Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 14.05.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 14.05.1960, Blaðsíða 7
! J i Frá Krabbameinsféiagi ísiands Leitarstöðin verður opin til júní-loka, en síðan lokuð vegna sumarleyfa júlí og ágúst. — Þeir sem hafa hug á að fá sig skoðaða fyrir sumarið, ættu að hafa samband við skriístofu vorra sem fyrst, sími 1-69-47. Bifreiðasalan BÍLLINN Varðarhúsinu sttni 18 - 8 - 33 Breytingar á gjaldskrá Strætisvagna Reykjavíkur Aðstoðarlæknisstaða Staða aðstoðarlæknis í meinafræði í Rannsóknar- stofu Háskólans er laus til umsóknar frá 1. ágúst næstkomandi að telja. Þar sem flestir eru bílarnir, þar er úrvalið mest. Oft góðir greiðslu- skilmálar. Laun samkvæmt VII. fl. launalaga, kr. 6135,35 á mánuði, bifreiðarstyrkur kr. 750,00 og gjald fyrir gæzluvaktir samkvæmt fjölda vakta sem staðnar eru. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist til Skrifstofu rikisspítalanna fyrir 1. júlí 1960. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Tilkynning Kjörgarður Laugavegi 59 Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja- fötum, stökum huxum. — Saumum eftir máli. Nr. 17/1960. í sambandi við verð á innlendu sementi hefur Innflutn- ingsskrifstofan ákveðið eftirfarandi: Ultíma Frá og með 7. maí verða svofelldar breytingar á gjaldskrá S.V.R. I. Fargjöld fullorðinna á hraðferða- og almennum leiðum: 1. Ef keyptir eru í senn 34 miðar, kosta þeir samtals kr. 50,00, þ. e. hver miði kr. 1,47. 2. Ef keyptir eru í senn 5 miðar, kosta þeir samtala kr. 10,00, þ. e. hver miði kr. 2,00. 3. Einstakt fargjald kostar kr. 2,10. II. Fargjöld barna á hraðferða- og almennum ieiðum: 1. Ef keyptir eru í senn 16 miðar, kosta þeir samtala kr. 10,00 þ. e. hver miði kr. 0,62%. ( 2. Einstakt fargjald kostar kr. 0,75. III. Fargjöld : Lögbergslcið (Reykjavík—Lögberg): 1. Ef keyptir eru í senr. 10 miðar, kosta þeir samtala kr. 44,00, þ. e. hver miði kr. 4,40. ( 2. Einstök fargjöld fullorðinna kosta kr. 6,25. , 3. Einstök fargjöld barna kosta kr. 3,75. 4. Ef keyptir eru í senn 10 miðár', kosta þeir samtalg kr. 25,00, þ e. hver miði kr. 2,50. , Strætisvagiiar Reykjavíkur. Miðað við núgildandi c.i.f. verð á sementi frá Sements- verksmiðju rikisins, kr. 990,00 livert tonn má útsöluverðið hvergi vera hæi'ra en kr. 1080.00, að viðbættum sannan- legum uppskipunarkostnaði, hafnargjöldum og 3% sölu- skatti. Sé sement flutt landveg, þarf að fá samþykki Verðlags- stjóra eða trúnaðai'manna hans fyrir söluverðinu. Reykjavík, 4. maí 1960. Verðlagsst jórinn. Tilboð óskast i 800 teningsmetra af ofaníbui'ðarmöl 5 veg að væntanleg- um Golfskála við Grafarholt. í tilboðinu skal vera aliur kostnaður við efnið komið á staðinn. Línurit, gert af At- vinnudeild Háskólans, er sýni dreifingu á kornastærð efnis- ins skal fylgja tilboðinu. Tilboðum skal skilað í skrifstofu bæjarverkfræðings i Reykjavík ekki síðar en kl. 11,00 miðvikudaginn 18. mai n.k. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. S.Í.B.S. S.Í.B.S. HÖFUM FLUTT skrifstofur vorar úr Austurstræti 9 og Hafnarhvoli að Bræðraborgarsiíg 9, gengið ínn frá Bárugötu. Umbcð Vöruhappdrættisins (sala og endurnýjun miða) verður áfram í Austurstræti 9. Samband ísl. berklasjúklinga, Vöruhappdrætti S.Í.B.S., Vinnuheimilið að Reykjalundi, Múlalundur, vinnustofur S.Í.B.S. Fyrsl i slað verður á boðstólum vanilluis, nougatis og jarðaberjais i pappaöskjum, sem taka 1/1 lítra, l/2 litra og 1/4 lítra. Einnig verða framleiddir súkkulaðiispinnar með nougat. Rjómaís gerir hverja máltið a& veizlu. Mjólkursamsalan í Reykjavík Sími 10700 Fiölbreyttari mjólkurafurdir. Mjólkursamlögin sunnan og norðanlands hefji leiðslu á rjómais i Mjólkursföðinni i Reykjavík undir vöru* heilinu Emmess is. Rjómaís er mjólkurmatur. sem aetti að vera hluti af daglegri fœðu okkar. ísinn er öllum hollur grönnum og gildvöxnum, úngum og gömlum. Rjómais l|úffengasti mjólkurrétturinn. Hann er alltaf tilbúin neyzlu og má framieiða á ótal vegu: i sneiðum á diskum, ef vill með ávöxtum, ávaxta- eða súkkulaði* sósum, eða skreyta hann i heiíu lagi sem isréttur er vaen issneið i glös ðf gosdrykk súkkulaði. Frjáls þjóð — Laufardaginn 14. wtai 194i ^

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.