Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 7

Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 7
Yfír milljón Servis þvottavélar hafa þegar veríð framieiddar -- og S&W ENGIN ÚRELT Servis þvottavélin er vönduð, stílhrein og falleg •fc Servis þvottavélin fæst með og án suðu og þvær mjög vel. •fc Servis þvottavélin er á undan með allar hagkvæmar nýjungar. •fc Varahlutir eru fáanlegir, í allar gerðir, sem framleiddar hafa verið frá fyrstu tið. — •fc Varahlutir og viðgerðir á Servis að Laugavegi 170. — Sími 17-295. •fc Kvnnizt Servis — og þér kaupið Servis. Hekla Austurstræti 14 Sími 11 (187. Mænu sóttarbólusetning í Reykjavík Þau börn og unglmgar, sem ekki Kafa þegar fengið 4. bólusetn- ingu gegn mænusótt, geta fengið hana í Heilsuvemdarstöðinni næstu tvær vikur. Bólusett verður sem hér segir: Miðvikudag 25/5 og mæti barna- og gagnfræðaskólabörn, búsett Föstudag 27/5 við og austan Snorrabrautar. Mánudag 30/5 og mæti börn innan skólaaldurs (4—7) ára úr Þriðjudag 31/5 Vesturbæ að Snorrabraut. Miðvikudag 1 /6 mæti 4—7 ára börn við og austan Snorra- Fimmtudag 2/6 brautar. Föstudag 3/6 Opið verður fyrir bólusetningar þessar: Kl. 9—11 f.h. og kl. 1—4 e.h. Bólusetningin kostar kr. 15,00. Börn yngrí en 4 ára verða ekki bólusett í þetta sinn. Þau fá sína 4. bólusetningu síðar á barnadeild Heilsuverndarstöðvarínnar. Hmar venjulegu vikulegu bólusetmngar barnadeildar Heilsu- verndarstöðvarinnar falla að mestu ntður þessar tvær vikur. Eiinungis verður tekið á móti börnum búsettum í Reykjavík og á Seltjarnarnesi. Fyrirspumum ekki svarað í síma. Heilsuvemdarstöð Reykjavákur. TILK YNNING um fjölskyldubætur Frá 1. apríl 1960 breyttist réttur til fjölskyldubóta vegna barna innan 16 ára aldurs þannig, að nú eiga 1 og 2 barna fjölskyldur bótarétt, en áður voru fjöl- skyldubætur aðeins greiddar, ef 3 börn eða fleiri voru á fullu framfæri fjölskyldunnar. Eftir breytinguna eru ákvæði almannatrygginga- laganna um fjölskyldubætur, sem hér segir: „Fjölskyldubætur skulu greiddar foreldrum með hverju barni, þar með talin stjúpbörn og kjörbörn, sem eru Á FULLU framfæri foreldranna. Við ákvörðun fjölskyldubóta skulu ekki talin meS þau börn í fjölskyldunni, sem eiga framfærsluskyld'- an föður utan hennar. Greiða má fósturforeldrum fjölskyldubætur með fósturbarni, ef fullvíst er, að barnið sé á framfæri þeirra og hafi verið talið á framfæri þeirra samkvæmt skattframtali undanfarin þrjú ár, enda ekki verið talíð jafnframt á framfæri annars. Stytta má timabil þetta ef sérstakar ástæður eru fyrir hendi, svo sem ef barh er tekið í fóstur á fyrsta aldursári, Árlegar fjölskyldubætur með hverju barni skulii vera eins á 1. og 2. verðlagssvæði kr. 2.600,00. Fjölskyldubætur þeirra sem áttu rétt til, og nutu fjölskyldubóta fyrir lagabreytinguna, hafa nú verið hækkaðar samkvæmt hinum nýju ákvæðum frá 1. apríl s.l. og nú eru einnig greiddar fjölskvldubætur með 1. og 2. barni fjölskyldunnar. Bætur 1 og 2 barna fjölskyldna þarf að sækja um'í Reykjavík til Lífeyrisdeildar Tryggingarstofnunar Ríkisins, Laugavegi 114, en annarsstaðar til sýslu- manna og þæjarfógeta, en þeir eru umboðsmenh stofnunarinnar. Umsóknareyðublöð fást á sömu stöðum. Fæðingar- vottorð barna samkvæmt kirkjubókum á að fylgj'a umsókn. Athygli er vakin á að bætur 1 og 2 barna fjöl- skyldna verða aðeins greiddar fjórum sinnum á ári, og verður síðar auglýst hvenær greiðslur hefjast. Reykjavík, 20. maí 1960. .. i Tryggingastofnun Ríkisins BUÐIN VELTUSUNDI I. | SIMI 19-800 1 Höfum úrval af segulbandstsekjum svo sem: KB 100 TESLA SONETT RADIONETTE GRUNDIG TELEFUNKEN Segulbandsspólur í úrvali. öll fáanleg viðtæki o. m. fl. Símnofendur Heimildarmiðarnir eru fallnir úr gildi. Tryggið yður eigin námer nú þegar. Dregið ?,1. júní. ii S. L. F. Frjáls þjóð — Laugardaginn 28. maí 19ff 7

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.