Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 05.03.1960, Blaðsíða 5

Frjáls þjóð - 05.03.1960, Blaðsíða 5
F R JÁL S Þ J D Ð cJa ugardaýinn, 5. inarz /960 JOI\i UR VOR: TUTTUGU ÁRA HERNÁM 1040 Vegna breyílrar hertækni er lier- stöðin hér orðin hlægileg fjarstæða 1960 Hin nýja heimsmynd. í lok síðustu styrjaldar var mynd heimsins öll önnur en hún áður var. Það mótvægi gegn heimskommúnismanum, sem auðvalds og nýlenduríkin gömlu þóttust áður geta treyst á, fasistarikin fjögur, Japan, Þýzkaland, Ítalía og Spánn lágu í valnum eða voru gjörsamlega máttvana. Kommúnistar stóðu með pálmann í höndunum í Rússlandi og Kína, og höfðu yf- ir að ráða nálega hálfri Evrópu. Bretland og Frakkland voru í sárum. Fjarlægðarhlutföll öll höfðu gjörbreytzt með vaxandi tækni. Bandaríkin — sjálft höf- uðvigi kapítalismans var kom- ið í kalifæri við hið mikla veldi Rússa og var nú sjálfkjörið til forystu. í hinni nýju heimsmynd var staða íslands önnur og þýðing- armeiri en áður. Það stóð í eld- línunni milli austurs og vesturs. En auðvitað gat slíku kotríki sem hér var ekki haldizt uppi með það að reka sjálfstæða ut- anríkispólitík, þótt vilji til þess hefði verið fyrir hendi. Banda- ríkjamönnum svall móður í brjósti í þeirra mikla baráttu- hlutverki við heimskommún- ismann. Þar í landi eru, eins og allir vita, tveir hægriflokk- ar, sem hvor um sig gæti hæg- lega innbyrt framsóknarflokk- inn íslenzka, kratana og sjálf- stæðismennina okkar, án þess að þeir skæru sig mjög úr þeirra heimamönnum, sem fyrir eru. Þessir flokkar ráða yfir öll- um Morgunblöðum, Tímum, A1 þýðumoggum, Helgafellum, út- varpsstöðvum og sjónvarpshús- um Bandaríkjana, og raunar eiga þeir ítök víðar um heim. Segir heilbrigð íslenzk skyn- semi okkur, að viðbrögð stjórn- málamannanna okkar séu lík- leg til þess að vernda okkur gegn nokkrum óvinum? Hlekkurinn í öryggiskeðjunni. Áður en við víkjum nánar að herverndarmálum okkar ís- lendinga, skulum við aðeins renna augum yfir helztu hern- aðaraðgerðir Bandaríkjamanna. Ameríkumenn hafa — auk á- róðurshernaðarins — lagt á- það mesta áherzlu, að standast kapp- hlabpið við Rú^sa um fram- leiðslu atómvopna, flugskeyta og himintungla. Enginn veit, hvor hefur betur. Þeim hefur tekizt að safna saman í Atlants- hafsbandalagið flestum and- stæðingum kommúnista í Evr- ópu, kapítalistum, fasistum og sósíaldemókrötum. Flest banda- lagsríkin eru látin vígbúast af kappi, eldflauga- og atómstöðv- ar eru staðsettar sem víðast og svo nærri Sovétríkjunum sem unnt er. Rússar láta lítið upp- skátt um sínar gagnráðstafanir; þeir herða á fjötrunum heima fyrir og i leppríkjunum — og eru hinir hryllilegu atburðir í Ungverjalandi bein afleiðing þessa kalda taugastríðs. Þessar ögrunaraðgerðir Bandarikja- manna og fylgiríkja þeirra geta hvenær sem er hleypt heimin- um í bál — og er það ekki ónýtt fyrir okkur íslendinga að geta átt hlutdeild í þvi. Bandaríkjamenn hafa kallað ísland hlekk í öryggiskeðju sinni. Mátti það kannske frá þeirra sjónarmiði til sanns veg- ar færa á fyrstu árum hins nýja hernáms þeirra hér. En fyrir ís- konar gagni, þó með öðrum hætti verði en upprunalega var ætlað. Þessa stöð má líka nota sem birgðageymslu og æfinga- svæði fyrir nýliða, veðurathug- unarstöðin hér er þeim líka rojög þýðingarmikil. Heima í Bandaríkjunum og víðs vegar um heim, hefur það og uppörf- andi og róandi áhrif á kostnað- armenn alls þessa tilstands, að útvirkið í norðrinu, 'sem einu sinni var kallað, skuli þó vera marinað og viðbúið. Þá er það líka mjög mörgum í fersku minni, að Island var fyrsta er- lenda ríkið, sem veitti Banda- ríkjamönnum land undir her- stöð og að íslendingar urðu meðal forystuþjóðanna um stofnun Atlantshafsbandalags- ins. Það væri því ekki gott til afspurnar, ef okkur væri ekki fullur sómi sýndur. — Enn er eitt ónefnt, sem ekki má gleyma: Verndarþjóðin hefur gert okkur að aumkunarverð- ustu vesalingum. Helztu at-> vinnutæki okkar hafa verið keypt fyrir gjafafé, kýrnap okkar hafa verið fóðraðar á! amerískum fóðurbæti, keyptumi út í yfirdráttarreikning — sva við höfum ekki getað gefið börnunum okkar í pelan, nemal að við værum um leið minntip á það, að við erum sjálfir; brjóstmylkingar framandi rík- is, í stað þess að vera feðup barna okkar og sjálfstæðip menn. , I Hér eru vegaskil. Öll okkar stjórnmála- og menningarbarátta hefur und- anfarna áratugi verið látin snú- ast um það, hvort við værum með eða móti Rússum. Undir því yfirskyni, að við værum í hernaðarlegri varnarstöðu gegnj yfirgangi þeirra hefur efnahags- kerfi okkar verið gert háð> Bandaríkjunum. Nú er allt aðl komast í strand. Forystumenri borgaraflokkanna sjá fram á Enginn skilji nú orð mín svo, að ég telji að hættan, sem her- stöðinni fylgir, sé liðin hjá. Það er síður en svo, að það sé, en úr því að styrjöld hefur eklti enn brotizt út, eru önnur skot- mörk í heiminum eins líkleg til þess að fá fyrsta skeytið. Ég ætla að láta lífshættuna okkar að mestu liggja a milli hluta. —En væri ekki skemmti- legra að lifa mannsæmandi lífi á það, að þar sem ögrunarhlut- meðan við hjörum: Er ekki heldur lítið orðið risið á hinni fornu hetjuþjóð íslendingum um þessar mundir? í mesta góðæri, sem hefur yf- ir ísland runnið höfum við ver- ið gustukamenn og betlarar Bandaríkjamanna. Alþýða Is- lands vinnur myrkranna á milli og hefur aldrei afkastað meira en nú; útflutningsafurð- ir okkar eru seldar úr landi löngu áður en þeirra er aflað — þrátt fyrir það hefur til lands- ýmsum skyldum að gegna við j ins runnið stríður straumur bandamenn sína og vini hér á| bandarísks mútufjár og gjafa- landi. | korns, gegnsýrt allt okkar líf og verki eyvirkisins er lokið, hljóta peningalindirnar í vestrinu senn. að þrjóta. Enn hafa þó þessir, hægi’i flokkar völdin í landinUj, en þess mun þó ekki langt að biða, að þjóðmálalínurnar skerp ist og þjóðin skipi sér í tvær megin fylkingar til hægri og; vinstri. Við stöndum á vega- mótum nú á þessu 20. ári her- náms á íslandi. Nú verður spurt: Ætlum við að reka sjálf- stæða íslenzka pólitík, bæði í innanríkis- og utanríkismálum. eða ætlum við að halda áfram. að vera hernumin þjóð bæði í andlegu og veraldlegu tilliti? Ollum þessum áróðurstækjumj lendinga var þetta öryggistal hefur síðustu áratugina verið alla stund öfugmæli.. En svo beint til þess að vekja ofsa-|ört hefur hertækninni fleygt hræðslu og viðhalda kommún-jfram síðustu árin, að ísland er istahatri bæði í heimaríkjunum', í rauninni að verða gjörsamlega og erlendis. í Bandaríkjunumj þýðingarlaust í þessu sambandi. eru allir róttækir menn kallaðir j Fyrstu hernámsárin var líka oft Ég hef frétt af mörgum Rámsmta- um, sem verða að hætta Rabbað við Gunnar Jónsson, sem stundar nám i Kiel kommúnistar og vægðarlaust barðir til þagnar. íslenzkii' stjórnmálamenn hafa verið veikir fyrir þessum áróðri, í engu Evrópulandi — nema ef vera skyldi í Vestur- Þýzkalandi — hafa múgsefjun- armeistarar Bandaríkjanna náð jafnsterkum tökum á ráða- mönnum þjóðar sem hér. Ég skal taka það fram til þess að fyrirbyggja hugsanlegan mis- skilning, að ég vil engan veg- inn gera lítið úr þeirri hættu, sem yfir heiminum vofir af hendi Rússa. Hræðsla er líka mannlegust tilfinninga, en ofsa- hræðsla leiðir oftast til óvitur- legra aðgerða. Allra sízt eiga íslendingár að vera fórnárlömb bandarískra bpjálæðinga. En er það ekki eirimitt það; sem hefur gerzt? verið að tala um Bandaríkja- menn sem verndara íslendinga, nú gerir það enginn nema í spaugi. Öllum er fyrir löngu orðið ljóst, að ísland verður ekki varið í næsta stríði. Ef við þættum verðugt skotmark eða sprengja glopraðist hér niður hjá sjálfum verndurunum, vær- um við búnir að vera. — En ef þessi herstöð er nú að verða úrelt, hvers vegna draga Banda- ríkjamenn þá ekki úr vígbún- aði hér, í stað þess að búa um sig til frambúðar? Hvers vegna fara þeir ekki? Þar kemur nú margt til greina. Stórveldi sleppir aldrei vi\jandi og ótilneytt > nokkunú bráðp-ítök Bahdaríkjanna hér geta líka komið þeim að margs Það er alltaf dálítið forvitni- legt að ræða við unga menn, sem stunda nám erlendis. Þeir hafa oftast frá mörgu og mis- jöfnu að segja, sem okkur, er heima sitjum, þykir ætíð gam- an að leggja eyrun við. Einn þessara ungu manna er Gunnar Jónsson, og stundar hann nám í Þýzkalandi. Ég á- kvað því að heimsækja hann eitt kvöld fyrir skömmu og rabba örlítið við hann. Gunnar tók sjálfur á móti mér, en þegar honum varð ljóst hvers konar fyrirbrigði hafði knúið dyra hjá honum varð honum á orði: -— Jæja, góði minn ,svo þú ert blaðamaður við Frjálsa þjóð — að öðru leyti líður þér líklega vel. — Já, núna í kvöld a. m. k., enda er ég hingað kominn til að rabba við þig um sjálfan þig og nám þitt 1 Þýzkalandi. — Á, það var og. — Hvenær hófstu nám í Þýzkalandi? Gunnar Jónsson. nokkuð nærgöngul spurning. ■ Ja, ég er búinn að afplána til- skilda kúrsusa í aukagreinum, dýrafræði og grasafræði, auk þess sem ég — mér til heilsu- bótar og skemmtunar — hef Það mun hafa verið haust- tekið þátt í kúrsusum í fiski- ið 1956, að ég fór til Kielar og hóf þar nám í fiskifræði og haffræði sem aðalgreinum, en dýrafræði og grasafræði sem aukagreinum. — Hvérnig hefur námið gengið? — Ha; hvurnig? Þetta .er pú fræðinni og haffræðinni, og er nú byrjaður á samningu ritgerð- ar fyrir lokapróf. — Er það doktorsritgerð eða diplómritgerð? . — Hvað líeK’Íti jé¥tti‘'vþÉuihi í þessu. Þetta a yist að verða doktorsritgerð. — Hvað olli því einkum, að þú fórst í fiskifræði? — Þar kom að því! Ég er bara alveg búinn að stein- gleyma því. Getur þú ekki komið með skemmtilegri spurn- ingar í stað þess að argast sí og' æ í mér? — Nú jæja, fyrst þú ert svona hörundsár — en e. t. v. vildir þú eitthvað fræða mig um há- skólann í Kiel og íslenzka stúd- enta þar? — Háskólinn í Kiel var stofn- aður að mig minnir árið 1665 af Christian Albrecht hertoga, og er hann kenndur við hann og kallaður Christian Albrechts Universitát. Hafa margir merk- ir Islendingar stundað þar nám. Síðastliðinn vetur munu hafa verið ca. 13—14 íslendingar í Kiel ef koriur og börn eru með- talin, þar af 6 við nám. Við höldum hópinn sæmilega, hitt- umst við og við, en við búum á víð og dreif um borgina. — Er borgin stór? — íbúafjöldinn er eitthvað um 260 þúsund. Ekki veit ég hvursu stór hún er að flatar- máli. j — Skemmtileg borg? — Ja, hún er svo sum ekkert; leiðinleg, gott næði þar til .náms, einkum að vetrarlagi, því þá er lítið sem glepur, en á Framh. á 7. síðu. f.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.