Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.04.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 23.04.1960, Blaðsíða 1
1.6. apríl 1960 laugardagur 16. tölublað 9. árgangur :';: ' ---;-- krílblaðamennska Morgunblaðsíns og Vísis Er lögreglustjóri farlnn að auglýsa mððursýki sína Hrsinsun í bönkunum i ? Morðbréfamálin eru nú í rannsókn. Hafa staðið yfir rétt- arhóld síðustu daga. Er mikil leynd höfð um þessa atburði og síast lítið sem ekkert út. Þegar menh hitta lögreglumenn eða aðra starfsmenn lögreglumál- anna, berst talið jafnan áð þess- um viðkvæmu efnum. En þeir vilja um'flest annað tala og ér þeim nokkur vorkunn. Þetta hafa menn þó fyrir satt: Upphaf óvildar milli lög- regJuþjónsins,'sem settur var í varðhald og varðstjórans, sem hann kærði til dómsmálaráðu- neytisins, mun hafa verið það. að eitthvert smámál kom upp meðal starfsmanna á lögreglu- stöðinni og bað lögreglustjóri nokkra lögregluþjóna að senda skýrslu um það til sín. Meðal þeirra var hinn umgetni lög- regluþjónn. Þennan umrædda dag var oftnefndur varðstjóri á vakt og kom nafn hans og fram- koma til tals — og ekki með öllu gagnrýnislaust — í skýrslu lögregluþjónsins. Þetta mislík- aði v'arðstjóra og hefur hann síöan ekki litið þennan lögreglu- þjón réttu auga, að því er hon- um finnst a. m. k. Framh. á 12. síðu. rnin hefur ákveðii bankavald Framsóknar Ff-amsóknarmenn fá sjálíir að ákveða örlög Vilhjálms Þórs Samkvæmt kröfu Sjálfstæðisflokksins hefui' ríkis-' bankastjórar endurráðnir, sem stjórnin nú ákveðið að fylgja fordæmi því, sem vinstri eru á »réttri línu" eins °g *• <*• st'ornin gaí um hreinsanir í bankastióraliðinu í bví ^íf Benediktsson og Jön i • * i , ,, -r r «*^«»tjwi«»iiiuiuu i pvi Manasson, þó ólíklegt sé að Jón skyni aö draga ur ahnium Framsoknar þar, og auka^verði áfram bankastjóri Seðia- áhrif Sjálfstæðisflokksins. :¦'"' jbankans. Virðist þar með slegið föstu, að framvegis skuli það vera regla, að hver ný ríkisstjórn láti það verða eitt af sínum fyrstu verkum að hreinsa til í bönkunum, og skipa þar til valda pólitíska gæðinga stjórn- arflokkanna. Þarf ekki að útmála það nánar, hvílík helstefna þetta er, né í hvert óefni er stefnt í fjármálum landsins, ef 'eggja á aðalpeningastofnanir landsins algjörlega í hendur stjórnmálaflokkanna og gera þær að bitbeini í hverjum kosningum. Er slíkt framferði ekki að- eins hættulegt fyrir fjár- málaþróunina innanlands heldur spillir það stórlega áliti þjóðarinnar út á við. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur frá I öndverðu gagnrýnt þetta póli- f tíska brask með bankana, og | taldi gerðir vinstristjórnarinnar þar eitt með verstu afglöpum hennar af mörgum slæmum. Það, sem á að breyta. Bankarnir, sem stjórnarflokk- arnir ætla að.leggja undir sig að þessu sinni eru, Seðlabankinn, Landsbankinn og Búnaðarbank- inn. Verður sett ný löggjöf um þessa banka, sem gerir ríkis- sfeórnlnni kleift að segja upp öllum bankastjórunum þar, og ráða nýja í staðinn. Að sjálfsögðu verða þeir Magnús frá Mel í Búnaðarbankann. Ekki er enn að fullu ráðið, hvernig bankastjórastöðurnar verða skipaðar í hinu nýja kerfi. Þó er þegar afráðið að setja Magnús Jónsson, alþingis- mann frá Mel í Búnaðarbank- ann. Hilmar Stefánsson nálgast nú aldurstakmarkið, og mun hann því fá að vera áfram bankastjóri sama banka, þangað til því marki er náð. Otvegsbankinn óbreyttur. Bankastjórastöður Útvegs- bankans á ekki að hreyfa að þessu sinni. Er það hvorttveggja, að þar eiga kommar sinn eina bankastjóra, og Ólafi Thors þykir að venju öruggara að hafa við bá mátulega vin- semd, ef" Sjálfstæðisflokkur- inn skyldi þurfa á stuðningi þeirra að halda í ríkisstjórn, svo og hitt, að talið er, að veldi Útvegsbankans fari mjög hnignandi þegar Verzl- unarsparisjóðurinn hefur verið gerður að banka meS Framh. á 12. síðu. lillifaersla á lánum Ríkisstjórnin hét því í upp- hafi, að taka 40 milljón kr. lán til að bséta úr fyrir hús- byggjendum. og áttu 25 milljónir að fara í það að flytja víxilláii yfir á föst lán (frá 12% ýfír á 9%). Nú hefur hins vegar komið í ljós, að sparisjóðir uían Reykja víkur munu engum lánum breyta. Þeir bera það fyrir aS stjórnin hafi ekkert vitað, hvað hún var að gera, er hún sló þessu fram, því sparisjóðirnir geti ekki bundið fé í föstum lánum. Þeir vilji sjálfir fá að ráða, hvernig þeir hagi innhcimtn lánanna. Sparisjóðir bank- anna í Reykjavík munu vera þeir einu. sem færa víxla yf- ir á föst lán og þó mjög Iítið. Þetta mun valdá mörgum húsbyggjandanum vonbrigð- um, þar eð þeir bjuggust við að sleppa með 1% hækkun á víxillánum sínum (úr 8%% í 9%) og koma lánunum auk þess á fast. Þannig eru fl.est bjargráðin í reynd.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.