Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.05.1960, Side 1

Frjáls þjóð - 28.05.1960, Side 1
sf '; -i 28. maí 1960 laugardagur 21. tölublað 9. árgangur Sýning Hafsteins Hafsteinn Austmann listmálari heldur um bessar mundir sýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins. 38 myndir eru á sýn- ingunni og seldust 11 myndir fyrsta daginn. Aðsókn hefur verið góð, en sýningin er opin daglega frá kl. 2—22 og lýkur 30 maí n.k. Hverjir einoka útflutningsverzlunina? FRJÁLS ÞJÓÐ hefur að' undanförnu birt upplýsingar um fiskverðið hér og erlendis, ásamt ýmsum upplýsingum um starfsemi fiskeinokunarhring- anna erlendis. Hafa þessar upp- lýsingar blaðsins vakið feikna athygli um land allt, og þá ekki sízt það, að viðkomandi aðilar skuli hafa tekið þann kostinn að þegja þunnu hljóði við skrifum blaðsins. Blaðið hefur nú í gangi öfl- un upplýsinga erlendis í þess- um málum á atriðum, sem ekki fást svör við hér heima, þó ýms- um sé kunnugt um. Þá hafa lesendur blaðsins ósk- að þess, að greint yrði frá því, hverjir væru helztu ráðamenn einokunarhringanna, svo al- menningur vissi glögg deili á þvi, hverja bæri að krefja sagna í þessum málum. Mun blaðið verða við þessum tilmæl- um, og birta að þessu sinni nöfn ráðamanna fiskeinokunarhring- anna. Einokunarhringarnir eru þrír ahk SÍS. Eru það Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna, Sam- lag skreiðarframleiðenda og Sölusamband íslenzkra fisk- framleiðenda (S.Í.F.). Stjórnir þessara samtaka skipa eftirtaldir menn: Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna. Einar Sigurðsson, Jón Gísla- son, Sigurður Ágústsson, Ólaf ur Þórðarson og Elías Þorsteins- son (formaður). „Ambassador“ erlendis er Jón Gunnarsson. Samlag skreiðframleiðenda. Óskar Jónsson, Jón Gíslason, Sigurður Ágústsson, Lúðvík Jósefsson, Ásberg Sigurðsson, Ingvar Vilhjálmsson, Svein- Nýjar milljónaálögur í vændum Ríkisstjórnin fyrirhugar 100 milijðn króna neyzluskatt á almenning Öllum er í fersku mmni saga ,,viÖreisnarinnar“ á íslandi. Gengið var fellt og söluskattur í smásölu ákveð- mn. Oft höfðu lífskjörin á íslandi verið. rýrð og þó sjald- an jafn mikið sem á þessum vetri. Ýmsum þólti nóg komið. En skyndilega kom í ljós, að reikningar stjórn- arvaldanna voru skakkir. Ríkissjóður var enn í krögg- um, og eitt hundrað milljón krónur vantaði. Nýr sölu- skattur var mnleiddur, og allar ínnfluttar vörur hækk- uðu um 8,8% úr tolli. Flestir leyfðu sér að vona, þegar hér var komið, að þessi ósköp yrðu látin nægja. Síðustu fregnir herma þó, að svo sé ekki. Ríkisstjórnin áformar nú að skatt- leggja nauðsynjavörur enn til viðbótar, og upphæðin, sem vantar, er eins og áður HUNDRAÐ MILLJÖNIR KRÖNA. í undirbúningi. Frétt þessi er höfð eftir áreið- anlegum heimildum, en hefur enga staðfestingu hlotið. Enn kann sitthvað að breytast, því að stjórnarherrarnir munu vera mjög hikandi að framkvæma þetta áform sitt. En víst er um það, að einhvers staðar vilja þeir fá meira fé. Heimildar- maðurinn að þessari frétt gat því miður ekki eiefið upplýsing- ar um, í hvaða formi þessi skattur yrði, en talið er öruggt, að hann verði lagður á nauð- synjavarning. Ríkissjóður enn í kröggum. Þess hefur áður verið getið jhér í blaðinu, að hundrað millj- ón króna skekkja stjórnarvald- 'anna frá því í vetur veldur nú stórkostlegri ringulreið í efna- hagskerfinu nýja. Hún truflar 'allar áætlanir og vekur stöðugt jupp.nýjar þarfir á auknu fjár- magni. Minnzt hefur verið á út- igerðarmennina í þvi sambandi, jen þeir telja sig eiga í miklunv erfiðleikum með reksturinn, fyrst og fremst vegna sölu- skattsins, sem enginn reiknaði upphaflega með. Ríkisstjórnin lét samþykkja á dögunum lög á alþingi, sem bæta fjárhagsað- stöðu þeirra að nokkru, en þó eru þeir ekki ánægðir enn, og LÍÚ hefur nú boðað til fundar í málinu. Skóframleiðendur fengu einnig aðstöðu sína bætta nýlega með sérstökum ráð- stöfunum. Nú virðist sem röðin sé komin að sjálfum ríkissjóði. Gunnar Thoroddsen, fjármála- ráðherra er greinilega farinn að óttast um hag ríkisins og eina ráðið, sem hann hefur á tak- teinum, er sama, alræmda þrautalendingin: Nýir skattar! VERÐ Á SALTFISKI í tilefni af grein í síðasta’ arflokkum hefur söluverðið blaði FRJALSRAR ÞJOÐAR um samanburð á söluverði fisks frá íslandi og Noregi, hefur Kristiján Einarsson, einn af for- stjórum SÍF, beðið blaðið að fyrir íslenzka fiskinn hvergi verið undir verðinu, en í sum- um tilfellum heldur hærra. Útflutningur á dslenzkum saltfiski til Brasilíu árið 1959 birta eftirfarandi upplýsingar, nam samtals 1529 tonnum. Þar.hverrar til skýringar á samanburðartöl- Framh. á 5. síðu. jskyldu. um um saltfiskverð: ^ Norðmenn selja meginhluta fisks síns til Brasilíu, eða um 80% af heildarframleiðslunni. 3 þús. kr. á f jölskyldu. Ekki er enn fært að segja til um með neinni vissu, hve þungt hinar nýju álögur muni leggjast á almenning. En til þess að veita mönnum einhverja hug- mynd um þá sumargjöf, sem Gunnar Thoroddsen er að út- búa, má geta þess, að verði þessi skattur lagður á nauð- synjavörur, en það táknar að hann skiptist jafnt niður á fólkið í landinu, þá koma um það bil 3000 krónur í hlut fimm manna fjöl- Þangað fer því fiskur þeirra björn Arnason og Olafur H. 'pp og ofan þar á meðal að Jonsson. Framkvæmdastjóri er ( sjálfsögðu mikið af gæðafiski í Johann Þ. Jósefsson, fyrrv. al- hæstu verðflokkum. þingismaður. S. í. F. Richard Thors, Jón Gíslason, íslenzki saltfiskurinn er hins vegar fyrst og fremst netafisk- ur og ísaður fiskur, m. ö. o. sá hluti aflans, sem ekki þykir Jóhann Þ. Jósefsson, Valgarð tækur til frystingar. Ólafsson (SÍS), Tryggvi Ófeigs- Saltfiskur sá, sem Norðmenn son, . Jón Maríusson (banka- selja til Brasiliu, er flokkaður A opnunni FRJÁLS ÞJÓÐ birtir á opn unni í dag viðtal við Magnús Guðmundsson lögregluþjón, en yfirheyrzlum yfir honuiu út af hótunarbréfumun afkmtnu er nú nýlokK). stjÓTÍ Seðlabankans) og Haf- steinn Bergþórsson. Ef vel er að gáð, má sjá hina mjjög nákvæmlega eftir fiskteg- undum, fiskstærð og gæðum. Árið 1959 voru flokkar þessir nánu þræði, sem tengja þessa' 47 að tölu, og var verðið mjög þrjá hópa saman, svo segja mᣠmishátt. að þeir séu þríeinir, og getur| Sakir þess, að úrvalið úr ís- það leitt til skilningsauka á j lenzka fiskinum fer til fryst ýmsum fyrirbærum. ingar, fær SÍF nær eingöngu Aðalfundur S. H. er nú að til sölumeðferðar fisk, sem lend- hefjast og verður fróðlegt að ir í hinum lægri verðflokkum. sjá, hver áhrif skrif blaðsins íslenzkur saltfiskur er einnig hafa haft á þá aðila um birtingu flokkaður eftir fisktegundum, j vöxtum og afborgunum og því Bjargráðin koma í veg fyrir hótelbyggingu Eins og kunnugt er hafðij hótelbygginguna á hilluna í Þorvaldur Guðmundsson í bili a. m. k., og er þar áreið- hyggju að reisa stórt og vandaðl anlega ekki öðrum til að dreifa gistihús i höfuðborginni, og'til að hrinda því máli í fram- hafði þegar fengið lóð undir það og fjárfestingarleyfi. Var, af fróðum mönnum í þeim efn- um, talin mikil þörf fyrir slíkt gistihús hér. Við bjargráð íhaldsstjórnar- innar hækkaði byggingarkostn- aður gistihússins um milljóna- tugi, svo að það er mjög vafa- samt, eins og sakir standa, að rekstur þess gæti staðið undir á gögnum um fjárfestingu fyr-; stærð og gæðum, en þar eru irtækisins erlendis og starfsemi þess. aðra flokkarnir aðeins 9. I í umræddum gæða- og stærð- fé, sem í það yrði að leggja. Þorvaldur Guðmundsson mun kvæmd. En Þorvaldur er 'ekki af baki dottinn. Nú hefur hann gert samning við bændasam- tökin og tekið á leigu gistihús- ið, sem átti að verða stórhýsi þeirra á Melunum. Mun þv.í ör- ugglega rísa þar upp virðuleg- asta gistihúsið í bænum innan tíðar, þegar þessir aðilar leggj- ast á eitt. Er það óneitanlega skoplegt til afspurnar, að bændur skuli á þennan hátt verða til þess að bæta úr því eymdarástandi, að í höfuðborginni finnist varla því hafa neyðst til að leggja boðlegt gistihús.

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.