Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.02.1960, Side 5

Frjáls þjóð - 06.02.1960, Side 5
cJaucjaixlaginn 6. /960 L S ÞJDÐ - T/rið höfum reist honum j ' minnismerki, gert hann að j þjóðhetju og hyllt hann fyrir þátt hans í baráttunni við Jap- ani. — En nú er hann látinn, c-kki af völdum Japana, heldur okkar. Við gerðum úr honum hrak, fátækan mann og ein- mana — bjuggum honum smánarlegan bana, myrkan eins og ,,geislabauginn“, er við þóttumst sveipa um þeldökkt liöfuð hetjunnar. Ira Hayes var Indíáni, einn þeirra 5000 Pima-Indíána, sem draga fram lífið á snauðum jörðum við Gilafljót í Arizona- fvlki. Hann hafði aldrei haft kynni af hvítum mönnum, þeg- ar hann árið 1942 gekk til liðs við hina frægu landgöngusveit % manni í orlofi, þeim er ekki strikar beinustu leið að næstu brennivinskrá? Þangað lá leið landgönguliðanna í æfingabúð- unum í San Diego. En brenni- vinskrá er hættulegur staður Indíána. Áfengi er bannað Pimamönnum, kráin er ætluð hvítum mönnum, einum — að- gangur bannaður hundum og Indíánum. Lögum samkvæmt er óheimilt að selja Indíánum drykki. Þegar Ira kom til San Diego, hafði hann aldrei stigið fæti inn í vínkrá. Hann hafði bragðað brennivín, en aldrei gerzt ölv- aður. Þegar hann fór í bæinn með félögum sinum, beið hann alltaf úti á götu — hann þorði ekki inn. heiðursmerki fékk hann engin né frama. Engum kom til hug- ar að bendla hann við hetju- dáðir og sjálfum honum manna sízt. Vorið 1944 fluttist Ira Hayes aftur til San Diego. Hann fékk mánaðar orlof, hitti foreldra sína og systkini, Sem fögnuðu honum vel — en Ira Hayes var breyttur maðþr orðinn, hlé- drægur og þungbúinn; hann hafði tvisvar orðið fyrir miklu áfalli. Fyrra áfallið var kynþátta- hatrið, sem hann komst í kynni við innan landgöngusveitarinn- ar. Vitandi vits ýtti herinn und- ir úlfúðina. Japanir gengu und- ir nafninu „skitnu, gulu hund- ar“, en Ira fannst nægjanlegt að Iwo Jima — í greiðslu fyrir litla eyju, í lögun eins og rifja- steik á pönnu, 6 kílómetra á lengd. Syðst á eynni ris 190 metra há, kulnuð eldborg, Suri- bachi. T Tm nónbil 23. febrúar 1945 tók Ifósmyndari frá frétta- stofunni Associated Press, Joe Rosenthal, mynd af hópi her- manna, í þann veg að reisa fána_ stöng'. Ljósmynd þessi varð frægasta fréttamynd heimsstyrjaldar- innar. Hún hefur komið út á frímerkjum, mótuð í mjólkur- ís, pappa, smjör, sandstein — og í eirblending: 100 lesta minn- ismerkið í Arlington. _____________________ .1 k róðursdeild hersins hefur mikilvægu hlutverki að gegna á stríðstímum. Henni ber að kunngera þeim, er heima sitja, hverjir það eru, sem „ein- ir heyja styrjöldina“. Henni ber einnig að vekja „vígamóð“, ti'yggja sjálfboðaliða fyrir næstu styrjöld, selja stríðs- skuldabréf, örva söguritara, beina áhuga þingmanna að nýj- um vopnagerðum, til þess að fjárframlög fáist og stuðning- ur. Af þessu öllu leiddi að draga varð fána að hún á eldgígnum Suribachi — svo sem gert hafði verið á ótöldum stöðum öðrum, meðan á herförinni stóð. 40 manna hópur könnunarliðs var fenginn til þess að leika þetta þýðingarmikla hlutverk — og ljósmyndir voru teknar í óða önn. Rosenthal fékk ekki vitn- eskju um myndatöku þessa, fyrr en öllu var lokið, en þó arkaði hann upp á eldborgina. Þar var þá fyrir flokkur könn- unarliða — menn sem fyrr — leggjandi raftaugar að varðstöð, en í hópi þessum var að finna Ira Hayes og félaga hans, Franklin Sousley, sem hélt á þráðaknippum. Menn voru annars önnum kafnir, þegar Rosenthal koma þarna, tveim tímum eftir hina opinberu myndatöku. Hermenn' voru að leita að minjagi'ipum, og kvikmyndari nokkur hafði safnað að sér hópi manna til þess enn einu sinni að kvik- mynda hermennina við fána- stöngina. Rosenthal tók fram myndavélina sína og beið eftir fyrirmælum kvikmyndarans. Þegar Sousley — félagi Ira —• sá, hvað til stóð, hrópaði hann: Hæ! Höfðingi! Við skulum vera með á myndinni! Sousley var enn með riffil- fánastönginni og ýtti á. Ira reyndi einnig að grípa um stöngina, en þótt hann þrýsti fast að Sousley, var færið of langt. Rosenthal tók sína mynd —• svo og nokkrir aðrir ljósmynd- arar þarna á staðnum. Nöfn hermannanna á 'myndinnii voru ekki skrifuð niður — þetta var bara mynd, sem hét: „Land- gönguliðar reisa fánastöng á Suribachi“. Rosenthal sendi myndir sín- ar til New York um Guam, og að því loknu féll atvik þetta í gleymsku — honum og hinum ljósmyndurunum. Engum datt í hug, að nokkrum mundi þykja myndataka þessi forvitnileg, svo hversdagslegar sem þær voru orðnar. Styrjöldinni var haldið á- fram. Japanir voru svældir úr fylgsnum sínum og þrír af her- mönnunum sex á mynd Ros- enthals féllu, þ. á m. Sousley, sem gaf upp. öndina í örmum Ira. • t ‘IT'n heima í Bandaríkjunum var mönnum einnig heitt undir uggum. Rosenthal var heppinn með myndatökuna —• skilyrði öll voru ákjósanleg, dagsstundin, fjarlægð, birta og myndefni — allt stuðlaði að því, að ein af hversdagsmyndum Rosenthals^ varð einmitt „bezta mynd stríðsins". Blaðalesend- um var almennt ókunnugt urn, William Bradford Huie: lUilljón dollara lygi - Ijósmynduð og steypt í eirblending — í þeim tilgangi að berjast fyrir föðurlandið. Pimamenn höfðU að jafnaði ekki notið sérstakrar hylli ríkisins, en nú var þörf á öllum vopnbærum mönnum — og landgöngusveit- in tók hinum hávaxna og sterk- lega Ira Hayes tveim höndum. Ira var í fyrstu hræddur við að blandast í svo stóran hóp hvítra manna, en komst þó ótrúlega fljótt að raun um, að þeir voru honum í fáu frá- brugðnir. Hann var tápmikill ag röskur, vann sér brátt vin- sældir og tók ekki nærri sér, þótt honum væri dálítið strítt: Hann var kallaður „höfðingi“ Oþ spurður, hvar hann geymdi striðsöxina. Allt fór þetta fram í mestu vinsemd. Hann var fyrsti Indíáninn í fallhlífardeild landgöngusveitarinnar, og sá frami jók á metnað hans. Fé- lagarnir gáfu honum kenning- arheitið „Fallandi ský“, og laun hans jukúst um 50 dollara á mánuði — auðæfi ungum pilti, sem lifað hafði i aumustu fá- tækt. f bréfunum, sem Ira sendi heim, mátti lesa, að honum féllu kjör sín mæta vel, félag- arnir, launin, já, jafnvél erfiðið — því að þjálfun landgöngu- liðanna er einhver hin strang- asta, sem um getur. Tnnan gaddavírsgii’ðinga her- •*- búðanna.leið Ira Hayes vel, en utan þeirra var..hann ringl- aður og hræddur. Hvað. skyldi hermaður í orlofi hafa fyi'ir stafni? Hann skemmtir sér. eða fara nokkrar sagnir af her- Ira kunni að meta stúlkur, þ. e. a. s. Indíánastúlkur. Hann hafði aldrei skipt orðum við hvíta stúlku. Og hvar var Indí- ánastúlkur að hitta í San Diego? — Hann brá sér því gjanian í frístundum sínum í bíó og sá myndir af hermönnum í oi’lofi, hermönnum, sem skemmtu sér konunglega við ómælt brenni- vín og stúlkur án skömmtun- ar. Þegar hann gerðist þreytt- ur á bíóferðunum, sneri hann heim til búðanna, ven,julega löngu áður en leyfistíminn rann út. Hann las eða ski’ifaði bréf og beið óþreyjufullur eftir fé- lögum sínum og frásögnum þeii’ra um ævintýrin, sem þeir hefðu lent í. TTin fyrstu og miklu von- brigði Ira Heyes ui’ðu þeg- ar landgöngusveitin ákvað að leysa upp fallhlífardeildina. Stofnun deildarinnar hafði reynzt af misskilningi sprottin. Fallhlífarliðarnir lögðu aldrei til bardaga, deildin var niður lögð og hermennirnir fluttir í fótgönguliðið. Dagblöðin höfðu skrifað um „Fallandi ský“, um fyrsta Indíánann, sem gerðist fallhlífarliði — en nú var allur hans frami skyndilega að engu orðinn. Þeim hlaut að finnast hlutskipti hans raunalegt — þeim þarna heima í Fönix. Og Ira varð af 50 dollara aukagreiðslunni. Og Ira komst í vígvallareld- inn. Hann barðist við Vella la Vella og Bourgainville. Hann stóð sig vel og komst iífs af. En nefna þá aðeins „skitna hunda“, þar sem honum var kunnugt, að hvítir menn höfðu áður kallað Indíána „skitna rauðskinna“ — og í’aunar hefði hann heldur kosið að fara til Evrópu og berjast við Þjóðvei’ja í stað Japana. Ira vai’ð og fyrir öðru áfalli, þegar hann kynntist hinni villi- mannlegu gi’immd, sem banda- rískir vígabræður hans beittu í bai’dögunum við Japani. Þeir létu sér ekki nægja að drepa andstæðingana, heldur var þeim og misþyrmt. Það kann að hljóma kaldhæðnislega í eyrum, að „rauðskinna“ —niðja i’æmdra grimmdarseggja — skyldi ógn standa af villi- mennsku hvítra, siðmenntaðra manna, en þannig var þó mál- iim háttað. T^egar komið var fram í ■*■ ág'ústmánuð 1944, stóð skaplyndi Ira höllum fæti. Hann var, aðeins 22 ára að aldri, en þó á vissan hátt þegar „rosk- inn“ maður. Frami hans hafði alls enginn oi’ðið. Hann var enn í búðunum í San Diego í hópi 17 ára drengja, sem hann deildi lítt geði við, elzti, óbreytti her- maðurinn 1 búðunum — en gömlu félagarnir fallnir, fluttir’ eða fi'amaðir. Hann var enn kallaður „höfð- inginn“, en broddur fylgdi nú kenningarheitinu. Hann tók að sækja heiin borgina Los An- gelés í orlofum sínum, versta stað, sem hann gat valið. Borg- in var allt of stór fyrir Ira, of framandi, borg án samúðar. í Los Angeles_ fór Ira Heyes í fyrsta skipti á brennivínskrá. Hann drakk sig fullan — komst í fjárþrot — skrifaði fátækum foreldi’um sínum og bað um peningalán . 7. Ira Hayes fór einförum, sat niður við sjó flestum stundum — haldinn útþi'á. í september fluttist hei'sveitin til Hawaii, og 1 febrúarmánuði 1945 var haldið til Iwo Jima. — 6821 Bandankjamaður lét lífið á 10. nóvember 1954 var af- hjúpað tröllaukið stríðs- minnismerki í Washington- borg í Bandaríkjunum — bronsmynd af sex hermönn- urn, er reisa fánastöng á víg- velli. Fyrirmyndin að minn- ismerkinu er ein kunnasta fréttaljósmynd xir síðustu heimsstyrjöld, myndin af hetjunum sex frá Iwo Jima, tekin af bandaríska frétta- ljósmyndaranum Joe Rosen- thal. Aftastan í hópi hinna sex hermanna bronsmynd- arinnar má kenna Indíána nokkurn, Ira Hayes — óbreyttan liðsmann í land- göngusveit bandaríska flot- ans. — Skömmu síðar en bronsmyndin var reist, lézt Ira þessi Hayes af ofdrykkju. Þau ömurlegu ævilok hetj- unnar frá Iwo Jima urðu kunnum bandarískum blaða- manni — William Bradford Huie — hvöt til þess að kanna skamman æviferil Indíánans. Sú rannsókn leiddi til þess, að brons- myndin í Wasliington varð aflijúpuð öðru sinni .... Af tilviljun varð Ii’a Hayes rneð á þessari mynd. Hann steig á land með sveit sinni, 20 mín- útum eftir að innrásin hófst. Hver sá hermaður, er slapp lifandi frá Iwo Jima-orustunni, var annaðhvort knár eða hepp- inn, eða hvort tveggja. Ira Hayes slapp lifandi. 34 000 heið- uTsmei’kjum var úthlutað að lokinni orrustunni um Iwo Jima, þar á meðal 24 af æðstu gráðu. Ira Hayes hlaut ekkert heiðui’smerki. Vörn Japana á eldborginni Suribachi var brotin á bak aft- ur, og að morgni næsta dags til- kymxtu könnunai’flokkar flot- ans, að hæðin væi’i fullkomlega á valdi hersins. Að þessu loknu fór frétta- þjónustan á kreik!

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.