Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.04.1960, Page 1

Frjáls þjóð - 23.04.1960, Page 1
23. apríl 19(!0 laugardagur 16. tölublað 9. árgangur Æfe'W*' | Skrtlblaðamennska Morgunblaðsins og Vssis Hreinsun í bönkunum Er iögreglustjóri farinn aö auglýsa móðursýki sína I sjáifstæðisblöðunum ? Morðbréfamálin eru nú í rannsókn. Hafa staðið yfir rétt- arhöid síðustu daga. Er mikil leynd höfð um þessa atburði og síast lítið sem ekkert út. Þegaf menn hitta lögregluménn eða aðra starfsmenn lögreglumál- anna, berst taiið jafnan að þess- um viðkvæmu efnum. En þeir vilja um flest annað tala og er þeim nokkur vorkunn. Þetta hafa menn þó fyrir satt: Upphaf óvildar milli lög- regluþjónsins,'sem settur var i varðhald óg varðstjórans, sem hann kærði til dómsmálaráðu- neytisins, mun hafa verið það. að eitthvert smámál kom uppj meðal starfsmanna á lögreglu- stöðinni og bað lögreglustjóri j nokkra lögregluþjóna að senda: skýrslu um það til sín. Meðal | þeirra vár hinn umgetni lög-; regluþjónn. Þennan umrædda dag var oftnefndur varðstjóri á’ vakt og kom nafn hans og fram-j koma til tals — og ekki með' öllu gagnrýnislaust — í skýrslu lögregluþjónsins. Þetta mislík- aði varðstjóra og hefur hann siðan ekki litið þennan lögreglu- þjón réttu auga, að því er hon- um finnst a. m. k. Framh. á 12. síðu. Ríkisstjórnin hefur ákveðið að knésetja bankavald Framsóknar hanisóknarmenn fá sjálfir aö ákveöa örlög Vilhjálms Þórs Samkvcemt kröfu Sjálfstæðisflokksins hefur ríkis-' t?ankastjórar endurráðnir, sem stjórnin nú ákveðio að fylgja fordæmi því, sem vinstri ®ru a ”r®ttn h*lu eins og tÉ d* st'ornin gar umhremsamr 1 bankastjoraliSmu 1 þvi Maríasson, þó óiíkiegt sé að Jón skyni að draga úr áhrifum Framsóknar þar, og auka verði áfram bankastjóri Seðla- áhrif Sjálfstæðisflokksins. Virðist þar með slegið föstu, að framvegis skuli það vera regla, að hver ný ríkisstjórn láti það verða eitt af sínum fyrstu verkum að hreinsa til í bönkunum, og skipa þar til vaJda pólitíska gæðinga stjórn- arflokkanna. . Miii Þarf ekki að útmála það nánar, hvílík helstefna þetta er, né í hvert óefni er stefnt í fjánnálum landsins, ef leggja á aðalpeningastofnanir landsins algjörlega í hendur stjóramálaflokkanna og gera þær að bitbeini í hverjum kosningum. Er slíkt framferði ekki að- eins hættulegt fyrir fjár- málaþróunina innanlands heldur spillir það stórlega áliti þjóðarinnar út á við. FRJÁLS ÞJÓÐ hefur frá öndverðu gagnrýnt þetta póli- tíska brask með bankana, og taldi gerðir vinstristjórnarinnar ? þar eitt með verstu afglöpum I. hennar af mörgum slæmum. Það, sem á að brevta. Bankarnir, sem stjórnarflokk- arnir ætla að leggja undir sig að ! þessu sinni eru, Seðlabankinn, jLandsbankinn og Búnaðarbank- : jinn. Verður sett ný löggjöf um jþessa banka, sem gerir ríkis- isti’órninni kleift að segja upp öllum bankastjórunum þar, og ráða nýja í staðinn. Að sjálfsögðu verða þeir bankans. i Magnús frá Mel í Búnaðarbankann. Ekki er enn að fullu ráðið, hvernig bankastjórastöðurnar verða skipaðar í hinu nýja kerfi. Þó er þegar afráðið að setja Magnús Jónsson, alþingis- mann frá Mel í Búnaðarbank- ann. Hilmar Stefánsson nálgast nú aldurstakmarkið, og mun hann því fá að vera áfram bankastjóri sama banka, þangað til því marki er náð. Utvegsbankinn óbreyttur. Bankastjórastöður Útvegs- bankans á ekki að hreyfa að þessu sinni. Er það hvorttveggja, að þar eiga kommar sinn eina bankastjóra, og Ólafi Thors þykir að venju öruggara að hafa við bá mátulega vin- semd, ef Sjálfstæðisflokkur- inn skyldi þurfa á stuðningi þeirra að lialda í ríkisstjórn, svo og hitt, að talið er, að veldi Útvegsbankans fari mjög linignandi þegar Verzl- unarsparisjóðurinn hefur verið gerður að banka með Fx-amh. á 12. síðu. MilliMa á lánum Ríkisstjórnin hét því í upp- hafi, að takf) 40 milljón kr. lán til að ba-ta úr fyrir hús- byggjendum, og áttu 25 milljónir að fara í það að flytja víxillá i yfir á föst lán (frá 12% yfir á 9%). Nú hefur hins vegar komið í ljós, að sparisjóðir utan Reykja- víkur munu engum lánum breyta. Þeir bera það fyrir að stjórnin hafi ekkert vitað, hvað hún var að gera, er liún sló þessu fram, því sparisjóðirnir geti ckki bundið fé í föstum láinmi. Þeir vilji sjálfir fá að ráða, hvernig þeir hagi innheimtu lánanna. Sparisjóðir bank- anna í Reykjavík munu vera þeir einu. sem færa víxla yf- ir á föst lán og þó mjög lítið. Þetta mun valda mörgum húsbyggjandanum vonbrigð- um, þar eð þeir bjuggust við að slcppa með 1% hækkun á víxillánum sínum (úr 8%. í 9%) og koma lánunum auk þess á fast. Þannig eru flest bjargráðin í réynd.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.