Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 30.07.1960, Blaðsíða 3

Frjáls þjóð - 30.07.1960, Blaðsíða 3
„Hverjura var það að kenna?“ spyrja menn enn, þó að mánuðir séu umliðnir frá fundi „æðstu manna“ sem „torpederaður“ var á sjálfum setningarfundinum af sjálfum frumkvöðli sínum, Krúsév. Jú, við höfum svo sem margheyrt hverjum það er að kenna. Vestræn blöð, að undan- skildum kommúnista-blöðun- um, skella yfirleitt skuldinni, formálalítið og formálalaust, á Krúsév. Ýmsir telaj þó Banda- ríkin meðsek — segja það hafi verið heimskulegt eða klaufa- legt af þeim, að senda njósna- flugvél innyfir Sovétríkin rétt fyrir fundinn. En • meðal annarra orða: Skyldi það örugglega vera rétta lýsingin á þeirri sendingu, að hún sýni heimsku eða klaufa- skap? Er ekki allt-eins liklegt, að hún lýsi slægvizku og hafi Formaður téðrar . nefndar, sultarkeppni við Rússa og Kín- George H. Mahon, komst m. a. svo að orði um þetta í álitsgerð- inni: „ ... við ættum að halda her okkar þannig og með það fyrir augum, að reki að því, að augljóst sé, að árás á okkur eða bandamenn okkar sé yfirvof- andi, þá séum við færir um að gera árásina sjálfir áður en ó- vinurinn hefur lostið okkur eða bandamenn okkar. Þetta er að- ferð, til að halda aftur af árás, sem Bandaríkin ættu ekki að neita sér um. Engri annarri er að fullu treystandi."3) Um þetta segir Time sjálft m. a.: „Ætla verður, að árásina yrðu Bandaríkin að gera án þess að þingið fengi tækifæri til að leggiia blessun sína yfir ófriðaryfirlýsingu. Og mikil yrði ábyrgð þeirra, er tækju af skarið — forsetans og æðstu verið af ráði ggrð beint til að hershöfðingja — að vera vissir torvelda starf fundarins eins og!1 sinni sök um fyrirætlanii og Rússar halda fram? Ég geri að athafnir óvinarins .. . Ef upp sama yfirlýst af Rússum): að verja! En það eru nú e. t. v. ekki aðrir en hið ramváxlaða Time, sem dregið hafa þessa ályktun af hinni nýju kenn- ingu?) Svo mörg eru þau orð! Eins og nærri má geta falla yfirlýst- ar ráðagerðir hermálanefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings ekki í alveg þundirbúinn jarð- veg ... Nú víkur sögunni til íslands. Það er eins og Morgunblaðinu — ég les ekki önnur Reykjavík- urblöð að staðaldri en Morgun- blaðið og Frjálsa þjóð — já það er eins og Morgunblaðinu finnist það engar fréttir, að Bandaríkin eru, í fyllstu alvöru, með bollaleggingar um að hverfa frá þeirri margyfirlýstu fyrirætlun, sem hingað til hefur verið eitthvert helzta lífakkeri vonar mannkynsins (enda hinu vísu ráð fyrir, að Eisenhower, og jafnvel Herter, hafi ekki staðið beinlínis fyrir því tilræði. En yfirmaður ,,leyniþjónustu“ Bandaríkjanna er bróðir Dulles- ar heitins, sem lengst og harð- vítugast stjórnaði utanríkis- pólitik þeirra. En „leyniþjón- ustan“ og loftherinn og sjóher- inn og landherinn starfa nokk- uð sjálfstætt innan um og sam- an við í Bandaríkjunum — eins og „leyniþjónustan" og' herinn hafa sjálfsagt gert í fleiri rikj- um. En ýmis merki um vald í þesara aðila hafa upp á síð- kastið færst mjög í aukana í Bandaríkjunum, svo að ástæða er til að stinga við fótum og reyna að gera sér gleggri grein fyrir, hvað þar sé eiginlega um yrði tekin þessi forkaupsréttar-] her þeirra muni aldrei verða] Bandarísk eldflaug. Björn 0. Björnsson: Alþjóöleg stjúrnmál og islenzk yfirsýn stefna, þá hefði það í för með fyrri til að hefja ófriðaraðgerð- að vera. Og takist það ekki, þá sér eirdaskipti á afstöðu Banda- ír. Já, mér finnst það ákaflega götótt, og að því leyti óáreiðan- reyna að færa sig fjær — reyna ríkjanna;2) svo og ákvæði þess , til vonar og vara að losa sig úrlað steinhætta að segja heimin- öllum nánari tengslum við ríki om, að Bandaríkin ætli ser að leg, fiettaþjónusta af Moigun- , með svo ískyggilega tilburði. !taka við fýrsta högginu, hvenær, blaðsins hálfu, að láta lesendur jsem styrjöld kynni að bera að. jsína ekki fá hið minnsta að vita I vikufréttablaðinu banda- Einnig myndi hin nýja stefna af svö óumræðilega dskyggilegri ríska, Time, ei 9. maí sl., sagt hafa ; för með sér nauðsyn yf- ráðagerð voldugra aðila um frá, að hermálanefnd fulltrúa- irburða í vopnabúnaði.“4) (M. gerbreytingu í viðhoríi Banda- deildar Bandarikjaþings hafi í 5 0 - uér yrði nauðsynin svo ríkjanna til málefnis, er várðar nýlegii álitsgeið sett fram þá inikil, að nauðsynin, sem hingað mannkynið — og ekki hvað sizt spuiningu, hvoxt Bandaríkin fjf hefur talizt ærin, svo sein þjóð Keflavíkur-flugvallai’ins — lífi og dauða. Mér leiðist það ákaflega að geta ekki treyst Morgunblaðinu til alhliða fréttaflutnings um mikilvægustu alþjóðleg mál- eigi alla tíð að vera dæmd til aikunna er, telst ekki meii'i en (af sjálfum sér) að gera ráð fyr- þag j samanburði við þessa, að í.5 ,^V1 að ^aka sjálf við fyrstu nþ er svo sem hún hafi alls eng- ái ásinni í komandi styi'jöld- jn nauðsyn verið! Með enn öðr- um.Maður skyldi ekki halda að það væi'i víðlesnasta frétta- um oi’ðum: Nú á að bjóða Bandaríkjamönnum (og þá auð- efni, eins og treysta má t. d. b!að heimsins, er með sliku vjfag bandamönnunum) upp á öndvegisblaði Bandaríkjanna, orðalagi segði frá, eftir að vera j----- |New York ximeS) og vafalaust margbúið að lýsa gereyðingar-1 „... we sliould maintain fieiri bandarískum blöðum svo mætti vetmsvopna — sbr. t. d. 0ur armed forces in sucli a -vay' sem New York Herald Tribune hina nýju yfirlýsingu Kennedys: and Witlx suclx an understanding Qg christian Science Monitor, að neitt valdi annað en einlæg- ur vilji til að þjóna málstað frjálsra þjóða“ — sem vissu- lega er, út af fyi’ir sig, allrar virðingar vert, svo að segja mætti um Morgunblaðið líkt og Páll postuli skrifaði um Gyð- inga í 9. kapítula Rómvei’ja- bi’éfsins: „Það ber ég þeim, að þeir eru vandlátir ... en ekki með skynsemd.“ skuli fylla flokk Atlantshafs* bandalagsins og leyfa Banda- ríkjunum hei’stöðvar innan sinna vébanda. Já, Mbl. trúir því vafalaust af einlægni, að frelsi það, sem með „frjálsum þjóðum“ ríkir, sé mannsæmi- legra og framtiðarvænlegra en lögregluréttarfar „Austursins". Hins vegar er sjóndeildarhring- ur Moggans ekki víðari en svo, að hann veit ekki aðra túlkun hollustunnar við þetta sjónar- mið en þá, sem fram kemur í afstöðu Repúblikana-flokksins í Bandaríkjunum gagnvart al- þjóðlegum stjórnmálaviðhorf- um (segjum: á meðan sá flokk- ur hefur stjórn Bandaríkjanna á hendi), — sem þó líklega framkvæmist þannig hvers- dagslega, að Mogginn láti sér nægja að fylgjast með fram- setningu hinna bandarísku sjónarmiða eins og þau koma fram í Tinxe — en auglýsir þó sjálfstæði sitt gagnvart Tirne með því að sleppa grandaleys- isfrásögnum þess blaðs af bandariskum hugsunai’hætti þeirrar tegundar sem Mogginn finnur af innri spektinni að vei’kað gæti nokkuð svona „a/Íokkerandi“ á íslenzka kjós- endur.5) Til dæmis um það, hvernig Mogginxx hefst stundum uppá herkænskustig Nelsons flotafor- ingja hins fræga og setur eins og hann kíkinn fyi’ir blinda augað — og sér þá auðvitað ekkert misjafnt —, mætti nefna það, er Twining, þá yfirmaður flughers Bandaríkjanna, tók, fyrir fáum árum, við yfirstjórm alls heraflans. Þá birtu blöð (vafalítið urn víða veröld — samt ekki Mbl.) frásögn af tali hans við blaðamenn, þar sem hann lét í ljós þá skoðun að Bandai’íkin ættu umsvifalaust að dernba kjai’noi’kuspi’engjum yfir (austrænan) aðilja að stað- bundnu smástríði (jafnvel inn- anlands-styi’jöld, að mér skild- ist), ef til sliks kæmi. Annars hafði sú kenning verið níkj- andi, að „staðbundin smástríð“ ætti að jafna án þess að beita Með þvilíku held ég, að kjarnorku. Twining áleit hitt Morgunblaðinu væri rétt lýst. j miklu einfaldaiT og fljótvirk- Auðvitað ber Mbl. (þ. e. að- ara. standendur þess og blaðamenn) ______________ einlæga löngun í brjósti til þess,l 5) Mogginn ætti að hætta að að Bandaríkin og Rússland birta (méð einkalcyfi!) þýðingar myrði ekki mannkynið eða á greinum liins fræga Crank- framtið þess með vetnis- ] sliaws, þvi að þar er flestu hnekkfc sprengjustyrjlöd — sem auk sein hann flytur frá eigin brjóstí annai’s miklar líkur eru til að um a,ÞjÓSleg ^tjórnnxál og Krús- év sér í lagi. Þo aldrei nema Mogga þyki fordild i að flytja greinar svo yrði einna fyrst beint að Reykjanesskaganum. Og Mbl. "m^“ einkakyfx”*' Raunar skiptir það ekki miklu that, should it ever beconxe ob- Qg fenskum blöðum eins og The trúir því vafalaust einlæglega, ’f’rægs WaðamannS) niá hann c'kk£ ma!i, að Txme vxrðist dalitið vxous that an attack upon us and Times Qg The Guardian) og að það geri nákvæmlega það, kaupa það sliku verði, þvi að eitt- vixlgengt á skeiðvelli röksam- our a he* ^.^hefnre Tbe vafalítið einnig helztu blöðum sem í þess valdi stendur til að hvað er það spaugilegra cn við- Jegrar hugsunar. Hitt er aftur á ‘ ‘ ‘ . . ‘0 á Norðui’löndum En ée held é° afstýra heimshruninu, með því sýni, seni þvi veldur, að Mogg- motx alvaxlegt, vxðhorfxð, sem a]]ies This jg an e]ement of de.‘mUni það rétt, að ég hafi oftar að styðja af aleflx þa stefnu lyð- inn flytur Cranksliaw-greinarnatv fram kemur j þessari Time-um- terrence wliich tlie U.S. should rekið mig á þetta um Morgun- sögn, þai eð al því má ráða a. nof dcny itself. No other förm of blaðið. Ég segi ekki önnur reyk m. k. hvert vei'ið er að reyna að deterrence can be fully relied visk dagblöð betri — enda er ég stefna bandai’ísku almennings- áliti: „Eigum við alltaf2), (sér er nú hver áfergjan!) í styrjöld- iim framtíðarinnar, að ætla okkur þann hlut, að standa und- ir fyrsta högginu?“ — hvernig væri að bxæyta svo sem einu orði þessu veita fyrsta höggið? upon. 4) „Pi-esumably, tlxe U.S. at- tack might liave to be delivered without benefit of congressional declai’ation of war, and a heavy responsibility would be 011 the skiPa svipað sæti, gagnvart al- decisionmakers — thc President þjóðlegum viðhorfum, og áður' | þeim ókunnugri, svo sem að framan getur. 1 Mér þykir það hreint út sagt hastarlegt að sjá Morgunblaðið ræðisflokka alþingis, að ísland Framh. í nacsta blaÖi. Frh. af 1. síðu. fiskmatið er nú orðið þátttak- andi í beinum vörusvikum. í þættinum „Um fiskinn" and the top military — to be sure nefnt vikublað, Time, sem að kom Þa® auk Þess fram, að >i í yfiilýsingum okkar að that they were not wrong about vísu er stói’fróðlegt blað, en á gæðamati á fiskinum sem seld- ssu lútandi og ráðgera að the enemy’s intentions and act- bag til ag hlauixa meinleea út- ur er í búðum hér í Reykjavik, er nTög ábótavant. Óheimilt er i) „Must the U.S. ahvays plan to take the first blow in future! Wars?“ Auðkenning siðasta stafs mixi. B. O. B. enemy’s mtentions and act- þag ti! að hlaupa meinlega út' ions ... Adoption ol the doctrine undan sér í þágu utanríkisráðu- of premptive war would rcquirc neytis Bandaríkjanna — að að selja annað en 1. flokks fisk í Reykjavík, en fréttamannanna a reversal2) of pi’eviously held U. S. policy and a decision to sjálf sögðu án þess að ég hafi í búðum hér Stop teíhng the world that the U. neina aðstöðu tU að Sera mér á' S. rntends toubsorb the first blow, kveðnar hugmyndxr um hvað in any future-war. It should atso^valdi. Að því er Morgunblaðið 2) ,4«aki»nninff .min B. O. B.-'l*»íui»*5»Mþ«rfoT'rweapi>n62) ...“ ( snertir,' dettur- mér ekki í hug, við athugun kom í ljós að fiskurinn var allur ,3. og 4. flokks. Mbl. nefnir þetta atriði á miðvikudag en þegir. um vörusvikin á Spáni, semx eru miklu alvarlegri mál. Önn— ur blöð hafa ekkert sagt. Fiskmat ríkisins getur ekkfi setið þegjandi undjr slikum ásökununi. AUt bendir til, aft- það hafi gert sig sekt »m> vítaverða linkind gagnvarfc erlendum fiskkaupmönnuim og einokunarhringnum SIF.. sem hingað til hefur sfcýlfc: sér með þögninni við ádeiltti FRJÁLSRAR ÞJÓÐAR. Er- fiskmatið meðsekt um vöru— svik? Þeirri spurningu ver.ð- ur ekki svarað með þögninni einni. Frjálgþjéð — .,1

x

Frjáls þjóð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.