Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.05.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 14.05.1960, Blaðsíða 1
^ 4, ma» 5 960 laugardagur 19. tölublað 9. árgangur FRJÁLS ÞJÓÐ minnist þess í dag að tuttugu ár eru nú Iiðin. síðan erlendur her steig hér fyrst á land. Myndir sýnir brezka hernienn ganga í Dómkirkju Reykjavíkur, til þess að hlýða messu, vopnum búnir. Er Keflavíkurfiugvöllur njósnastöð ? Getur íslenzka ríkisstjórnin svarað þeirri spurningu ? mynd haft um þessa njósn. Nú mun sumum ef til vill þykja vorkunn, þótt Bandaríkjafor- seti hafi ekki nefið niðri í öll- AShlátur og mögnuS gagnrým -— þaS voru viS- um hiutum, og öðrum finnst brögS blaSamanna og alls almennings um víSa veröld, jsjaífsagt undarlegt, að gerður þegar Bandaríkjastjórn játaSi á sig um síðustu helgi En segir þessi atburður þá ar spurningar síðustu dagana. ekkert annað? Fjölmargir ís- Kann ekki að vera, að atburð- Iendmgar hafa spurt sig þeirr um annan. Og þó er málið ekki svo einfalt. njósnir yfir rússnesku landi og hóf síSan aS afsaka sig |iijar séu stöðúgt að njósna hvor á hinn klaufalegasta hátt. Flestir gera sér ljóst* aS' atburSur þessi kann aS hafa hm alvarlegustu áhrif á fund æSstu manna, sem senn mun hefjast, og mörgum stjórnmálamanm á Vesturlöndum ægir viS því, aS Bandaríkjamenn skuli færa Krústjoff slíkan áróSurs- sigur upp í hendurnar einmitt nú. Háskaleg ogrun. í rúman áratug hefur heim- urinn staðið á barmi styrjald- ar. Menn hafa óttazt og óttast enn, að Mtill neisti verði til ' ur þessi sé einnig vísbending til Þess að kveikja hið stóra bál. okkar íslendinga? Hvað aðhaf-.Njósnaflug slíkt sem hér um Gerðardómurinn í Hellumálinu kallar milljónakröfur yfir ríkissjóð Hæstiréttur hafnaöi skaðabótakröfu í hliöstæöu máli árið 1947 FRJÁLSRI ÞJÖÐ hefur borizl gerSardómur sá, sem gerSur var aS umtalsefm í síSasta blaSi. Honum fylg- ir og athugasemd frá fjármálaráSuneytinu, en vegna rúmleysis og þar sem plagg þetta hefur bæSi birzt í blöSum og útvarpi, verSur þaS ekki birt sérstaklega, í jiess staS skal dómnum gerS frekari skil. sem ekki aðeins mjog o— ast Bandaríkjamenn á Kefla-, rssðir er víkurflugvelli? Stunda þeir heppilegt nú skömmu fyrir fund njósnir sínar cinnig þaðan? | aeðstu manna og heldur illa ti^l Hver er fær um að svara því? Þess fallið að auka horfurnar á en Mlálsmeðferð. Það verður að teljast ærið hæpin ákvörðun að láta gerð- ardóm skera úr í máli þessu, en sniðganga gjörsamlega dóm- stólaleiðina, og eru rök ráðu- neytisins fyrir því haldlítil. Þar er m. a. talað um að úrslit hafi fengizt fyrr með þvd móti, og að þessi málsmeðferð sé ó- dýrari. Þetta eru helber falsrök, enda þessum aðilum engin vorkunn að leggja ágreining sinn undir úrskurð hinna lögskipuðu dóm- stóla landsins, enda engin rök færð fyrir því, að þessi móismeðferð hafi verið nauð- sj.nieg. Þá mun það einsdæmi, arj slcaðabætur séu dæmdar fyr- irfrám eins og þarna er gert, þar eð hin nýja brú verður ekki tekin í notkun fyrr en einhvern táma á þessu ári og má gera ráð fyrir, að ríkissjóður verði þá þegar búinn að greiða fúlguna. Dómurinn. Úrskurður g'erðardómsins mun þó 'hafa vakið hvað mesta furðu manna, og ekki sízt fyr- ir þá sök, að gerðardóminn skipuðu þrír hæstaréttardóm- arar. FRJÁLS ÞJÓÐ ætlar því að geta hér dóms, sem fpll í hæsta- rétti árið 1947 í mjög hliðstæðu máli. Þar voru málsatvik þessi: Kaupmaður nokkur í Vest- mannaeyjum hafði um langan tíma rekið verzlun í húsi sínu, sem stóð á horni einnar helztu götu bæjarins. Nú gerði skipulag bæjarins ráð fyrir því, að gata þessi yrði lögð niður og vegalagningu breytt mjög frá því er verið hafði. Þegar sú breyting var um garð gengin höguðu tilvik því þannig, að áður nefnt verzlun- arhús varð bakhús og ekki nóg með það.heldur vísaði bakhlið hússins að hinni mýju götu, en af henni var ekki einu sinni gangstígur að húsinu auk held- ur akfær vegur. Eina leiðin að húsinu var um 2 metra sund, sem lá að bak- hlið þess. Eftir þessar breyt- ingar mun þvd hús þetta lítt eða ekki hafa verið fallið til verzl- unar, og höfðaði því eigandinn skaðabótamál á hendur bæjar- stjóra Vestmannaeyja f. h. bæj- arsjóðs. Sýknun hæstaréttar. I héraði urðu úrslit þau, að bæjarsjóður Vestmannaeyja var talinn bera fébótaábyrgð á tjóni þvi,'er stefnandi varð fyr- ir vegna framangreindra ráð- stafana. Málið fór fyrir hæsta- rétt, sem sýknaði bæjarsjóð al- gerlega af kröfum kaupmanns- ins. í dómsniðurstöðu hæstarétt- ar segir orðrétt: „I annan stað telur hann (kaupmaðurinn), að hús sitt hafi vegna skipulags- ákvarðanna um breytingar á gatnaskipun orðið bakhús og því óhæft til verzlunarreksturs og miður fallið til íbúðar en áður.“ .....„að því er hið síðarnefnda atriði snertir verð- Framfi. á 2. síðu. Kannski íslenzka ríkisstjórnin þekki það mál. Og gerir þá rík- isstjórnin sér nokkra grein fyr- ir þeirri hættu, sem bandariskir hershöfðingjar draga máski daglega yfir íslenzkt land? Kom af fjöllum. Eisenhower Bandapíkjafor- seti var staddur á búgarði sín- um í Gettysburg, þegar fréttin um njósnaflugið alræmda barst vestur þangað. Hann virtist I koma af ájöllum ofan, og svo lítur út sem hann og utanríkis- ráðherra hans hafi enga hug- samkomulagi. Það er í eðli sínu háskaleg ögrun við heimsfrið- inn. Margoft hafa sérfræðingar Ibent á þá hættu, sem fólgin er í ýmiss konar misskilningi, t. d. þegar geimflaugar og njósnaflugvélar eða gervitungl eru yfir landi andstæðingsins: óvinaríkið er tortryggið og veit ekki, hvort um árás er að ræða eða ekki. Hættan er sú, að það geri þær gagnráðstafanir, sem valda kunni friðslitum. Ummæli Krústjoffs nú fyrir skömmu, þegar hann hótaði smáríkjum þeim, sem lána Bandaríkjamönnum land undir Framh. á 2. síðu. Opinber sendimaður fær 2000 kr. í vasap. á dag Pétur Guðmundsson flug- vallarstjóri er nú á ferðareisu um Evrópu ásamt frú sinni. Til reisu þessarar, sem gert er ráð fyrir að standi í hálfan þriðja mánuð, er stofnað með þeim myndarbrag, að þau hjón ættu ekki að þurfa að líða skort þann tíma, sem ferðin varir. För þessa fer Pétur á vegum flugmálastjórnarinnar, og er tilgangurinn sá, að reyna að ná samkomulagi við erlend flug- félög um að farþegaþotur þeirra lendi hér á leið milli heimsálfa. Til þess að Pétur komist leið- ar sinnar milli helztu borga álf- unnar, Iiefur honum verið lát- in í té Mercedes Benz bifreið af beztu gerð. En til þess að greiða fæði og húsnæði fær hann 50 dollara — tæpar 2000 krónur — á dag. Standi reisan í 75 daga, svo sem ráð er fyrir gert, yrði skildingur þcssi ná- lægt 150 þúsund krónum. Með góðri ráðdeild, og þó án alltof mikillar sjálfsafneitunar, ætti að mega vænta þess, að sendi- hoði flugmálastjórnar komist leiðar sinnar, jafnvel þótt frú- in sé með í för. Þetta litla dæmi um ráð- deild og sparsemi opinberrar stofnunar verður vafalaust hvatning öllum almenningi til að sætta sig við auknar álögur og rýrnandi Iífskjör. Ætti það að vera mikil huggun að vita féð, er rennur til hins opinbera, í góðra og grandvarra manna höndum, þar sem þess er vand- lega gætt, að engin króna fari Framh. á 8. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.