Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 07.05.1960, Blaðsíða 9

Frjáls þjóð - 07.05.1960, Blaðsíða 9
Nýjar bækur frá Alm. bokafélaginu Ct eru komnar hjá Almenna bókafélaginu bælrur mánaðarins fyrir apríl og maí. Eru þær Hjá afa og: örmnu, eftir bórleif Bjarnason og: Frúin í Litlagarði eftir liollenzka skáldkonu, Maria Dermout. Kefur Adrés Björnsson þýtt þá bók. Hjá aí'a og ömmu er sjötta bók Þórleifs Bjarnasonar, en all- ar fyrri bækur hans hafa vakið mikla athygli, eins og kunnugt er. Þessi nýja bók er bernsku- minningar höfundar frá Hælavik í Sléttuhreþpi á Hornströndum, en þar ólst hann upp hjá afa sín- um og ömmu, Guðna Kjartans- syni og Hjálmfríði íslenifsdóttur. Er þetta sérlega skýr frásögn af sálarlifi sveitadrengs og sam- lífi hans við fólk, dýr og hina dauðu náttúru, sem hann lifir sig svo inn í, að fjöll og steinar fá mál í vitund hans. Inn í þetta fléttast glöggar lýsingar á fólk- inu, umhverfis hann, heimilis- fólkinu í Hælavik, einkum afa hans og ömmu, og einnig þeim, sem þangað koma eða hann hitt- ir. Sléttuhreppurinn er nú í eyði, og meiri hluti þess fólks, sem lesandinn kynnist hér, kominn undir græna torfu. En Þórleifur Bjarnason hefur reist því fagi'a bautasteina í minningabók sinni. Maria Dermout (frb. Dermát), höfundur Frúarinnar í Litla. garði, er roskin kona, sem ól ald- ur sinn fram yfir sextugt austur á Indlandseyjum. Hún hóf rit- störf 63 ára að aldri. Frúin í Litlagarði kom fyrst út 1955, og var höfundur hennar þá 67 ára. Hefur sagan síðan komið út fjór- um sinnum í Hollandi og auk þess verið þýdd á fjölmörg önn- ur mál. Nú nýlega hefur sagan verið kvikmynduð. Frúin í Litlagarði gerist á Moluccaeyjum í Indónesíu og segir frá evrópískri konu allt frá bernsku hennar og fram á elli- ár, og því margvíslega fólki, sem hún umgengst. Er sagan í senn einkennileg og spennandi og fær yfir sig sérkennilegan, dulrænan blæ, sem stafar sum- part af stöðugri nálægð liðins tíma, sumpart af hinu óvenju- lega umhverfi, sem höfundurinn leiðir lesandann i. Bækurnar verða sendar um- boðsmönnum Almenna bókafé- lagsins út um land um þessa helgi, en fyrir félagsmenn í Rvík eru þær til afgreiðslu í skrif- stofu útgáfunnar að Tjarnar- götu 16. BIFREIÐASALAH OG LEIGAN INGÖLFSSTRÆTI 9. Símar 19092 og 18966 • Kynaið yður hið stóra úrval, sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stórt og rúmgott sýningarsvæði. BÍFREIÐASALAN OG LEIGAN Ingólfsstræti 9. Simar 19092 og 18906. vea*íllagsálivælli giMi uiii allat* vöriir, eru þess iisas*g dæiui aH vönii* ei*st éeIVi*ai*i í eit ann- arsstaðar. Félagsmeiin æitn |*ví að gera iíðan sanianlmi*ð á verði KHOX og annarra verzlana. Kjörbúð KRON, Skólavörðustíg 12. ÞaS er brýnt hagsmunamál ívrir alla alþýSu þessa bæjar að eiga öíiug og áhrifamikil samtök í vöriidreif’nguimi. GTdi slikra samtaka í hagmunabaráttunni verður sizt ofmetið og ættu menn jaínan að minnast þess að neytendasamtökin og verkalýðshreyíingin eru tvær greinar á sama meiði. © Nú þegar kaupmáttur launa mímikar d&glega er meiri ásíæða en nokkru sinni fyrr að beina viðskiptum símim til kaupfélagsins og svara á þann hátt aðgerðum ríkisvaldsins gegn launlíegum og samvinnuhreyfingunni. Kaupíélagið kappkostar að gefa sem bezta h’émisíu eg bætlr áríega j '.tiakost sinn og vörudreiíingu. Eflum kaupfélagið með að gerast félagsmenn, í búðum félagsins og geymum spariié okkar í lunlánsdeild KEON. Frjáls þjóð — Laugardaginn 7. maí 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.