Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.04.1960, Qupperneq 11

Frjáls þjóð - 23.04.1960, Qupperneq 11
Byggingarfélagið Brú h.f. /J/vann6erysSixeSur Bæjarútgerð Hafnarfjarðar. Skóbúð Reykjavíkar K.f. Cjte&iteýt ! óumar: Egill Árnason umb.- og heildverziun. Cjle&itecjt óumar! í Landsbanki ísiands. * Albýilusainband Islands óskar öllum landsmönnum CfleóLlecfó óamaró! ! Cjieciilecft áutnar. / jSUAri Ný bók eftir Steinbeck Nýkomin er út í Bandaríkj- unum bók eftir John Stein- beck, sem ber nafnið Once there was a war. Þar eru birtar fréttagreinar, er hann ritaði á stríðsárunum fyrir amerísk blöð, en hann var stríðsfrétta- ritari fyrir New York Herald Tribune-blaðahringinn árið 1943 og dvaldist með herjum banda- manna í Englandi, Ítalíu og Norður-Afríku. Þessi þáttur starfsferli Steinbecks hefur annars verið lítt kunnur, því Qiann hefur ekki viljað leyfa birtingu á þessum greinum fyrr í bókarformi, enda þótt oft hafi verið eftir því leitað. Hann hef- ur jafnan svarað: „Ef þessar frásagnir þola ekki að bíða birtingar í tuttugu ár, eftir að þær voru símsendar yfir hafið, skulu þær fá að gulna áfram með þeim blaðapappír, sem þær voru prentaðar á fyrst.“ Frásagnir þessar þykja enn fyllilega prentsvertunnar virði nú, er þær koma út í bók. Þetta þykir hið prýðilegasta lesefni. í formála segir höfundur m. a.: Síðari heimsstyrjöldin verð- ur örugglega hin síðasta hinna löngu heimsstríða. Næsta styrj- öld, ef við reynumst svo heimsk að koma ekki í veg fyr- ir hana, verður tvímælalaust hin allra síðasta styrjöld, sem háð verður í þessum heimi. Þá verður enginn eftir til þess að minnast neins, og látum við það ske, verðskuldum við heldur ekki önnur endalok.“ Þetta er ekta Steinbeck-bók, segja þeir, sem hafa lesið hana. Konungsbók - Frh. af 8. síðu. löngu áður en kemur til úrslita málsins 1905. Um siðustu ár sín ritaði konungur ekkert. Þeir, sem gluggað hafa i hand- ritið, sem er ritað með eigin hendi konungs, telja það mjög merkilegt heimildarrit um þessa tima. Minningarnar munu koma út samtímis í Sviþjóð og Noregi. Áskar konungur var á sinni tíð talinn lærðasti þjóðhöfðingi, er þá réði ríkjum. Hann var mikill gáfumaður, afburða mælskusnillingur og allgott Ijóð- skáld. Ekki hafði hann þó eins mikla alþýðuhylli og Karl XV. bróðir hans, en um þá bræður sagði móðir þeirra, Josefina ekkjudrottning: „Karl gerði allt, sem hann gat til þess að glata vinsældum sínum, en tókst það ekki. Óskar gerir allt. sem hann getur, til þess að verða vinsæll, en það kemur fyrir ekki.“ Önnur saga er til um þetta: Óskar konungur spurði ein- hverju sinni Sandbei’g erkibisk- up hvernig hann fæxú að því að verða ■ svona vinsæll eins og hann væri. Erkibiskup svai’aði: Ég geri ekkert til þess, yðar hátign. DRÝGSTA SALTIÐ, EKKERT KORN FER TIL SPILLI3. ■tim lHMji* C m*fQ**4 IMnl, rm iUi 411, SEYKJAViX. Titliujnning Nr. 16/1960. Innfiutningsskrifstofan hefur ákveðið hámarksvefð á eftirtöldum unnum kjötvörum svo sem hér segir: Heildsölu- Smás'ölu- verð verð Vínarpylsur pr. kg........ kr. 23,65 kr. 29,00 Kindabjúgu — — ........... — 21,70 — 27,00 Kjötfars................... — 14,65 — 18,00 ; Kindakæfa ->— — .......... — 29,15 — 39,00 Söluskattur er innifalinn í vei’ðinu. Reykjavík, 13. apríl 1960. V er ðlagsst jórinn. Cjte&iíecft óumav'! ! HraÖfrystihúsið ísbjörninn h.L (jie&ite^t ! óttmar! Rafgeisiahitim h.f. ec^t óumar! Ferðaskrifsiofa Páls Arasonar. / efft óumar! isíi ©T. tHoíinmn ^eSiteat áumaf'! Sveinn Egilsson Ii.f. / f 'haou ohamarhaounnn l^GOLFSSTRÆTS 8 Frjáls þjóð — Lougardaginn 23. apríl !%• n

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.