyrir björg Nýráðinn yfirfréttastjóri DV, Guðmundur Magn- ússon, læsir hurðinni að skrifstofu sinni þegar hann skrepp- ur á salemið og athöfnin er tákn- ræn fyrir lok, lok og læs stefinu hins fyrrum frjálsa og óháða dagblaðs. Guðmundur Magnússon er góð- vinur Davíðs Oddssonar forsætisráð- herra og blaðamenn á DV hafa tekið eftir því að hann gjörþekkir dagskrá forsætisráðherra frá degi til dags. Hann er líka óspar á fyrirskipanir til blaðamanna um að hringja á skrifstofu Davíðs og fá þannig "rétt" sjónarhorn á fréttirnar. Eitt af hlutverkum fréttastjóra er að líta yfir og samþykkja fyrirsagnir á fréttum sem blaðamenn skrifa. Fyrirsögnin er mikil- vægasti hluti fréttarinnar því það er hún sem lesend- ur muna lengst eftir. Mánudaginn 16. maí birti DV niðurstöður skoð- anakönnunar um fylgi framboðslistanna við borg- arstjórnarkosningarnar. . í-RITSTJOBN^AUGLÝSlNGAB OG A* URt iO'J*. A T.IV.I 63 2TU0 AGBLAÐIÐ - VISIR 109. TBL. - 84. o|| 20. ARG. - MANUDAGUR 16. MAl 1994. VERÐ I LAUSASÖLU KR. 140 M/VE Skoðanakönnun DV um helgina: SjáKstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið - D-listinn í Reykjavík 47,1% og 7 fulltrúa - R-listinn 52,9 og 8 fuHtrúa - sjá bls. 2 og baksíðu eréttir lv.i9.MAI u I>V Félag hárgreiöslu- og hárskerasveina: ^Þrjátíu án vinnu þrátt i fyrír sjö lausar stöður xntals 30 manns hafa veriö 5ir atvinnulausir hjá Félagi hár- ‘slu- og hárskerasveina, þrátt ö 7 hárgreiöslu- og rakastofur ö eftir starfsfólki, suxöar frá Ikum. Hjördís Baldursdóttir, sem ' r hjá félaginu, segir að um sé ræöa aðila sem hafa veriö at- starfsmaður félagsins segir Ráðningarstofu ekki standa sig Blaðamaður skrifaði fyrirsögn um að Reykjavíkurlistinn héldi 8 fulltrúum samakvæmt skoðanakönnun en póli- tískur kommisar Sjálfstæðisflokksins á ritstjórn DV breytti fyrirsögninni. Blaðamaðurinn sem skrifaði fréttina hafði samið fyrirsögn um að Reykja- víkurlistinn héldi 8 mörmum inni. Fyrir pólitískan fulltrúa Sjálfstæðis- flokksins á ritstjórn DV passaði fyrir- sögnin ekki og Guðmundur breytti henni í „Sjálfstæðisflokkurinn sækir í sig veðrið.“ Blaðamenn skrifa fréttir með tillitd til mikilvægi þeirra og stund- um nota þeir millitilvísanir milli smáfrétta sem eiga að styðja eina aðalfrétt. Eftir að I Þórarinn V. Þórarinsson fram- kvæmdastjóri Vinnuveitenda- sambandsins sagði í fréttatíma Stöðvar 2 að stór hluti at- | vinnulausra hefði engan áhuga á vinnu fjallaði blaðamaður DV urn málið. Hann skrifaði meða! annars tvær smáfféttir urn málið sem áttu að fylgja aðalfrétt á blaðsíðu fjögur. Onnur smáfréttin var að skapi Guðmundar og hann sló henni sem aðalffétt á blaðsíðu tvö. studdi sjónarmið ffam- Vinnuveitendasam- upp Fréttin vkæmdastjóra bandsins. Akafinn var svo mikill að bakka upp vinnuveitendur að Guð- rnundur gleymdi að strika út tilvísun í hótelrekanda sem var látin tjá sig í annarri smáfrétt á blaðsíðu fjögur. Aðalfféttin á blaðsíðu tvö varð þess vegna merldngarleysa, nema hvað að fyrirsögnin kom þeim skilaboðum á- leiðis að í raun væri ekki ýkja mikið at- vinnuleysi í landinu. Fólk nenni bara ekki að vinna. Þetta er ffjáls og óháð blaðamennska á Islandi í dag. þvl standi atvinna til boða og einnig hafa hangið hér uppi auglýsingar þar sem bent er á hiö sama. Þaö viröist hins vegar ekki ganga upp. Ráöning- arstofan hefur hreinlega ekki staöiö sig nóg vel Ég sendi fax til hennar en því var ýtt tiJ hliöar og þetta fólk kemur hingaö reglulega og fær sínar stofa Reykjavíkurborgar sjái um aö bjóöa þessu fólki vinnu núna eftir aö hún haföi samband viö hana sím- leiöis. Siguröur Guömundsson, formaöur Félags starfsfólks á veitingahúsum, neitar þvf ekki aö þess séu dæxni aö atvmnuleysisbótako- .Auövitaö ’veröum viö varir viö þetta. Þetta er hins vegar ekki gegn- umgangandi. Allavega viröist mér umræöan núna snúast um einangruö tilfelli,“ segir Siguröur. Urii 160 til 170 manns eru á atvinnu- Hann Aðspuröur hvort mikiö hefði veriö um aö atvinnulausir væru sviptir bótum vegna bótasvika, segir Sigurö- ur svo ekki vera. Sjá eiimig umfjöllun um atvinnu- málin á bls. 4. Smáfréttin sem varð að aðalfrétt á blaðsíðu tvö því að hún studdi málstað Vinnuveitendasambandsins. Mossiim andvarpar C ' J C J 1 JL. sambandsins hefur ekki orðið Þórarinn túlkar viðhorf íhaldsins Morgunblaðið varð flokksblað Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjómarkosningamar í Reykjavík. Blaðinu líður ekki vel í því hlutverki enda hefur það und- anfarin ár reynt að telja fólki trú um að Morgunblaðið leggi stund á sjálfstæða blaðamennsku. Eins og tt'tt er um þá sem hafa vonda sam- visku leitar Morgunblaðið að söku- nautum. Fyrir Morgunblaðið var ráðning Guðmundar Magnússonar á DV sem himnasending. Guðmundur er skól- aður á Mogganuin undir handarjaðri Björns Bjarnasonar, fyrrverandi að- stoðarritstjóra, sem aldrei var hrifin af þeirri hugmynd að Morgunblaðið yrði annað en málgagn Sjálfstæðis- flokksins. Guðmundur er læriföður sínum trúr og gerir sitt ítrasta til að hlaða undir Sjálfstæðisflokkinn. Við DV lýsir stuðningi vid D-listann JÓNAS Haraldsson, fréttastjóri DV fjallar í laugardagspistli blaðsins sl. laugardag um „sérstöðu og traust“ DV meðal dagblaða. Fréttastjórinn segir m.a. í grein sinni: „Hér er bent á sérstöðu DV í hópi dagblaðanna. Það stendur í blaðhaus að blaðið sé frjálst og óháð. Fráleitt er að blaðið sé hafið yfir gagnrýni vegna skoðana sinna í ritstjómargreinum. En um þessa grundvallarstefnu blaðsins verður að standa vörð. Þar er tilverugrundvöllur þess og á þvf byggist traust tugþús- unda kaupenda blaðsins.“ ur við SjálfsUeðisflokkinn með- al eidri kjósenda skiptir einnig máli... Talið er að þessi aldurs- hópur (60-75 áraj sé dugiegri við að nýta sér kosningaréttinn en yngstu kjósendurnir sem, fremur halla sér að R-listanum ... Þar gæti [Sjálfstæðisflokkur- innj uppskorið rikulega.“ • • • • Meirihlut&num til bjargar ! Þessi forystugrein DV er stefnumarkandi stuðningsyfir-! lýsing við D-lista Sjálfstæðis- flokksins f Reykjavík. Niðurlag hennar hljóðar svo: „„Kosningavél“ sj&lfstæðis- manna í Reykjavfk er talin DV Stuðningsyfir- lýsing DV við D-listann Hvað sem liður óskhyggju fréttastjórans er forystugrein DV þann 11. mal sl. ótviðræð hvatning blaðsins til sjálfsfreð- ismanna í Reykjavík að láta ekki deigan siga og þarf ekki að lesa miUi linanna til að gcra sér grein fyrir því. Þar segir „Úrslit borgarstjómarkosn- inganna I Keykjavík eru fjarri greinum frá affekum Guðmundar hér að ofan en getum ekki stillt okkur um að benda á lofið sem hann hlýtur í blaði allra iandsmanna fyrir störf sín í þágu flokksins. Staksteinar Morgunblaðsins þann 18. maí eru þeir snjöllustu frá iokum kalda stríðsins. Þeir opinbera í senn þann létti sem frammistaða Guð- rnundar á DV er ritstjórum Morgun- blaðsins og jafnffamt hversu langt DV hefur gengið í flokksþjónkun sinni. Mogginn er ekki lengur eini flokks- snepilinn meðal stóru fjölmiðlanna og Staksteinar halda vart vatni yfir hrifn- ingu á leiðara Guðmundar ffá 11. maí. Niðurlagið er hreint út sagt yndislegt: „DV er augljóslega frjálst og óháð stuðningsblað Sjálfstæðisfiokksins - og fer vel á því.“ Lengi lifi lýgin, lengi lifi hræsnin, lengi lifi valdið, lengi lifi Sjálfstæðisflokkurinn! við kröfu Alþýðusambandsins um að biðjast opinberlega afsökunar á um- mælum sínum í garð atvinnulausra. Nú eru vel á áttunda þúsund manns atvinnulausir í landinu og lýsti Þór- arinn því yfir um daginn að fjögur til fimm þúsund atvinnulausra hefðu í raun engan áhuga á því að fá vinnu. A Þórarni mátti ótvírætt skilja að þetta fólk, rúmur helmingur allra atvinnulausra, væri að inisnota atvinnuleysisbótakerfið. Fundur mið- stjórnar ASI og forystumanna lands- og svæðasambanda innan ASI mót- inælti harðlega þessurn „ósvífhu og rakalausu fullyrðingum" Þórarins og beindu því til hans að biðjast opinber- lega afsökunar. Það hefur hann neitað að gera. Hann stendur því við full- yrðingar sínar og má ljóst vera að þessi viðhorf ná langt inn í raðir sam- flokksmanna Þórarins í Sjálfstæðis- flokknum. C'fVif'C' ki Taoistar þreytast aldrei á því að prédika ágæti aðgerðarleysis stjórnvalda. Náttúruleg skipan mála sé best og eðlilegust. Öll rösk- un á náttúruiegu jafnvægi leiði til glundroða og tor- tímingar jafnt í náttúrunni sem mannlegum sam- skiptum. Þessi afstaða kemur ffam á ótal stöðum hjá Laotse og hann beitir meira að segja dlvísun til guð- dómlegs eðlis ríkisins til að reyna að sannfæra ríkis- stjórnendur um að það sé allsendis óæskilegt að grípa til nokkurra aðgerða sem raski eðlilegum ffamgangi. Reyndar má líka skiija orð Laotse sem svo að allar tilraunir ríkisleiðtoga til að þvinga ffam eðlisbreytingu áþjóðfélaginu séu dæmdar til þess að mistakast. 29. brot úr Bókinni um Veginn Sá sem vill taka stjói'n keimsbyggðarinnar og grípur til aðgeróa, sýnist mér að fái engu áorkað. lleimsbyggð- in er heilagt ker sem ekkert fier haggað. Sá sem beitir aðgerðum eyðilcggur það. Sá sem grípur um það glatar því. Þess vegna ganga sumir hlutir á undan en aðrirjýlgja eftir. Sumir anda varlega en aðrir blása. Sumir eru sterkir en aðrir veikir. Sumir eyða en öðrum er eytt. Þess vegna forðast spakvitringurinn öfga, munað og oflæti. Umritun þýðanda Mér sýnist það þýðingarlaust fyrir einhver að ætla að stjórna ríkinu (bein þýð: "Undir himninum") með aðgerðuih. Ríkið er heilagt tæki sem ekki er hægt að breyta. Sá sem reynir að hafa áhrif á það eyðileggur það. Sá sem beitir valdi glatar yfirráðum yfir því. Þess vegna eru sumir leiðtogar en aðrir fylgja á eftir. Sumir fara varlega en aðrir þjösnast. Sumir eru sterkir en aðrir veikbyggðir. Sumir verða fyrir áföll- um en aðrir eru gjöreyðilagðir (fjöldi mism. þýðinga á þessari setn.). Þess vegna forðast yfirburðamenn öfga, munað og oflæti. Þýðandi: Ragnar Baidursson riL í i. a .SSFfcfi - Liiíf ío\m 9 PÞ \J& ic [ W. I/ c| O- W'T& "'i ^—^jjr- j||g |° - Þórarinn V. Þórarinsson: Sendir at- vinnulausum kaldar kveðjurfrá innsta hring Sjálfstæðisflokksins. Hafa ttær tvö þúsund atvinnulausir borgarbúar engan áhuga á því aðfá vinnu? I Reykjavík eru nú um þrjú þúsund manns atvinnulausir eða um 40 pró- sent allra atvinnulausra. Fullyrðing Þórarins samsvarar því að um 1.800 þessara atvinnulausu borgarbúa hafi engan áhuga á því að fá vinnu. Að sögn Oddrúnar Rristjánsdóttur hjá Ráðningastofu Reykjavíkur var í sfð- ustu viku gerð könnun meðal þeirra sem voru á skrá í apríl og maí. Af tæplega 1.000 manns sem boðið hefði verið vinnu eða viðtal vegna vinnu höfðu um 100 neitað af ýmsum ástæðum. Þessar tölur benda til þess að það séu í allra hæsta lagi 10 prósent atvinnulausra sem eru tregir til að ganga í hvaða störf sem er. Þá er rétt að minna á skýrslu Félagsvísindastofnunar frá því í fyrra sem benti til þess að 13 prósent atvinnulausra væri í raun ekki á vinnu- markaðinum. Að sögn Bryndísar Hlöðversdóttur lögfræðings hjá ASI líta menn þar á ummæli Þórarins mjög alvarlegum augum. „Við furðum okkur á þeim hroka og þeirri fyrirlitningu í garð atvinnulausra sem kom ffam hjá manni í þessari stöðu. Við erum að skoða aðgerðir í inálinu og íhugum málshöfðum mjög sterldega. Eitthvað verður gert svo mikið er víst,“ segir Brvndís.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.