Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 21.05.1960, Side 1

Frjáls þjóð - 21.05.1960, Side 1
21. maí 1960 laugardagur 20. tölublað 9. árgangur rHjcnaspii" Flett ofan af útflutningsmálum Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir tvo gamanleiki, „Hjóna- spil eftir Thorton VVilder og „Ást og stjórnmál“ eftir Terence Rattigan, báða við ágæta aðsókn. Nú eru að verða síðustu forvöð að sjá þessi leikrit. Myndin hér að ofan sýnir þau Harald Björnsson og Herdísi Þorvaldsdóttur á sviðinu í „Hjóna^ spili“. FRJÁLS ÞJÓÐ birtir í dag á 6. síðu, leikdóm um gaman- leikinn „Ást og stjórnmál“. Eftir stórveldafund: Litlir karlar á örlagastund Krústjoff sagSist vera reiður og fór Keim. Eisen hower neitaði að beiðast afsökunar og hlýða. Fundi asðstu manna um frið í heimmum lauk, áður en um- ræðurnar hófust. Það eru fréttirnar, sem berast af stórveldafundmum í París. Andrúmsloft stjórnmála- heimsins kólnar, og fólk um víða veröld er farið að spyrja: Er nú frostavetur í aðsigiP Eða: er styrjöld í aðsigi ? Fá Norðmenn allt að 50% hærra verð fyrir fiskinn en við á erlendum markaði ? Eöa hiröa fiskeinokunarhringirnir stóran hluta.af gjaldeyristekjunum? Samkvæmt óvéfengjanlegum upplvsingum, sem FRJÁLS ÞJÖÐ hefur aflað sér úr norskum hagskýrsl- um, virðist markaðsverðið á skreið og saltfiski 10— 50% hærra í helztu viðskiptalöndum okkar en það, sem fiskeinokunarherrarmr hér skila gjaldeyrisbönk- unum, og skráð er hér í hagtíðindum. Saltfiskur, blautur. Ítalía . . . Grikkland Skreið. Nigeria Ítalía ., 9.463 8.o78 22.140 28.552 9.474 9.739 23.231 29.974 Upplýsingar þær, sem blaðið nýja genginu Þetta þýðir, hefur undir höndum ná yfir all- an fiskútflutning Norðmanna árið 1959, og allan fiskútflutn- ing fslendinga til sömu mark- áðslanda. Verðin eru fob.-ver<ð, þ. e. a.' krónunnar var breytt s. það verð, sem markaðsland ið greiðir fyrir fiskinn kominn Þurrkaður umborð í skip í útflutningsland- Hraðfrystur fiskur. Þeir, sem kunnugastir eru að þessum málum telja, að ennþá norska fob.verðið er umreikn-Imeiri verðmunur á milli íslands að á því gengi, sem norska og Noregs muni koma í ljós, ef krónan er nú skráð á, en ís- borið væri saman verðið á hrað- lenzka fob.-verðið 1959 hækk- ;frysta fiskinum á mörkuðum að um 133%, eins og gengi Vissulega er auðvelt að skilja þá afstöðu Kx-ústjoffs að vilja ekki sætta sig við ögranir Bandaríkjamanna og furðulega ósvífni þeirra í njósnamálinu, en framkoma hans sjálfs á stór- veldafundinum slær þó öll met. Hann vissi mætavel, þegar Blandast því engar innan- landstilfærslur saman við þetta verð, hvorki uppbætur né styrkir hér á landi, né vei’ðjöfn- unarsjóður Noi’ðmanna, sem er þess eðlis, að fáist óvenjuhátt vei’ð fyrir fiskinn, er tekið af því í verðjöfnunai’sjóð, og fisk- vinnslustöðvunum síðan greitt úr honum, ef verðið er óvenju lágt. Umreiknað á nýja genginu. Til þess að fá eðlilegan sam- anburð á verðinu, sem Norð- menn fengu fyrir fiskinn 1959, saltfiskur. Hér vei’ða tekin dæmi frá sameiginlegum markaðslöndum okkar og Norðmahna. ísland Noregur V. á smál. V. á smál. fsl. kr. fsl. kr. Ítalía . .. 9.265 13.855 Cúba . .. 17.769 21.823 Brasilía . 15.575 19.183 vestan jái’ntjalds. Ef bei-a ætti þau vei’ð sam- an, þyrftu að vera fyrir hendi upplýsingar um mjög mörg atriði, sem máli skipta, eins og t. d. umbúðir, hve stórir pakk- ai’nir ei’u, hvort fiskurinn er roðflettur o. fl. Þessar upplýs- ingar hefur blaðið ekki ennþá, og vill því engum gera rangt tii með því að bera saman það, sem e. t. v. er ósambærilegt. Þær upplýsingar, sem að franxan greinir gera þá Fi’h. á 6. síðu. öðru hugsað um taktik og á-' róður. Heimurinn rambar á , , « . . , , . . . lOg þvi verði, sem upp.er gefið, styi'jaldarbarmi, en moðgi emn1 * . .... , _ ö að við hofum fengið, eru hvoru- annan, vei'ður mannkynið að . . ... ., ... . , , , ^ J tveggja verðin umi’eiknuð a gjalda þess. Þessir menn eru ekki fulltrúar þjóðanna. Þeir ei’u fulltrúar duttlunga sinna og ofstækis. Það er engri þjóð Skciaskip Æskuiýðsrá5s í vor verður gert út skóla- skip á vegum Æskulýðsráðs i’áðstefnunni og eyðileggja land okkar eitt fyrsta skot- Reykjavíkur. Er þetta Auðui’, tveggja ára starf. Eisenhower'markið. Meirihluti lands- JrE-100, skipað sjö manna hann kom til Parísar, að Eis- gæfulegt að selja sig þeim á enhower gæti aldrei gengið að Wald. kröfum hans og auðmýkt sig; Enn er ísland hernumið. Enn eins og krafizt var. Og hann erum við íslendingar þannig hikaði þó ekki við að splundra'settir, að komi til styrjaldar er hagar sér fyrst eins og ruddi. manna kærir sig ekki um og Næst svarar Krústjoff og þyk-jhefur aldrei viljað, að þjóðin ist vera saklaus smámey: krefst yi-ði sett i fremstu víglínu, eins þess, að forsetinn leggist í svað-j og nú er. Þjóðai’meirihlutinn ið fyrir framan lxann. Hvorb vill losna við herstöðvarnar. ■ei’u þetta móðgaðir unglingar^ Hann veit, að það er glannalegt eða valdamestu menn í-heimi?iað flækja sig í viðskipti þess- Það hefur sannazt enn með'ara móðguðu herra. Hann veit, þessum fundi, að illt er að reiða sig á friðarvilóa og ábyrgðar- kennd hinna æðstu manna. Við að meðan kólnar milli stórveld- anna tveggja, þá vex hættan á styrjöld, þá eykst hættan á tor- samningaborðið er framar ölluj tímingu þjóðarinnar. áhöfn, auk yfii’manna, og mun áhöfnin leiðbeina drengjun- um um vinnubrögð á sjónurn. Fyi-st um sinn muxx skólaskip- ið far nokkrar einstakar veiði- fex’ðir, þar sem unglingar fá tækifæri til að skreppa í róðra til handfæraveiða, og mun bát- ui’inn leggja til færin. Þetta hefur orðið vinsælt meðal mai-gra undanfarin vor og verður sjálfsagt svo enn. Krafa Jóns Axels: Tafarlausa samninga við Breta um landhelgina! Á þriðjudagskvöldið hélt Al-jurn veginn jafnnær eftir liana þýðuflokksfélag Reykjavíkur um fyrirætlanir ríkisstjórnar- fund, bar sem Guðmundur f. Guðmundsson hafði framsögu um úrslit Genfarráðstefnúnnar og ástand og horfur í deilunni uxn 12 mílna fiskveiðilögsögu. Að óreyndu hefði mátt ætla, innar. En jafnskjótt og ráð- herra lxafði lokið máli sínu stóð upp annar áhrifamaður innan Alþýðuflokksins, Jón. Axel Pétursson, forstjóri Bæj- arútgerðar Reykjavíkur, gust- að Alþýðuflokksnxenn sýndu mikill nokkuð og ómyrkur í áhuga sinn á málinu með því máli. Bar lxann fram þá kröfu, að fjölmcnna á slíkan fund,' að þegar í stað yrðu teknar þar sem þeim gafst kostur á að^ upp samningaviðræður við heyra boðskap utanríkisráð- Breta um fiskveiðilögsögu ís- herra, nýkomins heint frá lands. Fór hann ekki dult með Genfarfundi og Natoráðstefnu.1 þá skoðun sína, að ívilnanir af Svo var þó ekki, fundinn sóttu hálfu íslendinga væru eðlilegar sárafáii’, aðallega miðstjóriiar-j og sjálfsagðar, enda yrðu með menn. AIls voru 35 manns á þeim hætti tryggðar fisklandan- fundi meðan flest var. Ræða utanríkisráðherra var á engan lxátt merkileg. Munu' sætt neinum áheyrendur hafa verið nokk-. fundinum. ir íslenzkra togara í Bretlandi! Ekki er blaðinu kunnugt utn að þessi krafa Jóns Axels hafi andmælum á

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.