Frjáls þjóð


Frjáls þjóð - 06.08.1960, Qupperneq 1

Frjáls þjóð - 06.08.1960, Qupperneq 1
0, ágúst 1960 laugardagur 31. tölublað 9. árgangur Grænlandsferð Ein dragnót getur drepiö þorskaseiði, samsvarandi 100 togaraförmum af fuilvaxta fiski DragnótaveiSar hafa venð ie)7fðar í Faxaflóa. Wí i dragnótaveiðar þjoni þeim tii- er ekki að leyna, að mjög skiptar skoðamr eru um það Emnig 61 monnum t>að manna á meðal hvort sú ákvörðun sé réttlætanleg eða ekki. FRJÁLS ÞJÖÐ hefur átt tal við ýmsa, sem til þekkja um málið, þ. á. m. Harald Böðvarsson, útgerðar- Héraösnefndir stofnaöar, ágætir fundir gegn hernum víða um land Ferðaskrifstofa ríkisins hefur efnt til sumarleyfisferðalags til Graenlands. Stendur sú ferð yfir um þessar mundir. Meðal annars verða sóttar heim byggðir Eiríks rauða og annarra forn- i , , . . , . . , . „ . ... manna, er námu Grænland frá íslandi. — Myndin sýnir rústir mann a AkianeSl, Og ei lJOSt af þvi, að mOlg glid lök kirkjunnar í Hvaiseyjarfirði á Grænlandi. mæla gegn þvi að leyfa dragnótaveiðar hei' i flóanum. j Enginn tryggur markaður. j Það er álit margra sjómanna, að fiskimálaráðherra hafi látið (undan ágengni örfárra útgerðai'- 1 manna, sem hafi tekizt að þröngva fram vilja sínum, þrátt fyrir andstöðu alls fjölda manna. Benf er á, að veiðar þessar geti litlir bátar (midir 12 tonnum) ekki stundað, og sé framtíð þeirra óvænleg. Enginn tryggur markaður mun vera fyrir kola, en hins vegar hafa frystihúsin varla undan að taka við þorski og karfa. Ýmsum þykir óráðlegt að hefja nú botnvörpuveiðar í Faxaflóa, meðan fullur sigur hefur ekki enn unnizt í land- helgismálinu. Ein helzta rök- semd íslendinga í því máli er sú, að þeir séu að koma í veg fyrir ofveiði og friða fiskistofn- inn með útvíkkun landhelginn- ar. Utlendingar munu þó eiga erfitt með að skilja, að nýjar Fundahöld hemámsandstæðinga til undirbúnmgs Þingvallafundi hafa gengið mjög vel að undanförnu. Héraðsnefndir hafa verið stofnaðar í flestum byggðar- lögum, þar sem fundir hafa verið haldnir — á Norður- og Austurlandi, og ríkir mikill áhugi fynr að gera fund- inn á Þingvöllum sem glæsilegastan. — 1 næstu viku hefjast svo fundahöld á Vestfjörðum. Héraðsnefndin í Suðursveit Sigurlaug Guðjónsdóttir, er þannig skipuð: J Bjarnanesi. Benedikt Þórðarson, bóndi, Þorleifur Hjaltason, bóndi, Kálfafelli. Séra Sváfnir Sveinbjörnsson, Kálfafellsdal. Torfi Steinþórsson, kennari, Hrolllaugsstöðum. Ingibjörg Zophaníasdóttir, Hrolllaugsstöðum. Halldór Vilhjálmsson, Gerði. Steinþór Þórðarson, bóndi, Hala. Jóhann Björnsson, béndi Brunnum. Héraðsnefndin á Mýrum. Guðmundur Bjarnason, bóndi Holtahólum. Elías Jónsson, bóndi Rauða- bergi. Þórhallur Sigurðsson, bóndi, Holtaseli. Sigurbergur Bjarngson, bóndi, Einholti. Ásvaldur Arason, bóndi, Borg. Sigurjón Einarsson, oddviti, Árbæ. Vigfús Vigfússon, bóndi Bald- urshaga. Héraðsnefndin í Nesjum: Bjarni. Bjamasön, bóndi, . Brekkubæ. Ragnheiður Sigur jónsdóttir, ■ frú, Brekkubæ. Séra Skarphéðirm Pétursson. í Bjarnanesi. Hólum. Árni Stefánsson, gjaldk., form. Ungmennafél. Sindra. Regína Stefánsdóttir, frú. Aðalheiður Geirsdóttir, frú. Hreinn Eiríksson, smiður. Björn Gíslason, rafvirki. Auður Jónasdóttir, kennari. Benedikt Þorsteinsson, form. verkamannafél. Jökuls. Freysteinn Þórðarson, vélstj. Magnús Bjarnason, verkam. Einar Háldánsson, vélstj. Óskar Guðnason, frystihússtj. Eysteinn Pétursson, stúdent. Halldór Sverrisson, verkstj. Héraðsnefndin í Lóni: Trausti Eyjólfsson, bóndi, Volaseli. Jakobína Jónasdóttir, frú, Volaseli. Framh. á 2. síðu. Hjalti llaraldsson, bóndi, Garöshorni, Svarfaðardal hefur verið á fundaferðum um Norð- urland með þeim Magnúsi Kjartanssyni, ritstjóra oy Val- borgu Bentsdóttur, skrifstofu- stjóra. Rafn Eiríksson, skólastjóri, Sunnuhvoli. Friðrik Sigurjónsson, bóndi, Fornustekkjum. Héraðsnefndin í Höfn í ! Homáfitði: ' IÞorsteinn Þorsteinssoh, vélstj. ráðgáta, hvernig fiskifræðing- ar geta fylgzt með áhrifum dragnótaveiða á fiskstofninn, meðan verið er að gera aðra til- raun, sem héfur þveröfug áhrif, friðun Faxaflóa af ágangi tog- ara. Rætt vi? Harald Böðvarsson. FRJÁLS ÞJÓÐ hafði sam- band við Harald Böðvarsson, útgerðarmann á Akranesi, og spurði hann álits á dragnóta- veiðunum hér í flóanum. Haraldur kvaðst ekki vilja fara að mótmæla þessari á- kvörðun nú, þegar veiðarnar væru hvort eð er hafnar. Hann sagði, að mjög margir á Akra- nesi væru á móti dragnótaveið- unum og hræddust 'rányrkju. Aðspurður um hugsanleg áhrif dragnótar á þorsk- og ýsuseiði sagði Haraldur, að sér væri minnisstætt, er hann var á togara 1904 á veiðum í Faxa- flóa, hvílíkt magn af þorsk- og ýsuseiðum kom þá upp með vörpunni í hvert sinn. Nú væri dragnótin töluvert þéttriðnari en togaravarpa, og ekki væri ósennilegt, að í hverju hali væri drepið svo mikið magn af seið- Framh. á 2. síðu. Gils Guðmundsson mun vænt- anlega fara í næstu viku í fundaferðalag um Vestfirði. — Með honum í för verða séra Sigurjón Einarsson og skóldin Guðmundur Böðvarsson og Guðmundur Ingi Kristjánsson á Kirkjubóli. Fiskmatið þegir við þungum ákúrum FRJÁLS ÞJÓÐ skýrði frá því í seinustu viku, hvílíkar aðferðir tíðkuðust við umpökkun á saltfiski til Spánar. — Á það var sérstaklega bent, að vörusvik gætu kostað, að markaðurinn á Spáni yrði eyðilagður á fáum árum, og Fiskmat ríkisins var krafið um skýringu á því, hvers vegna ekki væri komið í veg fyrir þá pretti, að fyrsta, annars og þriðja flokks liskur væri settur í sama pakkann ómerktur, en 1. flokks fiskurinn látinn liggja efstur til að blekkja kaupendur. Engin leiðrétting eða athugasemd hefur borizt frá fiskmatinu, enda þótt forráðamenn þess væru þarna bornir þcim sökum að hylma yfir vörusvik, og ekkert dag- blað í Rcykjavík hefur minnzt á mál þetta, sem þó hefur vakið talsvert mikla athygli meðal almennings. Þessi undarlega þögn er háskaleg fyrir fiskmatið og grefur undan áliti þcss. Blaðið vill ráðleggja Fiskmati rikisins að skýla sér ekki lengur með þögninni.— FRJÁLS ÞJÓÐ mun vcita rúm fyrir greinargerð eða aðrar skýringar, sem fram kunna að koma. • . . ■ •

x

Frjáls þjóð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls þjóð
https://timarit.is/publication/311

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.