Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 19.03.1960, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 19.03.1960, Qupperneq 1
 ■ 1 -\mj3 Skammbyssum smyglað Um það bil, sem blaðið var að fara í prentun bárust því þau tíðindi, að nú væri farið að smygla skammbyssum til landsins. Sagði heimildar- maður blaðsins, að með einu skipi hefði nýlega verið smyglað 300 skammbyssum og þær seldar hér á 600 krón- ur stykkið. Kaupendur hér væru aðallega strákalýður, sem síðan svindluðu sér út skot liér í verzlunum á fölsk- um forsendum. Hér er um mjög alvarlegt mál að ræða, sem viðkorn- andi yfirvöld þurfa að láta til sín táka. Hér er í fyrsta lagi um tvöfalt lögbrot að ræða, þar eð sérstaka heirn- ild þarf frá lögregluyfirvöld- um til að hafa skotvopn und- ir höndum. I öðru lagi hefur lausingja- og afbrotahneigð farið hér sívaxandi sem beinn fylgi- kvilli hersetunnar, og gæti því orðið stórliættulegt, ef slíkur lýður fengi skotvopn í hendur frá smyglurum, sem | hann mundi ekki að öðrum | kosti komast yfir. Er því brýn nauðsyn að 1 viðkomandi yfirvöld geri allt, | sem þau geta til að stemma jjj hér á að ósi. Á vinstri spássíu Jón Óskar skáld ritar grein- ina á vinstri spássíu að þessu sinni. Jón liefur undanfarna vetur, lengri eða skemmri tíma eftir ástæðum, dvalið í Frakk- landi og á Ítalíu og lagt stund á rómönsk mál. Hann hefur þýtt merkar bækur af frönsku og ítölsku, auk fjöida ljóða- þýðinga eftir ýmis fremstu nú- tímaskáld, frönsk og ítölsk. — Hann hefur lieitið Frjálsri þjóð fleiri greinum. Kvöld í Leningrad Tlior Vilhjálmsson leyfði Frjálsri þjóð að birta bókar- kaflann Kvöld í Leningrad sem kom í nýútkominni bók hans, Undir gerfitungli. Fyrri hluti kaflans kom í síðasta blaði. Síð- ari hlutinn mun birtast næst. Ummæli atvinnurekanda „Vinnuafl á fslandi kostar ekkert“ jr Islenzkur verkamaður er 30 tíma að vinna fyrir skóm, sem bandarískur verkamaður vinnur fyrir á 5 tímum Þess er þegar að verða vart, að hlakkandi tónn heyrist í auðmönnum Sjáflstæðisflokksins, vegna þess að nú kosti vinnuafl á íslandi lítið. Bjargráð ríkisstjórn - arinnar muni hafa þá blessun í för með sér fyrir þá, sem byggja auðvon sína á striti alþýðunnar, að vinnu- afl hér á landi verði ódýrara en víðast annarstaðar. í þeirra huga er það fagnað- arefni, að íslenzkur verkamað- ur hafi ekki nema hálfan doll- ar á tímann og afgreiðslustúlk- ur í verzlunum og konur, sem vinna við iðnað ekki nema 30 —35 cent á tímann, svo að not- uð sé sú mynt, sem þessum herrum þykir nú geðfelldast að að mæla allt verðgildi í. Rangur mælikvarði. Nú er samanburður á tíma- kaupi vinnustétta í tveim lönd- um algjörlega óhæfur mæli- kvarði, ef bera á saman lífskjör fólksins. Það segir að vísu nokkuð ef tímakaup verkamanns í Banda- ríkjunum er iy2 dollar en að- eins hálfur dollar á íslandi. Hitt skiptir þó öllu máli, hve mikið af nauðsynjavörum hvor um sig fær fyrir þá peningaupphæð, sem hann fær í kaup fyrir unna vinnustund, eða hve margar vinnustundir verkamaðurinn þarf til að vinna fyi'ir ákveð- inni vörueiningu. Það er hinn eini raunhæfi samanburðarmælikvai'ði á lífs— kjör fólks í tveim löndum, og hinn eini raunhæfi mælikvarði á það, hvort vinnuafl í ein- hvei'ju landi er dýrt eða ódýrt. 5 tímar —• 30 tímar. Á íslandi er skófatnaður til- tölulega lítið tollaður miðað við ýmsai' aði'ar nauðsynjavöi-ur. Nú er skófatnaður að sjálfsögðu á mjög misnaunandi verði vegna Á að hækka heildsölu- álagningu um 10-15%? í lögum þeim um söluskatt, sem nú á að fella úr gildi þegar frumvarp ríkisstjórn- arinnar um söluskatt verður að lögum, voru ákveðin á- kvæði, sem bönnuðu heild- sölum að leggja á söluskatt- inn sjálfan. Þessi ákvæði voru í 26. grein frv. og hljóð- uðu þannig: „Verð vöru og þjónustu má hækka, sem söluskatti nemur, en ÓHEIM- ILT ER AÐ HÆKKA Á- LAGNINGU VERZLANA EÐA FYRIRTÆKJA VEGNA HANS “ En í frumvarpi ríkisstjórn- arinnar, sem nú er til um- ræðu á alþingi, segir svo í 23. grein: „Verð vöru, vinnu og þjónustu má liækka, sem söluskatti nemur.“ Seinni hluti greinarinnar úr gild- andi lögum er sem sagt felld- ur niður. Það er nú þegar ljóst orðið, að heildsalarnir skilja þessa breytingu á þann hátt, að þeim verði lxeimilt að hækka álagningu vegna söluskatts- ins, ef lögunum verður breytt á þennan hátt. Þetta jafngildir þ\á, að heildsalar fengju 10—15% hækkun á álagningu sinni, þrátt fyrir gefnar yfirlýsing- ar ríkisstjórnarinnar um, að laun þeirra skyldu ekki hækka að krónutölu frekar en laun verkamanna og ann- arra launþega við efnahags- ráðstafanirnar. Sú spurning hlýtur því að vakna, livort hér sé verið að svindla inn stórfelldri tekju- liækkun handa heildsölun- um. En það eitt er ljóst, að stjórnarandstaðan á alþingi verður að krefja f jármálaráð- herra og viðskiptamálaráð- herra um skýlausar yfirlýs- ingar á alþingi uxn þetta at- riði, áður en frumvarpið er orðið að lögum. Að öðrum kosti verður stjórnarand- staðan grunuð um aðild að því að niðast á almenningi til hagsbóta fyrir heildsala og hraskara. mismunandi gæða. Þannig kosta t. d. góðir skói' í Bandaríkjun- um um 20 dollara í búð, en lúxusskór allt að 40 dollara. Sé hins vegar gengið út frá því að verkamenn i Bandaríkj- unum vei'ði að sætta sig við lé- legri og ódýraid skó, eins og ís- [ lenzkir verkamenn vepða ör- ugglega að gera, mætti ganga út frá skóm, sem kosta t. d. 7y> dollar í búð í Bandaríkjunum. Ef tímakaup verkamanna þar er IV2 dollar, er hann 5 klst. að vinna fyrir þessum skóm. Nú má reikna með. að íslenzkur innflytjandi gæti fengið skó, sem kosta 7V2 dollar í smásölu í Bandai'íkjunum á 5 dollai’a. Þegar búið er að umi’eikna þessa dollara á nýja genginu, bæta ofan á flutningsgjöldum, tollum, sölusköttum í heild- og smá- sölu, öllum venjulegum kostn- aði og álagningu í heildsölu og smásölu, þá kosta þessir skór um 570 krónur. Ef tímakaup verkamanns hér er 19 kr. (V2 dollar)j gefur það auga leið, að hinn íslenzki verkamaður er 30 klukkustundir að vinna fyr- ir nákvæmlega sama skópari, og tekur stéttarbróður hans 5 Framh. á 2. síðu. Njassalandsmálið. Hvað sagði Guðmundur? Áður en Guðmundur í. Guð- mundsson fór til Genfar var fundur haldinn í utanríkis- málanefnd og var þar m. a. tek- ið fyrir hvort íslendingar skylduverða við áskorunNjassa landsmanna um að skjóta máli þeirra til mannréttindanefnd- arinnar. Ekki hefur verið gei't uppskátt um það hver afstaða ríkisstjórnar íslands er, en sú þögn, sem ríkir um málið, þyk- ir benda til þess að enn sem fyrr séu lítil geð hinna pólitísku guma. En ættu mannréttindasamtök á íslandi ekki að láta málið til sín taka? Átök í þingflokki Sjálfstæðisflokksins Það bar.við fyrir skömmu á þingflokksfundi hjá Sjálf- stæðisflokknum, að Birgir Kjaran veittist af mikilli hörku að fjármálaráðherra fyrir það, að frumvörp af hendi fjármálai’áðherra væru illa undirbúin og flokknum til skammar. Meðal annars lagði Birgir til, að frumvarp- inu um lækkun á pei’sónu- frádi'ætti einstaklinga vegna tekjuskatts yi’ði fi’estað til haustþingsins, þar sem ekki væi-i ætlunin að bera fram frumvai’p um félagaskattinn fyrr en þá. Gunnar Thoroddsen svar- aði Bii'gi Kjaran fullum hálsi og kvað það sízt sitja á honum að fárast um illan undirbúning mála, þar sem hann væri einn af helztu sér- fræðingum flokksins í efna- hagsmálum og hefði haft margfalt tækifæri til að koma sínum spaklegu at- hugasemdum á framfæri. Bii’gi væri fullljóst. að f j ármáláráðherra yrði um kennt, ef ekki yi’ði staðið við lofoi'ðið um ívilnun á tekju- skattinum og vera mætti, að frestunartillaga Birgis byggðist á því. Ui’ðu um þetta allsnai'par deilur milli Bii’gis og Gunn- ars, þar sem hvorugur spar- aði hinn, og sátu þeir Ólafui’ og Bjai’ni gneipir undir ræð- unum. En svo lauk, að Gunn- ar bar sigúr af hólmi að þessu sinni.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.