Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.07.1960, Síða 3

Frjáls þjóð - 02.07.1960, Síða 3
pftir tvö ár getum við tryggt þjóðinni fjögurra minútna Viðvörunarfrest, áður en atóm- Bprengjurnar falla, tilkynnti her- Stjórn Breta fyrir nokkrum vik- lim. Um páskana fengu þessir rnenn svar.Aldermaston-gangan, mótmælin gegn atómsprengj- l>nni, heppnaðist betur en nokk- ur hafði þorað að vona. Enginn Stjórnmálaflokkur, engin trúar- hreyfing, engin samtök í Evrópu hafa fram að þessu átt þess kost að skipuieggja mótmælagöngu í líkingu við þá, sem á föstudaginn langa lagði af stað frá ensku at- omstöðinni í Aldermaston.göngu, sem á fjórum dögum þokaðist 90 km ieið að hjarta Lundúnaborg- ar. Öll ensku blöðin eru sammála um þessa staðreynd. Blöð allra Uokka, sósialdemókrata, komm- únista, frjálslyndra og jafnvel íhaldsmanna viðurkenna þetta. Hernaðarsinnarnir hafa fengið ötvírætt svar. Það hófst í Aldermaston. Að morgni föstudagsins langa komu þúsundirnar saman: Ungir og gamlir, prófessorai’, kennarar, húsmæður, listamenn, þúsundir stúdenta, kolanámumenn og stjórnmálamenn. Harla sundur- leitur fiokkur: Kvekarar, frjáls- lyndir, kommúnistar, sósíaldemó- kratar, friðarsinnar, skírendur, kaþólskir menn, allt enskir menn. Við þetta bættust smáhópar frá 27 löndum, fulltrúar allra hör- undslita. Alls voru hér 10.000 manns, sem ætluðu að verða samferða í 90 km göngu undir kjörorðinu: Stöðvið kjarnorku- vopnin. — Stöðvið þau — nú. leiðtogum göngunnar, dómpró- ] fasturinn við Sankti Páls kirkj-' una í London, John Collins, sem mælti um leið og gangan lagði af stað: „Munið, að þið gangið ekki að- eins fyrir ykkur sjálfa, ekki held- ur fyrir neinn sérstakan flokk, hreyfingu eða félagsskap. Þið gangið fyrir þá, sem ekki megna að ganga framar, íbúana í Hiros- hima og Nagasaki." ■ Við hlið dómprófastsins gekk annar fyrirliði göngunnar, stjórnmálamaðurinn Michael Foot úr Verkamannaflokknum. sem endurtók hvað eftir annað: Ef hernaðarsinnarnir taka völd- in, er aðeins um eitt að ræða — dauðann. — Stöðvið þá, áður en það er um áeinan. Og Englendingar hlustuðu. Fregnirnar af göngunni lögðu undir sig forsíður blaðanna dag eftir dag. I fjóra daga komu frétt- ir frá mótmælagöngunni í sjón- j varpsfréttum brezka útvarpsins. j jíttvarpið kvað göngumenn vera i ^ 10.000 og hafði það eftir lög- reglunni. Talan hækkaði, berg- | málið af hrópunum um bæi og þorp kallaði fólk í gönguna. Komið með i gönguna. Bannið atómvopnin. Tafarlaust. Fram með veginum stóðu þús- undir manna. 1 þorpunum stóð fólk, sem beið þess að slást í hóp- inn spottakorn: Bæjarráðsmenn, prestar, skólafólk. Sóknarprest- i arnir létu kirkjur sinar til reiðu. Þúsundir sváfu í kirkjunum. -— Fræðslunefndir létu skólana í té. Læknarnir 45, sem íylgdu göng- 30 kilómetra ganga er löng , fyrir þann, sem er óvanur slíku. Ég heimsótti læknavagn þriðja daginn. Ung kona, kennslukona, var nærri búin að ganga allt skinn af iljunum. Þær voru al- Samtök hrersdagsmannanna ein megna að stöðva kjarnorkuvopn- in. Þau ein megna að hindra ó- gæfuna. Látið stjórnmálamenn- ina hafa hitann í haldinu. Sýnið, að við viljum ekki láta snila Kjarnorkuflugskeyti í Englandi. Tyrir þrem árum síðan söfnuð- “ ust 200 menn í sams konar göngu. Það var hlegið að þeim. Blöðin skrifuðu um hina „háðu- legu páskaferð pörupiltanna". Nú hlær enginn framar. Glott góðborgaranna er stirðnað. Mót- mælagöngur eru fjarlægar Eng- lendingum. En nú voru saman komin 10 þúsund manna. Ýmsar ástæður fyrir þessari liugarfarsbreytingu liggja beint við: Ekki er langt síðan ensk yf- Irkvöid tilkynntu, að geislavirkt ryk hefði-vaxið til iskyggilegra xnuna, einkum strontium 90 (sem Veldur krabbameini og blóðsjúk- dómum). Yfirvöldin vissu einnig, að frjálslyndir menn í Waies höfðu stungið upp á því, að ríkið borgaði bændum fullt verð fyrir mjólkina — gegn þvi.að hún yrði ekki send til kaupmanna. Hún var hættuleg. Á þúsundum fána stóðu þessi crð: Drekkið glas af mjólk dag hvern-----b strontium 90. Og ensk yfirvöld vita, að það er engin fjarstæða, sem stóð á einum fánanum: Hiroshima — Nagasaki Iiiindúnaborg? Þannig rituðu æskumennirnir svarið, og þannig báru þeir það ritað stórum stöfum 90 km. leið: I>að er glæpur að eitra fyrir börn. Áður fangabúðir — Nú kjarna- vopn. Við viljum ekki deyja af geisl- tin — heldur elli. Og hvarvetna í öllum hópum göngunnar blöstu við hin ein- földu orð: Bræður, enn er tími til stefnu. Meðal tíu þúsundanna var 300 manna hópur fólks frá ýmsum löndum. Þarna var gamall, blind- Ur maður, sem var leiddur af konu sinni alla gönguna og þarna voru fulltrúar Japans, Stúdentar frá Hiroshima, Israels- menn, Ghanabúar, Suður-Afríku- ALDERMA Fjöldaganga Englendinp gegn kjarnorkuvopnum Keflavíkurganga hernámsandstæðinga þótti takast vel. Fáir innlendir atburðir hafa verio meira ræddir í seinni tíð manna á meðal og er þá tilgangi göngunnar einmitt náð að nokkru leyti. FKJÁLS ÞJÓÐ birtir í dag grein eftir danska rithöfundinn Carl Scliarnberg um aðra mjög fræga mót- mælagöngu, Aldermastongönguna í Englandi. — Það er athyglisvert, sem þar kemur fram, að í fyrstu göngunni fyrir þremur árum voru þátttakendur aðeins rúmlega 200. Nú á páskunum gengu um 10 000 manns alla leið. Bretar eru að vísu yfir tvö þúsund sinnum fleiri en við Islendingar, en samanburður hlýtur bó að vekja bjartsýni, þegar haft er í huga, að í fyrstu göngunni frá Keflavík gengu yfir 200 Islendingar alla leið. kjarnorkuspil um okkur. Munið orð ensku herstjórnarinnar: Að- Stórfcnglegt ... Fleiri komast ekki fyrir á Trafalgartorgi ... Sundurleitur, en fjölmennur frið- arlier ... Fáiiðarnir urðu að þjóðfylkingu. Hér er lítið sýnishorn úr blaða« kosti danskra íhaldsmanna: „Tvö þúsund Englendingar fóru um páskana í kröfugöngu gegn kjarnorkuvopnum ...“ 100.000 sagði brezka útvarpið. Og það var hlustað. Ræðumenn voru kunnir stjórnmálamenn úr Verkamannaflokknum, verka- lýðsleiðtogar, kirkjunnar menn, og sameiginlegt i öllum ræðun- um var þetta: — Nú má Macmillan skilja ... Nú hlýtur Verkamannaflokkur- inn að geta skilið ... Og jafn- framt skal þeim skiljast, að gangan er að visu á enda, en bar- áttan heldur áfram. Það, sem gerðist í þýzku fangabúðunum var hroðalegt, og það, sem er að gerast í Suður-Afríku, er varla betra, en samt stenzt það engan samanburð við það, sem hernað- arsinnar heimsins eru nú að und- irbúa. Atómbombu-pólitíkusar vorra daga eru þeir mestu óbóta- menn, sem saga mannkynsins kann að greina frá — og þegar illvirki þeirra eru orðin að veru- leika, á mannkynið sér enga sögu framar, enga framtíð ... Og mótmælagangan heldur áfram. Áður en fundinum á Trafalgar-torgi lauk, lagði af stað 60 manna flokkur með fyr- irliðamerki Aldermaston-göng- unnar. Þeir eru nú á ferð fót- gangandi, til Genfar, þaðan ganga þeir á fund hinna fjögurra stóru í París, og þeir hafa hundr- að þúsundir manna á bak við sig. (Greinin er rituð, áður en sá frægi Parisarfundur varð að engu.) Hjarta Lundúnaborgar svellur ekki lengur af hrópum: Ban The Bomb ... Samt er það þar enn- þá. Það þrengdi sér inn i þing- húsið, og allir vita, að margsinn- is i framtíðinni verður nafnið Aldermaston nefnt i ræðustóli brezka þingsins. Það sem minnistæðast hlýtur að vera úr þessari göngu er: — Móðirin, sem bar barn sitt alla 90 kílómetrana til Lundúna. — Skólabörnin, sem stóðu með áletrað spjald: Við viljum fá að lifa. • — Blindi Frakkinn og kona hans, sem leiddust og sungu bæði „The Family of Man“ um eins fjórar mínútur .... munið, j manneskjuna, sem vill fá að að hún hefur sjálf sagt: Það er ekki hægt að verjast at- ömflugskeytum. Þegar hinir "fremstu í göng- unni höfðu hvilt sig klukkustund á sléttu svæði, urðu þeir að halda af stað til þess að rýma fyrir þeim siðustu, sem enn voru ekki komnir. Langa leið heyrðist göngusöngurinn: Men and women, stand together, I Do not heed the men of \var. Make your mind up now or never, BAN THE BOMB for evermore. unni án endurgjalds, fengu nóg settar blöðrum. Læknirinn vildi, að gera. Þeir stóðu meðfram 1 að hún færi tafarlaust í sjúkra- vegunum, i kirkjunum og skól- unum og ’gerðu að verstu sárun- um á fótum manna, en blöðrun- um fjölgaði mjög, eftir því sem gangan þokaðist áfram. 10.000 lögðu upp í gönguna. Morguninn eftir voru þeir orðnir 15.000, og talan var komin upp í 20.000, þegar 30 kílómetrar voru að baki. Þessar tölur eru hafðar eftir útvarpinu. Enskir nazistar, Mosleyliðar, komu með hátalara á bilum. Við verðum að hafa atóm- og vetnis- sprengjur, annars hverfum við menn. Hér voru mættir Svíar, úr tölu stórveldanna! Danir, Þjóðverjar, Irar, Banda- En þeir voru gjörsamlega yfir- ríkjamenn og margir fleiri. gnæfðir af 20.000 taktföstum í broddi fylkingar fóru tveir af röddum: „Bannið atómyopnin.“ hús, en hún svaraði: „Gjarnan .... annað kvöld, þegar göng- unni er lokið.“ Ég sá hana síðar um daginn, þar sem hún hélt á spjaldi, sem á var letrað: „Heldur blöðrur en vetnissprengjur! “ Annan daginn var fylkingin 8 km löng. Við eitt þorpið biðu skólabörn, er báru spjald með á- letruninni: „Við viljum fá að Iifa.“ Á einum stað beið hópur verka- manna ásamt aðalritara enska flutningaverkamannasambands- ins, Frank Cousins. Þeir bættust við í gönguna. Kílómetra eftir kilómetra — til þess að segja Englandi þetta sameiginlega: (Menn og konur, standið sam- ■ an, takið ekki tillit til hernaðar- sinnanna. Takið ákvörðuíl nú eða aldi-ei, bannið atómsprengjuna í eitt skipti fyrir öll). Tugþúsundir manna stóðu á götum Lundúnaborgar og klöpp- uðu, menn, sem voldugum, sam-' stilltum rómi kröfðust: „Stöðvið kjarnorkuvopnin. — Stöðvið þau . nú.“ Bilar með hátalara óku ,fram hjá og tilkynntu: Verkamannaflokksmenn Lund- únaborgar óska göngumönnum til hamingju. ryrir framan mig liggur þessa * stundina hálft hundrað enskra blaða. Hinar stórletruðu fyrirsagnir eru t. d. á þessa leið: vinna, leika sér, hlæja ... — Ungi írinn, sem gekk með okkur Dönunum leikandi á hljóð- færi. Um kvöldið gat hann ekki gengið fyrir blöðrum, og lækn- arnir vildu láta hann hætta göng- unni. Daginn eftir gekk hann leikandi á hljóðfæri sitt á undan okkur. — Stjórnmálamennirnir og kirkjunnar menn, sem slógust í för með okkur seinasta áfang- ann. — Já, ef til vill einmitt þetta, þvi að eins og sagt var á Trafalg- ar-torgi í seinustu ræðunni: „Nú er ekki lengur hægt að hundsa okkur sem litinn hóp villuráfandi ofstækismanna. Við erum ósköp v.enjulegt fólk, úr ó- líkum atvinnugreinum, með ólík- ar stjórnmálaskoðanir og af 6- likum trúflokkum, þverskurður af þjóðinni, sem óskum þess eihs að lifa í friði við annað fólk. Stjórnmálamenn og herforingjár eiga ekki að leiða okkur. Við eigum að leiða þá. Og nú erurn við fjöldahreyfing, sem enginn getur stöðvað ...“ —„JOIN THE MARCHf' hljómaði að skilnaði, og sú rödji verður ekki þögguð niður: •— Komið með í gönguna. * ’ í'rjáls þjóð---Laugardaginn 2. júlí 1960

x

Frjáls þjóð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.