Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.05.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 07.05.1960, Blaðsíða 8
Staða yfirlæknis við rannsóknarstofu Bæiarspítalans í Reykjavík er laus til umsóknar. Laun skv. IV. flokki launasam’pykktar Reykjavíkurbæjar. Umsóknir sendist skrifstofu spítalans fyrir 1. ágúst næstk. Stjórn Bæjarspítalans. AÐSTODARSTULKA með góða kunnáttu í tungumálum. vó’ritun og spjald- skrárvinnu getur fengið fasta vinnu á lyfjadeild Lándspítalans frá 15. ma' n.k. uö telja: Laun samkvæmt Jaunalögum. Umsóknir með upplýs- ingum um aldur, menntun, 1. : s.ir.' og meðmælum ef til eru sendist úx okrifstoíu ríkisspítalanna fyrir 7. maí n.k. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALAXNA. Í'bsí sh&öuss Í9lfir&Í$€E t littMifjeks^rts iítesffsím ÍOSO Aðalskoðun bifreiða og bifhjóla í Rangárvailasýslu fer fram á árinu 1960. sem hér s'egir: ; Að Hclíu mánudagiun 30. maí. Þangað komi bifreiðar ; úr Djúpár-, Ása- og Holtahreppi. Að Hellu þriðjuclaginn 31. maí. Þann dag komi bif- reiðar úr Landmanna- og Rangárvallarhreþpi. Að Seljalancíi miðvikudaginn 1. júní. Þangað komi bifreiðar úr Austur- og Vestur-Eyjafjallahreppi. Að Hvclsvelli fimnitudaginn 2. júní Þann dag komi bifreiðar úr Austur- og Vestur-Landeyjahreppi. |. Að Hvolsvelli föstuclaginn 3. júní Þann dag komi biffeiðar úr Fljótshlíðafhrepþi og Hvolhrepþi. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskífteini. Kvittun fyrir greiðslu afnóta- gjalds útvarps ber og sð sýna. Skoðun hefst kl. 10 f.h. og lýkur kl. 5 síðdegis. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og vátrygg- ingariðgjald ökumanns fyrir árið 1959 séu greidd, og lögbcðin váti-ygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Vanræki einhver að körna bifreið sinni til skoðunar á réítúrn degi, verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt urnferðarlögum,oe lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð. hvar sem til hennar næst. Þetta tilkvnnist öllum, sem hlút eiga að máli. Skrifstofu Rangárvallasýslu, 30..apríl 1960. Bj'árn Björnsson. Askriflarsífiii FStJÁf.StSAR er Fiskveröiö - Frh. at 1. síðu. Verði þær ekki vafninga- laust gefnar, kalla allir við- komandi aðilar og opinber stjórnarvöld yfir sig meiri grunsemdir en þegar eru uppi, að hér sé ekki allt með felldu. Því hefur verið haldið fram hér í þessu blaði og víðar, án þess að mótmælt væri af við- komandi afðilum, að1 fiskein- okunarhringarnir hafi að und- anförnu notað þá peninga, sem fengust fyrir fiskinn á mörk- uðum vestan járntjalds, til að byggja upp eignir erlendis fyr- ir mil?<jónatugi eða hundruð milljóna í stað þess að hækka verðið til bátanna. Því hefur verið haldið fram, að sömu aðilar hafi rakað til sín gróða á okurflutningsgjöldum af fiskútflutningi. Því hefur einnig verið haldið fram, og ekki mótmælt, að einokunar- herrarnir hafi bruðlað með peninga hér innanlands, m. a. með því að kaupa upp veiðirétt í laxám o. fl. o. f 1., í stað þess að reyna að greiða bátunum sem mestan hluta þess verðs, sem fæst á mörkuðum erlendis fyrir fiskinn. Þaö er því lágmarkskrafa,1 að þessir herrar gefi skýr-1 ingar á því, hvers vegna ckki er unnt að greida ís-! lenzkum sjómönnu.m og út- vegsmönnuni sama ferskfisk-! veró og starfsbræöur þeirra' í Noregi fá. Geri þeir þaðj ekki, ber stjórnarvöldunum | að skerast í leikinn og rann-| saka öll þessi mál til grunns eða verða að öðrum kosti við þeirri kröfu, scm FRJALS^ ÞJOÐ hefur margoft sett^ fram: AÐ GEFA ÚT-1 FLUTNINGSVERZLUNINA | FRJÁLSA. Leiörétting Ak. 20/3. ’60. Hr. ritstjóri. í síðasta tölubl. Frjálsrar þjóðar kom smágrein um Nýj- ar kvöldvökur. Við erum yð- ur þakkiátir fyrir að hafa get- ið um þær þreytingar, sem gerðar hafa verið á tímaritinu, en þar gæfir misskilnings þeg- ar talað er um að ritið flytji þýtt léttmeti. Engin þýdd grein er í rít- inu og okkur hefur aldrei til hugar komið annað en helga ritið algerlega íslenzkri mann- fræði. Ég veit ekki hvernig' á þess- um misskilningi stendur, en þar sem við eigum nú allt undir því komið, að ritið nái út- breiðslu er okkur nauðsynlegt að þetta verði leiðrétt. Þar sem| blað yðar hefur frá fyrstu verið| okkur m(;ög vinsamlegt, þá vonal ég að þér leiðréttið þetta. Hittj er rétt. að ritið þyrfti að veva| Aðal§koðnn Bifreiða í lögsagnarumdæmi Keflavíkur árið 1960 fer fram við hús sérleyfisbifreiða Keflavíkur dagana 2.—12. maí n.k. kl. 9—12 og ld. 13—18,30 svo sem hér segir: Mánudag 2. maí Ö-1 —75 Þriðjudag 3. maí Ö-76 —150 Miðvikudag 4. maí 0-151—225 Fimmtudag 5. maí Ö-226—300 Föstudag' 6. maí Ö-301—375 Þriðjudag 10. maí Ö-376—450 Miðvikudag 11. maí Ö-451—525 Fimmtudag 12. maí 0-526—625 Sömu daga verða reiðhjól með hjálparvél skoðuð. Við skoðun skulu ökumenn leggja fram fullgild skírteini. Sýna ber og skilríki fyrir því að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjöld ökumanna fyrir árið 1959 séu greidd og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið ?reidd verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin tekin úr umferð bar til gjölclin eru greidd. Kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds útvarpsviðtækis i bifreið ber og að sýna við skoðun. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi án þess að hafa áður tilkynnt skoðunar- mönnum lögmæt forföll með bæfilegum fyrirvara verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreið hans tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta er hér með tilkynnt öllum þeim sem hlut eiga að máli. Borgarfógetinn í Keflavík, 25. apríl 1960. Alfreð Gíslason. Söluskattur Frá 1. maí 1960 er óheimilt að se'ja vöru eða vinnu án söluskatts til annarra en þeirra, sem hafa í höndum heimildarskírteini samkvæmt 1 1. gr. laga nr. 1 0/1960. Varðar viðurlögum ef út af er brugðið. Skattstjórínn í Reykjavík. Jóðahreinsun Umráðamenn lóða eru hér með áminntir um að flytja nú þegar burt af lóðum sínum allt, er veldur óþrifnaði og óprýði og hafa lokið því eigi síðar en 14. maí n.k. Hreinsunin verður að öðrum kosti framkvæmd á kostnað húseigenda. Þeir, sem kynnu að óska eftir hreinsun eða brott- flutningi á rusli á si.m kostnað, tilkynni það í síma: 13210. Úrgang og rusl skal flyíja í sorpeyðingarstöðina á Ártúnshöfða á þeim tíma, sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 7,40—23,00. Á helgidögum frá kl. 14.00—18,00. Hafa ber samráð við starfsmenn stöðvarinnar um losun. Sérstök athygli skal vakin á þvi, að óheimilt er að flytja úrgang á aðra staði í bæjarlandinu. Verða þeir látnir sæta ábyrgð, sem gerast brotlegir í þessu efni. M90H 3 prentað á betri pappír og að því er stefnt. Með vinsemd og virðingu. Kristján Jónsson. Heilbrégðisnefnd Reykjavíkur Reykjavík, 30. apríl 1960. Frjáls þjóð — Laug-ardaginn 7. maí 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.