Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.03.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 12.03.1960, Blaðsíða 2
J.augarla^ínn 12. niari Í960 ffíjjfe ^AtSÞJD0 • •••••• L-l-S-T-l-R -- B4Í-K-M-E-N-N-T-IR Kirkjan á hafshotni. — Ljóð, eftir Arnliða Álf- geir. Helgafell 1959. Síðprentuð bók frá hðnu hausti varð meðal fyrstu bóka þessa árs. Höfundur ritar und- ir dulnefni, slíkt vekur allaf nokkra forvitni. En varhuga- vert er slíkt til eftirbreytni; skemmtilegast að bókagerðar- menn gangist opinberlega við ritverkum sínum. Bók þessi er 112 siður að stærð í góðu broti, kv.æðin hvorki meira né minna en 132 talsins, ef ég hef þá tali'ð rétt, flest þeirra stutt, og eru þá tvö á hverri siðu. Þau eru öll órímuð. Einkunnarorð eril þessi, höfð eftir Kahlil Gibr- an: „Til er málsháttur, sem segir: /„Betri er einn fugl í hendi en tiu i skógi." / En ég segi:/ — Fugl, jafnvel fjöður i skógi / er meira virði en tíu í hendi./ Leit þín að þeirri fjöður er vegur / genginn vængjuðum sporum lífsins. / — Nei, sú leit er sjálft lífið." Andi þessa spekiljóðs hvilir yfir vötrium þessarar bókar og allri náttúru. Arnsúgur hinna stóru skáldfogla heyrist hér í nokkrum fjarska, en söngur hinna smærri fyllir loftið. — Það er auðséð á öllii, að hér héldlir listfengur maður á penna — (fjöðurstafur kemur ósjálfrátt uppí huga manns). Það er erfitt að gizka á aldur mannsins og maður gæti jafn- vel eins trúað þvi að bak við karlheitið á forsiðu bókarinn- ar væri kona i felum; öld skáldsins er ekki mjög tíma- bundin, hér gæti engu síður verið um að ræða áhrif frá nafnlausum skáldum Austur- landa, en þeim Gibran og Tagore. Mynd skáldsins, sem sendi þessi Ijóð i hendur Ragn- ari i Smára er nokkuð ógreini- leg. En er ekki ljóðið, hið sanna ijóð, ópersónulegt, sjálf- stæð höfuðskepna, ef svo ó- skáldlega má komast áð orði, óháð skapara sínum'? Snmir myndu svara þessu játandi, en hófum, / falla hljóðlát orð / á vör söngsins, sem vakir" / (Brimgnýr) „Út við hafsbrún ekur ungur maður / hvítum vagni dregnum vængjuðum fák." / (í hrauninu) „himin- inn er aðeins perla / i skel næturinnar á hafsbotni" — (Kvöld) „Karlssonurinn gægð- ist gegnum orðin, / leit i augu kóngsdótturinnar og sagði: / — Minning, það érairh við, þeg- ar eilífðina dreymir." (Minn- ¦¦¦¦¦» r % ' ¦ Fjoður i skogi það geri ég aldrei. Bak við ljóð- ið .verður að standa maður, sem mótast héfur af sinum eig- in tima, lífsreynsla hans', ham- ingja haiis og harmar verða að gefa Ijóði hans lif og lit. Hann verður að vera barn sins tíma, faðir morgundagsins, eða eiga nokkra hlutdeild i honum. Kirkjan á hafsbotni segir okkur ekki frá manni, sem tekið hefur þátt i leitinni að hinni týndu fjöður í skógi Kahlil Gibrans, heldur minn- ir hún á silkipúðaisaumsmenn- ina, sem sitja í laufskálum horfins . tima: slagharpa í horrii, gítar uppi á vegg, söng- fuglar í trjánum. En það er mikið af skáld- skap i.þessafi bók, Við skul- um gripa niður hér pg þar: „Er niig ,sækir. svefn, /. og glæstur fákur / kyeíkir. fyrstu stjörnur / haustsins dökkum ing). Hér er stUtt kvæði sem heitir Ólikir staðir: Ég kom, þar sem reiðir menn höfðu rifizt, og þögnin var sem aska út- brunninna orða. Ég áði, þar sem elskendur höfðu leiðzt, og grasið hófst eins og söngur úr gengnu spori. Svona yrkjá ekki klaufar. í bókinni er fjöldi jafngóðra kvæða. Ég er í þessum tilvitn- uniira aðeins kominn á siðu 17, á næstu síðu er t. d. þetta ljóð, sem heitir Foli: Hann- kom á móti mér hikandi, safnaði fíngerðum vöðvum, flipa, hófum og faxi í þanda titrandi hreyfing, sem festi augu min likt og strengi á lifandi hörpu. Ótaminn fjögurra vetra foli. Þetta látum við riægja sem sýnishorn. Allur blær kvæð- anria er þessu líkur. Ég hef stundum verið að benda ungum skáldiim á það, að það sé jafnan kostur á kvæði, að það sé stutt, aldrei hef ég þó fordæmt góð kvæði vegna þess að þau voru löng. Hér eru kvæðin stutt og gæti höfundur þess vegna verið einn af mínum lærisveinum eða níiriria kennifeðra. En höf- undur brýtur önnur boðorð vandlátra skálda. Bók þessi hefði orðið höfundi sinum til enn meiri sóma og lesendum til meiri gleði en nú verður, hefði hann geymt í skúffu sinni — eða í sumum tilfell- um í bréfakörfunni — eitt hundrað þessara kvæða sinna, en birt okkur aðeins 32 þeirra að þessu sinni. Hefði hann val- ið þaU beztu hefðum við rek- ið upp stór augu og sagt: Hér er á ferðinni tvímælalaust skáldefni. En vegna þess að höfundur- inn bar ekki gæfu til nauð- synlegrar dómhörku gagnvart sjálfum sér og hellir yfir okk- ur þessum mikla fjölda mis- jafnra Ijóða, þótt mörg eigi sér ýmisiegt til ágætis, hljótum við að geyma mestu viður- kenningarorðin, unz næsta bók kemur. Vonandi verður höf- undi útgat'a þessarar bókar lærdómsrík. Þetta er gáfumað- ur. Það er óhætt að fullyrða sfrax. — Hann. ætti að hætta þessum feluleik. Jón úr Vör. 3 vœr qvóWp Frjálsri þjóð hafa verið send- ar tvær vísur. Er önnur svar til Karls Kristjánssonar um með'- ferðina á hafmeynni, en hin kveðja til ríkisstjórnarinnar. Karli er þetta sent: Enga sök á Auð'i ber, erfitt mjög um vörnina. Á sá nokkuð undir sér, sem afmeyjaði Tjörnina. En þessi blessunarorð fær stjórnin: Skeiðar til ég hef og hnífs, en hvergi má við fórninni. Af öllu hjarta eilífs lífs óska ég ríkisstjórninni. Krlstilegt skólabiað Fyrir nokkxu kom út Kristi- legt skólablað. sem gefið er út af Kristilegum skólasamtökum Og kemur út a. m. k. einu sinni á ári,;; Blaðið er fgölþætt að efni, hefst á ávarpi eftir Ásgeir H, Jónsson, þá rita í það sr. Jóhann. Hannesson, prófessor og sr, Magnús Runólfsson. Enn frem- ur eru margar greinar eftir skólafólk, frásögn, prýdd mynd-; um, af kristilegu skólamóti í Vatnaskógi og ýmislegt fleira. Blaðið er hið vandaðaasta að öílum frágangi og útgefendum til sóma. rerðir Islenditiga til Rússlerids í sumar? , Eitt af þyí, sem heimurinn þarfnast nú hvað mest, er gagn- kyæmur skilningur þjóðn, sem staðið hafa á öndverðuir, meiði. TTil skamms tíma hafa niklar ^iömlur og. jafnvel óyfirstígan- legar torfærur varnað því, að liienn með ólíkar hugm; idir um pjóðfélagsmál gætu scut hvern ^innan heim. Austur-i^.rópu- Jöndin voru lokuð, pg komm- linistar og þeir, sem ; ¦ unaðir voru um, að vera þci:n ekki íiægjanlega andsnúni;;, fengu «kki vegabréfsáritun tii Banda- ríkjanna. Á séinustu árum hc "ur orðið liér rnikil breyting á og sú breyting er í ráuninni i ins og dagsbrún eftir langa o dimma nótt. Aukin samkeppn: austurs og vestiirs, kynni ein: íklinga með ólíkar þjóðfélagshi ;mynd- ir og gagnkvæmar he: .isóknir bera í sér von um, að tc-i tryggn- in dvíni smám saman og eðli- legir sambúðarhættir fái yfir- höndina. Það er táknrænt um straum- hvörfin í heiminum, að um þessar mundir eru fulltrúar rússnesku ferðamálaskrifstof- unnar, Intourist, að gera víð- tækar ráðstafanir til þess að glæða ferðalög útlendinga til Ráðstjórnarríkjanna, og jafnvel hingað til íslands var sendur einn af forstjórum hennar tíl hess að vinna að auknum ferða- lögum íslendinga þangað. Er hér verið að koma á samstarfi við ferðaskrifstóiu íslénzká rífe- isins um þessi éfni. Ferðalög þar eystra eru að vísU aíldýr fýrir okkur, riú éftir géngisfeíliriguna, en þáð verða þau hvarvetnaúta'n landstein- anná. Daggjöld í hópferðiim verða 360—630 króriur, eri þá eru fargjöld og allt annað réikn- að. Að vetrárlági verðúr þó véittur verulegúr afsláttur fré þéssu verði. Einnig «ní skilyrðr til þéss, að ménn geti férðazt um landið á eigin bílUm. Um áritun vegabréfa riefur míjög verið liðkað tií, svo að ekki þarf að óttast vándkvæði af því tagi, og tollskoðun er sízt strangari en í mörgum öðr- um löndum. Mjög marga fslendinga fýsir áreiðanlega að koma til Rúss- lands, og vafalaust munu ein- hverjir nota sér það tækifæri, sem nú býðst, þótt kostnaður yið syo langa ferð muni aftra mörgum. Mistök. Þegar gengið var frá síðasta tölublaði Frjálsrar þjóðar, urðu þau mistök, að prófarkalestur kvennasiðunnar fór í handskol- um. Biður blaðið ritstjóra kvennasíðunnar og lesendur sína velvirðingar á þessu. • • • » • • • Áuglýsið í FRJÁLSRÍ ÞiOD Hvor er betri brunn eða rauður? Á' árunum fyrir síðustu heimsstyrjöld var mikttl pólitískur áhugi hjá nemend- um Menntaskólans i Reykja- vík, og skiptust þeir aöallega í tvo fjandsamlega hópa. Þó vorú nókkrir nemendur, sem hvorki vttdu skipá sér í sveit með „brúnstökkum" Hitlers né „rauðliðum" Stalíns, og voru þeir taldir hálfgerðir sérvitringar. I þessum hópi man ég eftir nokkrum Al- þyðuflokksrnönnuni, QO ein- um Frainsóknarniranní. — en engum Sjálfstœðismanni. Já, hvor er nú betri, brúnn eða rauður? — var spurt.. En allur fjöldinn vildi ekki veðja á vonlausan hesi,. og valdi því milli þessara tveggja. .. Vafalaust finnst mörgurn það dálitið skrítið nú,. að þá skyldi nœstum annar hvor nemandi Menntaskólans fylgja. nazistum að málum. Og kannski. vilja,,, menn skella skuldimii á léttúð œsk- utmar. En sljkt vœri mjpg villandi skýring, ef ekki bein- linis röng. Þó að nazisminn sé al- mennt fordœmdur nú, þáer það fyrst og fremst vegna þess, að stríðslukkan snéri baki við Hitler á elleftu stundu. Við erum ekki hót- inu betri eða skynsamari nú í dag en skólapiltarnir voru þá, og sumir þeirra hefðu nú verið viðurkenndir forspak- ir gáfumenn, ef Hitler hefði borið sigur af hólmí í heims- styrjöldinni síðari. Og þó aJð Hitíer sé dauð- ur og nazisminn líka, að minnsta kosti að sumra áliti, þá er samt ennþá spurt: Úvpr er nú betri, brúnn eða rauður? — en um fleiri er al}s ekki. að rœða í hugarheimi fjöldd nianna. Sterkustu her- veldi heimsins byrgja svo fyrir . andlega . útsýn. þeirru, að B.andaríkfamenn og Rúss- «r er« ncestum einu þjóðirn- ar, se.tn þeir koma auga á í heiminum. Það er talið svo sjálfsagt,, að. þessar þjóðir berjist um yfirráSin, aðþess er- krafizt.af okkur, að við tökum ákveðna afstóðu með þðrum, en móti hinum,. og gildi baráttunnar er jafnvel talið svo mikið, að okkuri>eri skylda til að. fórna sjálf- stœði — ef ekkí lífi — þjóð- arínnar fyrir málefnið. . Þröngsýni af þessu tagi er orðin ískyggilega rótgróin og kemur. fram .. á flestum, ef ekki' ,bllum. sviðum. þjóðlifs- ins.í trúmálum ' eigum við að vera annað hvort: bók- stafstrúar eða heiðingjar, og í atvinnumálum skal dýrka annað hvort: einkarekstur eða þjóðnýtingu, en fordœma hitt. . En í verzlunarmálunum hafa þó lögmálin raskazt. Það voru nefnilega einu sinni til sérvitrir bœndur, sem komu auga á þriðiu leið- ina í þeim máium. Og þeir létu ekki sitja við orðin tóm, heldur stofnuðu samvinnu- fólög til að annast verzlun- iva. Én heir ern nú allir kamnir undir grœna torfu, og sér- vizkan hefur ekki reynzt arf- geng að ráði, því að rekstur samvinnufélaganna nálgast það meir og meir. að verða eins og um einkafyrirtœki forstjóranna vœri að rœða, enda hafa þeir gert félögin að þátttakendum í stofnun hlutafélaþa í gróðaskyni. Allúr þorri þeirra manna, er telja sig sjálfkjórna for- ustu- pg forsvarsmenn sam- vinnufélaganna, telur sjálf- sagt að veifa aðstpð sína við tvískiptingu heimsvns,. með því að leyfa öðrum aðilan- um hersetu á íslandi. En auk þes$ háfa þeir mánnamestán áhuga. á því að koma á sams konár tvískiptingu í ís- lenzkum stjórnmálum. eftir amerískri fyrirmynd, að þeir segja. „Tveggja-flokka-kerfið" á að, leysa allan vanda. Að vísu hefur aldrei verið til nokkurt „tveggja-flokka-kerfi", sVo að mér sé kunnugt um, að minnsta kosti hvorki í Bandaríkjunum jié Bret- landi, og er hér því aðeins um áróðursbragð að rœða. En sé fœkkun flokka svo mikil nauðsyn, að réttlœtanlegt sé að leyfa aðeins starfsemi tveggja flokka, því þá ekki að fœkka um einn í viöbót að rússneskri fyrirmijnd? — Vœri það ekki ennþá betra?!! Er ekki bráðuvi hominn tími til þess að opua fleiri gluggá, skapa me.ira viðsýni og anda að sér ferskara lofti? Gustur.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.