Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 04.06.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 04.06.1960, Blaðsíða 1
4. júní 1960 laugardagur 22. tölublað 9. árgangur Ferjað yfir Fjallsá Ferðaskrifstofa Úlfars Jacobsen hefur sumarferðir um þessa helgi, hvítasunnuhelgina, og verða farnar fjórar ferðir. í sumar mun Úlfar efna til fjölmargra lengri og skemmri ferða, sem víðast um landið. Oft er bíllinn ekki einhlítur í slíkum ferðum, en þá ér notazt við aðra farkosti eins og myndin sýnir. Eftir byitinguna í Tyrkiandi Lýðræðisvinir í fangelsi Um dagmn fóru tveir íslenzkir ráðherrar til Tyrk- lands á fund með starfsbræðrum sínum í Atlantshafs- bandalagmu. Nolckur ókyrrð var í landinu um þær mundir, og var heimamönnum því skipað að halda sig mnan dyra, meðan á heimsókninni stóB. íslendingarnir, þeir Guðmundur I. og Bjarni Benediktsson voru staddir þarna um tíma, en yfirgáfu landið heilir á húfi í miðjum maí. Varla voru þeir fyrr komnir heim en bylting varð í Tyrklandi og herinn komst til valda. Menderes, for- sætisráðherra og aðrir vinir okkar og bandamenn úr hernaðarsamtökum Atlantshafsins voru settir í fangelsi. Ymsir, sem vit hafa á landa- fræði hafa reyndar stundum verið að velta því fyrir sér, hvar lönd Tyrkja nái að At- lantshafi, en hafa þó auðvitað orðið að hætta fljótlega shkri smámunasemi. Hins vegar vissu menn gjörla, að Tyrkir hafa lengi verið góðvinir Banda- ríkjamanna, svo sem títt er um mikla lýðræðisvini. Nú varð sá atburður fyrir skömmu austur í Kóreu, aS einn helzti forystumaður lýð- ræðis þar um slóðir, vinur Bandaríkjamanna að nafni Syngman Rhee var rekinn frá völdum eftir nokkrar götu- óeirðir, sem 'háskólastúdentar efndu til. Munu þá stúdehtar í Tyrklandi hafa álitið tiltæki þetta snjallt, enda léku þeir það eftir með fyrrgreindum af- leiðingúm. Þeir sitja því víst í fangelsi núna, forseti landsins, ráðherr- ar hans og 400 þingmenn. Margt bendir til þess, að ýmsir berrra, sem áður fóru með æðstu völd í landinu, verði nú dregnir fyr- ir lög og dóm og ákærðir fyrir ýmis brot á stjórnarskránni, valdaníðslu og fjöldamorð. Er kreppuástand yfirvofandi? Almenningur tortryggir þá stjórnarstefnu, sem Þegar er farin að leiða af sér samdrátt á ílestum sviðum. Málflutmngur fylkinganna tveggja, sem mættust í útvarpsumræðum á mánudags og þriðjudagskvöld reyndist vera jafn ólíkur og hvítt og svart. Talsmenn stjórnarinnar báðu þjóðma að sýna þohnmæði og stillingu. Þeir báðu um frest, svo að efnahagskerfið nýja fengi að bera ávöxt. Stjórnarandstaðart var hins vegar á einu máli um þá skoðun, að ,jVÍðreisnin" væri niðurdrepandi fyrir íslenzkt þjóðlíf og atvinnuvegi. Þeir báðu þjóðina að splundra kerfi stjórnarinnar svo fljótt sem fært væri. Nú hefur ráSstefna alþýðusam- bandsins boðað, að hvert einasta stéttarfélag skuli und- irbúa nýja kjarabaráttu. Enn er að vísu fremur kyrrt á yfirborði stjómmálanna, en mörgum sýnist þó ólgan undir niðri fari vaxandi með hverri viku sem líður. Almenninirur er tortryggmn. Það var viðkvæði stjórnar- sinna í þessum umræðum, áð nú væri þjóðin að greiða fyrir gamlar syndir og losa sig' úr skuldaviðjunum. Hver af öðr- um endurtóku þeir gengis- lækkunarmenn, að sú kjara- skerðing, sem hér hefði átt sér stað, væri aðeins til bráða- birgða. Guðmundur í. hélt því fram, að verið væri að leggja grundvöllinn að bættum Mfs- kjörum þjóðarinnar og undir- búa blómlegt athafnalíf með tryggri atvinnu fyrir alla. Við höfum lifað unj efni fram, sögðu þeir, nú verður þjóðin að spara og safna sér gfaldeyrisforða. Því er ekki að leyna, að þrátt fyrir fögur loforð stjórnarsinna um bjarta framtíð, er þó al- menningur hræddur við þessa stefnu. Menn trúa ekki þessum orðum. Menn efast um, að þessi varpið kom fram á alþingi alþingi og hélt Hellumálinu. uppi vorn i í þeirri röksemdafærslu notað'i hann sér vaxtahækk- unina í vörninni og gerði þá ráð fyrir, að vextir yrðu 11% næstu 2—3 árin. Þetta sýnir, að kreppan í þjóðlífinu, sem er að skella yfir, er ekki stundarfyrirbrigði, heldur reiknar sjálfur fjárrháiaráð- herra með því, að þetta á- stand ríki í nokkur ár. i vetur, var eitt helzta atriði Þjóðartekjurnar aukast varla. Mörgum er einnig ráðgáta, hvernig ríkisstjórnin getur full- yrt, að lífskjör muni senn fara batnandi. Er nokkuð sem bend- ir til þess að svo verði? Þjóðin. hefur lengi fengið að heyra, að þá fyrst verði unnt að hækka hinnar nýju stefnu, að vextir kaupið og bæta lífskjörin, þegar, voru hækkaðir í 11% og með, þjóðarvásitalan fari að vaxa og því lögleiddir okurvextir — hæsta vaxtaprósenta í heimi. þíóðartekjurnar að aukast. Því hlýtur svarið við spurningunni Því var jafnframt heitið, að Um batnandi lífskjör að felast í vextir skyldu lækkaðir fljót- legt aftur, enda væri þessi ráð- stöfun aðeins til bráðabirgða. - Á föstudag í fyrri viku stóð fjármálaráðherra í ræðustól á því, hyort nú sé stefnt að auknu athafnalífi eða ekki. Hvað sýn- ist mönnum? Er að færast fjör í atvinnuvegina? Framh. á 8. síðu. Frjáls Þjóö Því miður hefur enn ekki hörkulega stefna stjórnarinnar verið upplýst, hvaS ráðherrum ! leiði af sér „bætt iifskjör og Atlantshafsbandalagsins fór í jblómlegt athafnalíf." milli á fundinum í Tyrklandi, en gera verður ráð fyrir, að', Kreppuástaild þeir hafi fyrst og fremst -• ætt | í nokkur ár ! Framh. á 3. síðu. Þegar efnahagsmálafrum- Aðalfundur Esso Síðast liðinn föstudag var haldinn aðalfundur olíufélags- ins Esso h.f. Formaður félagsstjórnar, Hel?i Þorsteinsson, flutti skýrslu um starfsemina á liðnii ári. Engin athugasemd kom fram. Beikningar félagsins voru samþykktir í einu hljóði og bókuð inneign í svissneskum banka — 80 þúsund dollarar. Enginn óskaði að taka til máls. Stjórnin var öll endurkjörin. Fyrrverandi framkvæmdastjóri Esso, Haukur Hvann- berg, gat því miður ékki verið viostaddur fundinn. El'tir aðalfundinn fór stjórnin í veitingahúsið Lídó í boði Esso. Mikil ánægja ríkti meö' starfsemi félagsins og var framkvæmdastjórn þökkuð vel unnin störf. Ragnar Arnalds. Með þessu blaði lœtur Jón úr Vör af ritstjórn FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR. Þegar hann tókst rit- stjómina á hendur fyrir nokkr- um mánuðum, lét hann þess þegar getið, að sú skipan gæti ekki orðið nema til bráðabirgða, þar eð önnur verkefni kölluðu að. Vil ég fyrir hönd blaðsins þakka Jóni fyrír að hlaupa hér drengilega undir bagga og leysa a-f hendi gott starf. Við ritstjórn FRJÁLSRAR Kristmann Eiðsson. ÞJÓÐAR tekur nú ásamt undir- rituðum Ragnar Arnalds. — Ragnar er ungur maður, varð stúdent 1958, kenndi síðan einn vetur við gagnfrœðaskólann i Flensborg, en stundaði síðast- liðið ár nám við Stokkhólmshú- skóla. Vndanfarnar vikur hefur Ragnar verið blaðamaður við FRJÁLSA ÞJÓÐ, og lofar sú byrjun cóðu. Vm þessar mundir lœtur af Frh. á 6. síðu.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.