Alþýðublaðið - 29.05.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 29.05.1922, Page 3
ALÞYÐöBLaðið og eðlilegt er, að heyra að þeir ó. Fr. og H O séu í íyrirlestra ferðalögum úti um landj bíðir ný dæmdlr til fangahússvistar af hæzts- rétti', segir hinn siðpiúði og vand Iætingasami Moggi í gær! Heyr á endemll Jú, það er alveg »voða legt', ,hraeðiiegt“, .skelfilegt', að slíkir erkifantar skuli ganga lausir i En Maggi sæll, hvcrnig er farið vandlætingasemi þinni gagnvait Jóni nokkrum Magnússyni, beim sem .hallast * En því læt eg svona, Þorsteinn Glslason rumskar aldrei, nema þegar hann dreymir iiia; og nú hefir bann dreymt „fall* Jóns, vinar sfns, dýpra og dýpra, og í svefnrofunum hefir hann svo komið auga á .hneyksliS* Bersbgull. Tarzan. Skrifið nafn og heim ilisfang ykkar á tniða og biðjið útburðardrengina fyrir hann, ef þið viljið t yggja ykkur eintak af sérprentuainni. ' Skipshofnin á Samson, há- karlaveiðibátnum af Ssglufi ði, sem því miður mun hala farist, var: Oddur Jóhannsson, Siglunesi, for maður; af Siglufitði: Bæringur Ásgrímsson véiamaður, Ólsfur Sig nrgeirsson bakari, ólafur Asgrfms son, Sigurður Gunnarsson, Bjarni Gíslason og Guðlaugur Jósefsson. Mnnið Framtíðarfundinn í kvöid kl. 8*/a. Fulitrúakosnmg, Sbr. augl. á laugardaginn. ffijálparsfðð Hjúkmaarfélagsia# Likn er opin sem hér segir; Mánudaga. . . . kl. is—12 f. k Þriðjudaga ... — 5 —6 e. & SSiðvikudaga ... — 3 — 4 0, fc Föstudaga 5—ðc. fe Laugárdaga ... — 3 4 s. h. Sjúferasamlag Boykjarfknr. Skoðunarlæknir próf. Sæm. BJura héðinsson, Laugaveg 11, kL 2—3 ®, b.; gjaldkeri ísieifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstfmi ki. 6—8 e. h. Kanpendnr „ V erkamannaiœs** hér í bæ etu vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ársgjaldið, 5 kr., á afgr. Álþýðublaðsins. Sjómennirnir. (Eiakaskeyti til Aiþýðublaðsios.) Fáskrúðsfirði, 27 maf. Agæt líðan, lítið fiskiri Töktim hér kol. ó-'iss heimkoma. Biðjum biaðið að flytja kærar kveðjur til vassdamanna. Háseíar á Gylfa Smávegis. — A öilum ölgerð rhúsum f heiminum var árið 1917 eitt 4000 miljón kg af maiti. — 29 maiz voru 150 ár frá þvi sænski vfsindamaðurinn Ema nuel Sw denborg lézt. Svonefnt .Swedenborgsféiág* hefir un^an farin ár unnið að þvf, að kta Ijósnoynda öll hacdrít hans, og eru þau nú til á 110 bókasöfnum vfðsvegar um heiœinn. — Þegar Caruso, söngvarinn frægi, lézt, var safninu f Neapel' gefinn barki hans til rannsóknar R .nnsóknin feiddi f ijós, að barka- kýlið var hið fuilkomnasta hljóð færi. Rrddböndin voru heimingi lengri en alment gerist, og barka lokið vsr eins þykt og hjá dýpsta bassasöngvara, og skýrir þetta hið geysilega tónsvið Camsos Lungna þan hans var geýsiiegt í atuttu míli, öll likamsgerð hans hjálpað- ist að til þess að gera hann að eins mikium söngmanni og hann var. — Standard Oil Company (eig- andi Hins fslenzka steinoltufélags) hefir nýlega fengið leyfi tii þess að starfrækja oliuiindirnar f Palc stina, en það var áður ensk eign. Þessi fregn er höfð eftir Utanrikis- ráðuneytinú. f Washington. — ítalfustjShi hefir ákveðið, að 1. maf skuii framvegis vera al- mennur ftídagur. 1. maf er, sem kunnugt er, frídagur verkamanna um allan heim. —Járnbrautárlest, er var á Ieið frá Lissabon (Portugai) 18 aprfi tii Madrid (Spáan) rann af sporinu. 3 mecn dóu og 30 særðust. —-17 apríl var sænskur málari f Stokkhólmi á skemtigöngu með 3 börnum sfnum, 2 stúlkum og dreng Þau gengu á völlum þeim, sem herinn hefir til skotæfinga. i Eldri stúikan, 11 ára gömul, fano ósprungna sprengikúlu Kúián sprakk og særði hana tii dauða, ásaart bróður hennar, ssm tættist sundur, en yngri systirin og faðir- inn særðust Htið Atvik þetta er bæði hörmult-gt og sorglegt. Páll ísólfsson heldur kirkjuhijómleika í Dómkirkjunni nniðvikudags- kvöld kl 81/* s.d. Aðgöngu- roiðar seldir i bókaverzlun ísafoldar og Sigf Eymunds, mánud, þúðjud og miðvd. Relðhjöl til söiu, er til sýnis á afgreiðslu biaðsins Eg er fluttur af Vestur* götu 17 á Lmgaveg 12 uppi ,yfir .H.ugfió*. Samiiel Guðmundsson. . múrari. Rajmagiiið kosiar 12 aira á kilovattstnað. Rafhitun verður ódýrasta, hrein- legasta og þægilegasta hitunin. Strauið með rafbolta, — það kóstar aðeins 3 aura á klakku- stund. Spatið eicki ódýra.rafmagn- ið f sumar, og kaupið okkar ágætu rafofna og raístraujárn. Hf- Rafmf. Hiti & Ljói Laugaveg 20 B. — Sfmi 830. diafmagnsáfiöló. Hinar ra&rgeftirspurðu góðú .Svensku* Suðuplötur og Ofnar af mörgura stærðura er nú aftur koraið til E. J e n s e n » Skólí’.vörðustig 14 — (Sími 258.) Nýleg byssa nr. 12 tii sölu með tæúiferisverði á afgr. Aiþbl. Alþbl. er blað allrar Alþýðu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ólafur Friðriksson. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.