Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 09.07.1960, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 09.07.1960, Qupperneq 1
Stuðningsmenn FRJÁLSRAK ÞJÓÐAR. Auðveldið dreifingu liappdrættismiðanna með því að koma á skrifstofu blaðsins í Injólfsstræti S, |iar sem miðar verða afhentir mönnum til sölu. Þeir sem óska að fá miða senda heim, eru beðnir að hringja í síma 1-99-85. ATHUGIÐ: í happdrætti FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR eru að- eins gefnir út 3 7 0 0 miðar. j Vinningslíkur hafa því aldrei verið meiri í hliðstæðu happ-1 drætti. AÐALVINNINGAR eru: Ný iVolksvvagen hifreið, flugferð |með Loftleiðum, Reykjavík— jKaupmannahöftt — Reykjavík og skrifborð frá Öndvegi h.f. Auk þess eru 7 aukavinningar, vörur fvrir kr. 500 liver. ÁSKRIFENDUR! — Næstu kvöld megið þið búast við að fá heimsókn manna, sem bjóða happdrættismiða til sölu. Blað- ið væntir þess eindregið, að þið bregðist vel við og stuðlið að stækkun blaðsins. Sala happ- drættismiðanna verður auð- veld, ef allir leggjast á eitt og laun áskrifenda verður stærra blað og betra. Við gengislækkun í vetur lækkaði stórlega sú upp- hæð í erlendum gjaldeyn, sem farmenn í millilanda- siglingum fengu. Af klaufaskap var úr þessu bælt með hvoru tveggja: 19% kauphækkun og stórauknum gjaldeynsfríðindum. Fynrkomulag þetta veldur háska- legu nnsrétti og óáncegju meða! sjómanna og stuðlar beinlíms að smygli og svartamarkaðsbraski. Fengu 19% kauphækkun. íslenzkir farmenn í milli- landai^glingum fengu fyrir gengislækkun 30 % af kaupi sínu'í erlendum gjaldeyri. Við breytinguna stórlækkaði sú upphæð og leituðu fulltrúar þeirra til valdamanna um úr- bætur. Gerðardómur var skipað- ur í málinu og ákvað hann, að farmenn skyldu fá 19% uppbót á fastakaup og yfirvinnu, en lagt var blátt bann við því að kalla þessa kjarabót kauphækk- un, sem hún auðvitað var. Síðan koma gjaldeyrisfríðindi. En áður en dómur féll um Linkind dugar ekki Hversu lengi ætla íslendingar aö láta hafa sig að fíflum? ------------------------------- þessa kauphækkun höfðu full- okkur meiri yfirgang en ella trúar farmanna; rætt við þá hefði oi'ðið, og að aðrar þjóðir^Gylfa Þ. Gíslason og Jónas Har- fylgi fordæmi þeirra, þegar þær alz um gjaldeyrisvandræði sjá að við látum bjóða okkur sín. Hafði þeim viðræðum hvað sem er. | lyktað með því, að ráðuneytið Bretar halda enn áfram að annað en að láta hart rnæta Er ekki tími til kominn, að sendi þeim bréf og ábyrgðist, að beita ofbeldi í fiskveiðiland- hörðu. Yfir okkur vofir sú athugað verði í fúllri alvöru, farmenn skyldu fá jafnmargar helgi íslendinga. Menn hafa hætta, að Bi'etar notfæri sér hvort ekki sé nú rétt að slíta \ einingar í erlendum gjaldeyri ekki fyllilega áttað sig á því þessa linkind með því að sýna'stjórnmálasambandi við Breta? .og þeir höfðu áður fengið. ennþá, hvað veldur þessari —^ stefnubreytingu þeirra. Þeir hofðu tilkynnt, að ekki yrði ráðist inn fyrir tólf milna mörk- in næstu 3 mánuðina, en nú hafa þeir skyndilega breytt um skoðun, án þess að nokkur op- inber tilkynning væri gefin út cg hafið veiðar innan landhelg- innar undir herskipavernd af meiri hörku en oft áður. Það sem mesta athygli vekur í sambandi við hina nýju á- rekstra á miðunum er fram- koma íslenzkra stjórnarvalda. Lengi ffaman af var engin til- raun gerð til að taka togarana fasta en þeim aðeins stuggað á brott. Engiendingar hafa smám saman fært sig upp á skaftið — og svar íslendinganna er alltaf hið sama: linkind. Eftir fyrstu árekstrana liðu margir dagar, áður en utanrík- isráðherra hreyfði mótmælum. Síðan kallaði hann á sendiherra Breta og afhenti honum tvær mótmælaorðsendingar í einu, en fékk í staðinn upplogna ásökun þ.ess efnis að varðskipið hefði ætlað að taka togarann utan tólf mílna línunnar. Hvernig ber að svara slíku háttalagi? Með því að viðhafa ;áfram sama kákið? Það er á- reiðanlega sannfæring flestra íslendinga að nú dugi ekki Farmenn kröfðust nú þess að fá aukin gjaldeyrisfriðindi, eftir að kauphækkun var fengin. Bréf ráðuneytisins varð ekki aftur tekið, og-varð nú erlendi gjaldeyririnn um 70% af kaup- mu. Að visu neituðu skipafélög- in að láta þá fá meira en 30% í gjaldeyri, en afganginn, 40%, hafa menn fengið í banka. Ef allur gjaldeyririnn er tek- inn út, eru aðéins 30% af kaup- inu í íslenzkum peningum. Fyr- ir það brot eiga menn að borga húsaleigu og skatta og greiðæ lífsviðurværi fjölskyldunnar. Skyldu vera margir, sem það geta, án þess að selja gjaldeyri á svörtum markaði eða smygla? Eftirlit líti? sem ekkert. íslendingar hafa öðlast verzl- unarfrelsi. Svo sem kunnugt er lýsir það sér fyrst og fremst í því, að sumar vörur eru á frí- lista og aðrar eru leyfisvörur. Samkvæmt núgilda'ndi reglum er farmönnum leyfilegt að taka Framh. á 2. síðu. Síðastliðinn sunnudag var hátíð hjá bandaríska her- námsliðinu á Keflavíkurflug- velli. „Verndarar“ okkar liéldu þar sýningu á sjálfum sér og ýmsum þeim morðtól- um, sem þeir hafa dregið með sér inn i landið. Tilgang- urinn hlýtur að liafa verið sá að komast í mjúkinn hjá íslendingum og fá þá til þess að halda, að bandaríski her- inn gerði hér eitthvert gagn en ekki illt eitt. Skyldu þeir hafa haft erindi sem erfiði? Eða liversu margir fslending- ar skyldu fást til að trúa því eftir að hafa liorft á banda- ríska unglinga spígspora um flugvöllinn í fylgd hunds, að okltur sé vörn í þessu lier- liði? Ef til vill einhverjir. Kannski Guðmundur f. og Bjarni Benediktsson. En flestir heilvita menn munu þó fyrir löngu hafa gert sér það Ijóst, að einmitt vegna hersetunnar er íslend- ingum ægilegri háski búinn, ef til ófriðar dregur, en nokkur getur gert sér í hug- arlund. Óvinum Bandaríkjamanna stafar ógn af þeim flugvél- um, sem hefja sig til lofts af Keflavíkurflugvelli hlaðnar atóm- og vetnissprengjum. Þeir munu því kappkosta að sprengja flugvöllinn í loft upp um leið og styrjöld hefst. „Vemdarar“ okkar, Banda- ríkjamenn, eiga enga vörn, sem getur lilíft okkur við af- leiðingum árásar. Herstöðin, sem við leigðum Bandaríkja- mönnum á þéttbýlasta svæði landsins, er tundurdufl, sem springur í upphafi styrjald- ar. Er það nema von, að spurt sé: Hversu lengi ætla íslend- ingar að láta hafa sig að fííl- um? Skrípaleikurinn. Hersýning hjá „varnarliðinu“ á Keflavíkurvell. Georg liðþjálfi hefur lokið liðskönnun og hverfur nú í hóp annarra foringja. 9. júlí 1960 laugardagur 27. töíuhlað 9. árgangur

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.