Vikublaðið


Vikublaðið - 03.06.1994, Blaðsíða 7

Vikublaðið - 03.06.1994, Blaðsíða 7
VIKUBLAÐIÐ 27. MAI1994 7 Sjómannadagiirinn Gríðarlegt framsal á kvóta Mikill tilflutningur á kvóta átti sér stað milli útgerðaraðila á fiskveiði- árinu 1. september 1992 til 31. ágúst 1993, bæði á botnfiskaflamarki og á afla- marki sérveiðitegunda. A meðfylgjandi listum er að finna þá aðila sem hafa feng- ið til sín mest í framseldum kvóta og þá sem framselt hafa mest frá sér, allt saman mælt í þorskígildum. Það skal tekið ffam að kvóti er skráður á skip, en ekki egiend- ur þeirra og getur verið að skip séu skráð á mismunandi eignarhaldsaðila þótt segja megi að þau tilheyri sömu útgerð í raun. Botnfiskur Þessir bættu mestu við sig: Fengin Útgerð: 31. Ogurvík, Reykjavík 32. Síldarvinnslan, Neskaupsst. 33. Eldey, Keflavík 04. Vísir, Grindavík 05. Garðey, Höfn 06. Arney, Sandgerði 07. Uggi, Keflavík 08. Sæhamar, Vestmannaeyjum 09. Álftfirðingur, Súðavík 10. Vinnslustöðin, Vestm.eyjum 11. Bliki, Dalvík 12. Hörgeyri, Vestmannaeyjum 13. Kleifar, Vestmannaeyjum 14. Þorfinnur, Isafirði 15. Valdimar, Vogum 16. Auðunn, Vestmannaeyjum 17. Norðurtangi, Isafirði 18. Hr.fr.h. Tálknafjarðar 19. Jón G. Helgason, Höfn 20. Þorbjörn, Grindavík tonn: 3.215 1.804 1.497 1.352 1.107 1.082 1.070 1.032 1.015 893 865 835 656 645 642 693 669 659 541 640 Þessir létu mest frá sér: Misst Útgerð: tonn: 01. Skagfirðingur, Sauðárkróki 3.017 02. Skagstrendingur, Skagaströnd 2.476 03. Þormóður Rammi, Siglufirði 2.043 04. Hlaðsvík, Suðureyri 1.739 05. Höfði, Húsavík 1.569 06. Hr.ff.h. Grundafjarðar 1.403 07. Jökull, Raufarhöfri 1.304 08. Meitillinn, Þorlákshöfn 1.260 09. Grandi, Reykjavík 1.252 10. Fáfnir, Þingeyri 1.222 11. Isfélag Vestmannaeyja 1.145 12. Hrönn,ísafirði 1.048 13. Baldur, Bolungarvík 1.026 14. Har. Böðvarsson, Akranesi 727 15. Hólmadrangur, Hólmavík 709 16. Auðbjörg, Þorlákshöfn 668 17. Hr.ff.stöð Þórshafuar 654 18. Stálskip, Hafnarfirði 612 19. Sædór, Reykjavík (Sigluf.) 608 20. Korri, Húsavík 575 Sérveiðiteaundir: Þessir bættu mestu við sig: Fengin Útgerð: 01. Ingimundur, Reykjavík 02. Korri, Húsavík 03. Höfði, Húsavík 04. Þormóður Rammi, Siglufirði 05. Har. Böðvarsson, Akranesi 06. Sigluberg, Grindavík 07. Vinnslustöðin, Vestm.eyjum 08. Frosti, Súðavík 09. Þróttur, Grindavík 10. Hr.ff.h. Eskifjarðar Þessir létu mest firá sér: Útgerð: 01. Samherji, Akureyri 02. Arney, Sandgerði 03. Árnes, Þorlákshöfn 04. Muggur, Hvammstanga 05. Borg, Hrísey 06. Grandi, Reykjavík 07. Njörður, Hrísey 08. Kristján Guðrn. hf, Hellissandi 09. Skagstrendingur, Skagaströnd 10. Vísir, Grindavík I I I I I I ER HALFT AR I BILPROFIÐ - eða um það bil? Samkvæmt umferðarlögum má ökunám hefjast sex mánuðum áður en nemandi hefur aldur til að fá ökuskírteini til að aka bifreið eða bifhjóli. Dómsmálaráðherra hefur nú jafnframt nýtt heimild í lögunum og breytt reglugerð um ökunám á þá leið að nú geta foreldrar eða aðrir nákomnir tekið þátt í undirbúningi fyrir ökupróf. Um er að ræða akstursþjálfun sem á að koma til viðbótar hefðbundinni ökukennslu. Hvernig fer þetta fram? Nemandi og leiðbeinandi kynna sér þá möguleika sem fyrir hendi eru í ökunámi og velja ökukennara sem kennir undirstöðuatriði góðs aksturs. Þegar ökukennarinn telur tímabært getur þátttaka leiðbeinanda hafist. Umsóknareyðublað um leyfi til leiðbeinandaþjálfunar fæst hjá ökukennara (eða á lögreglustöð). Umsókn er skilað til lögreglustjóra ásamt vottorði ökukennara um færni nemanda og staðfestingu tryggingafélags. Lögreglustjóri kannar akstursferil þeirra sem vilja leiðbeina og gefur út leyfið ef allt er í lagi, að jafnaði til níu mánaða. Skilyrði leyfisveitingar: • að leiðbeinandi hafi náð 24 ára aldri og hafi gild ökuréttindi til að stjórna þeim flokki ökutækja sem æfa á akstur með og a.m.k. fimm ára reynslu af slíkum akstri, • að leiðbeinandi hafi ekki á undangengnum 12 mánuðum verið án ökuskírteinis vegna ökuleyfissviptingar eða verið refsað fyrir vítaverða aksturshætti. Þegar leyfið er fengið fær leiðbeinandinn bækling Umferðarráðs Leiðbeinandaþjálfun í ökunámi sem hann notar við æfingaaksturinn og merki hjá ökukennaranum til þess að setja á bílinn ÆFINGAAKSTUR Þegar æfingatímabilinu lýkur og ökupróf nálgast tekur ökukennarinn við að nýju og lýkur undirbúningi. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Umferðarráði í síma (91)-622000. I I I MINNUMST ÞESS AÐ VARKAR VEL ÞJALFAÐUR ÖKUMAÐUR BREGST BETUR VIÐ ÓVÆNTUM AÐSTÆÐUM í UMFERÐINNI. ÞAÐ ER KJARNI MÁLSINS. MEIRI ÞJÁLFUN - BETRI ÖKUMAÐUR.

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.