Vikublaðið


Vikublaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 7

Vikublaðið - 11.11.1994, Blaðsíða 7
VIKUBLAÐIÐ 11. NÓVEMBER 1994 Alþýðubandalagíð 7 skipan að kvennastörf séu met- in lægri í launum en störf karla. 5. Fríðindi, hlunnindi, auka- greiðslur, sporslur og annað sem lengi hefur skekkt launa- kerfið í landinu, verði lagt af og í staðinn komi gagnsætt, form- legt og opinbert launakerfi, bæði hjá hinu opinbera og hjá einkafyrirtækjum. 6. Sett verði hámark á laun bankastjóra, forstjóra, ráðu- neytisstjóra og annarra stjóm- enda opinberra stofnana. 7. Breytingar á launakerfinu byggist meðal annars á virkri launastefnu ríkisvaldsins sem stærsta atvinnurekanda lands-- ins. Meðal fyrstu verka nýrrar ríkis- stjómar verði að efha til víðtækra viðræðna samtaka launafólks, at- vinnulífs og stjómvalda um fram- kvæmd nýrrar launastefhu í land- inu. Þeim viðræðum verði lokið á skömmum tíma þannig að nýtt launakerfi geti komið til firam- kvæmda upp úr miðju ári 1995. 4. Jöfnuður óháð búsetu Krafán um jöfnuð óháð búsetu verður meðal brýnustu úrlausnar- efna nýrrar ríkisstjómar. Vöm- og orkuverð, símgjöld og önnur opin- ber verðlagning hlýtur þar að verða til skoðunar. 5. Átak gegn atvinnuleysi - ný atvinnustefna Alþýðubandalagið hefur lagt fram tillögur í atvinnumálum sem fela í sér víðtæka stefnubreytingu. Flokk- urinn hefur með mótun þeirrar stefhu sem gengur undir nafhinu „Utflumingsleiðin11 og reifuð er m.a. í Grænu bókinni sem út kom sl. vor, sett ffam lýsingu á því hvemig mætti í fyrsta áfanga skapa 1400-2000 ný og arðbær störf á fyrsta árinu. Þannig þarf stig af stigi að útrýma því atvinnuleysi sem er svartur blett- ur á íslensku samfélagi. Þessar samstilltu bjögunaraðgerð- ir þurfa að verða gmnnur í verkefna- skrá nýrrar ríkisstjómar. Eyjólfur Eysteinsson, einn af forsprökk- um þeirra allaballa í Keflavík sem skipu- lögðu miðstjórnarfundinn og viðurgern- ing af rausnarskap. • Sérþjálfaðar eftirlitssveitir. • Hert viðurlög og fangelsisvistir vegna stærri brota. • Ný lagaákvæði og lágmarksrefs- ingar fyrir skattsvik. • Missir starfsréttinda og rekstr- arleyfa vegna svartrar atvinnu- starfsemi og bókhaldsbrota. Um leið og unnið yrði að ffam- kvæmd þessara breytinga yrði lagður grundvöllur að endurskoðun á ís- lensku skattakerfi. Slík endurskoðun byggðist á tveim gmndvallarsjónar- miðum: 1. Tekið yrði mið af heimilis- útgjöldum og fjölskyldutekj- um við mótun skattlagning- ar einstaklinga. 2. Gerð verði könnun á áhrif- um þess að áherslan í skatt- kerfinu verði færð frá óbein- um sköttum og tíl beinna skatta og tnn leið leitast við að lækka útgjöld til lífsnauð- synja. 3. Nýtt launakerfi Á undanförnum ámm hefur kom- ið æ skýrar í ljós að launakerfið í landinu hefur gengið sér til húðar. Misrétti og ójöfnuður hafa aukist. Þúsundir launafólks búa við 40-60 Alþýðubandalagið telur brýnt að þegar í stað hefjist víðtækt samráð og vinna við mótun nýs launakerfis í landinu. Meginþættir slíks launa- kerfis verði: 1. Sett verði lög um afkomu- tryggingu og lægstu laun verði hækkuð verulega. 2. Einfalt og samræmt launakerfi komi í stað þeirra margþættu og ranglátu skipunar sem þró- ast hefur á undanförnum ámm. 3. Launakjör verði gagnsæ og launamunur byggist eingöngu á tilvísun til vinnuffamlags, hæfni og ábyrgðar. 4. Fylgt verði eftir ákvæðum um launajafhrétti kynjanna og með markvissum hætti eytt þeirri þúsund króna mánaðarlaun á sama tíma og fjöldi stjórnenda og for- stöðumanna ríkisstofnana fær 400- 1100 þúsund krónur mánaðarlega. Launamunur sem er tífaldur og upp í rúmlega tuttugufaldur er í hróp- legri mótsögn við jafnréttisvitund ís- lendinga. Þegar samdráttur og niðurskurður einkenna hagstjórn og atvinnulíf gerist það einnig að margvíslegar launabæmr frá fyrri tíð hverfa á skömmum tíma. Fjöldi fólks simr þá eftir með taxtakaupið eitt þótt flestir ef ekki aliir væra hættir að telja það samræmast lífvænlegum launum. Á síðusm misseram hefur mismunur- inn aukist í báðar áttir; hæstu launin hafa enn hækkað en þeir sem era með lægstu launin hafa orðið að taka við strípuðu taxtakaupi. Uppbæmr, viðbætur, bónusgreiðslur, yfirvinna og kaupaukar fyrri tíma hafa horfið í vaxandi mæli. '’afnframt hafa stjómendur bæði hjá fyrirtækjum, ríki og sveitarfélög- um bætt kjör sín með margvíslegum hlunnindum; óunninni yfirvinnu, bílafríðindum, dagpeningum, dval- arstyrkjum, húsnæðisgreiðslum og arðgreiðslum. Alls kyns sporslur hafa verið notaðar til að auka fríðindi þessara hópa. Þær hafa gert launa- kerfið enn tilviljunarkenndara og ó- gagnsærra en áður. Ekkert samræmi ríkir lengur milli launakjara, vinnuffamlags, ábyrgðar, mennmnar og starfsþjálfunar. Auk þess að smðla að alls kyns ósanngirni og óréttlæti grefur þessi þróun einnig undan hagkvæmni og fram- leiðni í atvinnufyrirtækjum og opin- berri stjómsýslu. Margt bendir til að þetta ógagnsæja launakerfi sé einnig notað til að viðhalda kynjamisrétti í launum. Með 160 starfsmönnum Eimskips erlendis sem starfa í íslenskum starfsstöðvum í 10 löndum og með 40 umboðsfyrirtækjum um heim allan hefur Eimskip myndað þéttriðið þjónustu- og upplýsinganet sem stendur vörð um hagsmuni viðskiptavina fyrirtækisins. Eimskip - fólk með þekkingu, reynslu, verk- og tæknikunnáttu og víðtæk alþjóðleg tengsl - fagfólk á öllum sviðum flutningaþjónustu. Fólk að störfum -fyrir fólk!

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.