Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.07.1960, Blaðsíða 2

Frjáls þjóð - 30.07.1960, Blaðsíða 2
KVENNASÍÐA Húsmæðra- Mæður, sem vinna úti. og ekki gæzlu veikra dagheimilisbarna í síður vinnuveitendur þeirra, heimahúsum. Er þeim kennd ein- hljóta oft að hafa velt því fyrir föld hjúkrun veikra barna, mat- sér, hvort ekki væri hægt að reiðsla fyrir þau og ræsting. fækka fjarverudögum mæðranna Sömuleiðis að hafa ofan af fyrir um helming eða meira, ef alltaf þeim. Skilyrði er, að konurnar væru tiltækar konur, til þess að geti stundað þetta venjulegan gæta barna þeirra, þegar þau vinnutima dag hvern og a. m. k. veikjast og geta ekki verið sinn nokkra daga í senn eða jafnvel vissa tíma á dagheimilum. Núna nokkrar vikur. í Svíþjóð er álit- Fóstrur heim og tuHnýtt kosta veikindi þessara barna mæðurnar, vinnuveitendurna og alla þjóðina margar vinnustund- ir. Forföll mæðranna verða tvö- föld, ef svo mætti segja, þegar J>au veikjast. Margar konur gegna lika þannig störfum, að fyrir utan heildartjónið af þessu, fyrir alla aðila, eru oft mikil ó- þægindi af fjarveru þeirra fyrir vinnuveitandann og jafnvel fyr- ir fjölda fólks. Kvennasíðan hafði tal af fram- kvæmdastjóra Sumargjafar og spurðist fyrir um það, hvort nokkuð slíkt væri á döfinni hjá þeim. Ekki sagðist hann vita til þess, en félagið væri alltaf opið fyrir öllum nýjungum, sem horfðu' i framfaraátt. Það þarf varla að segja Reykvikingum það, svo þekkt og vinsæl sem Köflóttur tvistur eða sirs, eins starfsemi Sumargjafar er. Síð- og hingað til liefur verið notað asta viðbót félagsins er leikskóli næstiun eingöngu í eldhúsgard- í tvo tima á dag fyrir börn á ínur og svuntur, er nú notað í skólaskyldualdri, og var þar bætt allt. Engin ung stúlka getur ver- úr brýnni þörf. Fróðlegt hefði ið án þess að eiga smáköflóttan verið að fá meðal veikindatíma suniarkjól. Skór og töskur eru og fjarveru barna á dagheimi!- lika úr smáköflóttum tvisti, og nm, en þau eru flest lokuo þessa meira að segja hattar og hér er viku, svo ekki vannst tími til að inynd af einum slíkiun. Varla afla þar upplýsinga. þarf að taka það frani, að ekki f Svíþjóð hafa undanfa úð ver- er fallegt að vera í jiessu öllu ið haldin námskeið fyrir konur saman í einu úr sama efni og því og stúlkur, sem vilja taka að sér síður úr fleiri köflóttiun efniun. leyti vera heppilegt fyrir eldri konur, sem ekki þola erfiða vinnu. Ekki veit kvennasíðan hvernig greiðslu til þessara kvenna ætti að vera háttað, en það segir sig sjálft, að venjulegt- tímakaup er of hátt, til þess. að mæður geti veitt sér að ráða svona stúlku marga daga í röð. En e. t. v. væri hugsanlegt að dagheimilin gætu haft fastar stúlkur til þessara starfa og að kostnaður af þvi legðist í sama hlutfalli á mæðurnar, sem þyrftu á þessu að halda, og dagheimilis- gjaldið. Fóstruskólinn gæti svo séð um námskeiðin og gefið þeim rétt- indi, er hæfar þættu til þess. í Svíþjóð eru 72 tímar ætlaðir til námsins. Það er hagsmunamál atvinnu- rekenda og þjóðarinnar i heild, ekki síður en mæðranna, að ekki tapist verðmætir vinnudagar að óþörfu. Saltið Ef telja ætti upp allt, sem sagt hefur verið um salt og hvað það hefur átt að tákna víðsvegar í heiminum, þyrfti meira rúm en kvennasíðan hefur til umráða. Christiansholm verksmiðjurn- ar i Danmörku hafa gefið út skemmtilegan bækling um salt og notkun þess, og var talað um það i dönsku blaði, ekki alls fyr- ir löngu. Þar er ýmislegt tínt til. Sums staðar i heiminum er salt notað sem gjaldmiðill, en í heit- um og rökum löndum er salt- þörfin mjög mikil. Salt er nauð- synlegt fyrir líkamann og stjórn- ar m. a. jafnvægi í vatnsmagni hans. Margs konar hjátrú er bundin við salt og kannast allir við, að RITSTJÓRI: GUDRÍOUR GÍSLAOÓniR * f?lt Jarðskjáttar Frh. af 8. síðu. Hellisheiðar en vesi r.r. Hitt jarðskjálftasvæðið lij.gur við aiorðurströnd lands: rs milli Skagafjarðar og Þisti:.jarðar. ' Reglugerð um mannvirkí. Nefndin lagði eind :gið til, og taldi brýna nauðsyr til bera, „að sett verði nú þe,r u- reglu- gerð um lágmarkskrofur varð- andi styrkleika mannvirkja gegn jarðskjálftakröftum og að -þær lágmarkskröfur verði mis- • munapdi eftir landshlutum og þá miðaðar við jarðskjálfta- hættu á hverjum stað.“ Ekki er vitað að settar liafi verið af opinberri hálfu nein- ar reglur um þetta efni, Er þess þó brýn þörf. Skal í > því sambandi bent á háhúsin nýju í Keykjavík og öll þau miklu og dýru mannvirki, ' sem reist hafa verið os reist kunna að verða á mestu jarð- skjálftasvæðunum i Árness- og Rangárvallasýslum. Hvað er t. d. að segja um raforku- verin við Sogið? Hefur jarð- skjálftahættan verið tekin þar með í reikninginn? Sjálfsögð ráðstöfun. Nefnd sú, sem á sínum tíma rannsakaði þetta mál og áður er getið ,lét svo um mælt í áliti sínu, að með skynsamlegum byggingarháttum og vandvirkni megi með tiltölulega litlum kostnaðarauka gera mikið til að draga úr tjóni á mannvirkj- um af völdum jarðskjálfta. Sjálfsagt virðist, að nú þegar verði settar liér reglur þess efnis, að við burðarþols- reikninga í jarðskjálftahér- uðuin skuli teknir til greina þeir kraftar, seni af jarð- skjálftum stafa. Og þaö þarf að gera meira. Slíkum regí- urn verður að fylgja eftir með umsjón, eigi þær a3 verða annað . eiu orðinu eku_. Jarðskjálftar á Suðurlandi. Til þess að gefa nokkra hug- mynd um jarðskjálftahættuna á mesta jarðskjálftasvæðinu, fara hér á eftir nokkur annálabrot um þetta. Tölurnar framan við tákna ártöl. 1013. Landskjálftar miklir og létust 11 menn. 1164. Landskjálfti í Grímsnesi og létust 19 menn. 1182. Landskjálí'ti og dóu 11 menn. 1308. Landskjálfti mikill fyrir sunnan land og víða rifn- aði jörð og féllu niður 18 bæir, en 6 menn dóu. 1339. Landskjálfti svo mikill fyrir sunnan land að fén- aði kastaði til jarðar svo að ónýttist. Hús féllu um Skeið og Flóa og Holta- mannahrepp og víðast hið neðra milli Þjórsár og Eystri-Rangár. Fjöldi bæja féll til jarðar eða hús tók úr stað. Létust nokkur börn og gamal- mennl. 1370. Landskjálfti svo mikill , m Öifus, að ofan féllu 12 bæir, en 6 menn íengu bana. 1391. Landskjálíti um .Gjdms- missi maður salt niður, á að sti'á því aftur fyrir hægri öxl til að ekki hljótist óhamingja af. Það hefur verið notað til að reka út illa anda, og enn þann dag í dag sverja Arabar og Sigeunar liátíð- lega við salt. En þó að við höldum okkur við raunveruleikann, er samt ýmis- legt hægt. að segja um saltið og fer hér á eftir nokkuð af því: tó kg. af salti og nokkrir drop- ar af ilmvatni saman við bað- vatnið, er hressandi og styrkj- andi. ____ Þurrir blekblettir hverfa, ef þeir eru nuddaðir með salti og sítrónusafa, hrærðu út í sjóðandi vatni. Feitin á pönnunni sprautast út um allt, ef svolitlu af salti er stráð á hana. Gott er að hreinsa gyllta ramma úr eggjalnltu og salti og þurrka síðan yfir með þurru. Kristall verður gljáandi við að setja salt út í vatnið. Ávaxtagrautur og hlaup þvkknar fyrr, ef það er látið kólna í saltvatni. Svartur litur rennur ekki úr taui við þvott, ef salt er sett I Ef salti er stráð á kálið í garð- inum, leggjast kálormar ekki á það (hér leyfir kvennasíðan sér að efaát). Hægt er að varna því að brauð- ið mygli, ef sett er salt milli tveggja arka af smjörpappir í skolvatnið. Kertaljós brenna hægar, ef salt er látið á kveikinn, Gott er að skola hálsinn úr saltvatni til að losna við ræmu. Og svo er hér að endingu ráð, sem vonandi dugar mörgum vel yfir verzlunaiTnannahelgina. Drekkið volgt vatn með einni teskeið af salti, á fastandi maga, við timburmönnum. Þeir eru nefnilega truflun á saltjafnvægi nes, Flóa og Ölfus, Nokkrir bæir féllu alveg, en aðra skók niður að nokkru, rifnaði víða jörð. Létust nokkrir menn. 1546. Landskiiálfti um far- daga, mestur í Ölfusi. Hús hrundu víða. Allt Hjallahvei’fi hrapaði. 1581. Mikill jarðskjálfti. Hröp- uðu víða bæir á Rangár- völlum og ií Hvolhrepp, og mannskaði varð þá víða. 1630. Jarðskjálftar þrír um veturinn. Hrundu margir bæir í Árnessýslu, fórust þar menn nokkrir og fén- aður. Gerði og mikið tjón í Rangárvallasýslu. Urðu 6 menn undir húsum fyrir austan Þjórsá. 1671. Mikill landskjálfti í Grímsnesi og Ölfusi, hröpuðu hús víða. 1706. Miklir jarðskjálftar, hrundu 24 lögbýli um Ölfus og utarlega í Flóa og margar hjáleigur. Hrundi staðurinn i Arn- arbæli og 11 hjáleigur þar umhverfis. Viðir í húsum mölbrotnuðu og húsin veltust um, svo undirstöður veggjanna urðu, efstarí-. Sumstaðar sxurrust. kejr,.um : í hey- kennaraskóLiiiii Húsmæðrakennaraskóli Is- lands tekur til starfa í haust eins og áður. Á sl. vori útskrif- uðust allmargir húsmæðrákenn- arar, en enn skortir þó mjög á, að þeir séu nógu margir, en nauðsyn góðra húsmæðrakenn- ara er augljós, og ætti slikt nám að vera ungum konum áhuga- mál. Skólastjóri er sem fyrr Helga Sigurðardóttir, og veitir hún allar upplýsingar urn námið á vetri komanda. görðum, svo botninn stóð upp, en torfið niður. 1732. Landskjálfti svo mikill á Rangárvöllum, að spilltust nær 40 bæir þar og í Eystrihrepp, en 11 bæir hrundu í grunn. 1734. Afar harður landskjálfti I Árnessýslu. Hrundu þar 30 bæir, en 60—70 býli spilltust. 7 menn eða 8 dóu undir húsbrotunum og margt af nautpeningi. 1784. í ágúst gengu um Suður- land einhverjir hinix- mestu landskjálftar, sem komið hafa á íslandi. Voru þeir harðastir í Ár- nessýslu. en einnig mjög skæðir í Rangárvalla- sýslu. Þeirra gætti og mjög við Faxaflóa. Marg- ir urðu undir húsum í Árnessýslu og varð að grafa þá upp úr rústun- um. Hlutu ýmsír meiðsl, en aðeins þrír týndu lífi, tveir í Árnessýslu og einn í Rangárvallasýslu. — f Árnessýslu féllu 69 bæir til grunna, 64 gjörspillt- ust, og alls urðu 372 bæ- ir fyrir stórskaða. 1459 hús féllu algerlega. f landskjálftum þessum féllu eða skemmdust öll hús í Skálholti, önnur en kirkjan. 1838. Jarðskjálftar í Árnes- sýslu, urðu harðastir á Eyrarbakka. Nokkrir menn meiddust. 1896. Miklir jarðskjálftar á Suðurlandi, urðu stór- kostlegar skemmdir í Árness- og Rangárvalla- sýslum. Fjöldi fólks meiddist og 2 hlutu bana. Samkvæmt skýrslum presta gjörféllu í Rang- árvallasýslu 603 bæjar- hús, 1507 skenundust mikið, 1038 skemmdust lítið, en aðeins 170 voru óskemmd með öllu. f Ár- nessýslu gjörféllu 706 bæjarhús, 1260 urðu fyr« ir miklum skemmdum, 1849 skemmdust litið og 644 ekkert. Fjöldi pen- ingshúsa féll einnig og: skemmdist, þó allmiklu færri hlutfallslega en; bæjai’hús. — Ölfusárbrð. varð fyrir miklum skemmdum. Þjórsárbru skemmdist einnig, en minna. * 1 3 )< ' • Frjáls þjóö — Laugardaginr 30. júlí 196®

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.