Frjáls þjóð - 14.12.1957, Blaðsíða 16
16
FRJÁLS ÞJÓÐ
JÓLIN 1957
Bezta öryggið gegn afleiðirtgum slysa er
slysatrygging.
Hjá TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS getið þér keypt
Almennar slysatryggingar
Ferðatryggingar
Farþegatryggingar
í einkabifreiðum
Leitið upplýsinga um hentuga tryggingu fyrir yður.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS
- Slysatryggingadeild -
Laugavegi 114. — Sími 19300.
Utvegsbanki Islands
REYKJAVÍK
ásamt útibúum á Akureyri, Siglufirði, ísafirði, Seyðisfirði
og Vestmannaeyjum annast alls konar bankaviðskipti.
SPARISJÓÐSDEILD aðalbankans í Reykjavík er opin alla
virka daga, nema laugardaga, frá kl. 5—7 síðdegis, auk
venjulegs viðskiptatíma.
ÚTIBÚ fyrir sjjarisjóðs- og hlaupareikningsviðskipti er að
LAUGAVEGI 105 í Reykjavík, og er opið alla virka
daga kl. 10—12.30 og 3.30—6.30, nema föstudaga til kl.
7.30, en laugardaga aðeins kl. 10—12.30.
Þetta er
merkið!
Sjóklæðagerð Islands hi.
ATH. Sjóldæðin úr galonefnunum haldast nú
miúk í allt að 40 stiga frosti.
• ••