Vikublaðið


Vikublaðið - 16.06.1994, Blaðsíða 15

Vikublaðið - 16.06.1994, Blaðsíða 15
VIKUBLAÐIÐ 16.JUNI 1994 Flokksstarflð 15 Ný stjórn strax í haust Alþýðubandalagið hvetur til kosninga eigi síðar en í september þannig að nýtt þing með nýrri ríkisstjóm geti komið saman 1. október næstkom- andi. Miðstjóm flokksins hélt fund á . Hótel Loftleiðum á laugardag og í ályktun hennar segir meðal annars að alþýðubandalagsfólk sé reiðu- búið að taka þátt í umræðum um nýsköpun stjómmála í landinu. A sérstökum hádegisfundi fagn- aði miðstjómarfólk, ásaint ný- kjömum sveitarstjómarmönnum, góðum sigmm G-lista um land allt og sigri félagshyggjuafla í Reykja- víkurborg. Ályktun miðstjómarfundarins er svohljóðandi: Fundur miðstjórnar Alþýðubanda- lagsins, haldinn í Reykjavík 11. júní 1994, fagnar góðum sigrum G-lista um allt land og sigri félagshyggjuafla í Reykjavíkurborg í nýafstöðnum sveit- arstjórnarkosningum. I kjölfar þessara úrslita er ljóst að alþýðubandalags- Hugsandi ungir menn; Magnús Magnússon, Sigfús Olafsson og Róbert Marshall. Myndir: 01.Þ. Ingunn Anna Jónasdóttir og Sveinn Kristinsson mættu á miðstjórnarfundinn. menn muna verða í forsvari fyrir mörgum sveitarfélögum næstu ijögur árin og hafa þannig mikil áhrif. Fundurinn hvetur flokksmenn og stuðningsmenn sína til að fylgja þess- um góða sigri eftir með þróttmiklu starfi á næstu mánuðum. Reykjavíkurlistinn felur í sér við- brögð við kröfúm nýrra tíma. Draurn- urinn um stóran flokk félagshyggju- aflanna á sér djúpar rætur í hreyfingu íslenskra jafnaðarmanna. Alþýðu- bandalagið er sprottið úr þeim jarð- vegi. Alþýðubandalagsfólk er reiðu- búið að taka þátt í umræðum um ný- sköpun stjórnmálanna. Öllum er ljóst að ríkisstjórn Sjálf- stæðisflokks og Alþýðuflokks hefur endanlega misst öll tök á stjórn lands- ins. Dýr er hver dagur sem stjórnin situr aðgerðalaus og ráðlaus gagnvart stórauknu atvinnuleysi og öðrum meinsemdum. Lausnin felst ekki í að- ild að Evrópusambandinum heldur í því að efla atvinnuþróun og styrkja efnahagslegt og stjórnarfarslegt sjálf- stæði þjóðarinnar. Fundur miðstjórnar Alþýðubanda- lagsins hvetur Davíð Oddsson forsæt- isráðherra til þess að horfast í augu við raunveruleikann og biðjast lausnar hið fyrsta þannig að kjósa megi eigi síðar en í september. Með því móti gæti nýtt þing með nýrri ríkisstjórn komið saman 1. október. Gjörvi hf. Grandagarði 18, 101 Reykjavík Grandi hf. Norðurgarði, 101 Reykjavík Eimskip hf. Pósthússtræti 2, 101 Reykjavík Reykjavíkurborg Ráðhúsinu, 101 Reykjavík Landsvirkjun Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Kringlunni 7, 103 Reykjavík Iðnlánasjóður Ármúla 13a, 108 Reykjavík Olíufélagið hf. - Esso Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík Coca Cola á íslandi - Vífilfell Stuðlahálsi 1,110 Reykjavík Brauðberg hf. Hraunbergi 4, 111 Reykjavík Seðlabanki íslands Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík Seltjarnarneskaupstaður Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnesi Kópavogskaupstaður Fannborg 2, 200 Kópavogi Útgerðarfélagið Barðinn hf. Hafnarbraut 17-19, 200 Kópavogi Kópavogsapótek Hamraborg 11,200 Kópavogi Pharmaco hf. Hörgatúni 2, 210 Garðabæ Apótek Keflavíkur Suðurgötu 2, 230 Keflavík Njarðvíkurkaupstaður Fitjum, 260 Njarðvík Fiskverkunin Ægir hf. Ægisbraut 11,300 Akranesi Kaupfélag Hrútfirðinga Borðeyri, 500 Brú Kaupfélag Vestur-Húnvetninga 530 Hvammstanga Hvammstangahreppur Klapparstíg 4, 530 Hvammstanga Verkalýðsfélag A-Húnvetninga Þverbraut 1,540 Blönduósi Kaupfélag Skagfirðinga Ártorgi 1,550 Sauðárkróki Vaka, verkalýðsfélag Suðurgötu 10, 580 Siglufirði Verkalýðsfélag Vopnafjarðar Lónabraut 4, 690 Vopnafirði Verkalýðsfélag Fljótsdalshéraðs Miðvangi 2-4, 700 Egilsstöðum Seyðisfjarðarkaupstaður Hafnargötu 44, 710 Seyðisfirði Verkalýðsfélag Norðfirðinga Egilsbraut 11, 740 Neskaupstað Kaupfélag Stöðfirðinga 755 Stöðvarfirði Kaupfélag Árnesinga Austurvegi 3-5, 800 Selfossi Stokkseyrarhreppur Hafnargötu 10, 825 Stokkseyri Rangæingur, verkalýðsfélag Verkalýðshúsi, 850 Hellu

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.