Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 23.07.1960, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 23.07.1960, Qupperneq 1
23. júlí 1960 laugardagur 23. tölublað 9. árgangur Þingvallafundur gegn Fundarhöld um land allt Keflavíkurgangan í júní síðast liðnum var áskorun til þjóðannnar að hefja nýja sókn gegn hernáminu, til fólks úr öllum flokkum að standa saman í máh þessu og linna ekki baráttunni, fyrr en ameríski herinn væri allur á burt úr landinu. Þúsundirnar sem tóku á mót-i göngumönnum aö leiðarlokum og héldu með þeim í Lækjargötu, einn fjölmennasta útifund, sem hér hefur sézt, staðfestu, að þessari áskorun var tekið fegins hugar. Sóknin var þegar hafm. Nýjar aðgerðir. eru boðaðar. 282 andstæðmgar hersetunnar hafa tekið höndum saman um að halda baráttunni áfram. Boðuð eru fundahöld um land allt, stofnun héraðanefnda gegn hernámmu og stefnt að landsfundi á Þingvöllum nú í haust, Strax að göngunni lokinni hófust viðræður milli fram- kvæmdanefndar Keflavíkur- göngunnar og allmargra ann- arra manna, sem andvígir eru hersetu og herstöðvum á íslandi, um að halda baráttunni áfram Hver tekur við? Þegar Iínur þessar voru rit- aðar þótti flest benda til þess, að Vilhjálmur Þór yrði látinn vikja frá störfum sem seðla- bankastjóri. Blaðinu er kunn- ugt, að þegar eru uppi ráða- gerðir um það, hverjum beri embættið eftir fall Vilhjálms. I Sjálfstæðisflokknum mun baráttan standa milli Péturs Benediktssonar og Jóhanns Hafsteins, sem studdir eru af tveimur andstæðum valda- klíkum. En Sjálfstæðismenn eru þó ekki einir í stjórn. Það er Gylfi Þ. Gíslason, sem er ráðherra bankamála og kratar munu . vera ófúsir að skipa áberandi leiðtoga • Sjálfstæðisflokknum í þetta embætti. Hins vegar er það mála sannast að þeir eiga sjáifir engan mann, sem getur talizt hæfur í stöðuna og sem almenningur getur sætt sig við að skipi hana. Sennileg málalok eru þau, að fyrir valinu verði maður, sem. ekki hefur mjög flokkspólitísk- an lit, og er þá bent á Jóhannes Nordal í bvú sambandi. — Jóhannes er vafalaust hæfasti maðurinn í embætti seðla- bankastjóra, enda nmn almenn- ingur treysta því, að hann sé einn af fáum, sem ekki er rið- inn við fjármálaspillinguna hjá SÍS eða öðrum stórfyrir- tækjum hér á landi. og efla sem auðið væri vakn- andi sóknarhug fólksins í land- inu gegn hinni niðurlægjandi hersetu. Tókst með þeim hií bezta samstarf, og urðu allir á einu máli um næstu verkefni: að breikka grundvöll baráttunn- ar svo sem kostur væiá á, að kalla fólkið á landsbyggðinni til virkrar þátttöku með funda- höldum úti um land í sumar, boða til landsfundar að Þing- völlum við Öxará á hausti kom- anda og tengja þar alla íslenzka herstöðvaandstæðinga í skipu- lögðum landssamtökum, er linni ekki baráttunni fyrr en fullh- aðarsigur er unninn. 23 manna framkvæmdaráð. Samstarfsheit sín staðfestu Framh. á 3. síðu. Vilhjálmi Þór veröur vikiö frá Hörð átök innan ríkisstjórnarinnar Síðustu vikurnar hata orðiÓ mjög hörð átök innan ríkisstjórnarinnar um það, hvort víkja skuli Vilhjálmi Þór, seðlabankastjóra, úr embætti meðan rannsókn fer fram í máli hans. Nú má heita tryggt, að þeir, sem halda vilja hlífiskildi yfir bankastjóranum, verði að geía sig, enda hafa verndarenglar Vilhjálms allan almenning á móti sér, og ríkisstjórninni er ekki stætt á því til lengdar að hlífa Vilhjálmi. Stöðugir ríkisstjórnarfundir. að ráðherra gæti séð sig til- neyddan að levsa hann frá störf- um um hríð. Átok innan ríkisstjórnarinnar. Síðan þessar ákvarðanir voru teknar hefur stjórnin setið oft og lengi á rökstólum, án þess að fullnaðarákvörðun væri tekin. um að láta til skarar skríða. Þessu veldur, að stjórnin er klofin í málinu. Bjarni Bene- diktsson taldi sér varla fært, vegna almenningsálitsins að Síðan Frjáls þjóð skýrði frá halda lengur verndarhendi yf- því fyrst allra blaða að kvöldi ir viihjálmi. En Ólafur Thors fimmtudags í fyrri viku, hvern- og Gunnar Thoroddsen eru báð- ig komið væri fyrir Vilhjálmi ir ragir við að lata Vilhjálm Þór, bankastjóra, hefur lákis- ^ víkja, þar eð óttazt er, að hann. stjórnin setið á stöðugum fund-;, kunni að draga ýmsa sjálfstæð- um um málið. Strax daginn eft- ísmenn með sér í fallinu. Mesta i ú', á föstudagsmorgni, var mál- andstaðan kemur þó frá krata- i i® tekið fyrir og gaf Bjarni leiðtogum og eru ýmsar getgát- Benediktsson skýrslu, en þar eð ur uppi um> hvað því valdi. Gylfi Þ. Gíslason, sem ræður (vitað er, að ýmsir háttsettir bankamálum í stjórninni, var embættismenn þjóðarinnar, sem ; ekki kominn úr utanför sinni jafnframt eru meðlimir í Frí- var engin ákvörðun tekin og múrarareglunni ásamt Vil- máiinu frestað til næsta dags. j hjálmi, hafa lagt á það pfur- kapp að koma í veg fyrir fall Á laugardag var annar fund- Þýzka skólafreigátan „Hipper“ er nýkomin til Reykjavíkur. Skipherrann, sem er fyrrverandi kafbátsforingi úr síðustu Ur haldinn og var þá Gylfi kom- j Vilhjálms. heimsstyrjöld, bauð fréttamönnum nm borð s.l. miðvikudpg. inn. Ákveðið var að fára þess á Gat hann þess m. a. að tilgangur fararinnar væri sá, að þjálfa leit við Vilhjálm, að hann ung sjóliðsforingpaefni, en dvöl á skólaskipum er einn þatíur seg-ði af sér sem seðlabanka- slíkrar þjálfunar. Hartweig skipherra lofaði mjög inóttökurnar stjóri. Á hádegi á mánudag hér, en Reykjavík er fyrsti áfangastaður skipsins. Hér verður hafði ríkisstjórnin ekkert heyrt haldið kyrru fyrir í viku, og á simnudag. er skipið almenningi frá Vilhjálmi Þór og var þá til sýnis kl. 14—17. ' samþykkt að tilkynna honum, Ottí Alþýðuflokksins. Blaðinu hefur verið tjáð, að ástæðan fyrir því, að Alþýðu- Framh. á 3. síðu.

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.