Vikublaðið


Vikublaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 5

Vikublaðið - 16.12.1994, Blaðsíða 5
VIKUBLAÐIÐ 16. DESEMBER 1994 5 íálið að MATVINNSLUVÉLAR 1 Ein gób og önnur betri 5.995 fyrr en í 5. sæti á nýfrágengnum lista flokksins í Suðurlandskjördæmi. ,Já, ég finn góða strauma með starfi okk- ar í Alþýðubandalaginu þar sem ég fer - enda leggur flokkurinn áherslu á að jafina kjör fólks í þessu landi sem er brennandi viðfangsefni.“ Nefni ekki bryggjur, brýr og skóla Á lokasprettinum í þessu spjalli sagði Guðmundur Lárusson ekki æda að nefna einstök mál úr héraði sem vinna þyrfri að. Kveðst æda að láta aðra um það. „Nei, stjómmál nútímans byggjast ekki á loforðum um að byggja brýr yfir lækjarsprænur, skóla hér og bryggju þar. Fyrst og síðast er hlut- verk stjómmálamanna að tryggja að fólkið í landinu hafi í sig og á. Hitt em svo aukaverkefhi." Kjötvörur frá Höfrt þegar halda skal gleðileg jól! Kjötiðnaðarmenn frá Höfn tóku þátt í fagkeppni í kjötiðn á INTERFAIR fagsýningunni í Danmörku árið 1988, fyrstir íslendinga. Ávallt síðan hafa kjötvörurfrá Höfn hlotið verðlaun í þeirri keppni. Þú gengur að gœðunum vísum þegar þú velur kjötvörurfrá Höfn því þar erfagmennsha ifyrirrúmi. • • HOFN SELFOSSI Fjölhæf við bakstur og matargerð. Rifur, þeytir, hnoðar - hrærir 600 gr af deigi. 0,8 lítra skál og 320 W mótor. Einn hraði og impúlstakki. Mjög hagstætt verð. 11.569 afb. verð AEG Hrærir, hakkar, rífur, þeytir og margt fleira. 1,25 lítra skál. Impúlstakki og stiglaus hraði. DJOEMSSONHF Lágmúla 8. Sími 38820 a sigog lur Lárusson um kjötsölu í landinu, líkt og era vestanhafs og í Evrópu. Þetta væri einskonar verkalýðsfélag kjötfram- leiðenda,“ segir Guðmundur. Hann bærir því við að um þetta mál hafi Landssamband kúabænda áfyktað á fundi sínum nú í haust og frumat- hugun vegna þessa sé nú að fara af stað hjá Framleiðsluráði landbúnað- arins. Atvinnuleysi í sveitum er mikið og dulið Til skamms tíma hefur verið geng- ið út frá því að grundvallarbú í sauð- fjárrækt sé 400 ærgildi. Á síðustu áram hefur framleiðsluréttur hins- vegar verið skertur um nær fjórðung. Það segir Guðmund hafa komið illa við bændur. Nauðsynlegt væri fyrir þá að fara til vinnu utan bús en þá vinnu hefur ekki verið að hafa. Því sé atvinnuleysi til sveita umtalsvert og dulið. Jafnframt sé staða margra sauðfjárbænda afar þröng og skuldir þeirra — og bænda almennt — við banka, kaupfélög og afurðastöðvar miklar. Um vaxtarmöguleika í landbúnaði segir Guðmundur þá felast í vist- vænnri ffamleiðslu. Vara framleidd með þeim hætti eigi sennilega góða möguleika á mörkuðum ytra. Þó eigi enn eftir að gera tæknilega unnar markaðsrannsóknir, sem séu afar mildlvægar. Til þeirra þurfi að veita opinbera fjármagni, rétt eins og aðr- ar atvinnugreinar fái til sambærilegra hluta. Aftur skal vildð að kjötsölumálun- um. Nú era þau með þeim hætti að bændur selja ffamleiðslu sína til af- urðastöðva, sem aftur greiða þeim fyrir eins og fæst hjá smásöluaðilan- um. Því rokkar verðið til og ffá og ekki er á vísan að róa. Skráð ffam- leiðsluverð nautakjöts er t.d.^ 280 kr. en hefur lægst farið í 195 kr. I dag era 280 kr. greiddar fyrir kílóið og það er eftir að talsvert magn nautakjöts var tekið út af markaðnum og sett í út- fluming til Bandaríkjanna. 20 litlir berjast við einn risa „Það era um það bil 20 afurða- stöðvar að berjast á þessum kjöt- markaði. Hagsmuna þeirra og ekki síður okkar bænda vegna er nauðsyn- legt að mynda heildarsamtök um kjötffamleiðslu- og sölu. Smásalan er orðin allsráðandi um verðið og þar era 20 litlir karlar að berjast aðallega við einn stóran smásölurisa, Hag- kaup-Bónus. Ollum hlýtur því að vera augljóst að hagsmunir bænda og afurðastöðva felast í stofnun svona samtaka. Þau væra okkar verkalýðsfélag. En allt hefur sinn tíma og menn verða að læra á það nýja rekstraramhverfi sem við búum nú við,“ segir Guðmundur Lárasson. Viðmælandi okkar er þeirrar skoð- unar að í þingkosningum að vori muni Alþýðubandalagið fá umtals- vert fylgi meðal bænda og búaliðs. Til skamms tíma hafi Framsóknar- flokkurinn verið aðalflokkur bænda- stéttarinnar, en augljóst sé að „maddaman“ sé að breyta um áhersl- ur og markaðssetningu. Sé að verða miðjuflokkkur sem sæki fylgi sitt í þéttbýlið. Þetta megi meðal annars sjá með þeim hætti að ekki sé bóndi

x

Vikublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið
https://timarit.is/publication/310

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.