Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.05.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 14.05.1960, Blaðsíða 2
Keflavíkurflugvöllur Frh. af 1. síðu. njósnaflug, að leggja stöðvar þeirra í eyði í eitt skipti fyrir öll, verða ekki skoðuð sem ein- ber mannalæti. í þeim fólst eipnig vísbending um þá hættu, sem r.íki þessi settu sig i með tiltæki sínu. Hvað um KeflavíkurflugvöII ? Þegar það síðan vitnast, að forseti Bandaríkjanna og Hert- er utanríkisráðherra hafi ekki haft nokkra hugmynd um þess- ar háskalegu flugferðir, hljóta ýmsar áleitnar spurningar að vakna. 1 Hafa þessir bandarísku hers- höfðingjar, sem dreifðir eru með flugbækistöðvum sínum unr alla jörð, fengið heimild hjá stjórnarherrum í Washington til að ögra óvinum sínum með þe^sum hætti? Og hvenær ganga þessir herramenn of langt? Og hvað líður Mr. Willis í Keflavík? Er hann að leika sama glæfraspilið? Land okkar er þannig stað- sett á jörðinni, að það verður að. teljast mjög heppilegt sem njósnastöð. Hér er flugvöllur stærri og fullkomnari en víða annars staðar i norðurhöfum, og auk þess er aðstaða Bandaríkja- manna óvenjugóð hér; þeir hafa góð yfirráð yfir svæði sínu og gætu vissulega gert þar hvað sem þeim sýndist, án þess að íslenzk stjórnarvöld þyrftu að fá fregnir af. FRJÁLS ÞJOÐ ræður ekki yfir þeirri vitneskju, að farnar séu njósnaferðir af Keflavdkur- velli til óvinaníkja Ameríku- manna, og blaðið getur þess vegna ekki fullyrt neitt í því máli. En veit nokkur íslend- ingur hið gagnstæða? Veit t. d. ríkisstjórnin nákvæmlega, hvað fer fram á Keflavíkurvelli? Ríkisstjórnin kralin svars. Það vekur nokkra furðu al- mennings, hversu dauf stjórn- arandstaðan er, þegar mál slík sem þessi eru uppi. Þingmenn eru kosnir með ærinni fyrir- höfn og tilkostnaði, nú eru þeir orðnir 60 talsins og 27 eru í stjórnarandstöðu. Almennning- ur ætlast til, að þessir menn haldi vöku sinni. Hvar eru nú ræðusnillingarnir? Ríkisstjórnina ber að krefja svars. Er það rétt, að Keflavík- urvöllur sé nóósnastöð? Og ef svo er: hver er skýringin á því, að herstöðin, sem ætluð var til að verja okkur íslendinga fyr- ir árásum úr austri, er nú not- uð við ögrandi njósnir, sem hæglega gætu kallað yfir okk- ur árás. En hvernig, sem svarið yrði, þá er hitt sannað, að verndarar okkar stunda víða um heim háskalegar njósnir, sem kynnu að tendra neistann að nýrri styrjöld. Eitt fyrsta skotmarkið í því stríði yrði flugvöllurinn í Keflavík. Kraf- an er því enn hin sama: Burt með bandardska herinn og þann ófögnuð, sem honum fylgir. Gerðardómurinn Framh. af 1. síðu: hugaverðast er við niðurstöðu dómsins er þó það, að með hon- livorki í ákvæðum laga nr.jum er opnuð leið fyrir óendan- legar kröfur á ríkissjóð vegna hinna minnstu skipulagsbreyt- inga. Það mun orðið algengt er- lendis, að sú stefna sé viðhöfð ur 55 27. júní 1921, um skipulag kauptúna og sjávarþorpa né öðrum réttarreglum talin fel- ast hcimild til að Ieggja fébóta- ábyrgð á bæjar- eða sveitarfé- lög fyrir skipulagsákvarðanir, sem, cins og þær ákvarðanir, er hér ræðir um, hafa í för með sér breytingu á afstöðu húsa til gatna. Samkvæmt þessu ber að fella hinn áfrýjaða dóm úr gildi og sýkna aðaláfrýjanda af kröfum gagnáfrýjanda.“ Hæpinn dómur. Þegar á allt þetta er litið verður það að teljast mjög vafasamt, að Kaupfélaginu Þór á Hellu hafi borið sú fúlga, sem fyrrgreindur gerðardómur dæmdi þvá. Þegar þessir tveir dómar eru bornir saman virðast mun sterkari rök mæla með kröfu kaupmannsins í Vest- mannaeyjum. Við skipulags- breytinguna einangrast hús hans gersamlega og verður með öllu óhæft til verzlunar og mun lakara til íbúðar en áður. í hinu tilfellinu verður lítil breyting á. Kaupfélagið heldur eftir sem áður öllum innanhér- aðsviðskiptum, sem eru megin- stoð undir rekstri kaupfélags- ins. Eldri brúin kemur til með að standa áfram og greiður vegur er eftir sem áður að hús- um félagsins. En það sem var- cynning um L 3tagreiðslur Hfeyrisdeildar almannatrygginganna árið 1960. Bótatí.nabil lífeyristrygginganna er frá 1. jan. s.l. til ársloka. Lífeyrisupp- hæðir á f rra árshelmingi eru ákveðnar til bráðabirgða með hliðsjón af bótum síðiasta árs og upplýsingum bótaþega. Sé um tekjur að ræða til skerðingar, bóta- rétti, verður skerðing lifeyris árið 196(5 miðuð við tekjur ársins 1959 þegar skattframtöl liggja fyrir. Fyi'i. 10. júní n.k. þarf að sækja á ný um eftirtaldar bætur skv. heimildar- ákvæðum almannatryggingalaga: Hækkanir á lífeyri munaðarlausra barna, öi'orkust rki, makabætur og bætur til ekkna vegna barna. í Rey javík skal sækja til aðalskrifstofu Tryggingastofnunar ríkisins Lauga- vegi 114 en úti um land til umboðsmanna stofnunarinnar, bæjarfógeta og sýsluma í xa. Þeii, sem nú njóta hækkunar elli- og örorkulífeyris, sömuleiðis ekkjur og aðrar einstæðar mæður sem njóta lífeyris skv. 21. gr. almtrl., þurfa ekki að enndurn.ýja umsóknir sínar. Áríö xndi er að örorkustyrkþegar sæki fyrir tilsettan tíma, þar sem ella er óvíst að hægt sé að taka umsóknirnar til greina, vegna þess að fjárhæð sú, er verja má í þessu skyni er takmörkuð. Fæci garvottorð og önnur tilskilin vottorð skulu fylgja umsóknunum, hafl þau eigi verið lögð fram áður. Þeir umsækjendur, sem gjaldskyldir eru til lif- eyristn; ginga skulu sanna með kvittun innheimtumanns eða á annan hátt að þeir ha'i greitt iðgjöld sín skilvíslega. Vanskil geta varðað skerðingu eða missi bótaréttar. Noi’i'i irlandaþegnar, sem búsettir eru hér á landi, eiga samkvæmt samningi um félagslegt öryggi bótarétt til jafns við íslendinga, ef dvalartími þeirra og' önnur skilyrði, sem samningarnir tilgreina eru uppfyllt. íslendingar, sem búsettir eru í einhverju Norðurlandanna eiga gagnkvæman rétt til greiðslu bóta í dvalarlandinu. Athygli skal vakin á því, að réttur til bóta getur fyrnzt. Er því nauðsynlegt að þeir, sem telja sig eiga rétt til bóta og óska eftir að fá þær greiddar, dragi eigi að leggja fram umsókn sína. Frá 1. apríl 1960 breytist réttur til fjölskyldubóta þannig, að nú eiga 1 og 2 barna fjölskyldur bótarétt. Auglýst verður síðar eftir umsóknum um þessar bætur. Munið að greiða iðgjöld til lífeyristrygginga á tilsettum tíma, svo að þér haldið jafnan fullum bótarétti. Reykjavík, 6. maí 1960. Tryggingastofnun að beina þjóðvegum, þar sem umferð er mikil, framhjá bæj- um og þorpum vegna mikillar slysahættu og til að forðast á- stæðulausar tafir, enda hverj- um heimilt sem vill, að eiga við- komu í bæjum þrátt fyrir bað. 1 En á íslandi virðist eiga að lög- leiða þá reglu, að slíkt sé úti- ' lokað með öllu, því að með |dómum sem þessum yrði ríkið ’á þann veg gert gjaldþi’ota. Vér getum ennþá boðið yður eftirtaldar vélar á gamla verðinu: REINMETALL skrifstofuvélar m/ 24 cm. valsi, kr. 5665,00. (N.vja verðið ca. kr. 8248,00) m/ 32 cm. valsi, kr. 6489,00. (Nyja verðið ca. kr. 9441,00) m/ 38 cm. valsi, kr. 6695,00. (Nýja verðið ca. kr. 9741,00) m/ 45 cm. valsi, kr. 7004,00. (Nýja verðið ca. kr. 10190,00) IDEAL skrifstofuritvél m/ 32 cnr. valsi kr. 5945,00. (Nýja verðið ca. kr. 8650,00) RHEINIViETALL Santlagningarvél m/ 33 cm. valsi, tekur lárétta- og lóðrétta saldo kr. 15244,00. (Nýja verðið ca. kr. 21340,00). ( ASTRA Samlagningarvél m/ 33 cm. valsi kr. 1555,00. (Nýja verðið ca. kr. 2177,00). R H EINMETALL Samlagningarvél handknúin, 10 stafir í útkomu Credit-saldo kr. 5501,00. (Nýja verðið ca. kr. 7700,00). j R H E I M FVI E T A L L Reiknivél (calculator) hálfsjálfvirk kr. 19561,00. (Nýja verðið ca. kr. 27300,00). RHEINMETALL Reiknivél (calculator) alsjálfvirk kr. 30818,00. (Nýja verðið ca. kr. 43200). Enn fremur eigum vér fyrirliggjandi segulbandstæki fyrir "skrifstofur (diktafon) á gamla verðinu kr. 5430,15. Allar þessar vörur eru af nýjusfu gerð. BORGARFELL H.F. Kilapparstíg 26. — Sími 11372. 2 Frjáls þjóð — Laugaidaginn 14. maí 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.