Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.12.1958, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 06.12.1958, Blaðsíða 6
 czCcMgardaqinn 6. clei. . 1958 - FRJALS PJDÐ SigKngín tíí segutskautsins (Norðvesturleiðin) Frásögn af hinu heims- fræga afreki Roalds Amundsens,er hann sigldi fyrstur manna Norðvest- urleiðina, sögð af honum sjálfum. — Prýdd fjölda mjmda. Spennandi ferða- saga á sjó og landi um heimskautalöndin unaðs- legu. Lýsingar Anaundsens á heimilisháttum Eski- móanna eru einstakar í sinni röð. Kvöldvöku- útgáfan h.f. Stjórnarkreppan Framh. af 1. síðu. opinn að nýju utan. Hvað tekur við ? Stjórnarrofið ber að á mjög viðsjárverðum tíma, þegar tvö stórmál eru óleyst gestum sínum hið bezta af heit- um og köldum réttum og góða þjónustu. Framkvæmdarstjóri verður Ólafur Ólafsson veitingamaður. Daglegan rekstur annast Daníel Pétursson, sem er útlærður í veitinga- og gistihúsarekstri. Yfirmatsveinn verður Árni Jónsson og yfirþjónn Gunnar Friðjónsson. Létt og þægileg tónlist mun verða flutt af kvartett Árna Elfars, en söngvari með honum er Haukur Mortens. Frá kl. 7,30 ,,,,, . til 9 mun fiðluleikarinn Jónas efnahaes 1 A gÖtuhæð eE f°rSalur með Dagbjartsson og Árni Elfar einanags- f i J . . .. sögunnar, sem þó er hlaupið: frá í miðjum klíðum. Ríkisstjórnin hefur ekki Síðan í vor síðastliðið hefur reynzt þess umkomin að hafa verið unnið við innréttingu nýs- neinn hemil á rás viðburðanna,1 veitingahúss í húsi Bólsturgerð- heldur svignað eins og strá fyr-j arinnar li.f. við Skipholt 19, á ir hvei jum gusti, innan lands og horni Skipholts og Nóatúns. — Veitingahúsið Röðull, sem áð- ur var á Laugavegi 89, hefur nii hafið að nýju starfsemi í þess- um húsakynnum, sem eru á tveim liæðum. Saga Snæbjarnar í HergiEsey If. útgáfa. Baráttusaga breið- firzks sjósóknara og fræðimanns, sögð af honum sjálfum, með ýtarlegum for- mála eftir Sigurð Nordal, prófessor. Saga Snæbjarnar er bezta ævisagan á jólamarkaðnum. Kvöldvöku- útgáfan h.f. málin og landhelgismálið. Þetta um og skrifstofu. Á miliihæð er el hálfu ísjárverðara en ella, stærsta vínstúka bæjarins. Þar þar eð fullkomin óvissa ríkir umj er einnig herbergi starfsfólks það, hvað við tékur. Helzt eru ^ snyrtiherbergii matstofa og uppi getgatur um það, að annað, fatageymslur Einnig er þar að tvegrtía myndi Vilhjálmur Þór, baki forvinnsla matar Qg eld_ utanþingsstjórn,. .sem- líklegast hdg er, eða Eysteinn Jónsson og, Af millihæð er hringstigl á Bjarni Benediktsson taki hönd- ____v ~ u * ,. i veitingasali a efn hæð, sem um saman um nyia stjorn. Það ■ ,. w ~ , i liggur mishatt, þanmg að dans- er þo aht froðra manna, að Ol-. , __ , . , _ salur liggur nokkru lægra en afur Thors myndi frekar kiosa , - , ,i matsalur. Þar er rum fynr um stjornarsamvmnu við kommun- „„„ A * , . . , . , , _ „ I 200 manns. Að baki matsalar ísta, en sa hængur er a, að slik ... , . . ... , ., . . | liggur eldhus fyrir heitan mat stjorn myndi ekki hafa meiri-; , ... . . , og er þar emmg glasa- og leir- hluta í baðum þmgdeildum. ... A„. , , , , . ■ . þvottur. Að husabaki eru rum- Liðsmms Alþyðuflokksins á„-*.. , , ,,■ , , . i goðar matvæla- og kæligeymsl- bjalfstæðisflokkurmn bagt með , , , ,, , , . b j ur asamt þvottahusi. Veitingahús þetta, sem verð- íatageymslum, snyrtiherbergj-| leika létta klassiska músik. Húsið mun verða opið al- menningi á venjulegum veit- ingatíma. að leita, sökum þess að fulltrú- ar Alþýðuflokksins á Alþýðu- Áskrifendur úti úm land! Munið að senda blað- gjaldið til afgreiðslunnar, jafnskjótt og ínnheimtu- bréfin berast. Stórt og fjölbreytt jóla- blað er í undirbúmngi og verður sent skilvisum , , , . , ur í flokki 1. flokks veitinga- j kaupendum. sambandsþmgi sviku samninga i , . , „, , , , °____ ö ’ husa, mun kappkosta að veita. flokks sms við Sjalfstæðisflokk-j______________________________ Ræða Sigurbjörns... Frh. af 4. s. í öðrum áttum verði hóti betri fyrir það. Og þessi reynsla á- réttar hina stóru spurningu .vorra tíma: Hvaða hugur er á bak við atómvígbúnaðinn,hvaða réttsýni, hvaða sanngirni? Hvaða hugsun stjórnar spútnik- unum, hvaða vilji, hvaða sam- vizka? Eitt er öruggt: Notkun þessara tækja til varnar og sig- urs þeim hugsjónum, sem talað er um í austri og vestri, opnar aðeins einn möguleika, veitir oss og öllu mannkyni aðeins einn rétt og eitt frelsi, réttinn til þess að deyja, frelsið til þess að farast. Hér erum vér. Hvað erúm vér? Örlagastefið í táknmáli timanna. Sjáandi maður eða blindjur þurs, martröð eða vaka og dagur, trú eða vantrú? Van- trú er vinsæl nú á dögum, trú- in óvinsæl. Og góðir drengir ekipa sér auðvitað þeim megin, sem vinsældirnar eru? Er það ekki alveg öfugt? Er ekki tími kominn til þess fyrir þá, sem sjá, að nú þarf eitthvað að breytast, nú þarf eitthvað veru- legt að gerast, er ekki mál, að þeir skipi sér þeim megin, sem trúin er? Það er ómótmælanleg stað- yeynd og margföld reynsla, að trúin breytir illu í gott, van- trúin snýr góðu til ills. Trú er heiðríkja, vantrú þoka. Ef auga þitt er heilt,þá ertu allur í birtu. Kristinn maður er ekki full- kominn, fjarri því, en hann hef- ur augu, hann á bjarma inni fyr- ir, hann lifir í öðru umhverfi, stærra, með skýrari línum og heiðari- himni. Heilt auga eða sjúkt — það er trú eða vantrú. Heilt auga sér margt, sem hið sjúka sér ekki, margt illyrmi, sem leynist í þembum, grugg- ugum pollum, vilpum og Fúlu- tjörnum. Kristinn maður sér margt, sem öðrum dylst eða sér í viílandi ljósi. Elann lýtur ekki að haugsytru eða klóaksopi í þeirri trú, að það sé uppspretta, jafnvel þótt slíkar eiturveitur I séu auglýstar sem lífdaggir Hstar, frjálslyndis og menning- ar. Hvað skortir íslenzku þjóð- , ina mest? Þú veizt það svo vel. Það er þetta, þetta heilskyggni, .slíkir menn. Viltu ekki að þín- J um hluta bæta úr þeim skorti? Hér erum vér. í hvaða sporum, J á hvaða vegi? Vér komum til | þin, því að þú ert Drottinn, iGuð vor. Oss vantar menn, sem j geri þessa játningu, þessa ^ stefnu að sinni. Það er bæn , landsins á þessum degi. Vertu (bænheyrsla þeirrar bænar — og þjóðin eignast mann, andlega fullveðja mann, og líf þitt verður þjóðinni gjöf, sem Drott- inn blessar, ,s__, A inn við kosningu í stjórn A. S. I.,! er kommúnistar buðu þeim fjóra menn í stjórnina og fram-r kVæmdastjórn A. S. í. að auki. Um fjórða möguleikann hef- ur verið rætt í bænum — nýja stjórn hinna þriggja sömu | flokka og áður undir forsæti | Emils JónsSonar, en sú hug-j mynd er varla raunhæf, eftir að. ráðuneyti Hermanns Jónssonar hefur gefizt upp. Yfirleitt þykir líklegt, að, Sjálfstæðisflokkurinn sé þess j fýsandi, að nýjar kosningar fari fram sem fyrst, svo að hann i geti hirt uppskeruna af, öng- j þveitinu, áður en í }<jós- kemur um of, að hann er til engra gagn- legra ákvarðana líklegur, frek- ar en þeir þrír flokkar, sem stjórnað hafa. HÓFUM OPNAÐ smurbrauðsverzlun undir nafninu Brauðfcorg, að Frakkastíg 14. Höfum á boðstólum milli 50-—60 tegundir af smurðu brauði og snittum. Afgreiðum og sendum pantanir með stuttum fyrirvara. ATFI.: Sendum i heimahús og fyrirtæki til kl. 11,30 á kvöldin. Gjörið svo vcl og reynið viðskiptin. itHunhtnaudó’i/ofa Frakkastíg 14 — Sími 18-6-80. • í , • JS _ • 1 '• 1 í ■„• , ■ 3.0 f 1 f 2 t '4 n 1 8 1 6 ! w ■ ■ | 35- r W • 4-0 . b , m % AUK HELLU-ofna og vaskaborða framleiSum við hiííu-ugíur og i-stiga af ýmsum gerðum. Uglustigi og uglur, 6 lengdir. Ugluhillur í sölubúð. H.F. OFNASMIÐJAN LlNHOLTI IO - REYKjAVlK - _';j:

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.