Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.12.1957, Blaðsíða 20

Frjáls þjóð - 14.12.1957, Blaðsíða 20
20 FRJÁLS ÞJÓÐ JÓLIN 1957 DERJRÉB Ó. Skagfjörð h.f. REYKJAVÍK. Kristján SISAL, MANILLA, GRASTÓG, TEINATÓG, . fyrir reknet og borskanet, allir sverleikar, FYRIRLIGGJANDI. Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu, sem er að líða. Óskum öllum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Málning h.f. S Á N I N G . Framh. af bls. 10. eftir langa bið, kom Hal við handlegginn á mér. „:Sjáðu,“ hvíslaði hann. Tvær hvít- klæddar verur gengu frá bæn- um að hlöðunni. Það kom sem sé á daginn, að Hatch gamli hafði verið að plægja þennan dag. Hann hafði lokið við að plægja og herfa akurinn við lilöðuna. Verurnar tvær hurfu inn í hlöðuna og komu strax út aft- ur. Þær fóru út á akurinn, og við Hal læddumst yfir hlaðið að hlöðunni á stað, þar sem við gátum séð, hvað hann fór, án 'þess við 'sæjumst. Þetta var ótrúlegt. Gamli maðurinn hafði haft handknú- inn dreifara með sér úr hlöð- unni, og konan hans hafði tek- ið poka af fræi, og þarna voru Jrau, Jressa nótt, Jtegar þeim hafði borizt helfregnin, að sá korni í tunglskininu. Þetta gat fengið hárin til að rísa á höfði manni — svo draugalegt var Jrað. Þau voru bæði á náttserkjunum. Þau sáðu í eina röð Jrvert yfir ak- urinn og komu rétt að okkur, Jrar scm við stóðum í skugg- anum af hlöðunni, og síðan, að endaðri hverri röð, krupu þau við girðinguna hlið við hlið og voru hljóð um stund. Allt fór þetta fram í þögn. Það var nokkuð, sem ég skildi Jrá í fyrsta sinn á ævinni, og ég er langt frá Jrví viss um Jrað núna, að ég geti komið orðum að því, sem ég skildi og skynj- aði þessa nótt . . . Ég á við eitthvað varðandi sambandið milli manns og moldar . . . eins konar hljóðan grát þessara gömlu hjóna við barm jarðar, þar sem þau sáðu korni sí'nu. Það var sem þau væru að setja dauðann niður í moldina, svo að lífið mætti aftur vaxa, eitt- hvað á þá lund. Þau hljóta Iíka að hafa verið að biðja einhvers af moldinni. En hver skilur það? Það sem þau meintu í sam'bandi við líf- ið á akrinum og glatað lí'f son- Yður Hðwr vel ílðuun€trákém Alltaf leika menn sér eins og börn að eldinum, enda er skammt milli stórbrunanna. c Enda þótt múrhúðað sé á hin eldfimu einangrunarefni í húsbyggingum, getur hæglega kviknað í þeim frá raf- magnsleiðslum og eldsvoði hlotizt af. Gleymið ekki, að VIKURINN og ELDTRAUST- UR og að öllu leyti HAGKVÆMASTA efnið í útveggjaeinangrun og milliveggi. Vikurfélagið h.f. Hringbraut 121 — Sími 10-600. arins, er ekki svo auðvelt að skýra með orðum. Ég veit bara, að við Hal afbárum þetta ekki lengi, og við læddumst burt og fórum aftur til bæjarins, en Hatch Hutchenson og konu hans hlýtur að hafa verið veitt það, sem þau báðu þessa nótt, því að Hal sagði mér, að þegar hann fór að finna þau morg- uninn eftir og gera ráðstafanir til að fá lík sonarins flutt heim, hafi Jrau bæði sýnt furðulega ró og stillingu. Hal sagðist halda, að þau væru ekki snauð. ,,Þau eiga kotið sitt, og þau eiga enn iþá bréf Wills að lesa,“ sagði Hal.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.