Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.01.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 30.01.1960, Blaðsíða 2
 cHauparelaginu 3.0: janúai: /960 FRJALS Þ J DO Unga fólkið og tómst u iidi r nar í seinasta tölublaði Frjálsrar þjóðar birtist grein um æsku- lýðinn með yfirskriftinni „Róst- urnar í Austurstræti". Um tvö atrið'i í greininni langar mig til að fara nokkrum orðum. Hið fyrra er, þar sem verið er að ræða um þá aðila, sem gefið hafi unglingunum í Reykjavík kost á að eyða tóm- stundunum á gagnlegan hátt. Þar segir: ,.Hér í Reykjavík hefur þessu ekki verið sinnt, ef frá eru talin íþróttafélögin, skátafélögin, kristileg félög ungs fólks og sá vísir slíks starfs, sem hafinn er á vegum Æskulýcferáðs Reykjavíkur.“ Hér hefur þeim góða manni, sem greinina reit, orðið það á að láta m. a. ógetið þess félags- skapar, sem lengst allra félaga í-landinu hefur starfað að æsku- lýðsmálum. Á ég þar við Góð- templararegluna. Enn fremur má í þessu sambandi minna á starf Farfugla, Ungmennafé- lagsins og Þjóðdansafélagsins, að ógleymdum Tómstundaþætti ríkisútvarpsins, svo að eitt- hvað sé nefnt. ■ Hér á eftir verður einkum fjallað uni æskulýðsstarfsemi Góðtemplara, þar sem mér er sú starí'semi vel kunn. Æskulýðsstarf á vegum Góð- templarareglunnar hefur ver- ið rekið i Reykjavík frá því ár- ið 1886, en það ár var barna- og' unglingastúkan Æskan nr. 1 stofnuð. Ekki mun vera þöi’f á að kynna blaðið Æskuna, sem Góðtemplarareglan gefur út, en blaðið átti, sem kunnugt er, 60 ára afmæli á síðastiiðnu ári. í dag eru starfandi í Reykja- vík 10 barna- og ungmenna- stúkur og ungtemplarafélög. Sambandið íslenzkir ungtempl- arar var stofnað árið 1958, til þess að sinna, enn betur en áð- ur hefur verið gert. þörfum og óskum 'fólks á aldrinum 14 til 25 ára. Starfsemi ungtemplara er. í þremur höfuðgreinum, í fyrsta lagi funda- og skemmti- starfsemi, í öðru lagi útistarf og ferðalög og í þriðja lagi tómstundastarf (föndurflokk- ar). í funda- og skemmtistarf- inu er lögð áherzla á, að félags- menn sjálfir hafi veg og vanda af starfinu, með því að flytja ræður, lesa upp, syngja og leika, og gefa ungu fólki lcost á á- fengislausum skemmtunum. Haldin hafa verið mörg svoköll- uð gestakvöld fyrir nemendur í gagnfræðaskólunum í bænum, en Áfengisvarnanefnd Reykja- víkur hefur stutt þá starfsemi drengilega. Og dansskemmt- anir unga fólksins eru um hverja helgi í Góðtemplara- liúsinu. Á vegum ungtemplara starfar Tómstundaheimili ung- templara. Þar er ungu fólki leiðbeint að nota hug og hönd við fjölbreytta tómstundaiðju. En sérstakar leiðbeiningar með föndurflokkasniði hófust á veg- um templara í Reykjavik árið 1953. Seinna atriðið er að finna þar, sem höfundur segir: „Ekki er heldur til neinn dansstaður æskulýðsins, þar sem gætt sé umgengnismenningar og sóma- samlegra hibýlahátta, en jafn- framt stillt svo til, að hún geti skemmt sér við sitt hæfi gegn hóflegu gjaldi og út af fyrir sig.“ Hér er ekki rétt með far- ið, eins og ofanritað sýnir. Til viðbótar má geta þess. að Æskulýðsráð Reykjavíkur og Áfengisvarnarnefnd Reykja- víkur hafa undanfarin þrjú ár efnt til dansleikja ungs fólks. Dansskemmtanir þessar hafa verið til fyrirmyndar um stjórn og umgengni, enda hefur sér- lega góður danskennari leið- beint þar og stjórnar dansi. Nefnist félagsskapur áður- greindra aðila Dansklúbbur Æskufólks. Hitt er aftur á móti rétt, að æskulýðsstarísemin í bænum þyrfti að vera í miklu ríkari mæli en nú er. Starfsemi æsku- lýðsfélaganna þarf að aukast verulega, því að of mörg ung- menni standa enn utan við hina félagslegu starfsemi. Þess má geta, að rannsóknir í Svíþjóð hafa sýnt, að ófélagsbundnu Æskan er f hollu félagsstarfi öðlast æskan heilbrigða framtíð. Efling þess starfs er því þjóðarnauðsyn. Því rná aldrei gleyma. sagt með sönnu, að höfuðborg- in okkar eigi glæsilegt æsku- fólk. Þetta kemur oft fram í ræðum stjórnmálamannanna fyrir kosningar. Ég hygg, að æskunni væri kærara að heyra minna hrós um sig úr þeim herbúðum, en meira væri gert til þess að skapa henni sem allra bezta aðstöðu til að sinna Hallærisráðstafanirnar - Framh. af 1. síðu. legur og mjög mikið af honum kæmi ekki til skila. Hins vegar þóttu líkur til þess, að eftirliti yrði með auðveldari hætti kom- ið við um heildsöluviðskipti. Meðgjöf með fyrsía harni. Skgmmtun er danskennsla verði fastur lið- ur í starfsemi skólanna. Það er sjálfsagt, að án áfengis ungt fólk komi saman og dansi. fólki er sex sinnum hættara við að ienda í óreglu og komast undir mannahendur, heldur en félagsbundnu. Þess vegna er þátttaka í félagslegu starfi á- gæt vörn gegn hættum þeim,i sem steðja að unga fólkinu. Allir þyrftu því að leggjast á eitt með að efla betur félögin í bænum, en nú er gert, bæði með siðferðislegum stuðning'i almennings og blaða og fjár- stuðningi ríkis og bæjar, til þess að félögin geti gegnt sem bezt hlutverki sínu, hvert á sínu sviði. 1 æskulýðsmálum gegna blöð- in mikilvægu hlutverki. Þau geta áorkað miklu í að beina unga fóikinu í rétta átt, með því að leggja ávallt gott til mál- arma. Því miður hefur það gerzt í seinni tíð, að sum blöðin hafa farið út ó braut, sem stuðlav að spillingu æskunnar. Var nóg fyrir af tímaritum, sem stund- uðu slíka iðju, þó að dagblöðin, sem koma inn á flest heimili í landinu, létu ekki hafa sig xit á| þessa braut. Stundum er í blöðunum og víðar rætt um hina spilltu æsku bæjarins, og það fylgir venjulega með, að æskan hafij aldrei fyrr verið jafn slæm. Satt er það, víða er pottur brotinn. Hitt er einnig óft hollum og heilbrigðum áhuga- málum í fristundum sínum. Enginn má taka orð min svo, að ég sé að vanþakka það, sem gert hefur verið fyrir æskuna í Reykjavík í þessu tilliti. En betur má gera ef duga skal. E. II. Húseigendafélag Reykjavíktir. Þá boðaði ráðherrann að pér- sónufrádráttur við ákvörðun tekjuskatts, skuli vera sjötíu þúsund fyrir hjón og síðan tíu þúsund krónur fyrir hvert barn á framfæri. Um einskæra ívilnun er þó ekki að ræða, því að íram- færslukostnaður hækkar stórlega. Þetta mun heldur ekki eiga að ná til útsvara, heldur skulu þar gilda hinar gömlu reglur, sem verða enn fjær veruleikan- um en áður eftir gengisfell- inguna. Barnalífeyrir og ellilaun eiga að liækka, og skal nú greiða þegar með fyrsta barni, 2600 krónur á ári. Tryggingarstofn- un ríkisins greiðir nú 180 millj- ónir króna á ári, en þegar þessi breyting er á komin, er búizt við, að sú fjárhæð tvöfaldist, svo að greiðslur þær, sem hún á að inna af höndum, nemi 360 milljónum króna á ári. VerðJagsákvæÖi og verðlagseftirlit. Enn eitt er það, að ekki skal leyfð verzlunarálagning á alla þá verðhækkun erlends varn- ings, sem hlýzt af gengisfell- ingunni og ráðstöfunum þeim, sem henni eiga að fylgja. Verð- ur verðlagseftirlitð því ekki lagt niður, heldur sennilega endurskipulagt. Vaxtahækkun sú, sem í bí- gerð er, er ékki löggjafaratriði, heldur háð ákvörðun bankanna, en margir ætla, að útlánsvextir kunni að verða 10—11%, fyrst í stað að minnsta kosti. Kaupsýslumönnum á aftur að gera gott í munni með af- námi innfutni£.gf;hafta, en tii þess að það verði meirh ‘en' été- in tóm, þarf að taka stórkost- legt neyzlulán erlendis. Enginn sparnaður hjá ríki og bæjaríélögum. Af þessu yfirliti má Ijóst vera, að skatta og álögur á að auka gífurlega, til viðbótar þeim þunga, sem á alla leggst vegna gengisfellingarinnar. Þótt ekki sé litið á það fé, sem innheimia þarf til þess að hækka ellilaun og barnalífeyri, eins og nýjan skatt, þar sem um millifaérslu er fyrst og fremst að ræða, þá er Ijóst, að ríkið ætlar að heimta meira en áðúr til sinna þarfa. Jafnframt er einnig ætl- azt til þess, að bæjarfélögin taki meira til sín en áður hef- ur verið. Það er því síður en svo að að því sé stefnt, að opinberir aðil- ar taki upp sparnað. Þeir eiga að hafa miklu meira úr að moða en áður. Það segir sig sjálft, hvaða óhrif fordæmi ríkisins og bæjarfélaga um meðferð ’íjár- muna muni hafa, þegar svo er að farið. Þetta talar og sínu máli um það, hvað stjórnmálamennirn- ir hugsa sér að leggja hart að sjálfum sér, því að sinn hlut sækja þeir undantekningarlít- ið á miðin hjá ríkinu og bæjar- félögunum. Vísir nvrra úlflutningsuppbóta. Hinn nýja útflutningssjóð ætlar ríkisstjórnin sýnilega að nota til þess að hygla þeim, sem nauðsynlegast ér að friða. Það er að sjálfsögðu alltaf háskalegt, þegar stjórnarvöldin hafa til umráða stórfé, sem þau geta ráðstafað, án ákvörðunar þings- ins. En þessi sjóður er líka háskalegur að því leyti, að hann ber í sér þá hættu, að hið illræmda kerfi útflutningsbóta verði aftur komiö í sitt fyrrá horf, áður en við er litið. Hon- um fylgir einnig sú hætta, að innan tíðar verði gripið til þess að jafna vinnudeilur með því að sletta í atvinnurekendur peningum úr þessum sjóði5 í formi verðuppbóta og ábyfgð- inni af töpum og hallá þánnig velt sem áður yfir á ríkið.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.