Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 28.05.1960, Blaðsíða 8
Vofir gjaldþrot yfir olíufélögum SÍS, ef skattsvikasektum verö- ur beitt í olíumálinu? Laugardaginn 28. maí 1960 Nýjung í húsagerð Rannsóknm í olíumálmu heldur áfram. Ný og ný stórsvik koma stöðugt í ljós: háum fúlgum stolið und- an, kauphallarbrask með fjármum olíufélaga í New York og þriggja milljóna króna þýfi lagt á banka í Sviss. Það er ljóst af öllu, að samanlögð fjárhæð þess, sem stolið heíur verið undan og fært á annarra reikn- mg bæði hér og úti í Bandaríkjunum og Sviss, er hærn en dæmi eru til áður á landi hér. Ef réttvísmni verður fullnægt í þessu máh, verður að telja það líklegt, að gjaldþrot vofi yfir olíufélögum SlS, þegar kemur að því, að þau verða látin greiða sektir vegna gífurlegra skattsvika í fimm ár. Eitt af því, sem í Igós hefur komið í rannsókn olíumálsins svonefnda, er það, að frá því á árinu 1954 og þar til rannsókn málsins hófst, létu olíufélög SÍS færa birgðir á Keflavíkur- flugvelli sem eign herliðsins, enda þótt þær væru eignir olíu- félaganna en ekki hersins. Þeg- ar sýnt þótti, að rannsókn í olíumálinu ætlaði að verða meira en nafnið tómt, breyttu félögin skyndilega til og bók- færðu allar þessar miklu birgð- jr sem sína eign. Við rannsókn málsins hefur þetta athæfi verið játað. Hefur síðan verið brotið til mergjar, hvað miklum upphæðum þessar bókhaldstilfæringar hafa num- ið. Skattsvikin nema milljónum. FRJÁLSRI ÞJÓÐ hafa nú borizt upplýsingar um, að í ljós hafi komið, að hér sé um svo stórar upphæðir að ræða, að ef þær hefðu verið taldar fram eins og vera ber, hefðu félögin orðið að greiða um einni millj- ón króna meira í skatta og út- svar árlega en þau gerðu, þar eð rangt framtal var lagt til LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn í 6. viku sumars. Hjálparbeiðni Tveir skóla- Eins og öllum er kunnugt, þá er Sölu- miðstöð hraðfrysti- húsanna lítið og fé- Fimmtán Ijóft eftir Einar Ben. Bragi heitir félag það, er nokkrir vinir og aðdáendur Einars Benediktssonar hafa stofnað til þess að halda á lofti minn- ingu skáldsins, gefa út bækur hans og safna minjagripum. Sigurður Einarsson skáldprestur í Holti mun nú vinna að út- gáfu 15 ljóða- eftir Einar. Munu þau verða gefin út með skýringum Sigurðar. Ranghermt mun það hafa verið, sem áður var skýrt frá hér í L. F. að séra Sigurður hyggðist flytja út- varpserindi um ævi- feril skáldsins. Frú Hlín Frú Hlín Johnson bjó eins og kunnugt er, mörg ár ein í Her- dísarvík eftir fráfall Einars Benediktsson- ar, vetur jafnt sem sumar. Enn hefur hún og synir hennar þar nokkurt bú, en síðustu árin hefur Hlín átt heima á litlu grasbýli í Fossvogi. Hlín er sérstæð gáfu- og dugnaðar- kona. Hún er komin á níræðisaldur. vana fyrirtæki, sem af miklum vanefnum, en þeim mun meiri fórnfýsi leitast við að koma út fiskafurðum þjóðarinnar. — Svo þröngt er í búi hjá smáfugium þessum, að í mestu neyð hafa þeir orðið, sér þvert um geð, að, þiggja brauðmola úr hendi ríkisins tii að halda rekstrinum á floti. En þótt mikið sé sparað og alit óhóf bannfært, þá getur enginn mælt þvi mót, að nauðsynlegustu tæki séu fyrir hendi. Því var í það ráðizt fyrir skömmu að kaupa skrifborð handa forstjóranum og lái þeim það hver sem getur. Skrifborð þetta er listrænt og fagurt sem sæmir, enda teiknað af snjöil- um arkitekt. Sölumið- stöðin reiddi af hönd- um fyrir grip þennan kr. 40.000,00, fjörutíu þúsund krónur. Ekki mun það teljast mik- ili peningur i dag, en þalr sem kunnugt er hversu naumur fjár- hagur S. H. er, hlýtur það að teljast sann- gjarnt, að alþýða þessa bæjar hlaupi undir bagga með einu af óskabörnum þessa lands, og hefur víst oft gert það af minna tilefni. — Litið frétta- blað mun að sjálf- sögðu veita viðtöku framlögum, sem ber- a*. — Oft var þörf, en nú er nauðsyn. bræftur Olíumál Esso er nú mjög á dagskrá — enn einu sinni. Guð- mundur Ingvi, full- trúi sakadómara hef- ur rannsóknina með höndum. Hann og Haukur Hvannberg eru skólabræður. Þeir tóku embættispróf sama dag. Nú sitja Þeir sinn hvoru megin við borð. — Annar er sakadómari — hinn sakborningur. Skúli ritstjóri heima Skúli Skúlason, rit- stjóri Fálkans, er sem kunnugt er, búsettur í Noregi og sendir blaði sínu efni þaðan. -— Það er því nýlunda að rekast á þann glaða og reifa mann á gangi um miðbæ- inn. Margir þurfa að stoppa og heilsa hon- um, því Skúli er vin- sæll maður. Aivörukróna 1 glugga húss eins hér í miðbænum er svohljóðandi auglýs- ing: „Veiðimenn. Stórir og fallegir ánamaðk- ar til sölu á eina krónu stykkið." Þarna býr sjálfsagt ungur, athafnamaður, grundvallar skatta og útsvars- álagningunni. Þetta framferði stóð í 4—5 ár, og samkvæmt því er þá um að ræða undandrátt á tek.ium, sem samsvpra því, að félögin hafi greitt á þessum tíma 4—-5 milljónum króna minna í skatta og útsvar en þeim bar að greiða. Skattsvikasektin allt að því tíföld. Gangi dómur j olíumálinu, svo sem ætla verður, en ekki verði verzlað með það á _móti ein- hverju öðru máli, sem óþægilegt væri núverandi stjórnarflokk- um, kæmust olíufélögin ekki hjá því að greiða þessa undan- dregnu skatta, þvií að skatta- mál fyrnast ekki á skemmri tíma en 10 árum, þótt smygl- málin fyrnist á styttri tíma. Við það bætist svo, að sektir fyrir að skýra vísvitandi rangt frá tekjum mega nema allt að tíföldum skattinum af þeirri upphæð, sem undan var dregin. í þessu tilfelli gæti því orðið um sekt að ræða, sem næmi 40 —50 milljónum króna, ef há- markssektarákvæðum væri beitt. En hvort hámarkssektar- ákvæðum er beitt eða iekki, fer eftir því, hve alvarlegt brotið er. ' i i Vofir gjaldþrot yfir? Þótt ekki væri gert ráð fyr- ir því, að hámarkssektarákvæð- um yrði beitt í þessu tilfelli, er Shér um slíkar upphæðir að ræða, að greiðslan verður ekki hrist fram úr erminni. Þess munu dæmi, að lí smá- málum í samanburði við olíu- málið hafi sektin verið ákveð- Framh. á 5. síðu. Nýstofnað hlutaféjag hér í bæ, B.vggingariðjan h.f., er uni þessar mundir að hefja framltiðslu á. steinsteyptum bygging- arhlutum í iðnaðarhús. Byggingaraðferð þessi hefur því leiðir, að byggingahlutar rutt sér mjög til rúms erlendisiverða grennri og léttari og bita- á síðari árum. í Kaupmanna- \ höf lengri. Strengjasteypubitar höfn er t. d. verksmiðja, þar|eru að þessu leyti sambærileg- sem framleiddar eru 1000 ábúð-jir við stálbita, enda er nú svo ir á ári hverju. Framleiðsla j komið erlendis, að strengja- strengjasteypu er þegar hafin j steypubitar hafa að mestu út- félagsins í verksmiðju félagsins við Krossamýrarveg, Ártúnshöfða, en byggingarhlutar úr strengja- steypu eru einkum notaðir í iðn- aðarhús. Strengjasteypa er viss tegund járnbentrar steinsteypu, þar sem í stað venjulegs steypu- rýmt stálbitum, ef um er að ræða iðnaðarbyggingar með löngum höfum. Hér á landi er þetta einkar þýðingarmikið, þar sem allt stál er innflutt. Framleiðsla á byggingarhlut- um fyrir íbúðarhús er eigi haf- in ennþá, en í undirbúningi ér að reisa verksmiðju fyrir slíka styrktai’járns er notaður stál- vír, sem er 5 sinnum sterkari enj framleiðslu. venjulegt járn. — Bitar úr| Bygging íbúðarhúsa með strengjasteypu eru framleiddirj þessari aðferð fer fram á þann á þann hátt, að stálvírar eru hátt, að húshlutar eru steyptir strengdir með vökvadúnkrafti á milli tveggja festinga með 70 m. millibili. Steypumótum er síðan komið fyrir utan um vír- ana og steypunni hellt í mótin. í stórum einingum í verksmiðju og síðan fluttir á byggingarstað og settir upp með krana. Hús- hlutirnir koma tilbúnir frá verksmiðju, t d. eru útveggir Þegar steypan hefur harðnað j með gluggum og gleri, einangr- nægjanlega eru vírarnir klippt-j un og múrhúðun að innan og ir ií sundur við bitaenda og verð-j utan. Á byggingarstað þarf því ur steypan í bitunum þá stöð- ugt undir þrýstingi. Aðferð þessi hefur þá kosti engin steypumt og enga vinnu- palla. Byggingaraðferð þessi er þeg- fram yfir venjulega járnbenta;ar þrautreynd erlendis og steinsteypu, að unnt er að hag- nýta sterkari steypu og sterk- ara stál heldur en almennt er notað í járnbenta steypu, en af Byggingariðjan h.f. hefur sam- vinnu við erlent fyrirtæki, sem hefur mikla reynslu á þessu sviði. Hættum boðið heim Samnorræna sundkeppnin er fyrir nokkru hafin. Þátttakan það sem af er, hefur farið fram úr því, sem hinir bjartsýnustu höfðu þorað að vona. í Kefla- vík hafa t. d. þegar synt rúm- lega 600, en alls syntu þar ár- ið 1957 um 1100 manns. Þá er þátttakan í sundlaugunum í Reykjavík orðin um 50% af heildartölunni frá síðustu keppni. Sigqrhoi'fur íslendinga hafa því aukizt mjög við þess- ar fréttir, og er skólafólk ein- dregið hvatt til að synda 200 metrana nú þegar að loknum prófum. Mótsstjórnin hér hef- ur látið gefa út laglegt merki, sem þeir fá, er lokið hafa sund- inu og ættu nú allir að leggj- ast á eitt til að hlutur íslend- inga verði sem beztur. Dreng bjargað frá drukknun í Hafnarfirði. Hafði dottið út af fleka á djúpum polli. — Tveimur stálpuðum strák- um bjargað við Eyjafjörð, höfðu farið yfir fjörðinn á flatbotnuðum bát, sem hvolfdi. Þetta eru nýjustu fréttirnar af þeim vettvangi. — Skammt er síðan blöð norður á Akureyri, í Vestmannaeyjum og í höfuðstaðnum birtu rómantískar myndir af strákum, sem sjálfir höfðu smíðað sér smáfleytur og fleka til þess að leika sér á. Vissulega minnast menn sinna eigin æskudaga, en það er ekki fyrr en menn eru orðnir fullorðnir og helzt feður fjörmikilla stráka, sem augu inanna opnast fyrir því, að hér er verið að bjóða hættunum heim. Myndirnar í dagbiöðunum nú fyrir skömmu hrintu af staö mikilli öldu fleka- og bátasmíða meðal drengja, sem allir vilja vera jafn miklir kappi r og jafnaldrar þeirra í. Vest- mannaeyjum og á Akureyri, sem komust í blöðin. Þetta hefur kostað mikið stríð og hugarangur hræddra foreldra. Ættu blaðamenn að hugleiða þetta áður en þeir birta tueira af slíkum myndum. Slysin sem þegar hafa orðið ættu að verða til varnaðar.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.