Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 16.04.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 16.04.1960, Blaðsíða 2
 r^ffiHgJHægggEiaaiBigihla BÚKMENNTIR Gunnar Egilson, klarinett. Sigurður Markússon, fagott. Olaf * Klamand, ‘y jL horn. Karel Lang, óbó. Peter Ramm, flauta. Ingvar Jónasson, Kristinn Hallsson, einsöngur. Rögnvaldur Sigurjónsson, píánó. Steinunn S. IJriem, píanó. Jórunn Viðar, píanó. TONLEIKAR MUSICA NOVA Eins og kunnugt er, stofn- uðu nokkrir ungir hljómlist- armenn fyrir skömmu til fé- lagsskapar, sem þeir gáfu nafníð Musica Nova, Tilgang- ur þeirra er annars vegar sá að kynna tónlist ungra ís- lenzkra tónskálda og hins veg- ar að gefa ungum hljóðfæra- leikurum okkar tækifæri til að spreyta sig. — Þegar hafa verið haldnir tvennir tónleik- ar, og voru þeir síðari í Fram- sóknarhúsinu s.l. mánudags- kvöld. Þar voru eingöngu frumflutt verk ungra ís- lenzkra tónskálda og var efn- isskráin á þessa leið: Jón Ás- geirsson: Lög við þrjú ljóð úr „Regn í maí“ eftir Einar Braga. — Leifur Þórarinsson: Píanósónata. — Magnús BI. Jóhannsson: Elektrónisk stúd- ía með blásarakvintetti og píanói. — Fjölnir Stefánsson: Fimm skissúr fyrir píanó. I Framsóknarhúsinu 11. apríl s. I. En hvað sem þvi líður, þá voru tónleikarnir hinir á- nægjulegustu. Hljóðfæraleik- arar, söngvarar og stjórnend- ur skiluðu allir sínu með á- gætum, og við eigum ung og efnileg tónskáld, sem eflaust eiga eftir að komast langt, kannske upp á efsta tindinn, hver veit? Húsfyllir var, og tóku á- heyrendur listamönnunum með kostum og kynjum, og er það vonandi að framhald verði á tónleikum sem þess- um. — K. Um tónskáldin Fjölnir Stefánsson tónskáld lagði upphaflega stundácelló- leik við Tónlistarskólann í skólann í Hafnarfirði, stjórn- andi karlakórsins Þrestir og Lúðrasveitar Verkalýðsins. Jón hefur samið orgelverk, kórlög, einsöngslög, einnig nokkur píanóverk. Tónverk eftir Jón hafa veríð flutt í Ríkisútvarpinu og einnig á tónleikum hér. Jón mun hafa í smíðum tónverk við allan ijóðaflokkinn Regn í mai, en að þessu sinni voru flutt Iög við ljóðin: Nocturne, Báru- ljóð og Hægt. Leifur Þórarinsson tón- skáid er fæddur í Reykjavik. Hann stundaði nám við Tón- listarskólann í Reykjavík á árunum 1949—1954. Kennarar hans voru Björn Ólafsson og Jón Þórarinsson. Siðan lagði hann land undir fót, fór til Vínar og nam þar einn vetur við Akademiið, annan vetúr í Miinchen og þriðja veturinn aftur i Vín hjá Hans Jelinek. Veturinn 1958—59 var hann skólastjóri Tónlistarskölans í Vestmannaeyjum. Nú stund- ar hann nám hjá Wallingford Riegger í Néw York. Verk Leifs hafa vérið leikin viða erléndis, m. a. á Norðurlönd- um, í Þýzkalandi og Rúss- landi. Maguús Bl. Jóhannsson tón- skáld stundaði nám í pianó- leik við Tónlistarskólann í Reykjavik, fyi’st hjá dr. Franz Mixa, en síðar hjá dr. Victor Urbancic. Síðan var f fiðla. — Þorkell Sigurbjörnsson: Haustlitir. Steinn Steinar — Reykjavík, en sneri sér síðan að hljómfræði og tónsmíði hann um nokkurra ára bil riám í Juilliard School in memoriam. Ljóð: Hannes sem aðalnámsgreinum, kenn- Music í New York og tók Sigfússon og Steinn Steinarr. — Fjölnir Stefáasson: Þrjú lög úr Grallaranum. Og hvað svö? Eru ekki vei'k þessara ungu tónskálda tóm eftiröpun og útþynning?, kunna rnargir áð sþýrja. Því ber hikíaúst að svara neit- aiidi. Það fer ekki mílli mála, að þau eru að réyna að skapa eitthvað nýtt> frumlegt, eitt- hvað, sem ekki hefur verið sagt áður. Hins vegar væri fjgrstætt að segja að þessi ungu tónskáld ættu ekki margt ólæii; ennþá og stund- um fannst mér eins og fótfestuna vantaði, eða vaf það kannske andagiftin? Él- ektrónisk tónlist virðist mér vera nokkrum áratugum á undan samtið okkar. Senni- lega verður veldi hennar mést, þegar mannfólkið fær alla sina næringu í pillum, pg hef- ur ekki lengur tima til að njóta lystisemda góðrar mál- tíðar, þar sem ilmurinn vekúr lönguniiia, en bragðið eykur ánægjuna. ari Jón Þórarinsson, og lauk burtfararprófi vorið 1954. Sama ár fór hann til London og stundaði þar nám um fjög- urra ára skeið hjá hinu heims- þekkta tónskáldi og kennara, Matyas Seiber. Verk eftir Fjölni hafa verið flutt i Rik- isútvarpinu og á hljómleikum Pólýfónkórsins 1958. Píanó- verk það, sem flutt var á tón- leikum Musica Nóva, var val- ið til flutnings á Norrænu Tónlistarhátíðinni, sem hald- in verður í Stokkhólmi í sept- ember n. k. Fjölnir er nú kennari við Tónlistarskólann i Reykjavík. Jón Ásgeirsson tónskáld út- skrifaðist úr Tónlistarskólan- um vorið 1955. Aðalkennarar hans voru dr. Victor Urbancic og Árni Kristjánsson. Síðan stundaði hann nám við Royal Scottish Academy of Musíq í Glasgow. Veturínn 1957—58 var hann skólastj. Tónlistar- skólans í Neskaupstað. Hann er nú söngkennari við barna- fyrir píanóleik, tónfræði, 'hljómsveitarútsetningu, tón- sniíðar og hljómsveitar- ög körstjóm. Verk Magnúsar hafa verið flutt viða, bæði vestan hafs og austan, t. d. á tónlistarhátiðinni í Helsing- fors 1956, og í haust verður flutt orgelverk eftir hann á tónlistarhátiðinni í Stokk- hólmi. Þockell Sigurbjömsson tpn- skáld stundaði nám við TÓn- listarskólann i Reykjavík, að- allega í píanóleik. Árið 1957 fór hann til Bandaríkjanna og dvaldist um tveggja ára skeið við Hameline háskólann í St Paul, Minnesota. Haim stund- að.i tónsmiði sem aðalnáms- grein og lauk B.A. prófL Sum- arið 1959 fór hann til Frakk- lands og. nam hljómsveitar- stjóm við Académic Internati- oriál de Musiqué í Nibe. Um þessar mundir stundar hann náih við háskólann í Illinóis, aðallega í tónsmíði og elek- tróniskri tónlist Guðrún Tómasdóttir, einsöngur. Jón Sen, fiðla Jóhannes . Eggertsson, celló Ragnar Björnsson, stjórnandi. Dr/Róbert A. Ottósson, stjórnandi. Fjölnir Stéfánsson, tónskáld. Jón Ásgeirsson, tónskáld. Leifur Þórarinsson, tónskáld. Magnús Bl. Jóhannsson, tónskáld. Þorkell Sigtirbjörnsson, tónskáld. ji|iH|jiii1iyi!jH!:iiiiii:i:i!i;!:jjij|Ui!ji U..L 1 fe^—i iill - t ji*-;11 i 1 í1:! i 1 i,1 ifi i iii:*:!iiH;:::i:n‘ IÍx;knií:K.>i:if;niiiiHi. b:sH::ÍK:si.l::i:i: !i -j "lá- 11 ii r 1. 1 Ki.-ririrH'ir SiííiKSniiiÍÍH Aumiegt ylt kiór Framh. af lí síðu. komlega aðild og forystuhlut- verk Andvöku í þessu máli. Þá segir svo í grein Fast- eignalánafélagsins: „Lán- taka Fasteignalánafélagsins hjá C.f.S. til lánveitinga í 3. lánaflokki var samþykkt af Innflutningsskrifstofunni með sama hætti og fyrri | lántökurnar“. Þessu er því til að svara, að Innflutningsskrifstofan hefur ALDREI haft völd til að veita neinum lieimild til löntöku erlendis. Sú stofnun 2 gat aldrei veitt aðilum þesas máls neina fyrirgi-eiðslu aðra en þá að gefa út handa þeim gjaldeyrisleyfi til að endurgreiða lánin. Þessi ummæli virðast því staðfesta það, að lántöku- lieimild fyrir þessum ,.lán- unx“ til íbúðarhúsa hér vanti algjörlega. Fásteignalánafé- lagið reynir í grein sinni að Iáta líta svo út að ekkert sé alvarlega athugavert við þessi lánamál. Þrátt fyrir þessa tilburði, er þó.frá því skýrt, að félag- ið hafi farið þess á leit við alla lántakendur í 3. lána- flokki, að málið yrði lagt fyrir gerðardóm vegna þess, að „með því móti yrði málið miklu fýrr útkljáð, sennilega eftir 2—3 mánuði. Ef hins vegar þyrfti að leita til dóm- stólanna má búast við, að það taki 2—3 ár að komast í gegnum öll dcmstig.“ Hvernig stendur á því, að Fastcignalánafélagið gerir ráð fyrir, að lántakendur leiti til DÓMSTÓLANNA með málið, ef ailt er þar á hreinu, og lántakendur því vonlausir uiri annað en að baka sér aukinn kostnað áf mála- rekstri í þessu sambandi? Þá er því ekki mótmælt í grein félagsins, að umrætt lán hafi verið notað í Hamra- fellið, og beinlínis játað, að Iántakendur hafi verið krafð- ir um 55% yfirfærslugjald, samtals 1.5 milljónir af fé, sem aldrei hafði verið flutt til landsins. Það fyrirkomu- lag að greiða lánin fyrst „inn tii kkrifstofu S.Í.S. í Leith .. .“ og síðan hingað heim, í umræddu tilfellí nær 2 árum síðar, 7-r svo kapítuli út af fyrir sig, sem ekki skal farið nánar út í að þessu sinni. Þó mætti spyrja Fast- eignalánafélagið að því, í Frjáls þjóð — hvaða tilgangi hin 60 þús- und pund voru flutt heim 23. des. sl., ef S.Í.S. flutti þau nær samstundis út aftur. Var það c. t. v. gert, til þess að fá ástæðu til að hækka skuldir lántakendanna um 133%? Því er ekki að neita, að margir lántakendur hafa þakkað blaðinu fyrir að hafa hreyft þessu máli cg óskaíý eftir, að ýmsum fleiri atriðunx í samhandi við það yrði kom- ið á framfæri. Að þessu sinni verður þó þetta látið nægja, þó blaðið sé opið fyrir frekari skrifum um málið, ef ástæða er íiL Laugardaginn 16. apríl 1960 , iJ;Aá 4i

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.