Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 25.06.1960, Side 1

Frjáls þjóð - 25.06.1960, Side 1
25. laugardagur 25. tölublað 9. árgangur Ný sdkn er hafin gegn hernáminu Samþykkt göngunnar. ÁVARP til velunnara Frjálsrar þjóðar Veðrið hér á Suðurlandi vay reyndar ekki sem ákyósanlegast þaS hefui' lengi VeríS Ósk Velunnara FRJÁLSRAR á sunnudaginn tii krö!ugöngu þ JÓÐAR, að blaðið yrði stækkað í 12 síður, þar sem og utifunda, en fæstir munu J . . , v, r...,, a- t • hafa íátið það aftra sér. Eftir með ÞV1 motl mættl §era Pao t]°Ibreyttara að etm og stuttan fund við fiugvaiiarhiið-' áhrifameira málgagn í þeirri baráttu, sem það hefur ið héidu göngumenn af stað nú háð undanfarin 8 ár. þessar óskir hafa orðið æ háværari að undanförnu, enda mun baráttu þess sjaldan meiri þörf en nú. Aðstandendur blaðsms hafa því ákveðið að verða við þessum almennu óskum og stækka blaðið í 12 síður hinn 1. október í haust. undir kröfuspjöldum með is- lenzka fánann í fararbroddi. •Þeir gengu með nokkrum hvíld- um í 13 tíma, stöðugt bættist í hópinn og gangan stækkaði, en síðasta spölinn fylgdu þeim þús- undir manna. Nánara er skýrt •írá göngunni um Reykjanes- hraunið inni q blaðinu. Úti- Til þess að það megi takast, verður að safna nokkrum fjármunum til að standa undir auknum hei'sins, enda tóku fundarmenn mjög kröftuglega undir vilja- yfirlýsingu göngumanna, sem fundurmn í Lækjargotunm var, hostnaði af slækkun blaðsins, fyrsta lcastið. Áskriftar- einn sá fjölmennasti sem hald-! * i , , , * i r l , , •* - r, i • 'i vero pess er nu þegar svo hatt, ao ekki mun gerlegt inn hefur venð 1 Reykjavik. I r. ^ ° ö ö Þar mátti sjá að hernámsand-1 að hækka það til að standa undir kostnaði af stækk- stæðingar stóðu saman og ein-' Ullinni. huga í krofunm um brottforj þvj þeful- Verið ákveðið að efna til happdrættis tll tekjuöflunar í þessu skym. — það skal játað, að blaðið hefur ekki yfir að ráða siíku skipulagi né starísliði, að það hafi von um að geta selt mikinn fjölda happdrættis- miða á skömmum tíma. Þess vegna hefur verið ákveðið að gefa út fáa miða en nokkuð dýra, þ. e. a. s. 3700 miða, sem kosti eitt hundrað krónur hver. Sknfstofa góngunnar í Mjó- -p-, , , ,* , , f stræti 3 annarri hæð verður oP-! 1" noýkurs er að ymna auk þess, sem að framau in næstu daga, sími 23647. — getur, því vinningar í happdrættmu eru ný Volks- Framkvæmdanefnd göngunnar wagenbifreið, flugfar til Kaupmannahafnar og heim fer þess á leit við alla þá sem aftur Q sknfborð. ioku Ijosmyndir af gongunni að þeir hafi samband við skrifstof- Keflavíkurgangan una. Við viljum þá einnig minna á, að FRJÁLS ÞJÖÐí er ekki árlega á ferðinni, eins og flest önnur blöð, með Enn eru faemar nestistoskur fjársöfnun eða happdrætti til styrktar útgáfu blaðsins. 3 oskilum a sknfstofunm og eru J J t \ t eigendur .þeirra beðnir að vitja' Pau ei"u nu tilmadi okkar, sem iaim hetur verio þeirra sem fýrst. I forsjá blaðsins um hríð, að aiiir stuðmngsmenn þess og velunnarar leggi hér hönd að verki við þetta mikla átak. Á það má benda, að í síðustu kosningum fékk flokkurinn um 2300 atkvæði í Reykjavík einni. En utan þess hóps á blaðið fjölmarga vildarmenn víða um land, sem oft hafa rétt því örfandi hönd á einn eða annan hátt. Það ætti því að vera tiltölulega auðvelt að selja 3700 miða, ef rösklega er að unmð — Þetta biðjum við ykkur að gera og sýna með því, að aðstandendur FRJÁLSRAR ÞJÖÐAR geta, ekki síður en aðrir, lyft Grettistaki fyrir blaðið sitt með samstilltu átaki, þegar þess er þörf. Það skal tekið fram, að ykkur verða sendir mið- arnir heim, ef þið hringið í síma 1-99-83, en í pósti til þeirra, sem utan Reykjavíkur búa. Loks biðjum við ykkur öll að athuga, hvort sú ánægja sem blaðið hefur veitt ykkur á undanförnum árum, og sá styrkur, sem það hefur venð ykkur bemt og óbeint í sameiginlegri baráttu þess og ykkar, verð- skuldi ekki þá hjálp, sem hér er farið fram á, þegar tilgangurinn er sá einn að gera blaðið þanmg úr garði, að það megi veita ykkur enn meiri ánægju með fjöl- breyttara efm og verða ykkur enn mein stoð í bar- áttunm, en það hefur venð til þessa. Með vmsemd og virðmgu. Fyrir hönd FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR. A 6 f Mótmælagangan frá Keflavík markar þáttaskil í haráttu hernámsandstæðinga 1 dagrenningu á sunnudag hittust um 240 íslend- ingar við flugvallarhliðið í Keflavík og hófu þaðan mót- mælagöngu fimmtíu kílómetra vegalengd til Reykjavík- ur. Að kvöldi þess dags gengu þúsundir manna um götur borgannnar og mótmæltu þar í samemingu her- setu Bandaríkjamanna á einum fjölmennasta útifundi, sem haldinn hefur verið í Reykjavík. Keflavíkurgangan varð sigurganga. Hún er tákn þess að ný sókn er hafin í baráttu hernámsandstæðinga. Fáir atburðir hafa vakið jafn Þorvarður Örnólfsson flutti í mikla athygli og umtal í seinni lok fundarins og samþykktu tíð og Keflavíkurgangan. Hvar- hana lið fyrir lið með öflugu ■vetna þar sem menn hittast er lófataki. um hana rætt, enda hafa íhalds- Samþykkt Keflavíkurgöng- blöðin auglýst hana rækilega að unnar hljóðar þannig: undanförnu með heiftúðugum Vér viljum ævarandi lilut- níðgreinum. Þeim mun á-; leysi íslands. nægjulegra er að geta sagt það nú, þegar gangan hefur farið fram, að hún heppnaðist stór- kostlega vel og hefur aldrei fyrr ríkt sMkur sóknarhugur í xöðum hernámsandstæðinga. Vér viljum engan her hafa í landi voru, og engar her- stöðvar, Framh. á 8. síðu. Göngumenn nálgast Vogastapann. Myndatakan var erfið vegna rigningar. Ljósm. Ari Kárason).

x

Frjáls þjóð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.