Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 2
KVENNASÍÐA Þorskur Fylltur þorskur er mjög Ijúffengur og vel framborinn getur hann jafnvel verið há- tíðamatur. Það má varla vera minna en 3.—5. punda fiskur. Venjulega tek ég hausinn af og hrygginn úr honum, en ef maður kemur sér vel við fisk- salann, gerir hann það fyrir mann. Síðan er fiskurinn nuddaður með salti að utan og innan og penslaður með smjörlíki eða salatolíu. Nokkrir skurðir eru skornir á þá hlið, sem upp snýr og settar á þá baconsneiðar. Hann bakist í heitum ofni í sem svarar 10 mín.á pundið. Það þarf nokkuð oft að ausa i soðinu yfir hann, og ef maður ber hann ekki á borð í fat- inu, sem hann er steiktur í, auðveldara að leggja þykkan smjörpappír undir hann, annars má líka renna honum varlega á fat. En að- alatriðið er fyllingin, sem er sett inn í og lokað með tré- pinnum eða saumað lauslega. En hún er svona: Smjörlíki V2 bolli, Raspaður laukur, 1 tsk. 1 eða 2 tsk. sítrónsaft, Rasp eða brauðmolar, Salt og pipar. í heitu smjörlíkinu er : laukurinn og brauðmylsnan brúnað m,jög ljósbrúnt og í j þetta sett það krydd, sem > hver vill. Mér finnst ágætt að > setja t. d. 1 bolla af smásax- aðri agúrku eða svohtið af baconbitum, rækjum eða ' sterkri sósu, og persill 2 er á- gætt, hvenær sem er, með fiski eða hverju, sem < r. Fyll- ingin getur líka verið úr soðn- um hrísgrjónum (í va ni), og þá er Ijúffengast að ’crydda með t. d. lauk, seli ri eða olívum. Ef olívur eru notað- ar, skuluð þið aíhuga að kaupa þær ófylltar, því þær eru miklu ódýrari e n þær fylltu, sem eingöngu cru ætl aðar til að hafa meó c >ckteil. Laukurinn og olívi ar eru þá látnar sjóða dál: 'a stund í smjörlíki, betra þó í smjöri, og síðan er hrísg 3 inunum og öðru kryddi bæ t í. Það má breyta til og b :ta ýmsu eftir smekk í fylli una, en það sem gerir ma:. tilbún- ing spennandi, er ei ■ nitt það að finna út, hvað /ið á í hvert sinn og gc um og heimilisfólki líkar b zt. Enda þýðir lítið að ætla ; j fylgja uppskriftum út í æsar, því hvernig sem á því stendur, verður matur aldrei eins hjá hverjum tveim konum,- þó notuð sé sama aðferð og efni af báðum. er hreinsaður, en það er hluti úr ,,Fiskætasálmi“ eftir Hall- grím Pétursson: Afbragðsmatur er ísan feit, ef hún er bæði fersk og heit, soðin í sjóarblandi; líka prísa ég lúðuraf, lax og silungur ber þó af hverskyns fisk hér á landi; langan svangan magann seður, soltinn gleður, satt ég greini; úldin skata ei iðra reynir. Karfinn feitur ber finan smekk, fáum er spáný keila þekk, upsinn er alls á milli. Þorskurinn sem í þaranum þrífst þrefaldur út úr roðinu rífst, frá ég hann margan fylli. Þorskinn, roskinn, rifinn, harðan, rétt óbarðan ráð er bezta að bleyta í sýru á borð fyrir presta. Góö ráö Ágætt er að bera svolítið smjör, salatolíu eða ein- hverja feiti á brúnina á pott- inum, ef hætta er á að inni- haldið sjóði út úr. Setjið aldrei eggin beint úr ísskápnum út í sjóðandi vatn, því þá er hætta á að þau springi. Ef þið hafið ekki tíma til að láta þau standa í stofuhita nokkra stund, áð- ur en þau eru soðin, getið þið yljað þau undir heita- vatnskrananum. Það má alls ekki berja svampdýnur. Þó að þær séu mjög sterkar og þoli alla venjulega notkun árum og ára- tugum saman, eru þung högg skaðleg og líka alveg óþörf, því ryk safnast ekki inn í svampdýnur og púða. Nýstárlegur þorskréttur Ég hafði hálfvegis lofað lesendum kvennasíðunnar að segja hér frá öðrum að- ferðum við að matreiða Flökin eru skorin eftir endilöngu og ræmunum rúll- að saman. Mjólkinni er hellt yfir og þetta saltað og piprað. Soðið í eldföstu fati í ofni í 30 eða 40 mínútur. Síðan er bökuð upp hvít sósa úr smjör- líkinu og hveitinu og jöfnuð með mjólkinni, sem fiskur- Ræmunum rúllað saman fisk en þeim að sjóða hann í vatni eða steikja á pönnu. Aðallega er það þorskurinn, — soðið hrært út I sósuna. inn var soðinn í, en fiskurinn hafður áfram á fatinu. Síðan er rifinn osturinn settur í og worcestersósunni og þessu hellt yfir fiskrúllurnar og bakað íofninum við yfirhita Fiskætasálmur Hér er nokkuð, sem hægt er hafa ofan af fyrir sér með, staðið er í fiskbúð eða vaskborðið. þegar fiskur — soðið í ofni sem er svo óvinsæll, að hann er velkominn íöðrum búningi en venjulega. Hér er sagt frá fiski á fati með ostasósu,mjög auðveld uppskrift og krefst einskis annars efnis en fæst hér í öllum búðum. 1 l/z pund roðflett fiskflak, IV2 bolli mjólk, 1 tsk. salt, Svolítill pipar, V4 pund ostur, 3 matsk, smjörlíki, 3 matsk, hveití, 2 tsk. worcestersósa. — ög hellt yfir fiskrúllurnar. örstutta stund, eða þar til það er ljósbrúnt að ofan. Það er mjög gott að hafa t. d. græn- ar baunir með þessu eða soð- in hrísgrjón. . r.i.ík,' ■ BÍSLAOÓTTHt ÍflB, ! Auglýsing um skoÖun bifreiða í lögsagnarumdæmi | Reykjavíkur Samkvæmt umferðarlögum tílkynnist hér -með, að síð- ari hluti aðalskoðunar bifreiða fer fram 1. júlí til 11. ágúst n.k., að báðum dögum meðtöldum, svo sem hér segir: Föstud. 1. júlí R-7051—7200 Mánud. 4. — R-7201—7350 Þriðjud. 5. — R-7351—7500 Miðvikud. 6. — R-7501—7650 Fimmtud. 7. — R-7651—7800 Föstu'd. 8. — R-7801—7950 Mánud. 11. — R-7951—8100 Þriðjud. 12. — R-8101—8250 Miðvikud. 13. — R-8251—8400 Fimmtud. 14. — R-8401—8550 Föstud. 15. — R-8551—8700 Mánud. 18. — R-8701—8850 Þriðjud. 19. — R-8851—9000 Miðvikud. 20. — R-9001—9150 Fimmtud. 21. — R-9151—9300 Föstud. 22. — R-9301—9450 Mánud. 25. — R-9451—9600 Þriðjud. 26. — R-9601—9750 Miðvikud. 27. — R-9751—9900 Fimmtud. 28. — R-9901—10050 Föstud. 29. — R-10051—10200 Þriðjud. 2. ágúst R-10201—10350 Miðvikud. 3. — R-10351—10400 Fimmtud. 4. — R-10401—10550 Föstud. 5. — R-10551—10700 Mánud. 8. — R-10701—10850 Þriðjud. 9. — R-10851—11000 Miðvikud. 10. — R-11001—11150 Fimmtud. 11. — R-11151—11300 Bifreiðaeigendum ber að koma með bifreiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar daglega, kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema föstu- daga til kl. 18,30. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskíi'teini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og vá- tryggingariðgjald ökumanna fyrir árið 1959 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigendur, sem hafa viðtæki í biíreiðum sínum,. skulu sýna kvittun fyrir greiðslu afnotagjalds til ríkisút- varpsins fyrir árið 1960. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma með bifreið sína til skoðunar á réttum degi, verður hann látiiin sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og Iögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 29. júní 1960. SIGURJÖN SIGURÐSSON. Htísið Hverfisgata 80 er til sölu til niðurrifs og brottflutnings nú þegar. Tilbo5 óskast send skrifstofu minni, Skúlatúni 2 fyrir kl. 10 laug- ardaginn 3. júlí n.k. Nánari upplýsingar gefnar í skrif- stofunni. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. Tilkynning frá pést og símamálastjórninni Næstu daga verður borin út í Reykjavík og Hafnarfirði viðbótarsímaskrá, er felur í sér númerabreytingar þar, svo og' ný númer hjá notendum sjálfvirku stöðvanna í Keflavík, Gerðum, Sandgerði og Grindavík. Athygli skal vakin á því, að nýju númerin koma ekk* í notkun fyrr en nánar hefur verið tilkynnt um tímann. Rcykjavík, 27. júní 1960. Frjáls þjóí — Laugardaginn 2. júlí 1960„

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.