Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 09.07.1960, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 09.07.1960, Blaðsíða 3
Gustur: Styrkjakerfi og lánakerfi Það er ekkert óeðlilegt við það, þó að elzta, en minnsta lýðveldisþjóð heimsins líti upp til þeirrar stærstu og voldugustu, þó ung sé, og vaenti sér þaðan stuðnings og góðs fordæmis á ýmsum sviðum, enda verður ekki annað sagt en að það hafi verið gert í ríkum mæli. | í lok síðustu heimsstyrj- aldar fann utanríkisráðherra: Bandaríkjanna upp ráð til að bjarga „siínum heimshelm- ingi“ út úr öllum þeim miklu fjárhagserfiðleikum, sem að steðjuðu eftir eyðileggingu styrjaldarinnar. Heita mátti, að þetta „bjargráð“ næði til allra:1 snauðra og ríkra, sigr- aðra og sigurvegara, ný- lendna og heimsvelda, lýð- ræðisþjóða og einræðisríkja. Já, jafnvel kommúnistaríkin skyldu ekki fara varhluta af björguninni, ef „járntjald- ið“ yrði fært til, en í gegn um það varð ekki komizt. Þetta bjargráð Marshalls var hið stórkostlegasta „styrkjakerfi“, sem um get- ur í veraldarsögunni, enda láta Bandaríkjamenn sér sjaldan nægja minna en heimsmet, ef þeir taka til hendinni á annað boi'ð. íslendingar voru stórhrifn- ir og vildu umfram allt fá að gerast þátttakendur íj þessu veglega björgunar- starfi, og þá að sjálfsögðu sem gefendur, en ekki þiggj- endur. En hvað sem þeim ósköp- um hefur valdið, þá varð tímabil okkar sem gefenda styttra en stutt, en sem bet- ur fór, þá var þátttöku okkar þó ekki þar með lokið, því að innan skamms hófst tíma- bil okkar sem þiggjenda, og það entist okkur til muna betur, og er jafnvel óvíst, hvort því verður nokkurn tíma Jokið, ef við fáum að ráða. Og sjálft fordæmið var Jíka notað til hins ýtrasta, og íslenzk stjórnarvöld komu á innanlands svo fjölþættu og víðtæku styrkjakerfi, að það náði til hvers einasta ein- staklings og teygði sig út yfir allar atvinnugreinar landsmanna. Að því er fjöl- breytni snerti mátti örugg- lega segja, að met Banda- ríkjamanna væri i bráðri hættu, ef ekki þegar hrun- ið, þó að fjármagnið, sem til þess þúrfti að viðhaJda þessu kerfi, væri smátt i þeirra augurn. Hjá Bandaríkjamönnum er aldrei skortur á hug- kvæmni, og þó að styrkja- kerfi þeirra gengi að sjálf- sögðu eins og sigurverk, þá fannst þeim þó ekki taka því að trekkja það upp aftur, þegar það vax; útgengið, held- ur stofnuðu þeir til „lána- Húseigend a f éIa g Reykjavíkur. Frjáis þjóð — Laugai-daginn 9, júli 1960 kerfis“ í staðinn. Og þá fannst þeim það undai'legt, að minnsta lýðveldið skyldi ekki þegar í stað feta í þeii-ra fótspor. íslendingar voru að vísu fúsir til að þiggja lán- in, þegar gjafirnar þraut, en sínu eigin styrkjakeríi liéldu þeir til streytu með miliilli þrautseigju, meðan larig- lundargeð Bandax'íkjamanna entist. Sennilega liefur þessi tregða íslendinga stafað af endurminningu ,,fyrir-stríðs- áranna“, þegar lánakerfið var í algleymingi á íslandi, og enginn gat fengið banka- lán að ráði, nema skulda nógu mikið fyrir. Bankarnir hefðu sennilega i'ej-nzt gjaldþrota eða því sem næst, ef alla reikninga hefði þurft að gera upp, en þá dreymdi um það, að þeir tímar nálguðust, að skuldu- nautax-nir færu að gi'æða, svo þeir yrðu færir um að greiða skuldir sínar, en meðan bið-j tíminn stóð, varð að veita þeim ný og ný lán, til 'að standa straum af nýjum og nýjum töpum. Og þessi draumur rættist að lokum, en þó ekki fyrr en ný heimsstyi'jöld var sltollin á og erlendur her liafði tek- ið sér bólfestu á íslandi. Kannski varpar þetta of- urlitlu ijósi yfir áhugaleysi íslenzkra valdhafa og fjár- aflamanna á því, að hinn er- lendi Ixer hvei'fi af landi bi'ott. En þolinmæði Bandaríkja- manna þraut að lolcum.Þeim fannst þeir ekki lengur geta horft upp á þessa „Marshall- aðstoð islenzkra atvinnu- vega“, næi'ða af órofnum fjái'straumi frá þeirra eigin „lánakerfi“, og lokuðu því fyrir uppspi'ettuna. Nú voru góð ráð dýr. Nú var ekki lengur hægt að þverskallast. Gamla lána- kei-fið varð að taka upp aft- ur, innanlands líka. En ís- lenzkum valdamönnum var ekki alls varnað. Þeir áttu líka ráð undir rifjum. Þeir tóku ki'óann og skíi'ðu, lxann upp að nýiu. Og nú var lxann heitinn eftir vinum okkar í Vestur-Evi'ópu, frjálsri vei’zl- un og réttri gengisskrán- ingu, í þeirri von, að ís- lenzka þjóðin þekkti lxann ekki aftur. En þó fannst þeim öruggara að hafa líka ein- liverja Grýlu á böi'nin sín, og því var þjóðinni sagt, að ef ekki væri þegar spyi'nt við fæti og breytt um stefnu, þá mundi hún verða innlimuð í rússneskt efnahagskei'fi með allri þess fátækt og ves- aldómi, en vestrænt blóma- skeið velmegunar og fi’am- fara mundi ríða hjá garði. En ef við breyttum nú þegar um stefnu, þá mundi allt Jagast af sjálfu sér, því við mundurn þá geta fengið fleiri og stærri lán en okkur hefði áður dreymt um og gætum jafnvel komizt í jafn- glæsilega aðstöðu gagnvart Bandaríkjamönnum og „Kveldúlfur“ hafði gagnvart íslenzkum bönkum fyrir stríðið. Við gætum heimtað meiri og meiri lán af lánar- drqttni okkar, meðan hann Framh. á 7. síðu. Ráðstefna um afvopnun splundrast jlð sögn Vesturveldanna gengu ** Hússar fi'á samningaboi'ði á afvopnunari'áðstefnunni í Genf til þess að sleppa við að hafna tillögum Vesturveldanna með málmyndai'afsökun. Útskýring Ráðstjói’nai’innar er sú, að hún sé orðin þi’eytt á látlausu þjarki. Það er vitað, að sendinefnd kommúnista féllst á kröfu vest- rænna þjóða um sti'angt eftirlit, ef á eftir fylgdi alger afvopnun. Hins vegar voru Vesturveldin staði'áðin í þvi að gangast ekki inn á afvopnun í smáati’iðum, fyrr en sýnt væri, að eftirlitið gengi að óskum. Rússarnir gáfu eftir á ýmsum sviðum i byrjun ráðstefnunnai'. Vesturveldin tóku dauflega undir. Þegar Englend- ingum og Fi’ökkum hafði tekizt að fá Bandarikjamenn til að slaka nokkuð á, höfðu Rússar þegar ákveðið að hætta öllum viði’æðum. fjað er erfitt að geta sér til um, hvað Rússar hyggjast fyrii’. Líklegast er, að hin hvikula stefna, sem rikir nú í Kreml, sé aðallega háð innri átökum og spennu líkt og á Vesturlöndum. Hvernig sem því er varið, þá er það glæpsamleg heimska að gera ekki i-áð fyrir, að Krústsjoff stefni að friðsamlegri sambúð og berjist fyrir þeirri stefnu, þrátt fyrir gagnrýni sumra kommún- ista og sé jafnvel fús til þess að stofna vináttunni viö Peking í hættu hennar vegna. En sökum ótta, öryggisleysis, tortryggni og kannski jafnvel af sinnuleysi hafa Bandaríkjamenn brugðist hrapallega þessari áskorun. Á- Úr handraðanum — Framh. af 5. siðu. Tröllasögurnar landsins lýð að lesa bannað er, soddan að þrykkja á sömu tíð síður leyft höldum vér. Hólaprentverksins pressan fríð príórítet það ber að lyga-skandskriftir, last og níð leyfist að þrykkja hér. Kennivaldið ef er svo allt j óvalið norðan lands, sem Balaams kennir I boðnar malt og bragur Varúðar manns, mundi þeimnxndir hælinn hallt við hegning vandlætarans, j dæmast útsnarað dáðlaust | salt, daufur sorphauga fans. ! stæðan fyrir því, að Krústsjoff getur ekki þolað að Vesturveldin sniðgangi hann óbeinlínis, er lík- lega sú, að meðal starfsbræðra sinna er hann ákafastur máls- svári friðsamlegrar sambúðar. Oú mótsögn leiðir af þessu, að meðan Krústsjoff gat i Búk- arest fengið hin kommúnista rikin .til að aðhyllast friðar- stefnu, var um leið samin fyrir- skipun til Zorins (annað verður ekki séð) að yfii'gefa afvopnun- arráðstefnuna. Með öðrum orð- um: Krústsjoff í'eydist vera í'eiðubúinn til að látast vera harð- ur og óbifanlegur. Með þessu hugðist hann bæði hafa áhrif á samstarfsmenn sína og keppi- nauta heima og hljóta velþóknun hinna vestrænu samningsaðila. Enn sem komið er hefur hann aðeins beitt þessari aðferð, að svo miklu leyti sem takmarki hans um fi'iðsamlega sambúð á samkeppnisgrundvelli var ekki stefnt í voða. Hann hafði þegar ákveðið, að hann gæti ekki sam- ið við Bandaríkin meðan núver- andi stjórn sæti að völdum. Á sama hátt og á toppfundinum (þegar hann sá, að honum yrði ekkei’t ágengt í Berlínarmálinu) var hann einnig nú viss um, að hann gæti ekki komizt að grund- vallarsamkomulagi við Vestur- veldin um allshei’jarafvopnun. Honum hefur kannski ekki þótt veri'a að móðga einn af fulltrú- um Eisenhówers í Genf en að móðga Eisenhovver sjálfan í Par- is. Hann kann jafnvel að lialda, að hann auki með þessu sigur- horfur Demokrata í nóvember. Ein helzta röksemd hans í deil- unni við andstæðinga friðai'- stefnunnar innan Ráðstjórnar- ríkjanna er sú, að ný Bandaríkja- stjórn muni ef til vill verða sanmingalipi'ari en stjórn Repu- blikana. ftjað sem raunverulega býr að “ baki fyrirætlunum Rússa, stendur þó ef til vill í nánu sam- bandi við ráðstefnuna um bann við tilraunum með kjarnorku- vopn. Þar er samkomulag á næstu grösum, og Rússum yrði það talsverður álitsauki, ef samn- ingar næðust. Litla, ódýra vetn- issprengjan yrði aldrei fram- framleidd. Þau endalok, að sanmingar tækjust og eftirlit yrði komið á, myndu verða mik- ill sigur fyi'ir skynsemi- og frið- arstefnu í stjórnmálum. Skrípa- læti Krústsjoffs í París og ó- kui'teisi Zorins í Genf myndxr gleymast á augabx’agði. En skipf aftur á móti Krústsjoff Tsarap- kin (fulltrúa Rússa við samninga. um bann við atóhvopnum) að- strunsa bui't fi'á samningaborði. er það augljóst, að meistarar kalda stríðsins hafa náð yfir- höndinni. Sökin væri jafn mikil lijtx ibiiunx Hvila hússins og Kremlverjum. Og máski eigum við eftir að> standa á jökultindi stjórnmála- öngþveitis og horfa með söknuði á öll þau ónotuö tækifæri, serrx buðlxst til samninga frá þvi Mac- Millan fór til Moskvu og þar til í vor. (Úr NeNv Statesman.)

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.