Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 8

Frjáls þjóð - 02.07.1960, Blaðsíða 8
BÆRINN KAUPIR ONYTAN KOFA A 10 ÞÚS. Þannig htur skúrinn sögufrægi út (til vinstri). Gott dæmi um pólitískt fjárbruðl bæjarstjórnarmeirihlutans. Átökin í Sjálf- stæöisflokknum eru skattgreiðendum dýr frjáls þjóö Laugardaginn 2. júlí 1960 Þorvaldur Garðar, fulltrúi Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn varð nýlega undir í átökunum um sæti í bæjarráði. Hann er fylgismaður Bjarna Ben., en Gunnari Thoroddsen tókst að koma sínum manni að. Nú hefur Þorvaldur fengið nokkra sárabót, því að bærinn hefur lceypt af tengdaföður hans gamlan og fúmn timburskúr fy-rir tíu þúsund krónur. Afrek þetta er einn helzti ár,angurinn af setu Þorvalds í bæjarstjórn á þessum vetri. Komst ekki í bæjarráð. Þorvaldur Garðar Kristjáns son, lögfræðingur, hefur kom izt til nokkurra metorða í Sjálf- stæðisflokknum á seinni árum. Hefúr hann verið þingmaður stöðu við menn Gunnars Thor- oddsen. í átökum innan flokks- ins um sæti í bæjarráði í vetur varð Þorvaldur að láta í minni pokann fyrir andstæðingum sínum og mun honum hafa lík- að það allilla. Seint í vetur kom Þorvaldur um skeið og fulltrúi flokksins í með þá ósk, að bærinn keypti bæjarsljórn. Þorv^ldur hefur iyrst og frerrjst náð frama sín- •um undir verndarvæng Bjarna Benediktssonar en verið í and- af tengdaföður sínum gamlan hænsnakofa, sém einhvers stað- ar mætti nota. Varð það að Framh. á 6. síðu. Miðarnir, í happdrætti FKJÁLSRAR ÞJÓÐAR eiga að seljast upp á þrem mán- uðum. Heppni og heiðarleiki Ungur maður hér í bæ, sem | Reykvíkingurinn tók ákvörð- stendur í miklu basli við að un, fór rakleitt í bankann og koma sér upp húsi, var nýlega skilaði peningunum aftur. Síð- að taka út úr sparisjóðsbók'an spurði hann gjaldkerann, sinni í einum helzta banka sem tók við þessum 63 þúsund landsins. Hann tók út úr bók-'krónum, hvort hann gæti ekki inni 7000 k.r., en þegar hann útvegað sér lán í staðinn í hús- kom heim uppgötvaði hann að bygginguna. Gjaldkerinn lof- gjaldkerinn hafði ruglazt á nýju aði að athuga þetta og eftir há- seðlunum og fengið honum degi sama dag fékk maðurinn 70 000 krónur. lað vita, að hann gæti fengið Hvað gera menn í slíku til- víxillán þegar i stað og fram- felli? Enginn í bankanum vissi,' lengingu svo lengi sem hann hver hafði fengið of mikið. Og vildi. . . hvers virði er heiðarleiki nú ál Sem sagt: óvenjulegir hlutir. tímum? . [ -".'>'..', Lífskjörin lökust á íslandi LÍTIÐ FRÉTTABLAÐ Laugardaginn i 11. viku sumars. Kvartað undan Olaf i "IFhors Fólk í Mosfellssveit- 5nni hringdi fyrir nókkru á lögreglu- stöðina í Reykjavik og kvartaði yflr þvi, að Olafur Thors væri méð uppivöðslu þar í sveitinni.^-Hann æki um í stóru trogi á skelfilegum hraða, ó- náðaði menn og flaut- aði á sveitakonur. Varðstjórinn neitaði að senda menn á stað- ann og það var fyrst eftir nokkuð þóf, að einn Mosfellingurinn eyddi þessum mis- skilningi með því að segja að lokum: — Þið skuluð lika hafa samband við barnaverndarnefnd. Því strákanginn mun varla korninn af ferm- ingaraldri og hefur á- reiðanlega ekki bil- próf. Gömul Ijósa- pera Ljósaperurnar nú til dags þykja ekki end- ingargóðar. Oft eru þær búnar að vera eftir nokkurra daga notkun. — En í húsi einu gömlu við Klapparstíginn hér í bæ var, þegar við sið- ast vissum, ljósapera 5 einu litlu leiguher- toergi, sem enzt hefur í marga áratugi, munnmæli herma, að hún sé jafnvél jafn- gömul Rafveitu Reykjavíkur. — Hús- eigiindinn er gömul Xoria, og gæti hún sjájí ságt sögu þessar- ixr fornu peru. Brosandi kaupmaður Kristján Arngríms- son forstjóri Bókhlöð- unnar við Laugaveg var meðal áhorfenda, þegar Keflavíkur- gangan fór um Hlíð- arhverfið. Þegar þeir síðustu voru fram hjá ganga ekki margir ó Búinn að . sverja Vísir sagði frá þvi mánudaginn eftir Keflavíkurgönguna, að þátttakendur hehnar hefðu verið 80 frá Keflavik til Hafn- arfjarðar og birti mynd af nokkrum hluta göngunnar máli sinu til stuðnings. Þetta ræddu nokkrir lögregiumenn í sinn hóp. Sagði einn þeirra, eldheitur Sjálfstæðis- maður og kosninga- smali: — Svona þýðir nú ekki að bjóða fólki. Þúsundir manna vita að þetta er lygi. Þarna var Sigurjón Ingason — frægur vegna morðbréfa- málsins. — Hann sagði: — Þetta er engin lygi. Ég er nú gamall sveitamaður og ég veit það, að það Morgunblaðið birti síðastliðinn sunnudag saman- burð á k jörum verkamanns í New York og Oslóborg. Það hefur að vísu orðið hlutverk íslenzkra dagblaða í seinni tíð að leggja áherzlu framar öðru á áróður fyrir bandarísku eða rússnesku þjóðskipulagi. En enda þótt margir íslenzkir menn hafi löngum gleymt sér í áhug- anum á efnahagsskipulagi stórþjóðanna, eru þó ýmsir þeir menn til á íslandi, sem telja, að við íslendingar getum fengist við fjármál, án þess að láta aðrar þjóðir segja okkur fyrir verkum. Fyrir þá menn birtum við hér útreikninga á kjörum íslenzkra verkamanna miðað við verðlag og kaup í landinu eftir viðreisn, sem marg- lofuð ríkisstjórnin stóð fyrir í vetur. Tölurnar, sem hér eru birtar, skýra sig sjálfar. Betra hefði auðvitað verið að fá almennari samanburð, því að hér er að- eins stuðzt við fáar vöruteg- 36,44 krónur á tímann, ó Nevr York 82,46 kr. og í Reykjavík 20,67 krónur. Það má sanna margt með tölum. Morgunblaðið getur sýnt fram á, að helztu áhuga- efni blaðsins, amerískt þjóð- skipulag, sé ákjósanlegra en rússneskt fyrir verkamenn, þeg- ar aðeins er tekið tillit til verð- lags og launa. Og Þpóðviljinn getur vafalaust svarað fyrir hönd kommúnismans og bent á það, sem er betra í Rússlandi en Bandaríkjunum. ' Ýmsum mun þó þykja töluvert mikils- verðara að vita, að kjör ís- lenzkra verkamanna eftir við- undir og miðað við einn launa- reisnarráðstafanir stjórnarinn- flokk: kaup verkamanns. í ar eru orðin svo léleg, að þeirra Moskvu hefur verkamaður aðstaða hlýtur að kallast þræla- Sykur Bómullarskyrta .. Vodka (i/2 fl.) .. Karlmannaföt ..... 106 Mjólk ............ Reykjavík undir viðreisn 11 mín. (niðurgreiddur) 20 klst. 20 — 8 - 43 — 21 — 11 — Moskva undir ráðstjórn 64mín. New York 16klst. 6 — 73 — 1 klst. Egg ..... Cigarettur (niðurgreidd) 1 — 16mín. 53 — 19 — 30 — 27 — 24 — 27 — 3 mín. 22 — 36 — 8 —- 17 — 7 — Brezkir veiðiþjófar — kjör, þegar bandarískir og rússneskir verkamenn eru hafð- ir í huga. farnir stökk hann upp í bíl sinn og náði göngumönnunum á Miklubrautinni. Þar gerði hann sig líkleg- an til að aka á fólkið. Keyrði hann yfir rist- ina á einni stúlkunni, en þá kipptu nokkrir göngumenn upp biln- um og gerðu hann ó- ökufæran í bili. Kristján varð þó á undan göngunni nið- ur í miðbæ og tók þar brosandi á móti henni. æfðir menn 50 kiló- metra leið á svona skömmum tíma. Ég þori að sverja, að það hafa ekki komizt meira en 80 alla leið. Þá stóð upp gamall Sjálfstæðismaður, Jakob að nafni. Hann barði hnefanum i borðið og hreytti út úr sér:. — Ætli þú sért ekki búinn að sverja nóga vitleysu, þótt þú hald- ir þvi ekki áfram. Frh. af 1. síðu. getur naumast verið önnur en sú, að þeir hafi bein fyrirmæli frá yfirmanni landhelgisgæzl- unnar, dómsmálaráðherra, um að sýna brezkum veiðiþjófum linkind. En þá vaknar spurningin: Hversu langt má ganga í slíkri undanlátssemi án þess að það skaði málstað íslendinga í fisk- veiðideilunni? Svo mikið er víst, að stórháskalegt er að gefa Bretuni minnstu átyllu til að ætla að til mála geti komið eft- irgjöf um hársbreidd frá tólf mílna reglunni. Sagt er, að þjóðartekjur ís- Bendir margt til þess, að lendinga séu hlutfallslega mjög ofbeldisverkið á Grímseyjar- háar og stöðugt ættu þær að sundi hafi átt að skjóta ís- aukast með hraðvaxandi fram- lendingum skelk í bringu og leiðslu eins og verið hefur á knýja þá til frekara undan- undanförnum árum. Því eiga halds. En þar reikna Bretar margir örðugt með að skilja þá skakkt. íslendkigar munu kenningu valdamanna, að þjóð- ekki láta kúga sig til að falla arbúið sé í bráðri hættu, ef frá rétti sínum. Svarið hlýt- laun verkamanna séu aukin. ur að vera: Afdráttarlaus yf- Eða hvað veldur því, áð lífs- irlýsing um að ekki verði kjörin á íslandi fara versnandi teknir upp neinir samnmgar ár frá ári og verða lélegrí en um fiskveLðilögsöguna, held- kjör verkamanna 1 stórborg- ur muni tólf mílna friöunar- um heims meðan skilyrði til beltið varið eftir því sem hagsældar eru fullkomin, allir föng eru á. jhafa atvinnu og tekjur þjóðar- linnar aukast stöðugt?

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.