Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 20.02.1960, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 20.02.1960, Blaðsíða 5
FRJÁLS Þ J DÐ oLauffardaginn 20. 'felrúar 1960■ á»* ' Sif/ntnn«11(!• iiímiitttnntisstnt. hnntfi tt 3M«*lum : Við, sem byggjum þennan hrepp, höfum þungar áhyggjur af hinum mikla fólksflutningi úr þessu byggðarlagi á hver\ju ári. Þó má segja, að keyrt hafi um þverbak á árinu sem leið, því þá fluttu burtu 7 fjölskyld- ur og nokkrir einstaklingar. Öllum má vera ljóst, ef þannig heldur áfram, verður hreppur- inn kominn í eyði eftir örfá ár. Það ætti að vera öllum sönnum íslendingum mikið alvörumál, ef heilir landshlutar leggjast í eyði og ekki verður reyrit að stöðva þá óheillaþróun, sem átt hefur sér stað, áður en það er um seinan. Já, það hefur blásið um okk- ur Arneshreppsbúa kaldur ná- gustur eftir að tveir næstu hreppar á Hornströndum lögð- ust í eyði. Vonleysið greip um sig, athafnaþráin dvínaði og átthagaböndin brustu og óttinn jókst um að sömu örlög biðu okkar. Fólkið fór líka að tínast í burtu, og auðvitað þangað, sem stjórnendur þjóðfélagsins hafa búið því þau lífsskilyrði, sem nálgast Paradís, á meðan aðrir landshlutar komust ekki í snertingu við neinslags lífsþæg- indi. En eftir því sem fólkinu fækkar, þyngist róðurinn hjá þeim, sem eftir sitja, þar til þeim verður það ofurefli. Þeir gefast upp og flytja burtu. Þannig hljóðar sagan um byggð- irnar, sem týnast og hverfa. Það verður löng og dimm eyðiströndin meðfram skerjóttri sjávarströndinni við Húnaflóa og ekki fýsileg sjófarendum, sem kunna að sigla um þær slóð- ir. Og bitur verður næðingur- inn, sem færist yfir næstu byggðir og ísland allt, ef land- eyðingin heldur áfram. Sú skoðun ætlar að verða býsna lífseig meðal þjöðarinn- ar, að halda að' Árneshreppur og Hornstrandir séu búnar rýr- um landkostum frá náttúrunn- ar hendi, og þar sé ekki hægt að lifa mannsæmandi lífi. Þetta er mesti misskilningur og ég held að mér sé.óhætt að fuli- yrða það, að óvíða á landinu. þar sem byggð er, sé meiri gnægð auðæfa, ef mannafli væri Víða um land hafa menn þungar áhyggjur af því, að ekki blasir annað við en byggðarlög þeirra fari >' auðn á næstu árum. Þetta vofir nú víða yfir, og má nefna ýms nöfn: Flaey oog eyjabyggð- ina á Breiðafirði, Ketildala- hrepp, Arneshiepp á Ströndum. Einn bændanna ■' Trékyll- isvík, Sigmundur Guð- mundsson á Melum, vekur hér máls á því, hverst; horfir um hans sveit, Árneshrepp- í auin? lega ný sjónarmið, sem allstór- um hópi fólks þótti þjóðráð: fs- land var orðið of stórt. íslendingar hafa ekki efni á að byggja allt landið, þetta var kjörorðið. Það var hagkvæmara að flytja byggðina saman? Enn þá svífur andinn yfir vötnun- um, þótt minna gæti en áður, enda verður vart neitað, að margt hefur vel verið gert á seinustu árum til að rétta hlut dreifbýlisins. En mikið þarf til að algert jafnvægi náist og fyllt sé upp i eyður fyrri ára. Þarf nokkurn að undra, þótt fólk á afskekktum stöðum, fari að endurskoða huga sinn og lífs- stöðu og fari að hugsa sér til hreyfings. Lífsbarátta þess var einskis metin á mælikvarða nýríks þjóðfélags, enda hafði mörg stórhöppin rekið á fjörur þjóðarinnar, sem hátt voru met- in Er ekki lærdómsríkt fyrir þjóðina að athuga lítið eitt staðreyndir, sem blasa við: Því fór Aðalvík í eyði á meðan Bol- ungavík byggðist upp með blóm- legu atvinnulífi, þó er sú fyrr- nefnda öllu betri verstöð. Því er Gjögur að fara í eyði, bezta verstöð við Húnaflóa, sem hefur öll hin ákjósanlegustu B1FREIDA5ALAN OG LEÍGAN INGOLFSSTRÆTI 9, Símar 19092 og 18986 Kynnið yður hið stóra úrval, sem við .höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BIFREIÐASALAN QG LEIGAN Siin'ar lðftS'i og Ú9M. Inflfólfsstræti 9 til staðar að nytja þau. Á fjölda jarða á þessum slóðum gera hlunnindi, þ. e. dúnn, selveiði, trjáreki og fuglatek(>a frá 50— 150 þúsundir á ári, og eru það engir smámunir. Varla er til sú jörð, sem ekki einhver hlunn- indi fylgja. Víða eru ágætar bú- jarðir og ágætt að reka þar arðsaman sauðfjárbúskap með litlum tilkostnaði vegna hinnar ikjarnmiklu fjárbeitar. Skammt |frá landi voru einhver hin aúð- ugustu fiskimið. Satt er það, að Strandabúar voru oft hart leikn- ir af harðindum, og það öllu verr en aðrir landsmenn. Sani- gönguleysi samfara ófremdar- ástandi í verzlunarmálum réði |þar úrslitum. En sagan greinir ieinnig frá þvi, að í venjulegu j árferði, og í góðæri, stóðu ekki i íbúar þessara byggða höllum I fæti í samanburði við önnur j byggðarlög, nema síður væri. Þá jmátti segja, að smjör drypi af hverju strái. Enda var þarj Reynsla liðinna áratuga hef- mörg matarholan fyrir mann-| ur sýnt og sannað, að ekkert dómsfólk að nytja, bæði til sjós,er þjóðum öflugri lyftistöng til og lands. Þegar hafís lokaði j bættra lífskjara en almenn ekki aðalsamgöngulífæðinni,' menntun og alhliða kunnátta sjónum, þá var allt í lagi með þegnanna á sem flestum svið- lífsafkomu fóiksins. Sannleik-j um,*andlegum jafnt sem verk- urinn var sá að á Ströndum bjój legum. Nægilega stór hópur vel efnum búið fólk, og marg- tæknilega og vísindalega mennt- ir bændur þar nyrðra urðu stór- aðra manna er í dag frumskil- ríkir. iyrði þess, að þjóðir fái hagnýtt En hvað kom til að Strandir auðlindir sínar og sótt fram til velmegunar. Þó að þessi staðreynd sé nú viðurkennd í orði, hefur æði mikið skort á, að ráðamenn íslenzkir sýndu því efni nægan skilning. Með stofn- un vísindasjóðs fyrir tæpum þremur árum var þó stigið spor í rétta átt. Sjóðurinn hefur það hlutverk, að styðja efnilega l\ú er það svart, maður „Stjórnin hefur liaft kjark og' manndóm til að segja þjóðinni sannleikann.“ (Mbl. 5/2. ’60). I. tjað er síendurtekið i stjórnar- blöðunum, að nú séu þeir, sem forustuna hafa, farnir að segja satt. Þessir menn, flestir, hafa verið á oddinum í pólitík síðustu 20—30 árin. Eftir blaða- skrifunum að dæma litur helzt út fyrir að hingað til hafi stjórn- málaleiðtogarnir logið að þjóð- inni ,,um ástand og horfur í efna- hagsmálum." Öðruvisi verða þessi síendurteknu ummæli varla skilin. En einhvern tíma hefði maður sagt að farið væri að skilyrði til þorpsmyndunar, á sama tíma og Skagaströnd bygg- ist upp og er orðin að fjöl- mennu byggðarlagi? Sjálfsagt geta hagfræðingar þjóðarinnar skýrt þessi fyrir- bæri. Það ætti að vera tími til kom- inn fyrir forustumennina og þjóðina alla að fara að íhuga þessi mál í alvöru. Og hætta að líta á landsbyggðina sömu augum og stórveldi á nýlendur sínar. Ef þjóðin hættir að byggja land sitt, og nytja gæði þess, mun þess skammt að bíða, að þjóðin glati sjálfstæði sínu. syrta i álinn, þegar ihaldið færi að segja satt, hvað sem öðrum líður. , II. Þeir, sem hleyptu verðbólg- unni af stað seint á stríðsárun- um og einkum að stríðinu loknu, eru enn allsráðandi í stjórnmála- flokkunum. Öll þessi ár hefur verið lifað hátt á erlendu gjafa- fé, lánum og á sparifé lands- manna sjálfra, sem nú er búið að gera því nær verðlaust. Þeir hafa haldið því fram, að allt sé í stakasta lagi og að þjóðinni hafi aldrei liðið eins vel og nú þessa síðustu tvo áratugi, meðan hún var að eta upp sparifé sitt og gjafaféð. III. Verðbólgukóngarnir eru orðn- ir hræddir. Ekki af þvi að „fólk- inu“ sé farið að liða illa efna- hagslega, heldur er einhver kviði að þeim setztur að nú, þegar krónan er ekki orðin nema rúm- lega 3ja gullaura virði, verði ekki mikið lengur hægt að lifa á því, að þynna hana út. Og þá koma þeir með það, sem þeir kalla ,,viðreisnartillögur“. Hvað á eiginlega að „reisa við“, ef allt hefur verið hér í lukkunn- ar velstandi, eins og stjórnmála- mennirnir hafa löngum haldið- fram? IV. Leiðtogarnir segjast ætla að ráða niðurlögum verðbólgunnar, j sem þeir þó hafa elskað og til- i beðið, fram á þennan dag. En Framh. á 7. siðu. . Giis Guðtit untissan: Starfsemi Vísindas jóðs lögðust í eyði þrátt fyrir marga og góða landkosti? Fyrst og fremst var það , hersetan á' almennt stríðsárunum, sem olli algjör- um straumhvörfum, það yfir- keypti allt vinnuafl í landinu og raskaði öllu eðlileg'u jafn- vægi um búsetu fólks j land- inu. Ásamt gífurlegum fjár- austri frá opinberum aðilum til að safna fjármagni þjóð-jmenn til framhaldsmenntunar arinnar, sem mest á eitt lands- j og rannsókna á ýmsum sviðum hornið, á meðan öðrum lands- vísinda. Þrátt fyrir takmörkuð hlutum var að blæða út með mannafla og fjármagn. Mestallur stríðsgróðinn fór einnig til að auka á mismun- inn á rhilli dreifbýlisins og vissra staða á landinu, fólk sem þar bjó, gat notið margvíslegra þæginda, á meðan hinir af- skekktu staðir fengu hvorki sima né vegarspotta, svo eitt- hvað sé nefnt. Enn fremur á stríðsárunum og eftir 'þau fór að' gæta ýmissa áhrifa, sem ekki votu á þjóðlegum grunrii byggð, ög ekki .réttu hiut 'dreifbýlisms. L Í Maridinu vaí -vökhuð - n^steinaméð - aígjö'r--» fjárráð sjóðsins, hefur hann þegar komið að verulegu gagni, og mun þó gildi hans koma bet- ur í Ijós síðar, verði honum gert kleift að starfa og þróast með eðlilegum hætti. Þeir menn, sem njóta stuðn- ings úr Vísindasjóði, hagnýta það fé langflestir til að afla sér þekkingar og reynslu við erfendar vísinda og rannsóknar- stofnanir. Við yfirfærslu gjaid- eyris hafa þeir fram til þessa notið sömu kjara og venjulegir námsmenn, 'greitt 30% áiag á hið'Skráða gengi. ' • '2.) - Við gengisfeHingu þá,: sero nú hefur verið ákveðin, rýrna því styrkir úr vísinda- sjóði svo stórlega, að nálega samsvarar helmingslækkun. Styrkirnir eru allir veittir í íslenzkum krónum. Stuðn- ingur, sem fyrir gengisfell- inguna mátti teljast sóma- samlegur og kom að góðu gagni, verður nú allsendis ófullnægjandi. Eigi gengisfellingin ekki að lama stórlega hina mikilvægu starfsemi vísindasjóðs, verða ráðamenn þjóðfélagsins að sjá sjóðnum fyrir auknum tekj- um. Er það með öllu óhjá- kvæmilegt. Frá sjónarmiði þjóðarheildarinnar er það tví- mælalaust nauðsynlegra að auka stuðning til rannsókna og vísindalegrar þjálfunar en sníða vaxtarbroddinn af þeim mjóa vísi vísindastarfs, sem þegar hefur skotið nokkrum rótum ög þarf sem fyrst að verða öflug- ur meiður. En það eru fleiri en styrk- þegar úr vísindasjóði, sem geng- isfellingin bitnar á með miklum þunga. Allir þeir íslendingar, sem dve’þast við nám í erlend- um háskólum og tækniskólum, verða mjög hart úti vegna þess- arar ráðstöfunar. Er ekki annað sýnna, en ýmsir þeirra verði að hverfa frá hálfloknu nárrii, verði ekki- gerðar af opinberri hálfu ráðstafanir til að koma i. veg fyrir það. Að yísu er á fjáriögúm nu gert / ráð Myis'ir auknum -. stúðning i .til. , náms manna sem samsvarar áhrifum gengisfellingarinnar á þá styrki og lán, sem veitt hafa verið að undanförnu. íslenzkir náms- menn erlendis, sem uppfylla tiltekin skilyrði, hafa að undan- förnu átt kost á láni eða styrk, sem nægt hefur nokkurn veg- inn fyrir þriggja mánaða náms- dvöl á ári. Er gei't ráð fyrir í fjárlagafrumvarpinu, að svo verði áfram. En á hinn hluta námstímans, hjá mörgum 6—T mánuði, koma áhrif gengisfell- ingarinnar með fullum þunga. Að sjálfsögðu verða það nárns- menn frá hinum efnaminnstu heimilum, sem fyrst hljóta að gefast upp. Ég leyfi mér að fullyrða, að í þeim hópi eru mjög efnilegir námsmenn, sem mikils má af vænta, og þjóðfé- laginu væri til stórtjóns að loka. fyrir öllum leiðum til frekari menntunar. Hér verður hið opinbera að koma til skjalanna. Með vei’u- legri eflingu lánasjóðs mætti koma í veg fyrir það slys, að stöðvaðir vei'ði með öllu á menntabraut efnismenn, sem ekki eiga að fjársterka foreldra. Þjóðfélagið þarfnast þessara manria. Þeir myndu ekki aðeins á sínum tíma endurgreiða sjálf námslánin, heldur stuðla að þeirri upþbýggingu menningar- þjpðfélags á íslandi, sem er frumskilyrði velmegunar :';jog framfara. . .ii i ■ i ' 'V.tí Gils.Gu6niunds.son.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.