Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 6

Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 6
Happdrættiö Frh. af 1. sí8u. skylt að halda áfram með vaxandi þunga baráttu sinni gegn vopnavaldi og vopnatrú. Blaðið mun hér eftir sem hingað til berjast fyrir því, að íslenzk þjóð taki sér stöðu með hlutlausum þjóð- um heims, þar sem hún á hcima samkvæmt eðli vopn- lausrar smáþjóðar og þar sem hún getur lagt hönd á plóg mannkyninu til nytja. íslenzkir stjórnmálamenn hafa flestir valið sér það hlutskipti að vera taglhnýt- ingar stórvelda í austri og vestri, íslenzk stjórnmála- blöð að vera málpípur ann- arlegra hagsmunahópa. . — FRJÁLS ÞJÓÐ vill reyna að vera blað þjóðar sinnar. Sjálfstæðisbarátta smá- þjóðar er ævarandi. Sýniiegt er, að standa verður vel á verði nú um fjárhagslegt sjálfstæði þjóðarinnar jafnt sem stjórnarfarslegt. Að- standendur FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR telja því, að nú sé brýn nauðsyn að efla blaðið ög gera það hæfara til að Blindgata heyja þá baráttu sem í vænd- um er. Þess vegna verður reynt að stækka blaðið með haustinu í 12 síður. Þessi Nýjar upplýsingar um EGGJASTRÍÐIÐ stækkun hlýtur að verða halfum mánuði í stuttum frétta- nokkurt átak fyrir fámenn- an hóp, og sú ákvörðun hefur verið tekin að leita til stuðn- ingsmanna og velunnara um nokkurn styrk. Happdrætti FRJÁLSRARj sunnaniands eða eru í minni- ÞJÓÐAR er hlaupið af stokk- hluta innan sambandsins. Önn- unum. Gefnir hafa verið út ur blöð hafa þagag um málið. FRJÁLS ÞJÓÐ sagði fyrir'um, félagi eggjaframleiðenda í pistli frá eggjastráði því, sem nú er háð á milli stjórnar Landssambands Eggjaframleið- enda, og smáframleiðenda., sem erú, utan samtakanna hér Reykjavík og nágrenni, og munu þar hafa verið samþykkt mótmæli gegn aðgerðum stjórn- ar Eggjasamlagsins og jafnvel send kæra á það til landbún- aðarráðherra fyrir brot á lands lögum, því samkvæmt gildandi lögum má ekki ákveða verðlag á ísl. framleislu svo lágt, að 3700 happdrættismiðar, sem — FRJÁLS ÞJÓÐ bauð stjórn framleiðendur fái ekki a. m. k. kosta 100 kr. hver. Vinningar, sambandsins rúm í blaðinu til erulO,hinnstærstinýVolks-|þess að skýra mál sitt wagen-bifreið. Seljist þessirj Margir smáframleiðendur miðar upp er stækkun blaðs- hringdu til blaðsins og þökkuðu ins tryggð. Og við trúum því.j pistilinn og spurðust fyrir um, að nægilega margir finnist, hvort nokkuð hefði'heyrzt frá sem stuðla vilji að því, að stjórninni á opinberum vett- FRJÁLS ÞJÓÐ stækki og vangi siðan hun fékk skrifstofu ef 1 Ást að gæðum og styrk. verðlagsstjóra til að lækka ' eggjaverðið niður fyrir fr-am- i leiðsluverð. •!• Akveðið er að leita til á skrifenda FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR í þessu skyni. Á skrifendur blaðsins í Reykja-! Stjórn Eggja- vík mega búast við, að þeir. samlagsins hótar. verði sóttir heim á næstunni Stjórnin hefur hins vegar og þeim boðnir happdrættis-J sent einstökum eggjaframleið- miðar blaðsins. Mikið er und- endum hótunarbréf, ásamt til- ir bvíkomiðaðþeirbregðistmælum um> að beir gangi £ vel við. Frjáls þjóð hefur ekki yfir Framh. a' 5. síðu. hugtakið „mannúð". Og ef það er rétt, að kommúnista- flokkur Þýzkalands hafi fyrir tilstilli Stalíns beitt allri orku sinni í að berjast gegn þýzku sósíaldemókrötunum í stað þess að sameina verka- lýðinn til baráttu gegn upp- .gangi nazismans, og þessi sundrung hafi orðið Weimar- lýðveldinu að falli, þá fer mestur Ijóminn af þeim af- rekum, sem Hannes talar um, einkum ef taka ber mark á þeim fullyrðingum Krúsjoffs, að Stalín hafi átt sök á því, hve Rússar voru illa undir það búnir að mæta innrás þýzku herjanna, en eins og , við munum, óðu Þjóðverjar Frar.M ->i! 5. síðu. áfram fyrirstöðulaust og fóru varð upp ur því mikin bók- er skelfi samlagið. Má af því marka, að stjórnin miklu starfsliði að ráða. Því sé * vafa um að nun hafi laSa" væri til mikilla nytja, ef leSf umboð fvrir eggjaframleið- þeir sem selja vildu happ-J endur her syöra. Fúndur smáframleiðenda. drættismiða fyrir blaðið eða i kaupa sjálfir, kæmu á skrif- stofu þess eða hringdu í síma1 Nu * vikunni var haldinn all- 1-99-85. Miðar verða sendir íjölmennur fundur í Alifuglin- frá um 4.00 kr. á kíló. í stað þess skellir stjórn Eggjasam- lagsins, sem er kosin til þess að gæta hagsmuna eggjafram- leiðenda, á 11.00 kr. verðlækk- un vegna offramleiðslu. Til hvers var samlagið stofnað? Samlagið var stofnað í and- stöðu við smáframleiðendur hér syðra. Forystumennirnir voru nokkrir stórbúaeigendur, sem í skjóli uppgerðarumhyggju fyr- i ir bændum í fjarlægum héruð- um, gátu fengið stjórnarvöld- I in til þess að löggilda sig sem I allsherjar söluaðila. Þessir menn hafa hins vegar lítið gert til þess að skipuleggja eggjaframleiðsluna, þeir smala saman eggjum af öllu landinu hingað til Reykjavíkur, en geta svo ekki komið öllu þessu magni á markað. Enginn veit, hvaðþetta kák- skipulag Eggjasamlagsins kost- ið fyrir nokkrum árum -- með ar tfióðarbúið, auk hins mikla hliðsjón af búreikningum nokk-J skaða. sem bað bakar framleið- urra hænsnabúa — í samráði,endum sJalfum- við fulltrúa Búnaðarfél. íslands og landbúnaðarráðuneytisins. Urðu framleiðendúr að sætta sig við þahn úrskurð, þó að verð væri ákveðið nokkrum krónum lægra á hvert eggja- kíló en þeir töldu hóflegt. Síð- an hefur eggjaverðið tekið nokkrum breytingum, vegna hækkunar á hænsnafóðri. Nú' eftir gengisfellinguna fengu framleiðendur ékki að hækka eggin, en framleiðslu- kostnaður mun hafa hækkað verkamannakaup fyrir störf sín, en nú hefur verð á eggjum verið sett svo lágt, að framleið- endur fá engin verkalaun og jafnvel ekki greiddan að fullu annan framleiðslukostnað. Hvernig vár eggja- verð ákveðið? Verðlag á eggjum var ákveð- heim til manna í Reykjavík, en í pósti út á land. Velunnarar FRJÁLSRAR þjóðar! Happdrætti blaðsins hefur hafið göngu sína. Með rösku átaki mun takast að selja miðana upp á tilsettum tíma Bærinn kaupir Frh. af 8. síðu. [ við þetta skemmdist gatan og samkomulagi, að bærinn keypti varð bærinn að greiða stórfé í og tryggja stækkun* skúrinn fyrir 10 000 krónur til viðgerð og skaðabætur, blaðsins. Blaðið skal stækka' Þess að friða Þorvald bæjarfull haust! Viðtal við Jóhann Hjálmarsson svo hratt að neskir herir inni. Það voru fréttir í upphafi stríðsins I trua. Skúnnn seldur. Tengdafaðir Þorvalds, Ólafur Kvaran, símritari, hefur um Hver átti kamrana? í síðasta blaði FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR var birt mynd af skrautmáluðum útikömrum, sem borgarstjóri menningar- Kjörgarður Laugaveg 59 Stórt úrval af karlmanna- fötum, frökkum, drengja - fötum, stökum buxum. — Saumum eftir máli. Uitima árabil haft nokkra hænsnarækt mála hafði komið fyrir í nvið- í Skerkjafirði. Voru hænurnar j bænum á þjóðhátíðardaginn.; geymdar í gömlum timburskúr, Ekki er bla'ðinu kunnugt, hvort með bárujárnsþaki, þar til í einhver bæjarfulltrúi Sjálfstæð-' margir russ-; menntadómari. Það voru króaðir lega ieiðinlegt að sjá þessa' - daglegar^ drullubletti í ágætum tímarit-! vetur, að Ólafur vildi losna við ismanna hefur átt þessa kamra um. í rauninni þyrfti að vera' skúrinn. Skúr þessi var orðinn og selt þá eða hvaða hlutverki Það er því ekki jafneinfalt her sérstakt tímarit, sem allir nokkuð gamall og fúinn og þeir hafa áður gegnt, en óhætt og Hannes vill vera láta að vitlausustu bókmenntaspeking-' höfðu rottur nagað á hann mörg': mun að fullyrða, að skattgreið-l fullyrða um afrek Staláns. arnir gætu sent framleiðslu sína' göt. Ólafur vildi að sjálfsögðu' endum í Reykjavík þykir þessi Það er margt á huldu umtil __ svona eins konar sorp- fá sem hæst verð fyrir kofa hænsnakofa- og útikamrapólitík ' sinn og seldi hann því Reykja- Sjálfstæðisflokksins vera orðin j þau eins og sakir standa. j eyðingarstöð. llúseigenöaíélag Reykjavíkur. Satt kann það að vera, að Þegar hér var komið samtal- víkurbæ á 10 000 krónur, og allkyndug. seu',inu, var skáldið ónáðað í frá- v ! hann flu«ur að Arbæ við gleraugu, ávarpaði Jóhann og ar rottur hafi orðið husnæðis- spurði, á hvaða leið hann væri.jlausar í Skerjafirði við flutn- Þar var kominn Alfreð Flóki inginn og stafaði af þeim nokk- Nielsen, málari að mennt og at- vinnu. Þegar hann fékk að vita, að Jóhann stæði í blaða- viðtali, bauðst hann til þess að lána okkur til birtingar mynd af skáldinu, sem hann hafði gert. Va.r því boði tekið með þökkum, en listamennirnir ungu sneru baki í blaðamann- inn og gengu á kaffihús. vestrænir rithöfundar staddir í blindgötu, en um! sögn sinni. Ungur maður, fölur Elliðaár og notaður þar sem það verður því miður ekk- j andliti, eilítið kíttur og með (verkfæraskúr. Sagt er að marg- ert ráðið af téðri grein, sem fjallar um eins árs fram- leiðslu norskra skáldsagna- höfunda. Ég skil ekki held- ur, hvers vegna rithöfundur skrifar um aðra höfunda í umvöndunartón, talar um að þeir verði að gjalti o. s. frv. Ég kysi heldur, að hann léti sér verða að trú sinni og gæfi okkur nýtt snilldarverk. En einkum þreif ég pennann vegna þess, að mér finnst nú meira um vert að efla lista- menn og vísindamenn til að segja stjórnmálamönnunum fyrir verkum en að efla stjórnmálamenn til að kúga listir og vísindi undir kredd- ur sínar. París í maí 1960. O D Y R U ur óþægindi. Flutningur á hænsnakof anum úr Skerjafirði og inn að Elliða- ám mun hafa gengið heldur illa. Til þess að koma honum út á þjóðveginn varð að aka með skúrinn eftir lítilli götu, sem er einkaeign eins af nágrönn- um Ólafs Kvaran. Gata þessi er gerð úr rauðamöl og þolir lítinn umferðarþunga. Eigandi hennar bannaði því, að skúrinn yrði fluttur um veg sinn og vildi ekki breyta þeirri ákvörðun.i Varð það að ráði með Þorvaldi og bæjarstarfsmönnum að stel- ast eftir götunni með skúrinn, þegar eigandinn sá ekki til'. En Plast - tof iuritar o m n a r 3 gerðir — 4 litir. VERÐ 80 KRONLR. j Frjáls þjó« — Laugardaginn; 2; júU Í9SÖ

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.