Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 13.02.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 13.02.1960, Blaðsíða 8
8 cHau^arda^inn 13. pelrúar 1960- FRJ'ÁLS ÞJDÐ Er mjólkurskortur á næsta leitl ? JFruttt ti r«í#iiilusjóöir Its#i ti- búnuötirins tœtndir Alll útlit cr fyrir að framfai’ir í landhúnaði stöðvist gjörsamlega þegar á þessu sumri. Hin stór- munu standa aðgerðarlaus og Erlendar skipasmíðastöðvar neta íslendinga eins og tiíraunadýr virku jarðvinnslutæki byggingaframkvæmdir Ein af afleiðingum þeirra fjármálaaðgerða ríkisstjórnar- innar, sem væntanlega verður samþykkt á Alþingi einhvern næsta dag, verður fullkomin Árshátíð Orators Hinn árlegi hátíðisdagur Ora- tors, félags laganema er 16. ífebrúar n.k. Ber dagurinn upp 5 afmælisdag Hæstaréttar, sem iiú er 40 ára. Hátíðin hefst með því, að um morguninn heimsækja laga- hemar Hæstarétt, hljóta fræðslu nm sögu hans og skoða húsa- “kynni. Kl. 2 e. h. verður réttur Settur í bæjarþingi Orators í I. kennslustofu háskólans. Um kvöldið verður svo hóf í Leik- húskjallaranum og hefst það kl. 7. Margt verður þar til skemmt- unar og rammíslenzkur matur 5 borðum. Þeir, sem vilja tryggja sér miða í tíma, geta snúið sér til einhvers úr stjórn félagsins hið fyrsta, en hana skipa: Magnús Þórðarson, formaður, Guðrún Erlendsdóttir, Stefán Hirst, Skúli Pálsson og Þórður Guð- johnsen. „Mú skal Gutti setja ofan“ Það má greina á mörgu um bessar mundir, að Sjálfstæðis- flokkurinn hefur komið kjör- déemamálinu í höfn. Eitt nýj- asta dæmið um það er m«ð- ferð flokksins á sigurvegaran- Um úr Vestur-ísafjarðarsýslu frá síðasta vori, Þorvaldi Garð- ari Kristjánssyni. Þegar Gunnar Thoroddsen .Var gerður að fjármálaráðherra i núverandi ríkisstjórn, vegna afburða fjármálastjórnar hjá bænum um langt árabil, þótti €kkf hlíta að hann sæti i bæj- arráði áfram, enda þótt hann haldi ennþá ýmsum virðingar- stöðum hjá bænum. Nú var Þorvaldur Garðar fyrsti varamaður Sjálfstæðis- flokksins í bæjarráði, og því éðlilegt og raunar sjálfsagt, að líann tæki sæti Gunnars Thor- oddsens. En það féll ekki í góðan jarð- "veg hjá Gunnari og samrýmd- ist ekki hans hemaðaráætlun, í»ess vegna var sett í gang Íörku barátta í bæjarmála- iminu stöðvast gjörsamlega. stöðvun á framförum landbún- aðarins. Kemur þar til stór- hækkað verð á framkvæmda- vörum og þurrð á lánsfé. Undanfarin ár hefur átt sér stað stöðug og allhröð uppbygg- ing í landbúnaðinum. Hún hef- ur verið studd með hagkvæm- um lánum úr framkvæmdasjóð- um landbúnðarins, bygginga- sjóði og ræktunarsjóði. Þessir sjóðir hafa að verulegu leyti lánað fyrir aðkeyptu efni til framkvæmdanna, en bændur hafa staðað undir vinnukostn- aði. Framkvæmdasjóðir þessir hafa fengið nokkurt erlent láns- fé til umráða auk þess fjár, sem veitt hefur verið til þeirra um árabil af innlendu fé. Með vænt- anlegri gengisbreytingu munu eignir þessara sjóða þurrkast út, þar sem þeir þurfa þá að greiða hverja krónu, sem þeir hafa lán- að út af erlendu lánsfé með 2 krónum og 33 aurum. Það er því sýnilegt, að geta þessara sjóða til lánveitinga verður eng- in í náinni framtíð, nema ríkis- stjórnin geri sérstakar ráðstaf- anir til þess, að rétta hlut þeirra, en til þess er hún ekki líkleg. Afleiðing þessa lánsfjárskorts, ásamt stórfelldri hækkun á f ramk væmda- og rekstrarvörum, hlýtur að leiða til stöðvunar á öllum framkvæmdum í land- « búnaðinum og samdráttar á flokki Sjálfstæðisflokksins og lauk henni á þann veg, að Björgvin Fredriksen hlaut þar 11 atkvæði, en Þorvaldur Garð- ar 8. Þar með var málið útkljáð og Björgvin kosinn í bæjarráð en Þorvaldi ýtt til hliðar. Þorvaldur Garðar svaraði þessari lítillækkun með því að mæta EKKI á siðasta bæjar- stjórnarfundi. Þótti honum ein- sýnt, að svona hefði hann ekki verið látinn „setja ofan“, ef hann hefði þurft á því að halda að sigra í V.-ísafjarðarsýslu í næstu kosningum. Telja kunnugir, að Þorvaldur Garðar muni vera farjnn að hallast að stefnu Framsóknar- flokksins í kjördæmamálinu upp á síðkastið. Lesið Frjáisa bjóð. Kaupið Frjálsa bjóð. framleiðslunni. Það eru því all- ar líkur til þess, að þeir, sem ferðast um sveitir landsins á næsta sumri, sjái ekki nýbrotin lönd og hús í byggingu. Undanfarin ár hefur fram- leiðsluaukningin í landbúnaðin- um gert heldur betur en að mæta vaxandi þörf þjóðarinnar fyrir kjöt- og mjólkurvörur. Á síðasta ári mátti þó heita stöðv- un á framleiðsluaukningu mjólkur. Gætti þar áhrifa frá bjargráðum vinstristjórnarinn- ar. Afleiðing þessar'ar kyrrstöðu í framleiðslunni varð sú, að við borð lá að mjólkurskortur yrði hér í Reykjavík á síðasta hausti. Aðeins óvenjugóð samgöngu- skilyrði forðuðu fi'á því að til skömmtunar á nýmjólk þyrfti að koma. Smjörbirgðir eru hins vegar á þrotum og mun þurfa að flytja inn smjör á þessum vetri. Er af þessu sýnt, að ekki má mikið út af bera, eigi mjólk- urframleiðslan að fullnægja neyzluþörfinni. Það er því ekki ólíklegt, að þegar á næsta hausti fái reyk- vískar húsmæður að standa með mjólkurskömmtunarseðilinn sinn í biðröð við mjólkurbúð- irnar. Sérfræðingar ríkisstjórnarinn- ar og rikisstjórnin sjálf halda því nú ákaft að þjóðinni í nafni vísinda og fræðimennsku, að hið nýja efnahagsmálafrumvarp eigi að tryggja heilbrigt og sterkt efnahagskerfi, ólíkt því uppbóta- og verðbólgukerfi, sem við höfum búið við undanfarin ár, þjóðinni allri til tjóns og smánar. Sitthvað er það þó í þessu nýja frumvarpi, sem vekur illan grun um það, að ekki sé nú heilbrigðin alveg jafnmikil og hið pólitiska fim- bulfamb sérfræðinganna. Að þessu sinni skal þó aðeins drepið á örfá augljósustu sjúk- dómseinkenni hins „nýja efna- hagskerfis“. Fyrst er þá það að nefna, að það ber varla vott um mikla heilbrigði í efnahagskerfi nokk- urrar þjóðar, að tveim full- í síðasta hefti Ægis er grein eftir Hjálmar R. Bárðarson skipaskoðunarstjóra um skip þau, sem íslendingar eiga í smíðum erlendis. Þau voru alls 72 í nóvemberbyrjun í haust, svo að hér er mikið í húfi, að mistök eigi sér ekki stað. Fiskiskip, sem eru 100—250 rúmlestir, eru yfirleitt smiðuð úr stáli, og við eigum mörg skip af þeirri stærð í smíðum í Noregi. Hjálmar sótti heim margar norskar skipasmíða- stöðvar, sem tekið höfðu að sér að smíða stálskip fyrir íslend- inga. Á daginn kom, að margar þeirra höfðu aðeins fárra ára reynslu við smíði stálskipa, „og nokkrar beirra eru hreinlega byrjendur » stál- skipasmíði. Hér er mikið um að ræða tréskipasmíðastöðv- ar, sem eru að byrja að smíða stálskip, og sumar stöðvanna voru óbekktar af norska flokkunarfélaginu Det Norske Veritas, þegar smíði íslenzkra stálskipa var hafin þar“. Sumar hinna norsku skipa- smíðastöðva reyndust ágætlega búnar tækjum og mönnum. En hraustum manneskjum sé talið það ofviða almennt, að sjá sér farborða ef þau hafa eitt barn á framfæri, án afskipta ríkis- valdsins. Það er þó staffreynd, aff efnahagsjnálafrumvarpið ger- ir ekki ráff fyrir því, aff styrkur hins nýja kerfis verði meiri en það, að skatt- leggja þurfi unga, ógifta fólkið til þess að hlaupa und- ir bagga með öllum hjónum í landinu, sem hafa átt því láni að fagna að sjá frum- burð sinn, og greiða þeim 2.600 krónur á ári í meðlag með honum. í öðru lagi má nefna það, að varla mundu erlendir sér- frœðingar fást til að gefa nokkurri þjóð heilbrigðis- vottorð í efnahagsmálum fyr- ir það dœmalausa ajrek að svo var þó ekki um þær allar: „Einstaka stöðvar eru hins vegar svo fáliðaðar og illa búnar, að næsta ótrúlega bjartsýni barí til að hefja smíði stálskips við slíkar að- stæður, til dæmis með fimm- tán manna starfsliði, þar af aðeins 'þrír rafsuðumenn, og fábrotnustu tæki. Því ber ekki að neita, að stundum eru smiðjurnar » væntanleg- um heimahöfnum skipsins á íslandi betur búnar að tækj- um og mönnum en verkstæð- in sem smíða skipin erlendis, En bað er ótrúlega rótgróin sú trú, að allt sé stærra og fullkomnara -' útlandinu en heima á Fróni“. Eins og frásögn skipaskoðun- arstjórans ber með sér eigum við stálskip í smíðum í Noregi hjá stöðvum, sem alls enga reynslu hafa í því efni og vafa- mál er, hvort þær yfirleitt geta leyst verkefnið á viðunandi hátt. Þessar norsku stöðvar nota íslendingar með öðrum orðum eins og tilraunadýr, á meðan þær eru að þreifa sig áfram við skipasmíðarnar. greiða svo niður með skatt- peningum verð innfluttrar vöru, að hún verði í verzlun- um á lœgra verði en hún kostaði í því landi, sem hún var keypt. Þó er það staðreynd, að styrkur hins nýja kerfis birt- ist okkur áþreifanlega í þvi, að jafn heilsuaukandi vörur og hvítasykur og kaffi eiga ekki aðeins að vera tollfrjáls- ar meðan greiddir eru háir tollar og innflutningsgjöld af lífsnauðsynlegum lyfjum, heldur á að greiða innkaups- verð þeirra niður með hart- nær 40 milljónum króna á ári af skattpeningum, sem al- menningur er látinn borga. Jafnvel þær þjóðir heims, sem búa við hvað traustast efna- Framh. á 5. síðu. 3MEJSMCÆ J\tO VÆ atýjutty í tútiiisíttritíitt at Þessi mynd sýnir tréblásarakvintett Musica aova, en ham er þannig skipaður, talið frá vinstri: Peter Ramm, flauta, Karl Lang, óbó, Olaf Klamand, horn, Sigurður Markússon, fagott og 'Gunnar Egiison, kiarinett. Sjá grein á bls. 2. Sjúkdómseinkenni heilbrigðinnar

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.