Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 26.03.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 26.03.1960, Blaðsíða 7
HEIMILISTRYGGING er fullkomnasta tryggingin sem þér getið veitt heimili yðar og fjölskyldu. Leitið upplýsinga í síma 1-77-00 Almennar tryggingar h.f, AUSTURSTRTI 10 — SÍMI 1-77-00. Langavitleysa - Frh. af 6. síðu: lika meira en skömm, ef bezt alda kynslóð þessa lands léti nokkra tilbera og tölusnakka íæra sig úr buxunum. Það mun ekki standa á þeim eldri, og þegar hinir yngri geys- ast fram, mun skjaldborg pen- ingavaldsins riða til falls. Mað- ur gæti freistast til að álykta, að núverandi stjórn væri kom- in út af Eyjólfi Bölverkssyni, enda muni hún, áður en líður, hljóta hin sömu örlög. Eyjólfur féll ógildur á alþingi íslend- inga fyrir ójöfnuð sinn og rang- indi. Halldór Pétursson. BIFREKMSALAN OG LEIGAN INGÓLFSSTRÆTI 9. Síraar 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úrval, sem við liöfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BIFREIÐASALAN OG LEIGAN Ingólfsstræti 9. Símar 19092 og 18966. Bifreiðasalan BÍLLINN ( Varftarhúsinup sÍBtti 18-8-33 f Þar sem flestir eru bílamir, jiar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. Kjörgarður Laugavegi 59 Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum huxum. — Saumum eftir máli. ZUtíma Fomleifalögunum er þó í einu áfátt. „Þegar ég var að endurskoða fornleifatilskipun fyrir Uganda,“ segir fornleifafræðingurinn Kenneth Marchall, „bætti ég við atriði um dýra steina, sem finn- ast. í enskum lögum eru þeir ekki taldir með.“ Ef þú grefur gimsteinapoka upp úr húsagarðinum hjá þér og eigandinn finnst ekki, eru mest- ar likur til þess, að þú fáir að eiga steinana sjálfur — ef þú lætur konuna þína ekki vita um þá. . Úr víöri veröld - Framh. af 3. síðu. meira. Þeim hefðu fallið i skaut 60.000 pund, ef þeir hefðu sagt frá fundi sínum þegar í stað. — Alla peninga og ómótað gull og silfur, sem finnst í jörðu, á að til- kynna næsta yfirvaldi, eins og t. d. líkfund. Það er dæmt ríkisins eign, ef það reynist vera fjár- munir, sem að yfirlögðu ráði hafa verið faldir í jörðu með þeim ásetningi að finna þá síðar. En finnandinn fær borgað fullt málmgildi. CEREBOS, LANG DRYGSTA SALTIÐ. EKKERT KORN FER TIL SPILLIS.; Huar*. 4. A»^»nt UmM. Nm B»i «11, REYKJAVIK. l«hW Bústjórastaðan á Korpúlfsstöðum er laus til umsóknar. Laun skv. 8. flokki launasam- þykktar Rejfkjavíkurbæjar. . Umsóknir sendist skrifstofu borgarstjóra fyrir 1. apríl n.k. Reykjavík, 18. marz 1960. Borgarstjóraskrifstofan. NY BOK: Uppruni Íslendinga Ritgerðasafn eftir Barða Guðmundsson. Skúli Þórðarson og Stefán Pjetursson önnuðust útgáfuna. Þrjár síðustu ritgerðir bókarinnar fást við rann- sóknarefni úr fornsögu Norðmanna, Svía og Breta. Allir, scm áhuga hafa á íslenzkri og norrænni sagn- fræði, verða að kynna sér efni þessarar bókar. Verð 135,00 kr. ib., 185,00 í skinnungsbandi, 220,00 í skinnbandi. í bók þessa hefur verið safnað öllum ritgerðum Barða Guð- mundssonar sagnfræðilegs efn- is, prentuðum jafnt sem óprent- uðum, öðrum en þeim, er hanm reit u.m höfund Njálu og Bóka- útgáfa Menningarsjóðs gaf út 1953. Meginhluti ritsins fjallar unn uppruna og fornsögu íslend- inga. Er þar með nýstárlegurm i’ökum og á frumlegan hátt fjallað um harla merkilegt efni, enda kemst höfundur að niður- stöðu, sem brýtur mjög í bág við fyrri kenningar fræðimanna Facts about Iceland Ný og endurskoðuð útgáfa hins handhæga og vin- sæla kynningarrits Ólafs Hanssonar er komin í bókabúðir. Sama rit fæst á dönsku, þýzku og spænsku. — Verð kr. 25,00. Lög og réttur Nauðsynleg handbók á hverju heimili. Verð kr. 165,00 í bandi. Nýyrði I-IV í bandi. — Verð kr. 150,00. Tækniorðabók Verð kr. 150,00. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS. Heiðruðu viðskiptavinir Okkur er ánægja að tilkynna yður að við höfum nú tekið við rekstri Garðyrkjustöðvar Þráins Sigurðssonar h.f. í Iiveragerði (áður Fagrihvammur h.f.) — Þar sem? að Garðykjustöð þessi er ein stærsta rósaræktunarstöð landsins munum við geta tryggt yður úrvals rósir og önnur blóm árið um kring. .Tafnframt höfum við ráðið mjög færan blómaskreytingarmann sem mun fúslega mæta ýtrustu kröfum yðar. GJÖRIÐ SVO VEL OG REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 19775. Frjáls þjóð — Laugardaginn 26. mai'z 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.