Alþýðublaðið - 29.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.05.1922, Blaðsíða 2
A L Þ Y Ð 0 B L A ÐIÐ band við ísland. Hefir féiagið í iiyggja að setja á síofn niilligöngu skrifstofu f Reykjavík. Stjórnir Noregs og ísiands ero að semja um að lækka burða? gjald undir bréf milii landanna. StranðferBiriaar. Sterling er sokkinn og þar með úr sðgunni. ísland ér strandferða- skípslaust. En flutningaskipið Ville moes hefir í bráðina verið iátið taka við strandferðum. Hefir kola- lestin werið þi!|uð sundur f tvent og slegið upp 12 rúmum i hvor um helming, svo þar geti oiðtð afdrep fyrir nokkra farþega. Því óvistlegra íarþígaskip getur ekki en einmitt það sem neyðst var til að taka í þessa ferð. k. þilfarj er hvergi skjól, iarþegarúm ekk ett og lestirnar ekki þesslepar, að þar sé fóiki boðlegur dvalar staður langa leið. Strandferðir hér við Iand hafa annars verið f megnasta ólagi um langt skeið, og Sterling var ekki heppilegt skip til strandfetða, þó notast mætti við faann, þegar ekki var annars kostur. Landið þarf nú að reyna i eitt skifti fyrir öll að koma lagi á atrandferðirnar. Og er ekki trúlegt að það mistakist, ef góður vilji er hjá landsstjórainm að kippa þessu f lag. Nauðsyfaiegt er að undinn sé bráður bugur að þéssa tmikla nauð- syn[amáli, því þörfin er txjög mikil íyrir greiðar samgöngur, óg eykst altaf- áif frá ári. Liklega væri faepþilegast að hafa ekki færri en þrjú sfcip til strandferð- anna. En þ$ er það rannsóknar efni. Að minsta kosti eitt skip yrði að vera útbúið faaada 250 —300 latþegum og vera farað- skreitt; þvf mest stendur ætfð á fólksflutningunum. Ef vel ætti að vera þyrftu höfuðhaínirnar alt um- hvérfis landið að hafa samþand við Reykjavík vikulega En smærri hafnir eiuu sinni til tvisvar á mán uði, auk þess sem þær vikulega hefðu sámband við -aðaihafnirnar. Vel má vera að nokkurn tfma taki að undirbúa þetta og koma þvf i viðnnandi horf, en sé dugur aokkur til í þeim sem forgönguna Styrktarsjóður W, Fisch.ers. Þeir, sem vilja sækja um stytk úr sjóðnum, geta fengið prentuð1 eyðublöð fajá Nic Bjarnason Reykjavfk. Bónarbréfin þurf'a að vera komin til stjórnendanna fyrir 16 júií. eiga að hafa á hendi, þá mun ekki ókleyft að koma því í kring á tiltoiuiega skommum tíma Alt hálfkák og bráðabirgðaverk i þessu máSi er miklum mun dýrara en að taka nú einú sinni af skarið og kippa í lag þessu veiferðar- máli, sem ekki hefir enoþá kom ist í viðunandi horf, heldur miklu fremur síversnað, þrátt fyrir það, þó öllum séu gallarnir auðsæir og allir kvarti. Landið á að gangast fyrir þessu og iagfæra það, og þjóðin kretat þess, að þeir sem mestu ráða um málið séu vel vakandi og starfi með dug og hágsýni að þvf að lagfæra, strandferðirnar nú, i eitt skifti fyrir öll, og gera þær svo vel sem unt er úr garðt, svo ekki þurfi stórfé árlega að eyðast hjá þjóðinni í óþarfabiðir og allskon ar tafir og óþægindi, er af iilum og strjálum strandfetðam leiðir. 'ím iigiii i| vc|íul ¦ A-lÍstlnn er listi Alþyðuflokks ins. Alþyðuflokkslistinn sigrarl Gleymið ekki að nota atkvæðis- rétt ykkar áður en þið farið úr bænum. Farmgjðld hafa lækkað bæði fajá Eiœskipaféiagi Islands og Sameinaða félaginu. Lækkunin er 10 °/o milli Kaupmannahaíaar og ísiaads, 20% milii Leith og ís- lands og 10% mili íslands og Lelth. Fargjöid hafa aftur á móti ekkert lækkað, og fæði ér jafn ósanngjarnlega dýrt og áður. Alþýðuflokkskonnr láta ekki smaia Jóns: Magaússonar koma sér til þess, að kasta atkvæði sfnu á C íistann. En ein af brellum þeirra um þessar mundir er sú, að íjúga því á ýmsar forgðngukonur verka- kvenna, að þær ætli ekki að kjósa Alistann — lista Alþýðuflókksins. Verkakonur eru þroskaðri en það, að þær láti ginnast til að kjósa andstæðing jafnaðarstefnunnar og bannmálsins, eingöngu vegná þess, að hann er kona. Jón Magmfcton og smalagrey hans vita að öld- ungur sá, er eigi sem vísastur um sigurinn og þess vegna ieggjast þeir á sitt gamia iúilag, að reyaa að kljúfa út úr flokki þeim, er þeir hyggja tryggastan, ef ske kynni að atkvæðí yrðu ónýtt á þann veg — En þeim skal ekki verða kápan úr klæðinu þvf. Við aiþýðuflokkskonurnar berjumst íyr- ir hugsjón — göfugri og góðri —- en ekki fyiir eiakisnýtu tildri og hégóma. Kristin. Arðmiðar 1917 í Eimskipafé- lagi lsiands, vetða ekki innleystir* eftir 22. júnf þ. á. Er þetta sam* kvæmt S. gr. félsgslaganna. Hjónaefni. Trúlofun sfna hafa opinberað cngfrá Guðrún Antons- dóttir og Gestur Ámundaiottc verkam., bæði til heimilis á Tún- götu 48. Agæt grein, Réttarfarið f land- inu, er nú að koma út í Verka-- manninum. Greinin er full af dæm- um um híd vesæla ástand réUar-: farsins hér á landi og sannarlega orð í tíma töluð. v Síldreiðin. A laugardaginn komu Sfcjaldbreið með á 2. hund- rað tunnur og Haraldur með um IOO tunaur. Sildin virðist ganga .þétt, og ekki dýpra en það, að veS mætti ná henni í hnngnót. Útsrarskærnr. Þeir *em kynnu að hafa i hyggju að kæra útsvar sitt, skulu tnintir á að kærufrestur er tii 7. jún'í. Kærur skrifar fyrir fólk Fétur Jakobsson, Nönnug. $ír. Terkfallið í Testm.eyjnm. Því er &ú Iokið, og hafa flestir mennirnir tekið til vinnu. Porstein dreymir ilia. »En það vekur alment haeyksli, eins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.