Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 12.03.1960, Síða 2

Frjáls þjóð - 12.03.1960, Síða 2
- oCangardacj.inn /2. inarz t9(fO “..F fJJÁ L S. Þ J □ Ð LISTIR •• BflKMENNTI R Kirkjan á hafsbotni. — Ljóð, eftir Árnliða Alf- geir. Helgafell 1959. Síðprentuð bók frá liðnu hausti varð meðal fyrstu bóka þessa árs. Höfundur ritar und- ir dulnefni, slíkt vekur allaf nokkra forvitni. En varhuga- vei’t er slíkt til eftirbreytni; skeinmtilegast að bókagerðar- menn gangist opinberlega við ritverkum sínum. Bók þessi er 112 siður að stærð i góðu broti, kvæðin livorki meira né minna en 132 talsins, cf ég hef þá talið rétt, flest þeirra stixtt, og eru þá tvö á liverri siðu. Þau eru öll órímuð. Einkunnarorð eru þessi, liöfð eftir Kahlil Gibr- an: „Til er málsliáttur, sem segir: /„Betri er einn fugl í hendi en tíu i skógi.“ / Eii ég segi:/ — Fugl, jafnvel fjöður í skógi / er meira virði en tíu í hendi./ Leit þin að þeirri fjöður er vegur / genginn vængjuðuin spórum lífsins. / — Nei, sú leit er sjáíft lífið.“ Andi þessa spekiljóðs livílir yfir'vötnum þessarar bókar og’ allri náttúru. Arnsúgur liinna stóru skáldfogla heyrist lxér í nokkrum fjarska, en söngur liinna smærri fyílir loftið. — Það er auðséð á öllú, að hér héldur listfengur maðúr á penna — (fjöðurstafur kemur ósjálfi-átt upþí liugá manns). Það er erfitt að gizka á aldur mannsins og' maður gæti jafn- vel eins trúað því að bak við kai-lheitið á forsiðu bókarinn- ar væi’i kona i felum; öld skáldsins er ekki mjög tíma- bundin, hér gæti engu síður verið um að í’æða áhrif frá nafnlausum skáldum Austur- landa, en þeim Gibran og Tagore. Mynd skáldsins, sem sendi þessi ljóð í hendur Ragn- ari i Smára er nokkuð ógreini- leg. En er ekki ljóðið, hið sanna Ijóð, ópei’sónulegt, sjálf- stæð liöfuðskepna, ef svo ó- skáldlega má komast áð orði, óliáð skapara sínum? Sumir myndu svara þessu játandi, en hófum, / falla hljóðlát orð / á vör söngsins, sem vakir“ / (Brimgnýr) „Út við hafsbrún ekur ungur maður / livítum vagni dregnum vængjuðum fák.“ / (í hrauninu) „himin- inn er aðeins perla / i skel næturinnar á hafsbotni" — (Kvöld) „Kárlssonurinn gægð- ist gegnum orðiii, / leit i augu kóngsdótturinnar og sagði: / — Minning, það erum við, þeg- ar eilifðina dreymir." (Minn- Fjoöur i skogi það geri ég aldrei. Bak við ljóð- ið verður að standa maðúr, sem mótast liefur af sinum eig- in tima, lifsreynsla hans, ham- ingja lians og liarmar verða að gefa ljóði lians lif og lit. Hann verður að vera barn sins tima, faðir morgundagsins, cða eiga nokkra hlutdejld i honum. Kirkjan á hafsbotni segir okkur ekki frá manni, sem tetið liefur þátt i leitinni að hinni týndu fjöður í skógi Ivahlil Gibrans, heldur minn- ir liún á silkipúðaísaumsmenn- ina, sem sitja i laufskálum horfins tíma: slagliarpa i liorni, gítar uþpi á vegg, söng- fuglar í trjánum. En það er mikið af skáld- skap i. þessari bók. Við skul- urn gt’ipa niður hér og' þar: „Er mig . sækir svefn, / og glæstur fákur / kveikir fyrstu stjörnur / liaustsins dökkum ing). Hér er stutt kvæði serh heitir Ólíkir staðir: Ég kom, þar senj reiðir menn höfðu rifizt, og þögnin var sem aska út- brunninna orða. Ég áði, þar sem elskendur höfðu leiðzt, og grasið hófst eins og söngur úr gengnu spori. Svona yrkja ekki klaufar. í bókinni er fjöldi jafngóðra kvæða. Ég er i þessum tilvitn- unum aðeins kominn á siðu 17, á næstu síðu er t. d. þetta ljóð, sem heitir Foli: Hann- kom á móti mér liikandi, safnaði fíngerðuiu vöðvum, flipa, hófum og faxi í þanda titiandi lirevfing, sem festi augu min líkt og strengi á lifandi hörpu. Ótaminn fjögurra vetra foli. Þetta látum við nægja sem sýnishorn. Allur blær kvæð- aniia er þessu likur. Ég lief stundum verið að benda ungum skáldum á það, að það sé jafnan kostur á kvæði, að það sé stutt, aldrei hef ég þó fordæmt góð kvæði vegna þess að þau voru löng. Hér eru kvæðin stutt og gæti höfundur þess vegna verið einn af minum lærisveinum eða minna kennifeðVa; En liöf- undur brýtur önnur boðorð vandlátra skálda. Bók þessi hefði orðið höfundi sinum til enn meiri sóma og lesendum til meiri gleði en nú verður, hefði liann geymt í skúffu sinni — eða i sumuiii tilfell- um í bréfakörfunni — eitt hundrað þéssára kvæða sinna, en birt okkur aðeins 32 þeirra að þessu sinni. Hefði hann val- ið þau beztu hefðum við rek- ið upp stór augu og sagt: Hér er á ferðinni tvímælalaust skáldefni. En vegna þess að höfundur- inn bar ekki gæfu til nauð- synlegrar dómhörku gagnvart sjálfum sér og hellir yfir okk- ur þessuin mikla fjölda mis- jafnra ljóða, þótt mörg eigi sér ýmislegt til ágætis, liljótum við að geyma mestu viður- kenningarorðin, unz næsta bók kemur. Vonandi verður liöf- undi útgáfa þessarar bókar Jærdómsrík. þetta er gáfumað- ur. Það er óliætt að fullyrða strax. — Hann ætti að liætta þessum feluleik. Jón úr Vör. 3 tvc&r uióur Frjálsri þjóð hafa verið send- ar tvær vísur. Er önnur svar til Karls Kristjánssonar um með - ferðina á hafmeynni, en hin kveðja til ríkisstjórnarinnar. Karli er þetta sent: Enga sök á Auði ber, erfitt mjög um vörnina. A sá nokkuð undir sér, sem afmeyjaði Tjörnina. En þessi blessunarorð fær stjórnin: Skeiðar til ég hef og hnífs, en hvergi má við fórninni. Af öllu hjarta eilífs lífs óska ég ríkisstjórninni. Kristiiegt skólablað Fyrir nokkru kom út Kristi- legt skólablað. sem gefið er út af Kristilegum skólasamtökum og kemur út a. m. k. einu sinni á ári. Blaðið er fjölþætt að efni, hefst á ávarpi eftir Ásgeir H, Jónsson, þá rita í það sr. Jóhann Hannesson, prófessor og sr, Magnús Runólfsson. Enn frem- ur eru margar greinar eftir skólafólk, frgsögn, prýdd mynd-: um, af kristilegu skólamóti í Vatnaskógi og ýmislegt fleira. Blaðið er hið vandaðaasta að öllum frágángi og útgefendum til sóma. Hópfercir íslendinga til Rússlaitds í sumar? Eitt af því, sem heimurinn þarfnast nú hvað mest, er gagn- kvæmur skilningur þjóð.i, sem staðið hafa á öndverðum meiði. Til skamms tíma hafa niklar Íiömlur og jafnvel óyfirstígan- legar torfærur varnað því, að xnenn með ólíkar hugm; idir um Jijóðfélagsmál gætu sód hvern ^nnan heim. Austur-E/rópu- Jöndin voru lokuð, og ':omm- únistar og þeir, sem :■ runaðir voru um, að vera þcim ekki Jiægjanlega andsnúni.. fengu ekki vegabréfsáritun tii Banda- ríkjanna. Á seinustu árum hc"ur orðið líér mikil breyting á og sú breyting er í rauninni c ins og dagsbrún eftir langa o dimma nótt. Aukin samkeppn: austurs og vesturs, kynni ein aklinga með ólíkar þjóðfélagshc :mynd- ir og gagnkvæmar he: ísóknir bera í sér von um, að tci tryggn- in dvíni smám saman og eðli- legir sambúðarhættir fái yfir- höndina. Það er táknrænt um straum- hvörfin í heiminum, að um þessar mundir eru fulltrúar rússnesku ferðamálaskrifstof- unnar, Intourist, að gera víð- tækar ráðstafanir til þess að glæða ferðalög útlendinga til Ráðstjórnarríkjanna, og jafnvel hingað til íslands var sendur einn af forstjórum hennar til þess að vinna að auknum ferða- logum íslendinga þangað. Er hér verið að koma á samstarfi við ferðaskrifstofu íslenzka rík- isins um þessi efni. Ferðalög þar eystra eru að visu aíldýr fýrír okkur, nú éftir gengisfeiliriguna, en þáð verða þau hvarvetna után landstein- anna. Daggjöld í hóþferðum verða 360—630 krónur, en þá eru fargjöld og aiít annað reikn- að. Að vetrarlagi verðúr þó veittur veruíegur afsiáttur frá þessu verði. Einnig éru skilyrði’ til þess, að ménn geti ferðazt um landið á eigin bílum. Um áritun vegabréfa hefur mjjög verið liðkað til, svo að ekki þarf að óttast vandkvæði af því tagi, og tollskoðun er sízt strangari en í mörgum öðr- um löndum. Mjög marga íslendinga fýsir áreiðanlega að koma til Rúss- lands, og vafalaust munu oin- hverjir nota sér það tækifæri, sem nú býðst, þótt kostnaður við svo langa ferð muni aftra mörgum. Mistök. Þegar gengið var frá síðasta tölublaði Frjálsrar þjóðar, urðu þau mistök, að prófarkaiestur kvennasíðunnar fór í handskol- um. Biður blaðið ritstjóra kvennasíðunnar og lesendur sína velvirðingar á þessu. Auglýsið í FRJÁLSRI ÞJOD Á1 árunum fyrir síðustu heimsstyrjöld yar miJcill pólitískur áhugi hjá nemend- um Menntaskólans í Reykja- vík, og skiptust peir aðallega í tvo tjandsamlega hópa. Þó voru nókkrir nemendur, sem hvorki vildu skipá sér í sveit með „brúnstökkum“ Hitlers né „rauðliðuvi“ Stalíns, og voru þeir taldir hálfgerðir sérvitringar. í þessum hópi man ég eftir nokkrum Al- þýðuflokksmönnum. og ein- urn Fravisóknarmanni — en engum Sjálfstœðismanni. Já, hvor er nú betri, brúnn eða rauður? — var spiirt. En allur fjöldinn vildi ekki veðja á vonlausan hest, og valdi því milli þessara tveggja. Vafalaust finnst mörgum það dálítið skritið nú, að þá skyldi nœstum annar hvor nemandi Menntaskólans fylgja nazistum að málym- Og kannski vilja mynn skella skuldinni á léttúð œsk- unnar. En slikt vœri mjög villandi skýring, ef ekki bein- línis röng. Þó að nazisminn sé al- mennt fordœmdur nú, þá er það fyrst og fremst vegna þess, að stríðslukkan snéri baki við Hitler á elleftu stundu. Við erum ekki hót- inu betri eða skynsamari nú í dag en skólapiltarnir voru þá, og sumir þeirra hefðu nú verið viðurkenndir forspak- ir gáfumenn, ef Hitler hefði borið sigur af hólmí í heims- styrjöldinni síöari. Og þó að Hliíer sé dauð- ur og nazisminn líka, að minnsta kosti að sumra áliti, þá er samt ennþá spurt: Hvor er nú betri, brúnn eða rauður? — en um fleiri er alls ekki að rœða í hugarheimi fjölda manna. Sterkustu her- yeldi heimsins byrgja svo fyrir andlega útsýn þeirra, að B.andaríkjamemi og Rúss- ar eru nœstúm einu þjóðirn- ar, sqm þeir koma auga á í heiminum. Það er talið svo sjálfsagt, að þessar þjóðir berjist um yfirráðin, að þess er krafizt af okkur, að við tökum ákveðna afstöðu með öðrum, en móti hinum, og gildi baráttunnar er jafnvel talið svo mikið, að okkur beri skylda til að fórna sjálf- stœði — ef ekki lifi — þjóð- arinnar fyrir málefnið. Þröngsýni af þessu tagi er orðin ískyggilega rótgróin ag kemur fram á flestum, ef ekki' öllmn sviðum þjöðlífs- ins. í trúmálum eigum við að vera annað hvort: bók- stafstrúar eða heiðingjar, og í atvinnumálum skal dýrka annað hvort: einkarekstur eða þjóðnýtingu, en fordœma hitt. En í verzlunarmálunum hafa þó lögmálin raskazt. Það voru nefnilega einu sinni til sérvitrir bœndur, sem komu auga á þriðju leið- ina í þeim málum. Og þeir létu ekki sitja við orðin tóm, heldur stofnuðu samvinnu- félög til að annast verzlun- ina. F.n heir eru nú allir knmnir undir grœna torfu, og sér- vizkan hefur ekki reynzt arf- geng að ráði, því að rekstur samvinnufélaganna nálgast það meir og meir að verða eins og um einkafyrirtœki forstjóranna vœri að rœða, enda hafa þeir gert félögin að þátttakendum í stofnun hlutafélaga í gróðaskyni. Allúr þorri þeirra manna, er telja sig sjálfkjörna for- ustu- og forsvarsmenn sam- vinnufélaganna, telur sjálf- sagt að veita aðstoð sína við tvískiptingu heimsins, með því að leyfa öðrum aðilan- iim hersetu á íslandi. En auk þess hafa þeir mdnna yiestán áhuga. á því að koma á sams kondr tvískiptingu í ís- lenzkum stjórnmálum. eftir ameriskri fyrirmynd, að þeir segja. „Tveggja-flokka-kerfið“ á að leysa allan vanda. Að vísu hefur aldrei verið til nokkurt „tveggja-flokka-kerfi", sVo að mér sé kunnugt um, að minjista kosti hvorki í Bandaríkjunum pié Bret- landi, og er hér þvi aðeins um áróðursbragð að rœða. En sé fœkkun flokka svo mikil nauðsyn, að réttlœtanlegt sé að leyfa aðeins starfsemi tveggja flokka, því þá ekki að fœkka um einn i viðbót að rússneskri fyriryujnd? — Væri það ekki ennþá betra?!! Er ekki biáðum h ominn tími til þess að opna fleiri glugga, skapa meira viðsýni og anda að sér ferskara lofti? Gusíur.

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.