Vikublaðið


Vikublaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 12

Vikublaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 12
BSRB mótmælir BSRB mótmælir þeim um- mælum Sighvats Björgvins- sonar viðskiptaráðherra í Tímanum 13. desember, að vægi launa í lánskjaravísitölunni hafi verið aukið að beiðni fulltrúa samtaka launafólks. I janúar 1989, þegar Jón Sigurðs- son þáverandi viðskiptaráðherra á- kvað að tengja lánskjaravísitöluna þróun kaupgjalds, sendi forysta BSRB ffá sér eftirfarandi ályktun: ,/Vkvörðun ríkisstjórnarinnar í dag að binda lánskjaravísitöluna þróun kaupgjalds stríðir gegn hagsmunum almennra launþega og er vægast sagt undarleg ráðstöfun á sama tíma og ríkisvaldið lætur í veðri vaka að það vilji gott samstarf við samtök launa- fólks. Hér er greinilega gerð tilraun til þess að gera almennt launafólk, sem þarf á kauptaxtahækkunum að halda, ábyrgt fyrir hækkun lána og halda þannig aftur af réttmætum kröfum þess. Þessari ákvörðun er því harð- lega mótmælt.“ Eins og ályktunin ber með sér var afstaða BSRB, sem og annarra sam- taka launafólks, skýr þegar þessi tenging var tekin upp á sínum tíma. Að viðskiptaráðherra ætli nú að skella skuldinni af þessari ákvörðun fyrrverandi ríkisstjórnar á samtök launafólks er út í hött og vísað til föðurhúsanna. I.eroy Anchrson: Sleðaferðin Henry Purcell: Irompeikorr.e/t Jólalög frá ýimum löndurn /7. c/eós&mJ/yik, /'J Hljómsveitarstióri: Gerrit Schuil EinleÍKarí: Guðmundur Hafsteinsson Kór: Kór Kársnesskóla Kórstjóri: Þórunn Björnsdóttir SöngfloKkur: Voces Tules Kynnir: Sverrir Guðjónsson Lesarar: Guðmundur B. Þorsteinsson og Gunnhildur Daðadóttir jólawlmar jólaguÖspjalliÖ I Fo^drar, takið börnin með á jólatónleika Sinfóníuhljómsveitar íjjtóras og eigið með þeim hátíðlega stund. '**' VIKUBLAÐIÐ KEMUR NÆST ÚT FIMMTUDAGINN 22. DESEMBER IMóri fer á kostum og frændfólk hans er ekki aö skafa utan af því frekar en fyrri daginn. Bókaútgáfan í Bankabókinni fen lesandinn á bak viö tföldin í peningastofnunum landsins í fylgd meö Nóna, sögu- manninum ún „Kolknabbanum", og faen m.a. aö gaegjast inn þan sem útvalin stónmenni á þneföldum náðhennalaunum sitja í góöu yfinlaeti viö að ákveöa vexti, venöbaetun og þjónustugjöld handa þén að bonga. Vissin þú að útlánatöp síðustu þniggja ána jafngilda venðmeeti allnan byggðan í Bneiðholti? Vissir þú að Seðlabankakóngurinn van sömuleiðis stjónnenfonmaðun þees fynintsekis sem sló metið i tapnekstni ó Islandi 1 993 og skuldan meina en allun íslenski sjávanútveguninn samenlagt? Landbúnaður skapar allt að 15.000 manns á íslandi atvinnu. ISIENSKUR LANDBUNAOUR ORÐSENDINQ TIL TÉKKAREIKNJNGSEÍQENDA OQ '■/JÐTA.KENDA TÉKKA Um næstxi áramét falla oll Bankakort ur gildi Eins og fram kom í kynningu á Debetkortum tyrr á þessu ári var ákveðið að tékkaábyrgð Bankakorta félli úr gildi um þessi áramót. Jafnframt verður ekki hægt að nota Bankakort í Hraðbönkum frá sama tíma. Debetkortin taka við hlutverki Bankakortanna um áramótin og verða þau framvegis hin nýju tékkaábyrgðarkort og hraðbankakort. Þetta á einnig við um viðskiptavini íslandsbanka, þó hann hafi ekki gefið út Bankakort áður. Nauðsynlegt er að framvísa Debetkorti við greiðslu með tékka til að tékkaábyrgð banka og sparisjóða gildi, en hún er nú allt að 10.000 kr. Nú þegar hefur stór hluti tékkareikningseigenda, eða um 85 þúsund einstaklingar, fengið Debetkort Sölu- og þjónústuaðilar hér á landi, sem taka við Débetkortum, eru um 2.500. Mundu að hafa Debetkortið ávailt meðferðis þegar þú greiðir með tékka. debet tsskort FJÖCUR KORT í EINU BÚNAÐAH BANKI WÍSLANDS ÍSLAN DSBAN Kl m MÁ Landsbanki íslands Banki allra landsmanna SPARISJQÐIRNIR

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.