Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.07.1960, Blaðsíða 1

Frjáls þjóð - 30.07.1960, Blaðsíða 1
30. júH 1960 laugardagur 24. tölublað 9. árgangur FISKMAT STEFNIR MARKAÐNUM A SPÁNI I VOÐA Við vei'kun á saltfiski fyrn Spánarmarkað hafa þau vinnubrögð tíðkast tvö undanfann ár, að fiskur- inn er metinn eftir ströngum reglum og flokkaður í þrjá gæðaflokka, en síðan er fiski úr öllum flokkum dembt í sama pakkann og þess gætt, að fyrsti flokkur liggi efstur og annar flokkur næst eístur. Þessi vörusvik eru gerð með vitUnd cg vilja Fiskmats ríkisins og hljóta að stórskemma fyrir áliti íslenzka fisksms á Spám. tSÍSSSKi Útkoma nýrrar skáldsögu eftir Halldór Kiljan Laxness er jafnan .mikill viðburður. Þessa dagana er mikið rætt um síðustu bók jhans, Paradísarheimt, sem út kom fyrir nokkrum dögum. — í opnu FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR birtist að þessu sinni kafli úr ferðabók Eiríks á Brúnum, en til rita hans sækir nóbelsskáldið ýmsa kveiki í Paradísarheimt. stundað slíka pretti. Annars og þriðja flokks fiskur skemmist auðvitað fyrr en fyrsti flokkur og því meiri áhætta að verzla með hann, en á þennan hátt tekst fiskheildsölum á Spáni að þröngva lélegasta fiskinum upp á smákaupmennina, sem síðan selja almenningi vöruna á fullu vei’ði. íslenzki fiskurinn hefur lengi verið kunnur á Spáni sem úr- valsvara, enda var fiskmatið mjög strangt til skamms tíma. Þessi nýju vinnubrögð hljóta hins vegar að eyðileggja á stutt- um tíma allt það starf, sem unn- ið hefur verið til þess að afía íslenzkum fiskafurðum álits þar syðra. Alltaf má búast við,- að fisk- kaupmenn reyni að fá vægara mat á söluafurðum en ríkjandi erþá óg þá stúndina og ber þá hinu opinbera fiskmati að standa gegn slíkum tilslökun- um og halda uppi því gæðamati, sem .telja verður nauðsynlegt. En hér hefur það gerzt, að Fisk- mat ríkisins hefur brugðizt og látið undan vilja fiskeinokunar- hringsins alræmda, SIF, svo að Framh. á 3. síðu. Jón Maríasson var skipaður í embætti seðlabankastjóra, þegar Vilhjálmur Þór var látinn víkja. Enda þótt menn þakki það, sem vel er gert og gleðjist yfir brottför Vil- hjálms úr starfi, er því ekki að leyna að sumir spyrja: Var það eðlileg ráðstöfun að setja Jón Maríasson í hans stað? Hér verður ekki bornar á það brigður, að Jón Maríasson liafi liæfileika til að gegna starfi seðlabankastjóra, en rétt er að benda á, að Jón var einnig yfirmaður gjaideyriseftir- litsins, þegar þau afbrot voru framin, sem verið er að rann- saka. Jón Maríasson hefur einnig í langan tíma verið meðlimur í stjórn S.Í.F., fiskeinokunarhringsins margum- talaða, en flestir munu sammála um að ekki er síður þörf á að rannsaka gjaldeyrisbrask þess fyrirtækis en Olíu- félagsins og S.Í.S. Spurniugin er þessi: Var alls ekki unnt að finna nokkurn mann i þetta embætti, sem ekki var bendlaður við einhvers- konar braskfyrirtæki? Skrifstofa Þingvallafundarins er í Mjóstræti 3, sími 23647. j Hernámsandstæðingar, hafið samband við skrifstofunal ... ÁSKORUN TIL HERNÁMSANOSTÆÐINGA í þættinum „Um fiskinn" sem fluttur var í útvarpið sl. mánudag og fréttamennirnir Stefán Jónsson og Thorolf Smith sáu um, komu fram ýms- ar stórmerkilegar upplýsingar um gæðamat á fiski hér á landi. Blaðið hefur aflað sér frekari upplýsinga um þessi mál með viðtölum við ýmsa þá sem til þekkja og er Ijóst af öllu, að málið er stóralvarlegt. Fiskmat ríkisins bregzt skyldu sinni. Undanfarin tvö ár hefur það tdðkazt, að saltfiskur, sem selja á til Spánar, hefur vérið met- inn i þrjá flokka eins og venja er og með ærinni fyrirhöfn, en síðan hefur öllum flokkum ver- ið blandað saman í fiskpakkana í vissum hlutföllum og þess Framkvæmdaráð Þingvalla- rakna til greiðslu á sameigin- vandlega gætt, að 1. flokks var- fundarins 1960 beinir alvarlegri legum kostnaði við fundahöldin an lægi ofan á, þegar pakkinn' áskorun til hernámsandstæð- úti á landi í sumar, undirbún- væri opnaður. Þessi tilhögun inga um gjörvallt ísland að ing og framkvæmd Þingvaila- mun hafa komizt á eftir ein-‘ hrinda af sér værðarmóki og fundarins í haust, ferðir og dvöl dregin tilmæli spænskra fisk-[ hefja þegar í dag öfluga, sam- fulltrúa þeirra sem lengst eiga innflytjenda, en þeir héldu því stillta sókn gegn herstöðvum og að sækja til fundar. Reykvík- fram, að Norðmenn hefðu lengi hersetu á íslandi. Enginn sem ingar og aðrir sunnanmenn ætt- ann þjóð sinni að búa í óher- aðir utan af landi eru eindregið setnu landi má vera óvirkur í hvattir til að taka höndum sam- baráttunni framundan, enginn an við sveitunga sína heima hlífa sér við erfiði. jfyrir um að tryggja þátttöku Framkvæmdaráðið brýnir fuHtrúa úr ættbyggð sinni, Tak- sérstaklega fyrir mönnum að markið er, að hver sveit á Is- nota dyggilega þær fáu vikur, fan(fi eigi á Þingvallafundinum sem til stefnu eru, til þess að einn fulltl'úa hið minnsta, en úr tryggja sem bezta þátttöku her- n*rsveitum og fjölbýlli héruð- stöðvaandstæðinga úr öllum um fari. svo marSir á Þmgvöll 'héruðum á Þingvallafundinum ,sem bvi geta við komið HAPPDRÆTTIÐ Við viljum beina þeim tilmælum til þeirra, sem hafa miða undir höndum að hraða sölunni eins og unnt er. Þeir velunnarar FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR, sem enn hafa ekki tekið niiða til g_fl september j Brýn þörf er á, að allir vinni sölu, ættu ekki að fresta þvi Herstöðvaandstæðingar hvar nu saman skipulega og mark- öllu lengur. Við stefnum að'j flokki sem þeir standa verða ,visst' Þar sem félagslegu átaki því, að selja miðana upp á að leggja þar við metnað sinn, verður ekki við komið f' d- sem skemmstum tíma og að verulega góður árangur verði ve§na strjalbýlis eða einangrun- tryggja þar með stækkun af starfinu j sumar. Þeir verða ar’ eru einstaklingar sem her- blaðsins. Miðamir í happdrætti 1 að sjá svo um hver á sínum vett- |setunnl eru andvígir hvattir til vangi, að aðsókn verði góð á að hafa bréflega eða símieiðis FRJALSRAR ÞJOÐAR eru fundum herstöðvaandstæðinga ;samband við skl'lfstofu Þmg" aðeins 3700 og hafa því vinn- úti um Jand nægtu vikur> hafa vallafundarins. Mjóstræti 3, ingslíkur aldrei verið jafniSamband við ræðumenn sem Rvik (simi 23647), ef þeir vilja miklar í jafn glæsilegu fyrir fundunum standa> greiða le^Ía fram lið sitt' Þeirri á' happdrætti. Vinningar eru: 1. Volkswagenbifreið 1960. skorun er ekki hvað sízt beint götu þeirra á allar lundir, að- stoða þá við fundahöldin pg («1 biendinga erlendis, ________„_____„_______ stofnun héraðsnefnda, taka að j Islenzkm herstöðvaa>ndstæð- 2. Flugferð til Kaupmanna- sér sölu á ritinu um Keflavikur-1 in£ar- Rísum -upp maður við hafnar og heim aftur með gönguna, sem gefið hefur verið ,mann! Tökum höndum sama;1 Loftleiðavél. út til að afla fjár til starfsem-jum að «era ÞingvaUafundinn 3. Öndvegisskrifborð. innar. að tímamótaatburði í baráttu 4. Sjö vinningar, vörur ef- Framkvæmdaráðið treystir slendlnSa f-vril' afléttingu her- if eigin vali að upphseó því, að hernámsandstæðingar 500 kr. hver. [ allir. láti nokkurt fé af hendi setunnar! F ramkv æmdaráðið.

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.