Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 4

Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 4
Bustur: „Sjaldan veldur einn, þá tveir deila" Ég hefi sennilega verið tiu eða ellefu ára gamall, þeg- ar frœnka mín gaf mér „Halma“tafl, og kenndi mér þœr leikreglur, sem þar gilda. Fyrst framan af fór ég oft- ast halloka í þessu taflien er frá leið, fór ég þó að ná mér á strik og hafa betur annað slagið. Þetta voru frœnku minni sár vonbrigði. En þau stöfuðu þó ekki af því, að hún þyldi illa að tapa, héldur fannst henni leikað- ferð mín bera vott um lak- ara innrœti, en hún hafði átt von á hjá mér, og hafði ég þó engar leikreglur brotið. .. í „Halma“tafli á að flytja taflmennina eftir ákveðnum reglum milli horna taflborðs- ins og vinnur sá, sem fyrr hefur lokið þessum liðsflutn- ingum, en að öðru leyti skiptir leikjafjöldinn eða tíminn erigu máli. En ástœð- an til þess, að ég fór að ná mér á strik í taflinu var sú, að ég hafði gert þá uppgötv- un, að það var stundum hag- kvœmara að nota leiki sína til þess að tefja fyrir liðs- flutningi mótspilarans, held- ur en til þess að hraða sínum eigin liðsflutningum. Slíkur hugsunarháttur var henni svo framandí, að henni fannst slíkir leikir vera allt að því óheiðarlegir, eða að minnsta kosti svo lítilmót- legir, að þeir vceru til stór- skemmda í þessu ágœta tafli, þvi ánœgjan af leiknum hyrfi við lágkúrulegan hugs- unarhátt. En samt segir nú máltœkið, að „Enginn sé annars bróðir í leik“, og eru ekki unnendur hinnar göfugu skáklistar sammála um það, uð sá sé mestrar aðdáunar verður,sem kœnlegastar gildrur smíðar fyrir andstceðinginn, og ger- ir fall hans sem háðulegast. Og þegar gildrurnar eru svo lymskulega útbúnar, að allt virðist friðsamlegt á yfir- borðinu, en fallið kemur snögglega og öllum á óvœnt, þá er góð von um fegurðar- verðlaun fyrir' skákina. En margt hefur skeð á lífs- leiðinni, sem hefur orðið til þess að rifja upp minning- una um ,,Halma“-taflið og hinar mismunandi leikað- ferðir og sjónarmið. Mér er líka minnisstcett, þegar ég löngu síðar hlustaði á tvo „bridge“-spilamenn deila um það af talsverðum hita, hvort óheiðarlegt vœri eða ekki, að notfœra sér það í spilamennsku, að mótspil- ari héldi svo klaufalega á spilum sínum, að hœ.gt vceri aö sjá hvaða spil hann hefði á hendinni. Ekki er ég í vafa um það, hver afstaða frœnku minnar hefði verið í þessari deilu. Ég hugsa aö flestum sé það Ijóst, að um raunverulegan friðarvilja þjóðhöfðingja sé ekki hœgt að dœma út frá orðum þeirra, heldur séu þau líkari því, að vera leikir í skáktafli, en friðarviljinn fari hinsvegar eftir mati þeirra d skákstöðunni. Telji þeir hana góða, þá vilja þeir frið en annars ekkí, hvað sem þeir tala með vörunum. Þegar ófriðlega horfir á frið- artímum er oft talað um ,kalt strið‘, en sú nafngift á einnig oft við, þó friðsamlega líti út á yfirborðinu. Frá skákmanns sjónarmiði er lítill vafi á því, að „Krúsi“ hefur ■ snúið á „Ike“ í sam- bandi við njósnamálið, en í París leikur hann hinsvegar leik, sem vissast er að setja bœði spurningar- og upp- hrópunarmerki við, því að erfitt er um hann að dcema án nákvœmrar rannsóknar. Þarf þá meðal annars að at- huga, hversu algengt það er, að le.ggja mat frœnku minn- ar á viðskipti þeirra. Frá þeim sjónarhóli séð er hinn snjalli leikur „Krúsa“ cið halda því leyndu, að flug- maðurinn hafði svikizt um að fyrirfara sér, í fyllsta rnáta óheiðarlegur og ber vott um mikla undirferli. En það getur þó á engan hátt réttlœtt það uppátceki hjá „Ike“ að gœgjast á spilin hjá „Krúsa“, þrceta síöan fyr- ir það og reyna að Ijúga sig frá sökinni, og neita loks að biðja afsökunar, þegar Krúsi afhjúpar gildrur sínar, og sakir eru sannaðar. Hœtt er við, að það verði meiri bita- mvnur en fjár, sem kemur i Ijós, þegar heiðarleiki þessara þjóðhöfðingja er borinn sam- an. Hvorugur er að minnsta kosti engill með vœngi. GUSTUR / MIÐSTJÚRNARFUNDIIR Fundur verður haldmn í miðstjórn Þjóðvarnar- flokks íslands í Baðstofu iðnaðarmanna kl. 21 á föstudag, 27. þ.m. Neðarlega við Vesturgöt- una í einu af eiztu húsum Vesturbæjarins býr Magnús Guðmundsson, lögregluþjónn með konu sinni, Björgu ©1- afsdóttur og fjórum ungíim börnum. Þegar fréttamafiur FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR kom í heimsókn síðla dags 23, þ. m. var Magnús nýkominn heim með börnin. — Ég fór með krakkana upp undir Esju. Þau eru svo vitlaus í mislita steina, en þar og í fjörum í Kjósinni er mikið af litríkum og ein- kennilegum steinum. Við víkjum strax talinu að morðbréfamálinu, en þar kemur Magnús mjög við sögu. — Hvernig standa málin nú? — Réttarhöldum er lokið fyrir alllöngu, en þessa dag- ana mun hafa verið gengið frá málsskjölum og málinu formlega vísað til dómsmála- ráðuneytisins til úrskurðar um, hvort meira skuli að- hafzt; — Og hvað kom helzt fram í vitnaleiðslum? — Lögfræðingur minn Guð- laugur Einarsson er nú að vinna úr gögnunum. Ég hef ekki séð málskjölin enn. En ég held, að lítið hafi komið fram, sem styðji málstað þeirra sem gegn mér standa. Hitt er athyglisvert, að fram hefur komið, að Sigurjón Ingason, sem sór það, að hann hafi séð mig rita morð- hótunarbréfin í Stjórnarráð- inu, hefur orðið uppvís að því að halda klákufund í Stjórn- arráðinu, einmitt sömu dag- ana eða jafnvel sama daginn og ég á að hafa verið þar. Enn fremur hefur komið í Ijós, að á þeim tíma, sem ég mér maður, sem hellti yfir mig fúkyrðum, hótaði að rota mig og drepa. Þegar maðurinn lét ekki sitja við orðin tóm neyddist ég til að handtak hann, en það varð til þess, að ökumaðurinn fór sína leið. Ég fór með árásar- manninn á lögreglustöðina og af henti hann Magnúsi Sig- urðssyni varðstjóra, sem lét setja hann í fangaklefa. 1 fylgd þessa manns hafði ver- ið annar maður, höfðu báðir þessir menn verið viðriðnir hryllilegt glæpamál. Það þótti mér þvá furðulegt, er ég frétti, að þessi fylgdarmaður hefði fengið árásarmanninn látinn lausan úr klefanum eftir skamma vist þar. Skildi ég ekki þetta tiltæki varð- stjóra. Tilkynnti ég lögreglu- stjóra þetta í skýrslu, eins og venja er til urrt slík mál. En það mun varðstjóra hafa stórlega mislíkað. Fannst mér hann síðan mismuna mér á ýmsan hátt og leggja mig í einelti. Lét ég það í fyrstu ekki á mig fá, en eftir að ég veiktist vegna starfa ií lögreglunni og varð að þola glósur hans og áníðslu í stað viðurkenningar, gat ég ekki lengur við þetta búið. aði hann á hjálp, kvaðst vera að gefast upp og vera að missa manninn. — Ég fór þá um borð í Helga Helgason, komst niður á flotholt bátsins ’ og tókst að ná taki á Brynj- ólfi, sem þá hafði aftur fallið ií sjóinn. Kom ég honum af flotholtinu inn í bjarghring með báðar hendur og höfuð og var síðan gerð tilraun til að draga hann upp, én þá slitnaði taugin og Brvnjólf- ur féll enn í sjóinn. — Þegar svo var komið sleppti ég mér af flotholtinu, og stakkst ég þá beint í sjóinn milli skips . og bryggju. Annar félagi P minn var einnig kominn um b borð í Helga. Hann kastaði til mín kaðlir sem hann fann, en á enda kaðalsins var lykkja, sem ég smeygði mér inní. — Ógjörningur var að Manni bjargað úr höfninni. — Segðu mér frá atvik- um til heilsutjóns þíns? — Fimmtudaginn 21. marz 1&57 átti ég að byrja á næt- urvakt kl. 8 um kvöldið. Skömmu fyrir þann tíma var ég kominn á stöðina. Þá er tilkynnt, að tveir menn hafi fallið í höfnina og séu að drukkna. Þetta var við nýju bryggjuna nyrzt við Granda- garð. Ég var sendur þangað Magnús Guðmundsson lögregluþjónn „Ef nokkurt réttlæti v, á að hafa heimsótt hann í Stjórnarráðið, var ég á vakt með vaktarfélögum mínum, og hefðu þeir því átt að verða ferða minna varir, enda stangast framburður þeirra við fullyrðingu Sig- urjóns. — Vélritunarprófið? — Ég var látinn vélrita hluta úr öðru hótunarbréfi lögreglustjóra. Ég og bréfrit- arinn höfðum það sameigin- legt að slá ekki bil á eftir kommu. En það ætla ég að sé ekki óalgengt hjá þeim, sem lítið skrifa á ritvél. Veit ég ekki hve mikils sú ,,sönnun“ verður metin, enda hefði ver- ið hægur vandi bréfritara að stæla þessi einkenni. Viðtal við Magnús Guð- mundsson lögregluþjón Fyrstu tilefni sundurþykkjunnar. — Hvert var eiginlega upphaf þessara málaferla? — Ég tel það vera skýrslu, sem ég gaf lögreglustjóra um atburð, sem gerðist síðla kvölds 26. febr. ’56. Ég var þá á vakt í miðbænum og ■stöðvaði biíreið í Austur| stræti ng. bað ökumann að - sýna skírteini.. Réðst þá að ásamt fjórum öðrum lög- reglumönnum. Þegar við komum á staðinn, hafði ann- ar maðurinn komist í bjarg- hring og verið dreginn upp á bryggjuna, en hinn maður- inn, Brynjólfur Einarsson matsveinn á Vestmannaeyja- bátnum Helga Helgasyni, var enn í sjórium. Mennirnir höfðu fallið niður á milli skips og bryggju. Aðstaða var mjög erfið. Þarna var myrk- ur, einu ljóstækin voru vasa- Ijós lögreglumannanna, að- eins bjarghringur og haki voru til hjálpar. Mikil tjöru- brák var á sjónum. Fljótlega tókst að ná taki á manninum með hakanum og fór einn af félögum mín- um niður á milli skips og bryggju og greip til manns- ins. En þá brotnaði hakinn og allur þungi mannsins lenti á lögreglumanninum, sem hafði óhæga aðstöðu. Kalí- nota sundkunnáttu, hand- festa hvergi og allt löðrandi í tjöru. Ég komst strax til hins drukknandi manns. Nú byrjaði stríð upp á líf og dauða og stóð það i 10—15 mínútur. Bjarghring var rennt niður til mín og gerði ég margar atrennur að því að koma manninum í hann. En það var svo af honurn dregið, að það tókst ekki, hvernig sem ég reyndi. — Var maðurinn meðvit- undarlaus? — Já, að mestu, hygg ég. Nokkurt frost var og fann ég brátt, að kraftar mínir tóku að þverra. Loks greip ég til þess ráðs að spenna fæturna utan um Brynjólf og skipaði að draga okkur þannig upp. — Þegar ég hékk þarna með Brynjólf milli fóta minna voru átökin svo mikil, að það snérist allt fyrir augum mínum. Það bætti og á, að Frjáls þjóíj ~ Laugardaginn 28. mai: 1960

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.