Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.03.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 12.03.1960, Blaðsíða 1
Ætlar ríkisstjórnin að iáta kaupa sig til þagnar i réttlætismálum Njasalands? íslenzka þjóðin heimtar að við sýnum hér manndóm Söluskattsfrumvarpib setnr allt efnahagskerfiit ur skorðum Pólitískum ráðherra fengið vafd tii að ákveða sektir. AEfir útreikningar sérf ræð- inganna gerðir að markíeysu Frumvarp ríkisstjórnarinnar um söluskatt hefur nii loks venð lagt fram á alþingi eftir langan meðgöngu- tíma. Verði það óbreytt að lögum, fær fjármálaráð- herra raunverulegt einræðisvald í fjármálum þjóðar- mnar. Þá eru sérfræðmgar þeir, sem dyggilegast unnu í þessum málum fyrir ríkisstjórnina gerðir að þeim ver- aldar viðundrum, að óheyrt má teþast, þar sem allir útreikmngar þeirra um prósentur, verðhækkun og kjaraskerðmgu eru gerðir að marklausum þvættingi. Fjölmenn samtök rithöfunda óg menntamanna hafa gert samþykkir vegna málaleitana Kenyama Chiume þingm. frá Njasalandi um að ísland kæri brezk stjórnarvöld fyrir brot á mannréttindaskrá Sameinuðu þjóðanna. vegna handtöku og fangelsunar forystumanna sjálf- stæðishreyfingar Njasamanna. Enn hefur ríkisstjórn íslands ekki látið neitt uppskátt um það hvort hún hyggst láta mál- ið til sín taka, en viðtökur þær sem hr Chiume fékk hér á landi hafa þegar vakið alheimsat- hygli. En því miður virðast fréttamenn erlendra blaða ,jafn- an sjá ísl. stjórnmálamenn og ísl. þjóðina í hinu eina og sama ljósi, mútuþegans. Þeir setja viðtökur þær sem hr. Chiume fékk hér í sambandi við deilu okkar um landhelgina og ætla ViðbrÖgð verkalýðs- félaganna Eins og kunnugt er hafa flest eða öll 1 aunþegasamtök og verkalýðsfélög á landinu haft lausa samninga undanfarna mánuði. — Uppsagnarfrestur sumra þeirra er aðeins örfáir dagar. Ríkisstjórnin mun hafa gert ráð fyrir því að til verkfalla og kjarabaráttu myndi skjótt draga eftir gildistöku ,,viðreisnar“- laganna, enda er öllum Ijóst að þessar nýju ráðstafanir mæða mest á launamönnum og verka- lýð. Verkalýðsfélög í Reykjavík, Hafnarfirði og á Akureyri hafa síðustu daga haldið fundi um þessi mál og sum þeirra þegar sagt upp samningum. Jafnvel stjórn Sjómannafé- lags Reykjavíkur, en þar ráða stjórnarflokkarnir lögum og lofum, hefur lagt til að félag- ið geri kröfur um 35% kaup- hækkun. okkur að við ætlum að nota þetta mál sem grýlu á Breta. Landhelgisdeila íslending'a og Breta kemur þessu máli ekk- ert við. Hitt er annað mál hvort samskipti fslendinga við banda- lagsþjóðir okkar og gamlar og nýjar mútur Breta og Banda- rikjanna í sambandi við her- stöðvamálin hér, duga þeim enn, einnig í þessu máli. Erum við íslendingar hættir að hugsa eins og frjálsir menn, eða það sem kannske verra væri: Höf- um við enn samúð með sjálf- stæðisbaráttu kúgaðra þjóða, en veljum okkur sjálfum jafnan til forystu menn, sem gleyma því í. veizluglaumi nýlendukúgar- anna, að þeir eru synir þjóðar, sem í aldaraðir hefur háð sína frelsisbaráttu, lítilsvirt vegna smæðar sinnar og fátæktar? Sýnum nú í þessu réttlæt- ismáli, að við eigum erindi í alþjóða samtök, sem hafa mannréttindamál á stefnu- skrá sinni. Látum hana ekki vera dauðan bókstaf. Satt að segja dettur mönnum helzt í hug við lestur þessa frumvarps, að það hljóti að hafa svipuð áhrif á almenning, eins og stjórnarandstöðunni hefði tekizt að koma fyrir tímaspi-engju í herbúðum rík- isstjórnarinnar Króinn meðgenginn. Það, sem menn reka fyrst af öllu augun í er, að ríkisstjórnin meðgengur króann, sem öll landsbyggðin hefur hlegið að undanfarnar vikur, þ. e. a. s. reikningsskekkju sína á sölu- skattinum um 100—140 milljón- ir króna. Aftan við síðustu grein frum- varpsins er sem sé hnýtt ofur- litlum „ákvæðum til bráða- birgða“, sem kveða svo á, að söluskattur í tolli skuli hækka úr 7.7% í 16.5%, sem þýðir a. m. k. 140 milljón króna álögur, það sem eftir er af árinu 1960. Og þetta er gert þrátt fyrir það, að í fjárlagafrumvarpinu sjálfu er það skýrt tekið fram, að þessi • skattur skyldi EKKI HÆKKAÐUR! Þessi hækkun'á söluskatti í tolli jafngildir því, að hin upp- haflega áætlun um veltu til söluskatts í smásölu, hafi verið reiknuð skakkt um 4500 millj- ónir, og mun það heimsmet í vitlausum útreikningum, þegar ekki er um stærri tölur að ræða en í okkar litla þjóðarbúskap. Allir útreikningar séríræðinga endileysa. Hér eru þó engan veginn öll kurl komin til grafar. Þessi gif- urlega hækkun á söluskattinum í tolli til viðbótar 3% söluskatti í smásölu, eins og reiknag hafði verið með, táknar ekkei-t minna en það, að allir hinir flóknu og hávísindalegu útreikningar sér- fræðinganna hafa hrunið til grunna eins og spilaborg, enda vissulega ekki traustari frá upphafi en það, að ekki var við því að búast að þeir stæðust svona áfall. — Nú er því svo vísdómslega fyrirkomið að sölu- skatturinn leggst ofan á alla tollafúlguna og er því m. a. tollur af tollum. Hvað halda menn að verði þá um þau 15—20%, sem vöru- verðið átti að hækka að meðal- tali? Hvað verður um hina hár- fínu útreikninga á hækkun vísi- tölunnar? Og hvað skyldi verða um þá 3—4% kjaraskerðingu, sem efnahagsmálafrumvarp rík- isstjórnarinnar átti að hafa í för með sér fyrir barnafjölskyld- urnar? Loks mætti spyrja, hvort þessi litla skekkja geri ekki nýja gengisfellingu nauð- synlega strax, samkvæmt út- reikningum sérfræðinganna? Fyrir hálfum mánuði gerði Frjáls þjóð það að tillögu sinni, að forysutmenn þingflokkanna sýndu nú alheimi samheldni ísl. þjóðarinnar um landhelgismálið með því að velja oddamenn úr röðum sínum til Genfarfarar. Nú hefur svofelld frétt borizt frá utanríkisráðuneytinu: „Eins og kunnugt er hefst í Genf hinn 17. marz n.k. á veg- um Sameinuðu þjóðanna önnur alþjóðaráðstefna um réttarregl- ur á hafinu, og er hlutverk ráð- stefnunnar að setja reglur um víðáttu landhelgi og fiskveiði- lögsögu. Sannleikurinn er ofureinfald* lega sá, að þessi nýi söluskatt- ur setur úr skorðum allt hið „nýja og trausta efnahagskerfi“ áður en það er komið til fram- kvæmda. Völd fjármálaráðherra. En svartasti bletturinn á þessu frumvarpi er þó vafalaust sú grímulausa tilraun, sem þar er gerð til að afhenda einum ráðherra vald, sem hann ekki á að hafa og ekki má hafa. Samkvæmt nokkrum grein- um frumvarpsins getur fjár- málaráðherra bókstaflega haft í hendi sér á hverrja söluskatt- ur skuli lagður og hverja ekki. Þá skal hann einnig vera dóm- ari, sem ákveður að eigin geð- þótta sekt eða sýknu fyrir brot á lögunum. í 18. grein frv. segir: „Ráðherra er heimilt með reglugerð að undanþiggja tilteknar vörutegundir sölu- skatti...“ Og enn fremur segir í sömu gr.: . . „Þá er ráðherra og lieimilt að endurgreiða innflutnings- söluskatt. . .“ í 20. grein segir: ., . . . getur f jármálaráðherra ákveðið að undanþiggja söluskatti tilteknar tegund- ir vörusölu ... Ráðherra er einnig heimilt að ákveða, að innflytjendur olíu og benzíns skuli TAKA söluskatt... Ráðherra kveður nánar á um, hvaða tegundir olíu skuli falla undir ákvæði þess- arar málsgreinar.“ í 25. grein frumvarpsins seg- „Nú skýrir skattskyldur aðili af ásetningi eða stór- felldu gáleysi rangt frá því, er máli skiptir um söluskatt hans, og skal liann þá greiða sekt. .. Fjármálaráðherra ákveður sektina. nema hann eða sá, sem í hlut á, óski eft- ir að málinu sé vísað til dóm- stólanna.“ Grímulaust einræðisbrölt. Þau dæmi, sem hér eru talin um völd ráðherra til ákvarðana Framh. á 8. síðu. í sendinefnd íslands á ráð- stefnunni eiga þessir menn sæti: Guðmundur I. Guðmundsson, utanríkisráðherra, formaður, Bjarni Benediktsson, dómsmála- ráðherra. Hans G. Andersen, ambassador, Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri, Henrik Sv. Björnsson, ráðuneytisstj., Her- mann Jónasson, fv. forsætisráð- herra, tilnefndir af Framsókn- arflokknum, Jón Jónsson fiski- fræðingur, Lúðvík Jósepsson, fv. ráðherra, tilnefndur af Al- þýðubandalaginu.“ KENYAMA CHIUME FORYSTUMAÐUR NJASAMANNA. Foringjar þingflokkanna fara til Genf

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.